Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1991 4- 26600 alllr þurla þak yllr höíuölö Opið kl. 12-14 4ra-6 herb. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4ra herb. nýstands íb. á 1. hæð. Svalir. Parket. Bílsk. og vinnu- pláss. Laus. V. 9,8 m. BRÆÐRAB.STÍGUR Mat á fasteignum þarf að endurspegla markaösverð — scgir Svcrrir Krislinsson fasteignasali 4ra herb. íb. í blokk. V. 6,9 m. SÓLHEIMAR - LAUS 1055 4ra-5 herb. ib. á 8. hæð. Suð- ursv. Lyfta. Húsv. Verð 8,0 millj. 2ja-3ja herb. SKÚLAGATA 2ja herb. íb. á 2. hæð. V. 4,2 m. LAUGAVEGUR 2ja herb. íb. í steinhúsi. Áhv. góö lán 3,9 millj. V. 4,4 millj. Einb./raðh. - parh. FOKHELT RAÐHÚS 4 svefnherb. við Suðurmýri á Sel- tjarnarnesi. Verð 12,5 millj. VESTURBERG Einbýlishús, 5 svefnh. Bílsk. V. 13,0 millj. ★ ★ ★ ★ SKIPTI - SKIPTI Viltu skipta á stærri eða minni ibúð? Við sjáum um eignaskiptin. Hafðu samband. VANTAR - VANTAR allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. KAUPENDUR Hjá okkur er jafnan mikið af eign- um sem ekki eru auglýstar. * Ný söluskrá send heim. Atvinnuhúsnæði SÍÐUMÚLI Ca 230 fm glæsil. nýl. standsett verslh. á jarðh. Góðir greiðsluskil- málar. Verð 13,8 millj. MJÓDDIN Ca 230 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað. Verð 12,5 millj. xyi Fasteignaþjónustan Attsturstrall 17. s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. æ Lovísa Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson, Heimasími 40396 VIÐ kaup og sölu á fasteignum skiptir mat á þeim til verðs að sjálfsögðu miklu máli. Oft er aleiga fólks bundin i ibúðinni eða húsinu og ekki ósjaldan áratuga- sparnaður, sem liggur þar að baki. Það er því mikið í húfi. Þá eiga bankar og aðrar lánastofn- anir mikið undir því komið, að fasteignir séu metnar rétt, því að veð í þeim er algengasta tryggingin fyrir öllum stærri lán- veitingum. En hvað er það sem ræður verði íbúðar umfram annað? — Þama koma til margir þættir, sagði Sverr- ir Kristinsson, fasteignasali í Eigna- miðluninni, í viðtali við Morgunblað- ið. — í fyrsta lagi að sjálfsögðu, hve stór íbúðin eða húsið er? Síðan er aldur eignarinnar kannaður, en það ræður auðvitað miklu um verð, hvort eignin er ný eða gömul. eftir Mognús Sigurðsson Þar næst er ástand og gerð eign- arinnar skoðað. Hvernig er t. d. innréttingum í eldhúsi og baði hátt- að? Hvernig eru skápar í herbergj- um, hvernig eru gólfefni og gler í gluggum, hvemig er þakið? Fylgir eigninni góður garður? Er bílskúr eða ekki? Svona mætti lengi telja. Ef um fjölbýlishús er að ræða, þarf að kanna ástand sameignarinnar. Þá skiptir hverfið, þar sem eignin er, líka máli. Er um eftirsótt hverfi að ræða eða ekki? Áhvílandi lán hafa líka áhrif á verðið. Þegar þetta allt hefur verið skoð- að, er eignin metin. Þá er einnig höfð hliðsjón af verði svipaðra íbúða, sem við höfum selt rétt á undan. Við fasteignasalar höfum 4= O 5 Símatími sunnudag kl. 12.00-15.00 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Krummahólar — 3ja Mjög góö 3ja herb. íb. á 4. hæð I lyftuh. Bílskýli. Leikherb. f. börn á neðstu hæð. Húsvörður. Svalir útaf stofu. Mikið útsýni. Hrefnugata — hæð Glæsil. 4ra herb. hæð á bessum eftirsótta stað. Góðar innr. Park- et. Áhv. húsnlán 2,7 millj. Uppl. á skrifst. okkar. Heiðarbrún — Hverag. IMýlegt ca 140 fm parhús á þrem- ur pöllum. Húsið er að mestu klárað. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,4-6,6 millj. Arahólar — 4ra Falleg 4ra herb. ib. á 5. hæð ásamt innb. bilsk. samtals 127 fm. Parket, flísar. Glæsilegt fjöl- býli, nýlega endurn. og klætt ut- an. Frábært útsýni. Hæðargarður — hæð Mjög góð efri hæð á þessum eftir- sótta stað ásamt nýju, glæsil. risi. samtals ca 160 fm. Áhv. húsnlán 3,0 millj. Góð eign. Fljótasel — raðhús Mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals rúmlega 200 fm. Sól- stofa útaf stofu. Vantar • 4ra-5 herb. íb. í nágr. Lang- holtsskóla. • f nágr. Landspítalans góða 4ra herb. íb. eða hæö. Mjög góðar greiöslur í boöi. Þarf ekki að afh. fyrr en eftir ca hálft ár. • Góða "ca 130 fm. hæð ásamt bílsk. miðsv. