Morgunblaðið - 14.12.1990, Page 7
MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DÉSEMBÉR’ 1990
B 7
— — — — — —
F II IVI IV m j DAGI U IR 20. 1 D ES E 1 i/l IB E R
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
.o.
Tf
17.40 ► Jóla- 18.20 ► Tumi
dagatal Sjón- (28)(Dommel).
varpsins. 20. 18.45 ►
Óvini bjargað. Táknmáls-
17.50 ► Stundin okkar. fréttir.
18.50 ► Fjölskyldu-
líf (22) (Families).
19.15 ► Benny Hill
(18).
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaidsþáttur. 17.30 ► Saga jólasveinsins. Fyrir þó nokkru fengu 5II börnin í heiminum jólagjafirnarsínar.og nú streyma falleg þakkarbréf til jólasveinsins. 17.50 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
1 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
Tf 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. 20.00 ► Fréttir, veðurog Kastljós. (Kastljósi á fimmtudögum verða tekin ti! skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands serh utan. 20.55 ► Skuggsjá. Kvikmynda- þáttur. 21.20 ► Evrólöggur (3). Ófreskjan frá Bisamberg. Þátturinn gerist í Vín og er byggður á sannsögulegum atburðum. Fjöldi kvenna verður fyr- irárásum nauðgara og lögreglan reynír að hafa hendur í hári hans. 22.20 ► íþrótta- syrpa. Þáttur með fjölbreyttu íþróttaefni úrýmsum áttum. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► í 60 ár. Ríkisútvarpið og þróun þess. Annar þáttur í syrpu sem Markús Örn Antons- son gerði um sðgu Rikisútvarps- ins. 23.55 ► Dag- skrárlok.
STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttir, fréttir, fréttir. 20.15 ► Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). Dularfullar gátur og torræð sakamál í sviðsljósinu. 21.20 ► Hitch- cock. 21.55 ► Kálfsvað (Chelmsford 123). 22.25 ► Áfangar. Björn G. Björns- son mun skoða kirkjuna á Grund i Eyjafirði. 22.40 ► Listamannaskálinn — Hindemith. Fjallað verður um tón- skáldið Paul Hindemith. 23.25 ► Al Capone. Glæpahundurinn Al Capone hefurverið kvikmyndagerð- armönnum hugleikinn, nú síðast í myndinni Hinirvammlausu. Strang- lega bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok.
Bíóin í borginni
STJÖRNUBÍÓ
Á mörkum lífs og dauða***
Oft virkilega hrollvekjandi afþrey-
ing, sagan frumleg, útlitð nístandi,
leikhópurinn góður. SV.
Tálgryfjan*Dauflegur og óspenn-
andi hefndarþriller. Bagalegur leikur
og léleg leikstjórn, jafnvel á mæli-
kvarða ódýru B-myndanna, sem hún
tilheyrir. ai.
Nýneminn ★ ★ ★ 'A
Leikur kattarins að músinni. Bragða-
refurinn Brando og félagar plata sak-
lausan sveitadreng upp úr skónum í
smellnustu gildru síðan The Sting.
Brando er göldróttur og Brodericks
snjall.Toppmynd. SV.
HASKÓLABÍÓ
Ekki segja til mín* ★
Fyrrum krabbameinssjúklingur býr
sér til hetjugervi og eltist við
draumadísina. Oft skemmtileg en
innihaldsrýr rómantísk gamanmynd.
ai.
Glæpir og afbrot* ★ ★
Það er óvenju myrkur tónn i þessari
nýju mynd Allens en margt óborgan-
lega fyndið líka. Fjöldi frægra leikara
kemur við sögu í unaðslegri tragi-
kómedíu. ai.
Ruglukollar ★★
Auglýsingatextahöfundurinn Moore
er orðinn hundleiður á lyginni í sjálf-
um sér og er því sendur á geðsjúkra-
hús. Þá fyrst blómstrar hann. Urvals
háðsádeiluefni fær yfir höfuð slæma
meðhöndlunogendaríuppgjöf. SV.
Draugar ★ ★ ★ 'h
Draugurinn Swayze hjálpar ástinni
sinni að komast undan bófunum sem
myrtu hana í þessari dúndurgóðu,
spennandi, hlægilegu og innilega ró-
mantísku afþreygingu. Sérstaklega
áhrifarík leikstjórn Jerry Zuckers. ai.
