Alþýðublaðið - 10.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1932, Blaðsíða 3
AMJYöUaL'AÐIÐ 3 Skemtlkvðld. pBamhald á skemtun s. 1. sumiiu- dag í Nýja Bíó vierður í Varöar- húsánu kl. 8i/2 annaö kvöld. Eina tækifærjö til að kynnast hinu nýja áíhrifaríka leiluiti Ákvæða- skáldið'. Endurtekið eftir áskor- un: Minningc* jm Lcaidakoti. Alt anrijað nýtt. Húisið opnað kl. 8. Aögöngumiöar seldir á 1 krónu við innganginn- t Nýja FtöhbúöM, Laufásvegi 37. hefir símanúmeriö 4663. Munið það. Mjög ódýr kjólaefni, Crepé de Chine svört og mislit, verð frá kr. 4,00 m.eterinn. Nýi Basarinn, Hafniarstnæti 11, strni 4523. ,Goðafoss( fer á mánudagskvöld (12. dez.) um Vestmannaeyjar og Norðfjörð til Hull, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Hvfii) að fréfta? Hén mea sksal berti undanþágu- vél'stjómm á auglýsingu um fund- jjnim í Iðinó á morgun. Par verða rædd ýmis hagsmuuamál vélstjór- annia og ákvarðanir teknar. Mjög er áríðanidi aö allir þeir, semt hafa siglt á undanföruum ár,um með undaniþágu, mæti á fundin- um< Engan má vauta. U nckavpágavélstjórj. Veaniio, Lægð er yfir Norðaust- ur-Grænlandi, mun hreyfast suð- auistUr eftir og valda vaxandi vestanátt norðanlands. Veðurútlit um Suðvesturland, Faxaflóa og Breiðafjörð: Suðvestan og vest- an-kaldi. Úrkomulítið, en kaldara. Útnarpfá í diag: Kl. 16: Veður- fregnirj Kl. 19,05: Barnatími (Hall- grimur JónaBson iteninarí). Kl. 19,30: VeðurJ'riegnir. Kl. 19',40: Til- kynnjtngar, Tónleikair. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikþáttur (Soff- íia Guðlaiugsdóttál: o. fl.). Kl. 21: Tónleikar (Útvarpskvartettinji). — Söngvél, Kórar, Danzlög til kl. 24. Aacijidanzleikim Sundfélagsáns Ægis verður haldinn í kvöld í K„ R.-húisálnu. Ágæt 7 manna hijómsveit spilar. Aðgönguimiðar eru seldir hjá Hvannbergsbræðr- luim og| í K. R.-húsánu eftir kl. 5. Al<þýðfifi\œ'ð&kr, safnaðaima. 1 kvöld fliytur frú Guðrún Lárus- dóttir erindi í frakkneska spítal- amxm kl. 8V2 síðd. Allir velkomn- irj Á mongun kl. 3 verður þar bamagnðsþjónuista. Alnýðubrauðgerðin. Laugavegi 61, Reykjavík. Simi 1606 (3 iínur). Hafziargötu 23, Keflavik. Sími 17. I Sparnaður er takmarkið nú í kreppunni. Hver hefir efni á að kaupa dýrt ef annað er hægt? — Seljum enn okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lægsta verðinu. — Kaupið pví brauð yðar par sem pau em bezt, en pó lang ódýrust. Sölubúðir:1 Laugavegi 61, sími 1606 (3 linur). Laugavegi 130, sími 1813. Skólavörðustig 21. Framnesvegi 23, sími 2792. Ránargötu 15, sími 2793. Vesturgötu 50. sími 2157. Verkamannabústöðunum, simi 2791 Suðurpól, sími 2862. Útsölur: Laugavegi 49, sími 3722. Bergþörugötu 23. Bragagötu, 34, sími 3893. Þórsgötu 17, Bergstaðastræti 24. Vesturgötu 12, sími 2014. Njálsgötu 23. Sogamýri: Ólafur/'Jóhannsson. Laugavegi 23. Bragagötu 38, sími 2017. Freyjugötu 6. Bergstaðarstræti 4, simi 2857. Grundarstíg 11, sími 2794. Hólabrekku, sími 3954. Skerjafjörður: Hjörleifur Ólafsson. I/Hafnarfirði: Reykjavíkurvegi 6, sími 9083, Kirkjuveei 14, sími 2857. Vesturbrú 9, simi 9244. Utibú í Keflavík. Hafnargötu 23, sími 17. Verzlið [við,fraðalbúðina Laugavegi 61, sími 1606 (3 línur), eða viðlnæstu búð við heimili yðar. Pantanlr afgreiddar strax. Sendnm nm allan bæ. Alpýðubrauðgerð o Reykjavík, simi 1606 (3 linwr). Keflavik, simi 17.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.