Alþýðublaðið - 09.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1932, Blaðsíða 4
4 MjPföÖM-i&ÐIB Guðni Einarsson & Einar kolayerzlun, sími 1595 (2 línur). Is&enzk málverk, allskonar rammar á FreyjngSta 11. Kolaverzina Sigirðar OlaSssonar hefir slma nr. 1933. #n stjórinin ákvæði, hvort g’reití fM eða, ekM. Fóstmeistara* og stöðvarstjöra- embættið á ísafinði verður nú saaneina'ð mg hefir verið auglýst iaust. Var amsóknarfnestur útrunninn 1. dez. ©g höfðú pessir sótt: Hannes Björrtsson p ó s talg rei ðsluma ður, Reykjavík, Sigurður Dahimann póst- og sím)-&tjóri, Borðeyri, Magnús Ríkarðsson simritari, Reykjavík, Sigurðui- Jónasson símritari, Reykjavík, Gunnar Bach- marm símnitari, Reykjavík, Óliafur Ám'aison símrutari, ísafirði, og GísJi Lárusson og Snorai Láms- Bon símritarar, Seyðisfirði. Fyrir Heiðraðir viðskiftavinir, vinsamlegast beðnir að senda okkur tauið sem fyrst fyrir jólin Stúdentafélag Reykjavíkur í heldur fund í kvöld. Dagsbrúnarfundur verður í kvöki Id. 8 í Iðnó. Bsja. íór ekki fyrr en kl. 11 f. h. í gærkveldi, Töf skipsins stafaöi af þvi, að pósturirm var svo síðbú- wrn. Heiif; Tóiissíi seítur Sími 4401 ~F~ fJIUPHCT Rétt þegar prentun blaósins var að byrja kom þessi fregn: Dómismálaráðherranin nýi, Ófeif- U8 Thoijs, lét x morgun, án þess Eíð ieita álits Landlæknis, tilkynma Láríusi Jónssyni lækni á Kleppi, að hann væri settur af fyrirvara- lausL 1 hans stað setti hann Halga Tómasson að nýju, Nánar á ttWHguni Jóiatrén komin Aðeius lítið óseit. Vín- berin eru á förum. Kaapfélag Alpýðii. Símar 4417, 3507. ' Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 4161 Laugavegi 8. og Laugavegi 20. Samkvæmiskjóla- og kápu- saumastofan, Laugavegi 46, hefir sima 4940. Nýja Fl$kbúðjn, Laufásvegi 37, hefir síimanúmeriö 4663. Munið f»aðj Nœi'm'æluúr, er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128, Millifaitfxi&kipBV „Driottnáng Al- exandrína" fer vestur og norður Uxn land M, 6 í kvöld. Veðr^A Háþrýstisvæði er um Island og Bretlandseyjar, en grunn lægð er yfir Grænlandi. Veðurútliit um Suðvesturiand, Faxaflóa og Breiöafjörð: Sunn- an- og suðvestan-k,aldi, Þí&viðri. Gumpekij ólcigíð, Reykjavikurr fctúkan hefia; aðalfund í kvöld. Hállgrintur Jónisison talar um dag- l#gt líf. Áheii á ShCaMdairikidkju 3 krón'- m trá N. N. Lýitamjn Einars Jónssonar er opjð summdaga og miðvikudaga frá kl. 1—3. , Útvarplo í dag. Kl. 16: Veður- fregnir,. Kl. 19,05: FyrixiLestur Bún- aðarfélags Ísílands. KI. 19,30: Veð- ulifiiegnir, Kl. 19,40: TxLkyniningar. Tónleikar, Lesin dagskrá næstu viku, Kl. 20: Fréttir. Kl, 20,30: Kveldvaka, Si'wm kony I gær með 550 toim áf kolum tl Sig, Óliafssonar. Skip- ið flutti út um 900 „kitt“ af fiski og seldi hann fyrir um 1800 ster- linglspuud. Það fer héðain tiL Ön- unda:rfjarðar og tekur fisk til út- fluttiingie. Höfum til sölu ágætar gulróf- ur. Fáum jóiatré með næstu feið Lyru, Tekið á móti pöntunum. — Munið eftir blómunuin og krðns* unum i Flóru, Vesturgötu 17, — sími 2039. úr Strandasýslu á 0,75 pr. V* kg. Saltað diikakjöt á 0,45 — — — Rúlíupulsur á 0,75 — — — Sultutau í glösum og lausri vigt. Súkkulaði og margskonar sælgæti miklu úrvali. ¥ei*æl. FELL, Grettisgót 57, simi 2285. liöfum tailisveit úr-val af silki- svuntuefnum skozltum og siifs- um, sem við seljum mjög ódýrt. Nýi Bazarinn, Hafnarstrætii 11, si|mi 4523. Peysur (Jumpers), trefiar og (hyflnUih x tmiikiu úrvali. Verðið sér- sta'klega iágt, Nýi Bazarinn, Hiafn- aflstræti 11, simi 4523. Ciepe de Chine og Georgette í möflguim Mturn verður selt með miklním afslætti nœstu d.aga. Nýi Bazarinn, Hafnaristræti 11. Kommóður, skrautmálaðar, af ýms- um gerðum. Mjög falleg- ar jólagjafir. Vatnsssíg 3 Húsgagnaverzl. Rvíkur. Glæný ýsa i dag, ásamt fleiri fisktegundum. Fískbúðin á Hverf- isgötu 37. Sími í974 (sami simi og áður). Reiðhjól, gamalt, grámálað með svörtu fremra aurbretti hvarf frá Mentaskóla rnm i fyrri nótt. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila pví að Mentaskölanum. Nokkrar vættir af Jiurkaðri skðtu fást hjá Hafliða Bald- vinssyni, Hverfisgðtn 123, simi 4456. Til að flýta fyrir morgunaf* greiðslunni, er fiskipöntunum veitt móttaka tii kl. 9 siðdegis í síma 4456. Þessar bækur fást fyrir gjaf- verð á útsölunni i Bókabúðinni á Laugavegi 10 og í bókabúð- inni á Laugavegi 68: Auðæfi og Ást, Tvifarinn, Týndi hertoginn, Cirkusdrengurinn, Meistaraþjófur- inn, Verksmiðjueigandinn, Af öllu hjaita, Trix, í örlagafjötrum, Mar- grét fagra, Grænahafseyjan, Fiótta- mennirnir, Leyndarmálið, Sonur hefndarinnar, Dularfulla flugvélin, Buffalo Bill, Maðurinn i túnglinu, Örlagaskjalið og margt fleira. Ritföng, bIIs konar, ódýr og góð, í Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóla. Ritnefnd um stjórpiniál: Einar Magnússon fornxaður, Héðinn Valdimarsison, Stefán, J, Stefánssoxi. Ritstjóil og ábyrgðarmiaðuis Óláfur Friðrikssion. Alþýðuprentsmiðiau

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.