Ævintýri Pappírs Pésa ★ ★ 'h
Fyrsta íslenska myndin ætluð yngstu
börnunum og með pappírsfígúru í tit-
ilhlutverki. Frumleg hugmynd og
krakkarnir skríkja af hlátri. SV.
Paradísarbíóíð ★ ★ ★ 'h
Paradísarbíóið er sannkallað kvik-
myndakenderí og engir timburmenn
aðrir en fylla öll vit af nýju af meðal-
mennsku iðnaðarins. SV.
Krays bræðurnir ★ ★ 'h SV.
BÍÓBORGIN
Jólafríið ★ ★ 'h
Jölafrí Griswold-fjölskyldunnar fer að
sjálfsögðu i hundana í þessum oft
fyndna og alltaf skemmtilega hama-
gangsfarsa með Chevy Chase í topp-
formi. -ai.
Menn fara alls ekki ★ ★ ★
Ljúfsár tilfinningaleikur um móður og
tvo syni, sem takast á við lát heimilis-
föðursins hvert á sinn hátt. Sorgleg
mynd og fallega gerð. Ætti að setja
tárakirtlanaíganga. ai.
Óvinir - ástarsaga ★★★'/*
Stórkostleg kvikmyndagerð bókar
Singers um ástar/haturs-samband
manns sem kann ekki fótum sínum
forráð og eiginkvenna hans þriggja,
öll með útrýmingarbúðir nasista í far-
angrinum. Afburða vei leikin og gerð
tragikómedía. SV.
Góðir gæjar ★ ★ ★ 'h
Að fenginni reynslu fer straumur um
kvikmyndahúsgesti er nöfnin Scor-
sese og De Niro fara saman. Og
þeir bregðast ekki frekar en endra-
nær, hé hinn stórkostlegi skapgerð-
arleikari Joe Pesci og hinn upprenn-
andi Liotta. Gráglettin og ofbeldið
afgreitt með stíl í þessari einstöku
gangstermynd. SV.
BÍÓHÖLLIN
Sagan endalausa 2 ★ ★
Ungur drengur heldur inní ævintýral-
andið Fantísu og tekst þar á við
vondu nornina í klassískri sögu um
baráttu góðs og ills. Ekki eins góð
og fyrri myndin en ágætis barnaga-.
manenguaðsíður. -ai.
Tveir í stuði* ★ 'h
Hvað sem hversdagslegu handriti og
efnismeðferð líður, þá kemur Martin
manni í gott skap, sem endranær.
Fer vel með fáránlegt hlutverk upp-
gjafamafíósa. Og dansinn „mer-
angue" dunar. SV.
Snögg skipti ★★★
Pottþétt bankarán en undankoman
erfið í einni bestu gamanmynd árs-
ins. Prýdd vitrænu, meinfyndnu hand-
riti, leikurinn í sérflokki. Heilsubót í
myrkrinu og slabbinu. SV.
Stórkostleg stúlka ★★★
Julia Roberts stelur senunni í forláta
skemmtun. Disneyævintýri fyrir full-
orðnasemþolirillanærskoðun. SV.
Töffarinn Ford Fairlane ★ ★ SV.
LAUGARÁSBÍÓ
Henry og June**'/.
Daufleg langloka um ástríðufullt
samband ástarþrihyrnings en erótíkin
orðið eftir heima. Leikur og leikstjórn
án útgeislunnar en umbúðirnar unnar
af vandvirkni og listrænum metnaði
ogtónlistinframúrskarandi. S V.
Fóstran ★ 'h
Barnfóstra fórnar ungabörnum úti í
skógi á altari e.k. trjáguðs. Að mestu
óspennandi og lítt vitræn hryllings-
mynd. ai.
REGNBOGINN
Skúrkarnir ★ ★ 'h
Skemmtileg frönsk grínmynd um
löggufélaga sem eru ekki alltof heið-
arlegir í vinnunni. Noiret er gamal-
reynda löggan í dúettnum og glansar
í hlutverki. -ai.
Úr öskunni í eldinn ★★
Öskukallar tveir lenda í vondum mál-
um þegar þeir finna lík í tunnu. Mest-
an part slök gamanmynd en bræðurn-
ir Emilio Estevez og Charlie Sheen
eru í það minnsta þekkilegir. ai.
Sögur að handan ★ 'h
Þrjár hrollvekjur í einni mynd, en engri
tekst að skelfa neitt verulega. Saga
eitt skopleg, tvö smekklaus og þrjú
fyrirsjáanleg. ai.
