Morgunblaðið - 08.12.1990, Qupperneq 1
MENNING
LISTIR
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990
BLAÐ
ÞETTAER
FYRSTA
FLOKKS
HUÓMSVEIT
- segir Petri Sakari aðalstjórnandi
Sinfóníuhljómsveitar íslands
FINNSKI hljómsveitarstjórinn
Petri Sakari endurnýjaði nýlega
ráðningarsamning sinn sem
aðalstjórnandi
Sinfóníuhljómsveitar íslands, og
mun hann gegna því starfi fram á
sumarið 1992, ásamt því að vera
listrænn ráðgjafi
hljómsveitarinnar. Petri er ungur,
fæddur 1958, en hefur samt sem
áður öðlast mikla reynslu sem
sljórnandi; fimmtán ára tók hann
að læra fagið meðfram námi í
fiðluleik, og hann hefur stjórnað
flestum hljómsveitum á
Norðurlöndum, og mörgum í
Evrópu og Bandaríkjunum. Petri
Sakari er ánægður með
Sinfóníuhljómsveitina, og finnst
henni hafa farið mikið fram, en
húsnæðið er alltaf sama
vandamálið.
Petri Sakari
stjórnar Sin-
fóníuhljóm-
sveit íslands
á æfingn í
Háskólabíói.