Morgunblaðið - 14.12.1990, Side 3
^l.OKGy^’ISI-AfíH) FpsyupAGUR ,14. DESEMBER 1990
B 3
■—«-■—
STÖÐ 2 15.15 ► NBA-karfan. Boston Celtics gegn Dallas Maverioks. Heimir Karlsson og Einar Bollason lýsa leiknum. 16.30 ► Laumufarþegitiltunglsins(Stowawaytothe Moon). Myndin segirfrá ellefu ára stráksem laumar sér inn í geimfar sem er á leiðinni til tunglsins. Þegar vandamál koma upp í tæknibúnaði geimferjunnar reyn- ist strákurinn betri en enginn. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Michael Link, Jeremy Slade og John Carradine. 18.00 ► Leik- ur að ijósi (Six Kinds of Light). 18.30 ► Viðskipti t Evrópu. 19.19 ► 19:19.
SJÓIMVARP / KVÖLD
Tf
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ► Jóla- 20.00 ► Fréttir, veður og 20.55 ► Ófriður og örlög (10). Þar 22.00 ► Hundurinn sem hló 22.55 ► Súm-hópurinn. Þáttur 23.55 ► Út-
dagatal Sjón- Kastijós. Á sunnudögum verð- er rakin saga Pugs Henrys og fjöl- (Hunden som log). Myndin seg- um Súmarana og hlut þeirra í varpsfréttir í
varpsins. ur kastljósi sérstaklega beint að skyldu hans á erfiðum tímum. ir frá Jójó, vinum hans og hund- íslenskri myndlist. Súm var hópur dagskrárlok.
málefnum landsbyggðarinnar. 21.45 ► I 60 ár. Ríkisútvarpið í nútíð inum King, sem veikist og bíður ungra myndlistarmanna sem komu
og framtíð. Þáttaröð gerð í tilefni af dauða síns. Félagarnir ákveða fram á sjónarsviðið á árunum
60 ára afmæli Ríkisútvarpsins 20. des. aðgleðja hann. 1965-1970.
19.19 ► 20.00 ► Bernsku- 20.40 ► Lagakrókar(L.A. Law). 21.40 ► Innvið beinið. 22.30 ► Barátta (Fighting Back). Myndin lýsir einstöku sambandi kennara
19:19. Fréttir, brek (VVonder Years). Bandarískur framhaldsþáttur sem Viðtalsþáttur í umsjón Eddu og vandræðaunglingsins Tom, sem getur hvorki lesið né skrifað og er
veðurog Framhaldsþáttur. gerist á lögfræðiskrifstofu í Los Andrésdóttur. Dagskrár- þekktur smáafbrotamaður.
íþróttir. Angeles. gerð: Erna Kettler. 00.10 ► Frægð og frami (W.W. and the Dixie Dancekings). Burt Reynolds er hér í hlutverki smákrimma.sem tekur við stjórn sveitatónlistarmanna. 1.40 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ER AÐO
GERAST (
ISÖFN
Listasafn íslands
Sýning á verkum fimm sovéskra lista-
manna . Sýningin ber heitið Aldarlok og
er þetta í fyrsta skipti sem sovésk samt-
ímalist er sýnd hér á landi segir í fréttatil-
kynningu frá L(. Listamennirnir heita
Andreij Filipov, Sergej Mironenko, Vlad-
imir Mironenko, Oleg Tistol og Konstant-
in Reunov.
Lf eropið alla daga nema mánudaga
frá 1H. til 18. og veitingastofan á sama
tíma.
Kjarvalsstaðir
(vestursal stendur yfir sýning Sigfúsar
Halldórssonará málverkum og í austur-
sal stendur yfir málverkasýning Gísta Sig-
urðssonar. Báðum sýningum lýkur um
Þorláksmessu.Kjarvalsstaðireru opnir
dáglega frá klukkan 11. til 18. og veit-
ingabúðin á sama tíma.
Hafnarborg
f kaffistofunni sýna tólf hafnfirskir lista-
menn verk sín. Það eru Kristrún Ágústs-
dóttir, Elín Guðmundsdóttir, Aðalheiður
Skarphéðinsdóttir, Jóna Guðvarðardóttir,
Janos Probstner, Sigríður Erla, Sigríður
Ágústsdóttir, Pétur Bjarnason, Rúna,
GesturÞorgrímsson, GunnlaugurStefán
Gíslason og Sverrir Ólafsson.
Safn Ásgríms
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á olíu- og vatns-
litamyndum eftir Ásgrím Jónsson frá ár-
unum 1905 til 1930. Safnið er opið alla
daga nema mánudagafrá 13.30 til 16.
Listasafn Háskóla
íslands
Þar eru til sýnis verk úr eigu safnsins.
Listasafn Einars
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á höggmyndum
listamannsins. Safnið er opið um helg^r
frá 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega frá klukkan 11. til 16.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
(safninu er yfirlitssýning á andlitsmynd-
um eftir listamanninn frá árunum 1927
til 1980. Safnið er opið um helgar frá
14. til 17. og á þriðjudagskvöldum frá
. 20. til 22. Kaffistofan er opin é sama tíma.
Minjasafnið Akureyri
Safnið er opið á sunnudögum milli klukk-
an 14. og 16.
MYNDLIST
Gallerí Sævars Karls,
Bankastræti 9
Þar stendur yfir myndlistasýning Daníels
Magnússonar. Hann sýnir lágmyndir
unnará þessu ári. Sýningunni lýkurá
Þorláksmessu, en hún er opin á verslun-
artíma á virkum dögum, og frá klukkan
10 til 14 á laugardögum.
