Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÓSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990
B 5
Þ Rl HDJ II Jl DAG! U |R 1 18. 1 D ES E i \n IB E R
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
TF
b
a
STOÐ2
18.00
18.30
19.00
17.40 ► Jóladagatal
Sjónvarpsins. 18.
þáttur: Óvæntirend-
urfundir.
17.50 ► Einu sinni
var.
16.45 ► Nágrannar 17.30 ► Saga jóla-
(Neighbours). Ástralskur sveinsins. i dag kynnast
framhaldsþáttur. börnin fallegu sambandi tófu við afkvæmið sitt.
17.50 ► Maja býfluga. Teiknimynd.
18.20 ► For-
tjaldið.
18.45 ►
Táknmáls-
fréttir.
18.50 ► Fjöiskyldu-
líf (21).
19.15 ► Hveráað
ráða? (24).
18.15 ► Lítið jólaævintýri. Jólateiknimynd.
18.20 ► Ádagskrá. Endurtekinn þátturfrá
því í gær.
18.35 ► Eðaltónar. Sérstakurjólaþátturtil-
einkaður jólalögum og jólastemmningu.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
9.30
20.00
20.30
19.15 ► Hver
á að ráða?
19.50 ► Jóla-
dagatal Sjón-
varpsins.
20.00 ► Fréttir og
veður.
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
20.40 ► Island í Evrópu. 5. þáttur: Hvað er EB?
Fjallað um Evrópuþandalagið.
21.05 ► Jólasaga (A Christmas Story). Velsk sjón-
varpsmynd byggð á sögu eftir Richard Burton. Sag-
an gerist í Wales um 1930 og er að mestu byggð
á endurminningum Burtons sjálfs.
22.05 ► Ljóðið mitt. Bjarnfriður Leós-
dóttirkennari.
22.20 ► Innflytjendur á íslandi. Rætt
við fólk af ýmsu þjóðerni sem hefur
flutthingað til lands.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.30
24.00
23.10 ► Innflytj-
endurá íslandi-
framhald.
23.45 ► Dagskrárlok.
(t
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttir.
20.15 ► Neyðarlínan(Rescue911).
Sannar sögur um hetjudáðir venjulegs
fólks og mikilvægi neyðarlínunnar.
21.20 ► Hunter. Framhaldsþáttur um
lögreglustörf í Los Angeles.
22.25 ► Getuleysi: Einnaf tíu
(Impotence: One in Ten Men).
Heimildarmynd um getuleysi
karlmanna. í myndinni verður
skýrt frá nýjustu aðferðum sem
taka á þessum vanda.
23.20 ► I
hnotskurn.
Fréttaskýringa-
þáttur undir
stjórn frétta-
stofu Stöðvar 2.
23.50 ► Eyðimerk-
urrotturnar (The De-
sert Rats).
Stríðsmynd sem ger-
ist ÍNorður-Afríku.
1.15 ► Dagskrárlok.
Tveir vinir og annar í frfi
[ kvöld leika Langi Seli og skuggarnir,
en Loðin rotta sér um tónaflóðíð annað
kvöld.
ÝMISLEGT
Húsdýragarðurinn
Hann verðuropinnfrá klukkan 10. til 18.
alla helgina.
MÍR
„Opið hús verður ífélagsheimili MÍR að
Vatnsstíg 10 á morgun milli klukkan 14
og 19. Kristján Þorkelsson stjórnarmaður
í MÍR mun halda tölu um heimsókn til
Kúrileyja fyrir skömmu. Einnig verður
basar, hlutavelta og bóksala auk veitinga.
Norræna húsið
I sýningarsal ersýning á finnskri húsa-
gerðarlist og hönnun á níunda áratugn-
um.
Á sunnudaginn klukkan 14. eru norræn-
ar barnakvikmyndir á dagskrá og er að-
gangurókeypis.
Hafnarborg
Á morgun klukkan 16 verður bókmennta-
dagskrá í kaffistofunni, eftirtaldir rithöf-
undar lesa úrverkum sínum, Árni Ibsen,
Kristín Loftsdóttir, ÓlafurGunnarsson,
Símon Jón, Steinunn Sigurðardóttir, Einar
Már Guðmundsson og Guðrún Helga-
dóttir.
Ferðafélag íslands
Árleg vetrarsólstöðuferð á Esjuna er á
dagskrá á sunnudaginn. Lagt af stað frá
BSI.
Útivist
Sunnudagsgangan hefst klukkan 13,
gengin verður leiðin „Grótta - Suðurnes.
Lagt af stað frá bensinsölu BSÍ.
Jólabjallan
Ljós verða tendruð á jólabjöllunni milli
Vetsurgötu 2 og Aðalstrætis 1 um klukk-
an 16 og mun Davíð Oddsson borgar-
stjórl leysa þaðverkefni. Þetta er bjalla
sú, endursmíðuð, sem þarnavarfyrst
sett upp árið 1943. Mikil og fjölbreytt
dagskrá er samhliða þessu og hefst hún
klukkan 10 með útifiskmarkaði á Stakk-
stæðinu í Grófinni, svo fremi sem bátar
róa.
Sjónvarpið:
Innilytjendur
á íslandi
■I Ýmsir munu minnast
20 þátta Einars Heimis-
“ sonar, sagnfræði-
ne_ma í Þýskalandi, um gyðinga.
á íslandi, er sýndir voru í Sjón-
.varpinu í septembermánuði á
síðasta ári. Enn fiskar Einar á
nálægum miðum í þætti sem
Fréttastofa Sjónvarps hefur lá-
tið gera, því hér ræðir hann við
útlenda borgara sem komið hafa Einar Heimisson
hingað til lands á undanförnum áratugum.
