Morgunblaðið - 14.12.1990, Page 4

Morgunblaðið - 14.12.1990, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 1 l/l IÁI IM IUI DAG U R 1 I7. I D ES El M B E R SJONVARP / SIÐDEGI áJj. Tf b 0 STOÐ-2 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.40 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. 17. þáttur. Eldsneytislaus á elleftu stundu. 17.50 ► Töfraglugginn (7). Blandað erlent barnaefnl. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.50 ► Fjölskyldulíf (5). Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 19.15 ► Victoria(2). Breskurframhalds- myndaflokkur. 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Saga jólasveinsins. 17.55 ► Dep- ill.Teikni- mynd. 18.00 ► Litið jólaævintýri. Jólateikni- mynd. 18.05 ► í dýraleit. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 19.15 ► Vict- oria. 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.40 ► Litróf. Litið inn í safnaðarheimili Akur- eyringa, rætt við Fann- eyju Hauksdótturarki- tekt. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur lag. 21.25 ► íþróttahornið. Fjallaðum íþróttaviðburði helgarinnar. 21.55 ► Boðorðin(3)(Dekalogue). Pólskurmyndaflokkurfrá 1989 eftir Krzystoff Kiesloyvski, einn fremsta leik- stjóra Pólverja. Aðalhlutverk Daniel Olbrychski og Maria Pakulnis. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Þingsjá. 23.25 ► í 60 ár. Upphaf útvarps á Islandl. Fyrsti þáttur af átta sem Markús Orn Antonsson gerði um sögu Ríkisút- varpsins I tilefni af 60 ára afmæli þess 20. desember. 00.05 ► Dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir, fréttaumfjöllun og veður- fréttir. 20.15 ► Dallas. Það er alltaf eitt- hvað nýtt að gerast hjá fjölskyld- unni á Suðurgaffli. 21.15 ► Sjónauk- inn. Helga Guðrún Johnson lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. 21.55 ► Adagskrá. Þátturtileinkaðuráskrif- endum og__dagskrá Stöðvar 2. 22.15 ► Öryggisþjónustan (Saracen). Loka- þáttur þessa spennandi frámhaldsþáttar. 23.10 ► Tony Campise og fé- lagar. Seinni hluti jazzþáttar. 23.45 ► Fjalaköttur- inn. Alexander Nevski. Ein vinsælasta mynd Eis- ensteins meðal almenn- ings. 1.30 ► Dagskrárlok. HVAÐ ER AÐ0 GERASTí UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir, Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu — Jólaalmanakið „Mummi og jólin" eftir.Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (6) Umsjón: Gunnvör Braga. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tóniist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (48) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við simann kl, 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Flogaveiki. Fyrri þáttur. Úmsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðnka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa, lokalestur ! (15) 14.30 Sinfónískt tríó ópus 18 eftir Jörgen Bentzon. Eyvind Sand Kjeldsen leikur á fiðlu, Ingbert Mic- helsen á horn og Jörgen Frisholm á selló; La- vard Frishorn stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bókaþingi, Lesið úr nýútkomnum bókum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheíður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Polovetskir dansar eftir Alexander Borodm. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — Scherzo cappriccioso ópus 66 eftir Antonín Dvorák. Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur; Christoph von Dohnányi stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. ■ 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19,00 Kvöldíréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Ólafur Helgi Kjartans- ; son skattstjóri talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. UEndutteKinp þáttuf.frá.laugardegy. . TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum „Cambridge Music" sveitarinnar i Berlín, 8. júlí í sumar. - Dansar og. - Sónata í h-moll eftír Jean-Fery Rebel. - Svita í D-dúr, eftir Marin Marais. - Sónata decima eftir Dario Castello. — Tokkata settima eftir Miohelangelo Rossi. - Sónata terza, eftir Giovanni Battista Fontana og. - „II Corsino", sónata eftir Francesco Turini. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnarviku. (Endurtekið efni.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til iífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp", útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Niu fjögur, Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta, Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar2 helduráfram. 14,10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. - Borgarljós Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá þéssu ári: „Hell's ditch" með The Pogues. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Aðal tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 22.07 Landið og míðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Sunnudagssveillan. Endurtekínn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan Páttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Flogaveiki. Fyrri þáttur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið, leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tíl sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Pórðarson. Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. 7.00 Morgun- andakt. Sérs Cesil Haraldsson. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. Heiðar, heilsan og hamíngjan. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað geröir þú við peníngana sem frúin í Hamborg gaf þér. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. Kl. 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádeaisspjall. Umsión He|gi Pétursson. 13.00 Strætin útí aö aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað I síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð- ið á Jeik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. (Endurtekið frá morgni). 