Alþýðublaðið - 08.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1932, Blaðsíða 3
A&H7ÐUBMÐIB 3 Ipröttasbólinn á Álafoss. Allir Reykvíkingar vita, hve þarft fyrirtæki íþróttaskólinn á Álafossi er. Þeim er kunniugt um, að undainlfarin á:r hefir Sigurjón tekið börn og uniglinga, haft þau hjá sér um skeið, látið þau lifa heilbrigou, óbrotnu náttúrulífi og kent þeim beztu íþróttirnar og þá fyrst 'og fremst sund. Hefir rnargur faðirinn og mörg móðirin þakkaö Sigurjóni fyrir barrað sitt. er það kom heim eftir veruna hjá honum.! — En nú vantar ibúðar- hús handa niemöndunum á. Ála- fossi, og því er það, að efnt er til hapþdrættis til að fá fé ti.1 þess.1 Fyrsti vinningur, í happ- drættinu er sumarbústaður við Álafo,ss, 4000 kr. virði, 50 vinni- ingar 10 kr. hver og 50 vinninigar á 5 kr, hver. — Skora ég fastliega á hverií góðán dne:ng að styðja nú íþróttaskólann með því að k au p a h ap p dræ tti smi ð;a! Fcrðir. Móðurmálsbókin nýja. fæist nú hjá þessum bóksöliuan í Reykjavik: E. P. Briem, Ársæli Árnasyni, Guðm. Gamalíelssyni. Hjá þessum sömu bóksolum fæst iíka Stapfsbók í landafræði, og er það eina starfsbókin, sem enn þá hefir verjð gefin út hér á landi., Verð Möðurmálisbókarinmar er 45 aurar heftið, og er hún þánmig ódýrasta forskriftabókin, sem nú er fáanleg. Starfsbókin koistar 1 krónu. Kemiari.. lnnkaup ríkissrofnana var setfi á stofn af Framsókni- arstjórninni tál þess að gæta hags- muna ríikisisjóð(s( í inmkaupum fyr- ir ríkisis to fnarárnar. Var það þörf stofnun og hefir sparað mikið fé. En til þesis mun ekki hafa verið ætlast að einstakir rnenn, eins og t, d. ráðberrarnir, notuðu þessa stofnun sem búð fyrir sjálfa sig. En sú siaga getiigur, að þeir Tryggvi fyryerandi og Ásgeir nú- verandi ráíðherrar taki nauðsynjar til heimila' sinna hjá þessari rík- isstofnun, vitanlega fyitr lægra verð en þeir fengju annars staðaiM Ekki mun heldur til þess ætlast í áfengiislögunum, að ráðher’rar fengju áfenjgi tolllaust og með innkaupsverði, en sú saga gengur, að ráðheiirarnir geri það þój En vitanlega er,u þetta góðar sparn- aðarráðstafanir í kreppunni, og hlð sparaða fé mætti ef til vill nota til að gjalda einni „hvítri mús“ til að haikla vörð í Músa- gildrunni., En kanniske eru þessar sögur ekki saninar? Svar óskast frá Hirti Ingþórssyni hjá Innkaup- um ríkisstofnana og Guðbrandi Magnússyni I Áfemgisviérzluninni. Ef satt neynist vilja fleiri njóta göðs af lága verðinu. Góð bók. Nú fana jólin að nálgast og sá itími fer í hönd, áð fólk fer að kaupa jóiagjafir handa ættingjum og vinum.i í tiilqf ni áf þessu lajng- V Agætar jólagjafir. Barnabúð, Barnastólar, Barnarólur, Blömásúlur, Spilaborð, Radíöborð, t Grammófónborð og ýmiskonar smáborð. Húsgagnaverzlunm við Dómkirkjima. Fiðurhremsun ísiands gerir sængurfötin ný. Látið okkur sækja sængurfötin yðar og hreinsa fiðrið. Verð frá 4 kr. fyrir sængina. Í50ALSTKÆTI 8 B. Sími 4520. Islenzk kaupiég á- valt hæsta verði. Gísli SioBrbjðrnssQn, Lækjargötu 2. gími 4292. ar mig að minna fólk á hina ágætu kvæð'abók þeirna systra Ól- ínu og Herdíisar. Mér finst að Dagsbruiar- verður annað kvöld, föstudag kl. 8 í Iðnö. 1. Félagsmál. 2. Ríkislögreglan. 3. Fréttir af sambandsþingi. Sýnið skýrteini við dyrnar. Stjórnin. Min frœga AM-e!davél, sem einungis eyðir fyrir 95 anura í eldsneyti á viku; er niú tii sýnis i sýnmgarskáiainmCí í Austurstræti. Hin óvíðjafnaniegu búsáhöid úr 5—6 ni.m. Alumin- um, sem smíðuð eru í hinum frægu verksmiðjum „Skult- una Bruk“ í Svíþjóð, eru þar og einnig uppiýsingar gefnar í H.f. Isaga. Lækjargötu 8. Wií 11 ‘ T I dag og næstu daga seljum við nokkur stykki af kvenregn- kápum, litlum númerum fyrir sára lítið verð. Jg ■ jjji i j Marteinn Einasson & Go. Kvenskór. Mokkrar tegundir, aðallega £ smáram Dúmeram, sel|ast iyrir að eins kr. 5,00, 7,50 og 9,75. Kvannbergsbræðnr. sú bók eigi erindi til allrá ungra og gamalla, því að hún færjr oss iekkert anniað en gott og gleður og ylár alla, og eims og allir vita kveðin af sjálfmentuðum alþýðu- konum, og - væri oss því ekki vaásalaust að látia hana liggja ó- selda í bókahillunum, og satt að ’Siegja þá beld ég að hún ætti Boltar, Skrúfisr og Rær. Vald. Pouisen. Klapparstíg 29. Sími 3024.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.