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. • Gott einb. eða raðhús ca 200-300 fm. Góðar greiöslur í boöi. Ýmis hverfi koma til greina. Árni Haraldsson löggiltur fastcignasali Hilmar Baldursson HDL löggiltur fasteigaasali 679111 Ármúla 8, 2. hæð Sverrir Kristinsson fasteignasali á skrifstofu Eignamiðlunarinnar að Síðumúla 21 í Reykjavík. fingurinn á púlsinum á markaðnum og fylgjumst grannt með því, sem þar er að gerast. Yfirleitt reynist okkur því ekki erfitt að meta eign- ir nokkuð nærri lagi. Fasteignir og bækur Sverrir er fæddur 1944 á Ólafs- firði. Hann gekk í Menntaskólann á Akureyri og lauk þaðan stúdents- prófi 1965. Árið eftir fluttist hann til Reykjavíkur. Fyrst var hann við laganám í háskólanum en bytjaði síðan á fasteignasölu og bókaút- gáfu og hefur fengizt við hvort tveggja síðan. Hann hefur verið framkvæmdastjóri hjá Hinu íslenzka bókmenntafélagi um tveggja áratuga skeið, auk þess sem hann rak eigið útgáfufyrirtæki, Lögberg, í um 10 ár. — Ég keypti Eignamiðlunina fyr- ir 20 árum, en hún er í rauninni enn eldri eða 33 ára gömul, segir Sverrir. — Síðan rak ég hana einn, þar til fyrir 5 árum, en þá gerðist Þórólfur Halldórsson lögfræðingur meðeigandi og höfum við rekið hana saman frá þeim tíma. Hér starfa 10-12 manns að jafnaði, þar af fjór- ir lögfræðingar. Tveir af lögfræð- ingunum vinna einkum við skjala- gerð, en þó að störf sumra okkar séu nokkuð sérhæfð, þá tengjast flest okkar fasteignasölunni að meira eða minna leyti, enda er hún mjög lifandi starf. Eignamiðlunin nýtur þess h'ka að hafa úrvals starfsfólk. Áhugi minn á útgáfustarfsemi kemur frá bókum. Ég hef safnað bókum frá 12 ára aldri og haft mikinn áhuga á þeim alla tíð. Það má segja, að þessi áhugi hafi færzt yfir í útgáfustarísemina. Hún er í rauninni afskaplega heillandi. Það er viss sköpunargleði fólgin í því að fylgjast með bókum og sjá, hvernig þær verða til. Bókmenntafélagið var stofnað 1816. Það hefur því starfað í 175 ár og Skírnir, tímarit Bókmenntafé- lagsins er elzta tímarit á Norður- löndum. Félagið hefur aðsetur að Síðumúla 21, það er á sama stað og Eignamiðlunin. — Bókaútgáfa Hins íslenzka bókmenntafélags er ekki mjög stór um sig, en hún hef- ur engu að síður verið býsna fjöl- breytileg og nokkuð farsæl, segir Sverrir. Nú vinnur Bókmenntafélagið að útgáfu nokkurra merkra bóka- flokka: Sögu íslands, lærdómsrita, Safni til iðnsögu íslendinga og rit- raða um hina fornu kirkjustaði að Hólum og Skálhlti. — Þessi rit eru samin og þýdd af vísinda- og fræði- mönnum, en eiga samt að vera svo aðgengileg, að þau henti allri al- þýðu manna til lestrar, segir Sverr- ir. Bókmenntafélagið er að koma sér upp aðstöðu að Lækjargötu 4 og verður starfsemi félagsins þar til húsa í framtíðjnni. Það er bygg- ingafyrirtækið Istak, sem ljár- magnar og sér um verkið og er uppsteypa þegar hafin. Húsið verð- ur fimm hæða. Á þremur efstu hæðunum verða íbúðir en skrifstof- ur og verzlanir á fyrstu og annarri hæð hússins. Það er enn óljóst, hve stóran hlut í húsinu félagið hefur efni á að eiga. Munurinn á nýju og gömlu Sverrir var spurður að því, hvort munurinn á verði gamals og nýs husnæðis færi vaxandi eða minnk- andi? — Hann er ámóta og verið hefur í marga áratugi, segir Sverr- ir. — Það er svipað verð á nýju húsnæði tilbúnu undir tréverk og fullbúnu notuðu húsnæði. Kannski er húsnæði í smíðum ívið dýrara. Ef við berum saman nýja íbúð til- búna undir tréverk og 20-30 ára íbúð, þá er líka eðlilegt að tekið sé tillit til afskrifta af