16.30 Akademian. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Kl. 18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningurinn. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. 22.00 í draumalandi. Úmsjón Ragna Steinun Ey- jóifsdóttir. Draumar hlustenda ráðnir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ísrael - þjóðín. Ólafur Jóhannesson. 13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 „Svona er iífið" Ingibjörg Guðnadóttir. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunriar. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins val- inn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveöjur og óskalögin, Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Vinsældarlistapopp. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Víðtöl og símatímar hlustenda. KI.17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatar- tónlistin. 22.00 Kristófer Helgason. Óskalög og kveðjurnar. 23.00 Kvöldsögur. Síminn er opínn og frjálst að tala um allt milli himins og jarðar. 24.00 Kristófer Helgason áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað I morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrótið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héöinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsin Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillínn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 I gamla daga. sérstaklega. 19.00 Breski og Bandaríski listinn. Vilhjálmur Vil- hjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin í Bretlandi og Bandaríkjunum. 22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn. 12.00 Tónlist. 14.00 Daglegt brauð. Birgir örn Steinarsson. 16.00 „7 dagar til jóla" . 20.00 Óreglan. Þungarokksþáttúr I umsjá Friðgeirs Eyjólfssonar. 22.00 Kiddi í Japis með þungarokkið á fullu. 24.00 Næturtónlist. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 11.00 Bjarni Haukur með splunkunýjp tónlist. 11.00 Geðdeildin II. Umsjön: Bjarni Haukurog Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. Klukkan 18.00-19.00 á bakinu með Bjarnal 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp. 22.00 Arnar Albertsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH 18.00 FB 22.00 IR Nýlistasafnið Gísli Bergmann sýnir verk sín. Sýning- unni lýkurá Þorláksmessukveldi. FÍM-salurinn Hin árlega jólasýning félagsmanna í FÍM verðuropnuðá morgun klukkan 16.Á opnunlnni verður bókmenntadagskrá þar sem lesiðverðurúrnýjum bókum. Pétur Gunnarsson les úr bók slnni Hversdags- höllin, Guðrún Stehensen leikkona les úr bók Fríðu Á. Sigurðardóttur, Meðan nóttin líður og Björg Örvar les úr nýútko- minni Ijóðabók sinni, í sveit sem er alveg eins og aðeins fyrir sig. Sýningin stendur fram yfir áramót. Salurinn er opinn alla sýningardaganna frá klukkan 14 til 18. Norræna húsið I anddyrinu er sýning á myndum sem unnareru með sérstakri tækni, "hóló- grafíu", eða heilmyndun og er leisergeisl- um beitt við myndgerðina og útkoman er þrívíðar myndír. Sýningin er frá Hóló- grafiska safninu í Stokkhólmi. Kaffi Mílanó, Faxafeni 11 María Maríusýlóttirsýnir 11 olíupastel- myndir. Þetta erfyrsta sýning Maríu á íslandi, en hún mun standayfir um óá- kveðinn tíma. GalleríList, Skipholti 50b Þar eru nú til sýnis fjölbreytileg íslensk verk, handunnin rakú-keramik og postulín, gler í glugga, skartgripir, grafík- og einþrykksmyndir og vatnslitamyndir. Um helgareropiðfrá 10.30 til 18, en aðra daga á verslunartíma. Bókasafn Kópavogs Þar sýnir Svava Sigríður Gestsdóttir vatnslitamyndir. Sýningin er opin alla virka daga frá 09 til 21, en henni lýkur á morgun. Listhús, Vesturgötu 17 Aðventusýning Listmálarafélagsins opn- arídag.föstudag, klukkan 14.. Sýnd eru 33 myndverk eftir 13 listmálara sem eru meðal þekktustu listamanna þjóðarinnar. Sýningin stendur til jóla og er opið frá klukkan 14 til 18 alla daga. SPRON, Alfabakka 14. Sýning á 16 verkum Daða Guðbjörnsson- ar sem flest eru unnin tvö síðustu árin. Sýningin stendurtil 22. febrúarog er opið á opnunartíma bankans, 9.15 til 16 allavirka daga. Mokka Þar stendur yfir sýning á 18 vatnslita- myndum Antons Einarssonar. Sýningin stendurtil loka desember. GalleríH, Skæólavörðustíg 4b Hrafnkell Sigurðsson sýnir verk sín. LEIKHÚS Þjóðleikhúsið Á sunnudaginn er jólagleði í Þjóðleikhú- skjallaranum sem hefst klukkan 15. Miðasala við innganginn. TONLIST Salur FÍH Ómar Einarsson þreytir burtfararpróf í jassgítarleik i salnum á sunnudaginn klukkan 20. Meðleikarareru Kjartan Valdemarsson, Þórður Högnason og Ein- ar Valur Scheving. Aðgangur er ókeypis. Háskóiakórinn í Hafnarborg Háskólakórinn heldur tónleika í Hafnar- borg I Hafnarfirði I kvöld klukkan 20.30. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Brahms, Gesualdo og Monteverdi. Breiðvangur Útgáfutónleíkar hljómsveitarinnar Riks- haw sem kynnir efni af nýútkominni hljómplötu sinni. Að leik loknum mun sveitin „Loðin rotta" taka við og leikatil loka dansleiks sem við tekur af hljómleik- um. Hólmi, Hólmaseli 4 Gunnar Tryggvason og Ann Andreasen leika og syngja af fingrum fram fyrir gesti frá klukkan 22. Útvaip Rót: 7. dagar til jóla ■■■■■ Alla virka daga í þessari viku munu dagskrárgerðarmenn -| /» 00 Rótarinnar fjalla um jólin og jólaundirbúninginn í sérstök- Av) um þætti milli kl. 16 og 20. í þáttunum verður margt á dagskrá. Fólk getur fengið jólakökuuppskriftir og mataruppskriftir, í einn þáttin kemur í heimsókn leiðbeinandi frá Hússtjórnarskóla íslands og verður með ýmsar ráðleggingar. Fólk getur hringt í síma 622460 og fengið ráðleggingar eða komið með uppáhaldsuppskrift- ina sína. Þekktir listamenn líta inn og segja frá jólum á sínu heim- ili. Umsjónarmenn þessara þátta eru Ágúst Magnússon, Finnbogi Hauksson og Andrés Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.