Sigur andans ★ ★ ★
Hrollvekjandi lýsing á lífinu í Ausch-
witz útrýmingarbúðunum og saga um
boxara sem hélt lífi því hann var ósi-
grandi í hnefaleikakeppnum sem nas-
istarnir settu á svið. Átakanleg mynd.
ai.
Rosalie bregður á leik ★ ★ 'h
Skemmtileg háðsádeila Percy Adlons
á neyslufyllerí nútímans segir frá
kaupóðri húsmóður sem lætur
neysludrauminn rætast með atborg
unumogsvolitlusvindli. ai.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur.
(Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið „Mummi
og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð-
mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (9)
Umsjón: Gunnvör Braga.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (51)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir, Sigríður Arnardóttir og Ftallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir
kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og
neytendamál og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirfit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Saga Landspitalans. Þáttur
í tilefni 60 ára afmælis spítalans. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Homsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eft-
ir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sina
(3)
14.30 Miðdegistónlist.
— Divertimento fyrir flautu og gítar eftir Vinz-
enzo Gelli og.
— Serenaða ópus 127 eftir Maurio Giuliani.
Toke Lund Christiansen leikur á flautu og Ingolf
Olsen á gitar.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Ský“ eftir Áma Ibsen. Höf-
undur leikstýrir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 „Ég man þá tið“. Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Septett fyrir strengi og blásara. eftir Frans
Berwald. Richard Adney leikur á flautu, Peter
Graeme á óbó, Gervase de Payer á klarinettu,
William Waterhouse á fagott, Neill Sanders á
horn, Emanuel Hurvitch á fiðlu, Cecil Aronovitch
á víólu, Terence Weil á selló og Adrian Beers á
kontrabassa. .
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgnl
sem Mörður Árnason flytur.
TONUSTARUTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00. Tsnlistarkveðja - útvarpsstöðva Morðiirland
anna á 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Norrænir
tónlistarmenn flytja íslensk verk.
— „Kaupmannahafnar Kvarfett" eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson.
— „Fra den tavse verden" verk fyrir einleiksselló
eftir Atla Heimi Sveinsson.
— „Naktir litir" eftir Báru Grímsdóttur og.
— Sönglög eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson,
Áma Thorsteinsson, Karl 0. Runólfsson og
Gunnar Reyni Sveinsson. (Endurtekið frá 9. des-
ember.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sögur i 60 ár. Ævar Kjartansson spjallar við
gamla útvarpsmenn.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og télagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Úmsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og
smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem atlaga ler.
18.03 Þjóðarsálin — Þ|óðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91-68 60 90. - Borgartjós Lisa Páls
greinir frá því sem er að gerast.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan Irá 7. áratugnum: „Days og future
passed" með Moody blues frá 1974.
20.00 Lausa rásin. Ulvarp framhaldsskólanna. Bíó-
leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i
framhaldsskólunum og skemmtilega vlðburði
helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Stjörnuljös. Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi..)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
* spjallar við hlustendur tjl sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 6.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. Gramm á fónmn Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — Saga Landspítalans. Þáttur
í tilefni 60 ára afmælis spitalans. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. •
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur tíl sjávar og sveita. (Endur-
tekið útval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttlr. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin I Hamborg gal
þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Jólaleikur
Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00
Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp
arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs.
Kl. 16.15 Heíðar, heilsan og hamingjan. (Endur-
tekið frá morgni).
16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál.
Ýmsir stjórnendur. 18.30 Aðalstöðin og jólaund-
irbúningurinn.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall
og tónlist,
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Biblían svarar." Halldór S. Gröndal.
13.30 „í himnalagi." Sígný Guðbjartsdóttir.
16.00 „Gleðistund" Jón Tryggvi.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinsson. Slarfsmaður dagsins kl.
9.30.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar í
hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málelni
liðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17 Síðdegis-
fréttir.
18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin-
sældalistann í Bandarikjunum. Einnig tilfæringar
á Kánttý- og Popplistanum.
22.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Haralegur Gíslason áfram á vaktjnni.
2.00 Þráinn Brjánsson.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 Ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 16.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 gttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson.
STJARNAN
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
11.00 Geðdeildirt. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uppákomur.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á
fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Tónlist.
16.00 „4. dagar til jóla".
20.00 Rókkað með Garðari. Umsjón Garðar Guð-
mundsson.
21.00 Kvöldvaka Rótarinnar. Opið hús. Starfsmenn
og gestir syngja jólaiög. Allir velkomnir.
24.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.OO MR
18.00 MH 22.00 MS