I síðari hluta þáttarins verður athyglinni beint að löggjöf og regl-
um um innflytjendur, stöðu þeirra og réttindi auk viðhorfa löggjaf-
ans til ólíkra aðstæðna hinna framandi gesta. M.a. verður rætt við
fulltrúa Útlendingaeftirlits og Dómamálaráðuneytis.
Stöð 2:
Getuleysi
■■■H Það kemur sjálfsagt mörgum á óvart að getuleysi hijáir
99 25 einn af hveijum tíu karlmönnum. Orsakir vandans eru
— tvenns konar. Annars vegar er um sálfræðilegt vandamál
að ræða, sem oft á rætur sínar að rekja til þreytu, andlegs ójafnvæg-
is eða einfaldlega streitu. Slík vandamál er oftast hægt að leysa
með aðstoð kynlífsráðgjafa eða sálfræðings. Alvarlegra er þegar
getuleysi stafar af líkamlegum vanda, t.d. er sykursýki algeng orsök
fyrir slíku. í þættinum eru kynntar nýjar aðferðir sem geta linað
kynferðislegar þjáningar manna. Að þættinum loknum verður sér-
stök umfjöllun um getuleysi í þættinum Kvöldsögur, sem er á dag-
skrá Bylgjunnar í beinu framhaldi. Páll Þorsteinsson fær til sín sér-
fræðing og rætt verður um getuleysi íslenskra karlmanna.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Ámason flytur.
(Einnig utvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið „Mummi
og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð-
mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (7)
Umsjón: Gunnvör Braga.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Fnj Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (49)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leíkfimi með Halld-
óru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll-
un dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagþókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamal.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Flogaveiki. Seinni þáttur.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, fónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eft-
ír Karen Blixen. Hjörtur Pálsson byrjar lestur
þýðingar sinnar,
14.30 Píanósónata númer 2 í A-dúr ópus 2. eftir
Ludwig van Beethoven Emil Giles leikurá píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum
uppákomum i mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggerts-
son.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har-
aldi Bjarnasyni.
16.40 „Eg man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Traustí Guömundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- „Ballaða" ópus 8 eftir Leo Weiner. Kalman
Berkes leikur á klarinettu og Zoltan Kocsis á
pianó.
- Spænsk svita i alþýðustíl eftir Manuel De
Falla. Maria Kliegel og Ludger Maxsein lelka
saman á selló og píanó.
- Sónatína fyrir klarinettu og pianó eftir Arthur
Honegger. Kalman Berks og Zoltan Kocsis leika.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá Ijóðatónleikum Margaretú
Price sóprans og píanóleikarans Grahams Jo-
hnsons á Vinarhátíðinni 1990.
- Sjö Ijóðasöngvar eftir Franz Schubert og.
- Söngvasveigur ópus 39, eftir Robert Schum-
ann.
.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
’.OO Fréttir.
!.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
!.30 Leikrit vikunnar: Verk i leikstjórn Lárusar
Pálssonar sem hlustendur völdu á fimmtudag-
inn. (Endurtekið)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingár um umferð kl. 7.30 og litiö í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram. Hollywoodsögur Sveinbjöms I. Baldvins-
sonar.
9.03 Níu tjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvárp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttír og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend
ingu, sími 91 — 68 60 90. Borgarljós Lísa
Páls gréinir frá því sem er að gerast.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan: „The Nightfly" með Donald Fagen
frá 1982.
20.00 íþróttarásin: ísland - Þýskaland, landsleikur
í handknattleik. iþróttafréttamenn lýsa leiknum,
sem er fyrsti leikur sameinaðs Þýskalands er-
lendis.
22.07 Landíð og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjatlar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 I háttinn.
1.00 Nætunjtvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurfekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — Flogaveiki. Seinni þáttur.
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sinum.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson.
Létt tónlist, gestur i morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg-
unandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsanog hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt
og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin uti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafS. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Endurtekið frá morgni.
16.30 Akademian.
Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur.
Kl. 18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningurinn.
19.00 Sveitalif. Umsjón Kolbeinn Gislason.
22.00 Viriafundur. Umsjón Heigi Pétursson og
Margrét Sölvadóttir. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri
sen vill eignast góða vini. Gesfir koma í hljóð-
stofu og ræða vináttuna.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Hjálparstarf' ABC kynning.
13.30 ..Hraðlestin" Helga og Hjalti.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með fréttir í
morgunsárið.
9.00 Páll Þorsteinsson. Síminn er opinn.íþróttaf-
réttir kl. 11, Valtýr Björn.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt-
ir kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni.
iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson með
málefni líðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17
Síðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00 Þreifað á þrítugum. Hákon Gunnarsson og
Guðmundur Þorbjörnsson.
22.00 Haraldur Gíslason á kvöldvakt.
23.00 Kvöldsögur. Simaspjall og viðtöl.
24.00 Haraldur Gíslason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlít. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurlekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl.-11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. KL 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrsllt i getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Bjðrk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
I gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson
við stjórnvölinn.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni.
1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskré.
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Tónlist.
14.00 Blönduð tónlist af Jóni Erni.
16.00 „6 dagar til jóla".
20.00 Einmitt !
21.00 Við við viðtækið. Umsjón Paul Lydon.
23.00 Steinninn. UmSjón. Þorsteinn Ingólfsson.
24.00 Næturtónlist.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragárðurinn. Klemens Amarson vaknar
fyrstur á morgnanna.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
11.00 GeðdeildinN. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Llstapoppið. Umsjón Arnar Albertsson.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tónlist og óskalög.
02.00 Næturpopið.
ÚTRÁS
16.00 Kvennó.
18.00 Framhaldskólafréttir.
20.00 MS
22.00 MH