Aðalstöðin:
Sígildir tónar
■■H í Sígildum tónum, sem eru á dagskrá Aðalstöðvarinnar í
10 00 dag, er tónskáld vikunnar þýski rómantíkerinn Robert
AO Schumann, en einnig verður fjallað um tónlist vinar hans
og skjólstæðings, Johannesar Brahms. Brahms kynntist Schumann
skömmu áður en hann var lokaður inná geðveikrahæli og varð síðar
elskhugi konu hans, píanósnillingsins Klöru Schumann. í þættinum
verða leikin brot úr dáðustu verkum þessara meistara. Umsjón hefur
Jón Óttar Ragnarsson.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson pró-
fastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist .
- „Et Incarnatus Est" úr Messu í c-moll K. 427
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barbara
Hendricks syngur með St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar.
— Prelúdía og fúga í g-moll eftir Dietrich Buxte-
hude. Máni'Sigurjónsson leikur á orgel. (Upptak-
an var gerð i Hamborg árið 1962.)
- „Missa Brevis" eftir Giovanni Palestrina. Tall-
is Scholars kórinn syngur; Peter Phillips stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Jónas Hallgrímsson
prófessor ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 1,
67-80, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni.
— Þáttur úr konsert fyrir flautu og hörpu í C-dúr
K. 299 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Philipp-
ia Davies leikur á flautu og Rachel Masters á
hörpu með Sintóníuhljómsveitinni City of Lon-
don; Richard Hickox stjórnar.
- „Havanaise" ópus 83 eftir Camille Saint-
Seans. Jascha Heifets leikur á fiðlu með RCA
Victor hljómsveitinni.
— Þáttur úr „Myndum" eftir Claude Debussy.
Sínfóniuhljómsveit Birminghamborgar leikur;
Simon Rattle stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út-
varpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jón-
asson.
11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prestur séra Jón
Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni
nunnum. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
14.00 Víkingar á Irlandi. Rætt ervið PatrickWallace,
þjóðminjavörð l’ra og Donnchadh Ó Corráin, próf-
essor i sagnfræði við University College í eork
um endurmat á frásögnum um vikinga sem ritað-
ar heimildir á Irlandi hafa að geyma. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu islenskrar dægurlónlistar. (Einnig út-
varpað mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Gagn og gamah, Kynning á nýútkomnum
barnabókum. Umsjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Tónlist í Útvarpinu í 60 ár. Lokaþáttur. Um-
sjón: Ríkharður Örn Pálsson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End-
urtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum
uppákomurfl i mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.)
22.00 Fréttír. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
- Guðmunda Elíasdóttir og Magnús Jónsson
flytja atriði úr óperunni „IIT rovatore" eftir Verdi.
- Torsten Föllinger syngur lög úr leikritinu „Góði
dátinn Sveik i seinni heimsstyrjöldinni”.
- Kiri Te Kanawa syngur lög úr söngleikjum
eftir Gershwin.
— José Carreras syngur lög úr söngleikjum og
kvikmyndum.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg-
isútvarpi föstudags.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.)
9.03 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
10.00 Helgarutgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45. Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags
kl. 01.00.)
15.00 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Stjörnuljós. Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms.
(Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.) .
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íslenska gullskifan: „Ég stend á skýi" með
Síðan skein sól frá 1989.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn-
skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá því sem
verður um að vera í vikunni. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar'við hlustendur til sjávár og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir, Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur
heldur áfram.
4.03 i dagsins önn - Sorp og sorphirða. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurtregmr,
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
8.00 fSálartetrið (Enduitekinn þáttur).
10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa
stjónenda,
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Jólaakademía Aðalstöðvarinnar. Jólastemm-
ing og undirbúningur. í þessum þætti fara dag-
skrárgerðarmenn Aðalstöðvarinnar á stjá og sjá
til þess að ekkert vanti til jólanna.
16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman.
Þáttur um málefni líðandi stundar.
18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson.
Klassískur þáttur með listamönnum á heims-
mælikvarða.
19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi.
21.00 Lífsspegill. I þessum þætti fjallar Ingólfur
Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til-
finningar og trú.
22.00 Úr bókahillunni. Umsjón 'Guðríður Haralds-
dóttir. Páttur um bækur og bókmenntir, rithöf-
unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið
verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein-
faldan og auðskiljanlegan hátt.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 í bítið. Upplýsingar um veður, tærð og leikin
óskalög.
12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og j'
Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst.
12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur-
steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið-
innar viku og fá til sin gesti i spjall.
13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er
að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur tekn-
ir tali.
17.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir tekur
fyrir nýjar bækur, kynnir höfunda þeirra og lesn-
ir verða kaflar úr bókunum.
17.17 Siðdegisfréttir.
19.00 Þráinn Brjánsson. Róleg tónlist og óskalög.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið í blöðin og
spjallað við hlustendur.
13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi.
Tónlist og uppákomur.
18.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Rólegheit i helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir
og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Jóhannes B. Skúlason.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsson.
18.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist.
2.00 Næturpopp.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Sigildur sunnudagur. Klassísk tónlist í umsjá
Rúnars Sveinssonar.
12.00 Tónlist.
13.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum
baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns-
son.
16.00 Tónlist.
17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Mariu Þor-
steinsdóttur.
18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur i umsjá Guðlaugs
Harðarsonar.
19.00 Tónlist.
Umsjón Jón Páll.
21,00 Svaraðu rétt. Getraunateikur fyrir hlustendur
,með plötuverðlaunum, Umsjónarmaður. Ágúst
Magnússon.
23.00 Jazz og blús. Umsjón Kristján Kristjánsson.
24.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 MS 18.00 MR
14.00 Kvennó. 20.00 MH
16.00 FB 22.00 FG