eldri íbúðinni og sú yngri sé því hlutfallslega dýrari. Sú spurning vaknar einnig, hvort einhverjar breytingar hafi verið að eiga sér stað eftir hverfum? — Það hafa alltaf verið ákveðin hverfi í tízku hveiju sinni, segir Sverrir. — Þegar nýtt hverfi er að verða full- búið, er það gjarnan eftirsótt, en mismunandi, hve lengi það varir. En það er kannski erfitt nú að full- yrða, að eitthvert eitt hverfí skeri sig alveg úr. Vesturbærinn er og hefur alltaf verið vinsæll. Eignir þar seljast yfir- leitt fljótt og vel. Önnur vinsæl hverfi eru Fossvogur, Háaleitis- hverfi, ákveðnir hlutar í Breiðholti, svo að dæmi séu nefnd. Af nýjum hverfum er t. d. Grafarvogurinn mjög vinsæll. Það er enn eitt, sem eykur á vinsældir nýju hverfanna nú. Ibúðir þar eru gjarnan með nýjum húsnæðislánum. Við kaup á þeim þarf því ekki að greiða mjög háa útborgun. Þetta auðveídar kaupin og eykur því eftirspumina, en hefur um leið áhrif til hækkunar á verð viðkomandi eignar. Nú er búið að byggja talsvert af nýju húsnæði fyrir eldra fólk og jafnframt mikið í byggingu. Hvern- ig er verðmati farið á slíku hús- næði. — Enn hefur ekki komið mik- ið af þessum íbúðum inn á markað- inn til endursölu, segir Sverrir. — Það er ekki það langt síðan hafin var smíði á íbúðum af þessu tagi. En þarna verður að huga að kostn- aði. Sumar af þessum blokkum eru með sameign, sem er jafnvel stærri en íbúðirnar sjálfar. Það er því mik- ið verðgildi fólgið í sameigninni. Það þýðir því ekki að setja á þessar íbúðir einhveijar blákaldar tölur fyrirfram. í stað þess verða eftir- sjiurn og framboð að fá að ráða. Ég held samt, að markaður fyrir íbúðir af þessu tagi sé ekki mjög stór og að hann muni jafnvel mett- ast fljótlega. Nú er mikið lagt í sum glæsihús, þannig að þau kosta mikið í bygg- ingu. Sum eru nánast módelsmíði. Spurning er hvort slíkt skilar sér í verði við endursölu? — Fyrir eins og 15 árum var mjög mikil eftir- spurn eftir stórum húsum og þau seldust því fljótt, segir Sverrir. — Síðan hefur verið mikið byggt af einbýlishúsum t. d. í Arnarnesi, Garðabæ, Breiðholti og víðar. Það hefur líka verið mun auðveldara að fá einbýlishúsalóð en áður. Það er því miklu meira framboð af einbýlis- húsum nú, þannig að sú spenna, sem var, hefur minnkað. Stór hús fást því á mjög sanngjörnu verði nú og miðað við byggingarkostnað er ekki hátt verð á þeim. Að mati Sverris er íburður og annað þess háttar t. d. viðarklæðn- ing á veggjum yfírleitt ekki verð- lagt sérstaklega, þegar komið er umfram það, sem venjulegt er. — Þetta er þó svolítið misjafnt, segir hann. — Sumir gefa mikið fyrir það en aðrir ekki. Ýmsir gallar eins og alkal- ískemmdir lækka að sjálfsögðu verðmæti eigna, þar sem þær eru miklar. — I fyrstu var fólk afar hrætt við alkalískemmdirnar. Ekki var vitað hvað þetta var og fólk óttast mest hið óþekkta, segir Sverrir. — Nú hefur aftur á móti tekizt að finna ráð við alkal- ískemmdum og bæta úr þeim með ýmsum aðferðum. Óttinn við þær hefur því minnkað mikið og þær rýra því verðmæti íbúða alls ekki eins mikið og áður. Fleiri en einn meti Sverrir telur það nauðsynlegt að vera fleiri en einn við matið. — Hjá okkur eru margir sölumenn, svo að við förum stundum tveir. Éf ekki, þá höldum við fund um viðkomandi eign. Þá eru öll gögn lögð á borðið. Hér er dágóð umsetning, svo að við höfum mikinn samanburð. Þetta Silungakvísl - einbýli Höfum í einkasölu glæsilegt einbýlishús 217 fm nettó ásamt 31 fm bílskúr með jafn stóru plássi undir á besta einum besta stað neðst í Ártúnsholtinu. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Frábært útsýni. Ákv. sala. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu, ekki í síma. JZ Skeifan-fasteignamiðlun, ^ Skeifunni19, sími 685556. 4-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.