Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 2
8 9 . oeer íraaMaaao i r ^AflUiPö* flrajUH/uaaov 2 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER STÖÐ 2 14.10 ► Eðaltónar. Meiriháttartónlistarþáttur. 14.50 ► Svona er Elvis. Athyglisverð mynd byggð á ævi rokkkonungsins sem sló í gegn á sjötta áratugnum. (þessari mynd er blandað saman raun- verulegum myndum og sviðsettum atriðum. Fjöldi áðurósýndra mynd- skeiða verður sýndur, meöal annars bútar úr kvikmyndum sem teknarvoru af fjölskyldu hans. 16.30 ►- Todmobil á Púlsinum. Endurtekinn þáttur. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur tramhaldsmyndaflokkur. 18.00 ► Popp og kók. Allt það nýjastaí popp og kvik- myndheimin- um. 18.30 ► A la Carte. Endurtekinn þáttur þar sem matreiðslumeistar- inn Skúli Hansen býður upp á hum- arhala í súrsætri sósu í forrétt og lambafillet með soyasósu. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19.19. Fréttir, frétta- tengd innslög ásamt veðri. 20.00 ► Morðgáta. (MurderShe Wrote). Spennumyndaflokkur. 21.00 ► Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.40 ► Tvídrangar. (Twin Peaks) Spennumynd. 22.30 ► Banvæna linsan. Sean Connery fer með hlutverk sjónvarps- fréttamanns sem ferðast um heimsbyggðina. 00.35 ► Ofsinn við hvitu línuna. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 ► Von og vegsemd. Mynd um ungan dreng sem upplifir stríðið á annan hátt en gengur og gerist. 03.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spum. Listasmiðja barnanná. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pingmál. Endurtekin frá föstudegí. 10.40 Fágæti. - Mars úr „Ástum þriggja appelsína" eftir Sergej Prokofjev. Jascha Heifets leikur á fiðlu og Emanuel Bay á píanó. - Norræna málmblástusrssveitin leikur tvö þjóðlög; Jorma Panula stjornar. - „Elígía handa Mippy" eftir Leonard Bernstein og. - „Mínútuvalsinn" eftir Fréderic Chopin. Christ- ian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á píanó. - „Largo al factotum" úróperunni „Rakaranum frá Sevilla" eftir Gioaccino Rossini. Jascha Hei- fets leikur á fiðlu og Milton Kaye á píanó. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- . geir Ölafsson. 14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlisf úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóniuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmælis- kveðja frá Ríkisútvarpinu. fjórði þáttur af níu: Fyrstu skrefin. Meðal efnis er leikin fyrsta upptak- an sem gerð var hérlendis á „Pétri og úlfinum" eftir Sergej Prokofjev. Sögumaður er Lárus Páls- son. Umsjón: Öskar Ingólfsson. (Endurteknir þætlir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhúsbarnanna: „Undarlegurskóla- dagur" eftir Heljar Mjöen. og Berit Brænne Pýð- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Slephensen. Leikendur: Porsteinn Ö. Stephen- sen, Rúrik Haraidsson, Herdis Þorvaldsóttir Steinunn Bjarndóttir, Árni Tiyggvason, Hegla Valtýsdóttir, Knútur R. Magnússon, Guðrún Þ. Stephensen og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1960.) 17.00 Leslampinn. Meðal efnis er viðtal við Hallgrím ■ Helgason og les hann úr nýrri bók sinni, „Hellu". Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Nora Brockstedt, Kvartett Daves Brubecks, Söngflokkurinn The Swinglé Singers, Georgio Parreira og Bert Kamfert og hljómsveit leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Þetta ætti að banna. „Stundum og stundum ekki". Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar með umsjónarmanni: Ingrid Jónsdóttir og Valgeir Skagfjörð. (Aður á dagskrá 17. ágúst 1989.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórr. Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttír. örð kvóldsins. 22.15 Veðurfregnif. 22.30 Ur söguskjóðunni. Umsjón: Arndis Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Þorbergs. 24.00 Frétlir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta lif, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Eínar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Tanitu Tikaram. Lifandi rokk. (Endurtekínn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Amercan grat- fiti" ýmsir listamenn flytja úr samnefndri kvik- mynd. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótl- ir. (Eínnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Ur. sjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnúdegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnír kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá í' sta og menningarlífinu. 12.00 Hádf jstónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Je ,sson. 13.00 lólaakademía Aðalstöðvarinnar. Viðtöl og ý.nis fróðleikur í bland víð jólatóna. 16.00 Sveitalif. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsík. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og tlytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Halþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af þvi besta. Eirikur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 i jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þor- steinsson. Farið í verslanir og athugað hvað er að gerast. Leikin jólalög. 16.00 Valtýr Björn Valtýsson — iþróttaþáttur. 16.30 Haraldur Gislason. Óskalög og spjall við hlustendur. 17.17 Síðdegisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaklinni. EFFEMM FM 95,7 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinn/Vínsældartisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957) 3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Alberlsson. 13.00 Björn Sigurðsson. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtim- is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpoppl ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 Tónlist. 17.00 Ppppmessa i G-dúr í umsjá tens Guð. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur. 21.00 Klassískt rokk. 24.00 Næturvaktln. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4. Undarlegur skóladagur ■IH Utvarpsleikhús barnanna endurflytur í dag barnaleikrit frá 1Í? 20 árinu 1960. Það heitir Undarlegur skóladagur og er eftir AT) Heljar Mjöen og Berit Brænne. Þýðandi er Hulda Valtýs- dóttir og leikstjóri Þorsteinn Ö. Stephensen. Gamall skólakennari er á göngu úti í skógi á fögrum góðviðrisdegi. Fyrir tilviljun verður hann vitni að skóladegi hjá dýrunum í skóginum. Þar koma við sögu Elgur kennari og nemendur hans; Kidda kráka, Rúnki refur, músin, geitin, bangsinn og íkominn. Sjónvarpið: Auga Ijósmyndarans ■■■■■ Max Schmidt er einn Ol 35 þeirra fjöldamörgu útlendinga er hrifist hafa af sérstæðri fegurð íslenskrar náttúru. Schmidt er Svisslendingur að uppruna en hefur dvalið langdvölum hér- lendis, talar málið vel og er orð- inn gjörkunnugur mörgum feg- urstu stöðum landsins. Hann hefur og verið óþreytandi við Max Schmidt að þefa uppi og festa á filmur sínar ýmis þau sjónarhorn til lands- lags hér, ljósbrot, liti og skugga er sérstæð og fögur mega teljast. Myndir Schmidts hafa víða birst og vakið óskipta athygli, ekki hvað síst erlendis. í þættinum Fólkið í landinu í kvöld ræðir útvarpsmaðurinn Jón Björgvinsson, sem búsettur er í Sviss, við ljósmyndarann og ísland- svininn Max Schmidt um fag hans og feril. Dagskrárgerð annaðist Samver á Akureyri. Bylgjan: í jólaskapi ■■ Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þorsteinsson verða í jólaskapi 00 alla Iaugardaga í desember. Leikin verður jólatónlist og ” gefin góð ráð í sambandi við jólaundirbúninginn ogjólahald- ið. Farið verður í heimsóknir um allan bæinn og fylgst með því sem er að gerast. Jólaföndur og jólabaksturinn í algleymingi. Leitað verð- ur að fallegasta piparkökuhúsinu í samvinnu við Holiday Inn og Ferðamiðstöðina Veröld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.