Alþýðublaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 4
4 AfcflVÐUHtiAÐíS lofti, enl kom að eins snöggvaet. Snni í daínzsalimn." Farsóttl og manndauði í Reykjavík vikuna 27, nóv. til 3. dez. (í svigum tö.lur fyrir niæstu |vitku á undati): Háisbólga 46 (20). Kvefsótt 109 (47). Gigtsótt 0 (1). Iðtakvef 13 (9). Taksótt 1 (1). Hei'makoinia 0 (1). Hlaupabóla 5 (0). Munnangur 5 (0). Stmgsótt 1 (0), Manmslát 4 (7). — Land- laekniisskrifstofan. FB. Frá Hafnarfirði Svohljóðánidi ályktun var gefð ii verkamannaíélags íu.n di þar: „VerkamannafélagLö „Hlíf“ vít- iat harðlega að Guðmundur liluga- son gekk í hvítu hersveitina, svo og alla aðna Alþýðuflokks- menn, er siíkan verknað fremja." Guðmundur var genginn úr fé- laginu, svo það kom ekki tiil ])ess a'ð víkja honum þaðan. Tvð blðð korna út af AlþýðUblaðinu í dag, 294. Oig 295. tbl. Staka. Næmt vér sjá'um nú hvar liendir nýja á:r(s við skifting br/autar. Óli Thóxis því alla sendir jn|n á Klepp, þar Helgi sprautar, Á fundi Dagsbrúnar í fyrnakvöld var samþykt svo hljóðandi tillaiga: Fundurinn skonar á bæjarfull- trúa Alþýðuflokksins að korna með ti.Högur um riflegan atvinnu- bötastyrk. á fjárhagsáætlun bæj- arinis fyrir næsta ár og halda fast við fyrrá kröfur verklýðs- félaganina um atvinnubætur og aúkningu togamútgerðar í bæn- um. * 1 ' Tuttugu erlendír höfundar Ot er komin mjög skemtileg bók: ,JSögw\ frá ýmmtn, lönd- Ium“, eftir 20 er'enda höfunda. Meðal þeirna ctu Tbeodore Drei- ser, Knut Hamsun, Dostojevski, Anatote France, Maupassant, Gor- ki og Jerome K. Jenome. Sög- urnac eru alis 21. Aftan við sög- UDnaK er fröðleikur um höfuind- ana, Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar hefir gefið bókina út. Bertbram flýgur aftur heim. Þýzki flugmaðurinn Berthram, sem flaug til Ástnalíu í sumar og vanð að neyöarienda þar, ætl- ar sér nú að fljúga aftur til Ev- rópu á sömu flugvél sem hann notaði í sumar. Laiðsögumaður hans er þegar farinn til Evrópu sjóveg, og miun ástralsikur flug- tmaöur veiiða rnieð Berthram í för- inná, Berthriam býst viið að veröa 7 dajgia á ieiðénni til Evrópu.(Ú.) Atvinnulausir menn í Þýzkalandi :í Þýzkalandi vor.u 5 milj. 385 þús. 30. nóv., og hefir tala þeirra aukist um 200 000 í nóv. En í .’nóvembe.r 1 fynna jókst hún um 436-000. Atvin:niu:leysingjax eriu nú •' i mCj. fænri en í marz síðastl. Samningum iokið í biii milli Breta og íslendinga London. 1 0j dez. UP.-FB. Verzl- un'ar.náðuneytið tilkynnár, aðisanin- ingaumieitunum milli Biieta og ís- kndinga sé nú lofcið í bili, en veiiði haldiö áfram siðar, þar ti/1 fu! Inaöaipamkomulagi verðí niáð, enda hafi vetóð komást b‘ð á- kveömnum niðurstööum í aðal- atraðum þeitra mála, sem um er samiðj — íslenzka sendinefndin er mi lögð af stað heimleiðis. 2001 pmfjtv'li ungUngar 4 uonar- ',uöL I ræðu, sem Norrnan Thomas, írambjóðiandi jafnaðarjnanna við forsetakosningarnar í Bandaríkj- unum, hé't fyrir nokkru, sagð'i hann ,'að þar í iandi vænu 200 þúsund unglingar, 15 árja og eldri, sem hvergi liefðu höfði sínu að að hallu, og yrðu að lifa seníj flækingar á snýkjum og bón- Prjónastofan Malín Laugavegi 20 B. Simi 4690. Verzlið við Malín! Réttur maður á réttum stað. Bðrnin ofg Jólin. Þyki yður vænna mn börnin ykkar en ura sjálfa yður, pá sparið pér við yður jafnvel raat, til þess að geta keypt leikföng og glatt börnin með á jólunnm. — ísland mun eflaust vera eina landið í heimi, par sem algert innflutningsbann á barnaleikföngum hefir staðið lt32, og par sem landsmenn sjálfir, ekki að neinu ráði geta búið pau til, jafnvel pótt leikföng séu hæst toll- aða varan, sem flutt er til landsins, að áfengu víni og blómsturvösum undanskyldum. En par eð við eigum enn pá dálítið af leikföngum, ættuð pér að gera kaup yðar sem fyrst, pví létt fyrir jólin má búast við að litlu verði úr að velja. K. Bankast æti 11. & BJörnsson, Sími 3915. iýrt og gott Að eins lítið sýnishorn af verðinu i búsáhaldabúðinni á Laugavegi 41. Kaffistell fyrir 12 29,50 Kaffistell fyrir 6 15,00 Ávaxtastell fyrir 6 5,50 Skálasett 6 stk. 5,95 Mjó’kurkönnur 1,65 Stakar undirskálar 0,12 Borðhnífar, ryðfríir 0,90 Matgafflar (alpakka) 0,90 Matskeiðar 0,90 Búrvigtir 4,75 Eldhúshandklæði 1,40 Eldhúshandklæðaefni mtr. 0,75 Eldhússpeglar 1,75 Email fötur 2,50 Þvottabretti (zink) 2,00 Rafmagnsperur 1,00 Aluminium-pottarnir okkar eru orðair landskunnir fyrir gæði. X>OOOOÖOOOO<X XXKXXXXXXXXX Kvensloppar, vatteraðir. Kvensokkar, margar tegundir í snotrum umbúðum. Prjónupapn, margar teg. og litir. Matróstrakkar. Matróstot Saumuð eftir pöntun. o. m. m. fl, Nú er áriðandi að kanpa einungis góðaroggag i- legar jólagjafir og — þær selur. FatabúðiD-útibú. XXXXXXXXXXXX björguim. Lýsti hann, með á’takan- ieg'um or,ð:um við hve rnikiar liörmungar unglingar þessir láfðu, o-g hvernig kringuimístæðumár hlytu áð neka þá inn á glæpa- brautina, Yngalff píiuji heiimint;. Þingið í Kataloníu var sett í fyrsta skifti 6< dez. og var setningiarathöfnin hin hátíðlegasta. Máiflui'mujúti', Norícmatnmi 'Hictag. Ryghí lögmaður iauk mál- Sig. Kjartansson. Laugavegi 41, simi 3830. (Áður Laugavegi og Klapparstíg.) flutningi sínium fyrir alþjóöadóni- þtólinum í gær. Stóð ræða hans yfir í isex daga., Næstur í röðinini er Sunde lögmaðun. Ritnefnd um stjómmál: Einar Magnússon foimaðtur, Héðinn Valdimarsison, Stefán J. Stefán&son, Ritstjóri og ábyrgðarmiáðiaii Olafur Fríðrikisison. AJ þý&api»ntsmiðjao

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.