Morgunblaðið - 08.03.1991, Síða 2
2 C
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1991
LAUGARDAGUR 9. MARZ
SJONVARP / MORGUNN
STÖÐ 2 15.25 ► Á rás (Finish Line). Átakanleg mynd sem greinir frá hlaupagikk sem ekki er alveg nógu góður í íþróttinni til að komast í kapplið skóla síns. Til að þóknast föður sínum reynir hann allt til að komast í liðið og uppgötvar meðal annars steralyf. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Björtu hiiðarnar. Kristín Ftelga Gunnarsdóttir ræðir við þá Valdimar Örnólfsson og Eirík Har- aldsson. Endurtekinn þáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
jUt
TF
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Lottó. 21.30 ► Fólk- 22.00 ► Gengið í dans (A Time to Dance). Bresk sjónvarpsmynd 23.45 ► Elskhugar
Háskaslóðir. og veður. 20.40 ► '91 á Stöðinni. ið ílandinu. frá 1988, þarsem segirfrá samkeppni, ástum og öfund meðal Maríu (Maria’s Lovers).
Kanadískur 21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. Sonja B. Jóns- dansara í ballettflokki. Leikstjóri PeterGraham Scott. Aðalhlut- Bandarísk bíómynd frá
myndaflokkur. Bandarískur gamanmyndaflokk- dóttírræðirvið verk JudyTrott, Patriok Ryecart, Emma Suttonog Domynic Hawks- 1984.
ur. Önnu Geirs- ley. 1.30 ► Útvarpsfréttir í
dótturlækni. dagskrárlok.
19.19 ► 19=
19. Fréttir.
20.00 ► SéraDowling.
Sakamálaþáttur.
20.50 ► Fyndnar fjölskyldumyndir.
21.20 ► Tvídrangar. Sakamálaþáttur.
22.10 ► Tvoþarftil(ltTakesTwo). Gaman-
mynd er segir frá verðandi brúðguma sem
er rétt um það bil að guggna á öllu tilstandinu.
23.25 ► Utangarðsfólk (Ironweed).
Þessi kvikmynd er gerð eftir Pulitzer
verðlaunbók Williams Kennedy.
Stranglega bönnuð börnum.
1.45 ► Skotímyrkri. Gamanmynd.
3.25 ► Dagskrárlok.
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Vefiurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan-
don flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgnl. Morguntónlist. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn-
ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald-
ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún
Sigurðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmunds-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Pingmál. Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágæti.
- Rondó úr píanókonsert fyrir tvö píanó og
hljómsveit í Es-dúr númer 10, K-365, eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Friedrich Gulda og Chick
Corea leika með Concertgehouw hljómsveitinni
í Amsterdam; Nikolaus Harnoncourt stjórnar.
- Fantasía fyrir tvö pianó eftir Chick Corea.
Höfundurinn og Friedrich Gulda leika.
11.00 Vikulok. Umsjón: Ágúst ÞórÁrnason.
12.00 Útvarpsdaghókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams. GuðmundarAndraThorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál ivikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi i Tívoligarðin
um í Kaupmannahöfn.
15.00 Tónmenntir. Tónlistarskólinn I Reykjavik í 60
ár Stíklað á stóru i sögu skólans. Fyrri þáttur.
Umsjón leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað
annan miðvikudag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl.
19.50.)
16.15 Veðurfregnir. -
16.20 Útvarpsleíkhús barnanna, framhaldsleikritið.
„Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magorian
Sjöundi og síðasti þáttur. Útvarpsleikgerð: Ittla
Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson Leikstjóri:
Hlin Agnarsdóttir. Leikendur: Anna Kristín Arngr-
ímsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar Jónsson,
Helga Braga Jónsdótir, Edda Björgvinsdóttir, Sig-
urveig Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Margrét
Ákadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Þór Einarsson.
17.10 Leslampinn. Meðal annars verður gagnrýnd
merk bók, þar sem bókmenntagagnrýni er gagn-
rýnd. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir. Hljómsveit Gunnars Ormslevs,
Kammerdjasssveitin, Fats Waller, Stan Getz og
Luiz Bonfa leika.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.)
20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt
um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsms.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 36. sálm.
22.30 Leiknt mánaðarins - Hvolparnir. eftir Mario
Vargas Llosa Þýðandi: Berglind Gunnarsdóttir.
Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson Leikendur: Ing-
var E. Sigurössón, Baltasar Kormákur, Hilmar;
UTVARP
Jónsson, Erling Jóhannesson, Halldór Björnsson,
Edda Arnljótsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteins-
dóttir, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Elva Ósk Ólafs-
dóttir, Margrét Pétursdóttir, Valge rður Dan, Lisa
María Kristjánsdóttir flytur inngangsorð.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Dægurlög á síðkvöldi.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhjálmssonar i vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einrtig útvarpað
miðvikudag kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útVarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með „The Kinks". Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Safnskífan.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekíð
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
F’Ao-í)
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sejp boðið
er uppá i lista og menningarlífinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjendurna.
15.00 A hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvarinnar. Um-
sjón Ari Arnórsson.
17.00 Inger Anna Aikman og Gísli Kristjánsson.
20.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann. Óskalögín í síma 636060.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgeirsson.
ALrA
10.30 Blönduð tónlist
12.00 ístónn. (slensk kristileg tónlist, gestur þáttar-
ins velur tvö lög. Ágúst Magnússon,
13.00 Kristinn Eysteinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir
17.00 Með hnetum og rúsinum. Umsjón Hákon
Möller.
19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi.
20.00 Eftirfylgd. Sigfús Ingvason og Jóhannes Val-
geirsson.
22.00 Ljósgeislinn. Óskalög og kveðjur í síma
675320. Umsjón Ágúst Magnússon.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveöjur
og óskalögin. Kl. 11.30 rnæta tipparar vikunnar
og spá i leiki dagsins i Ensku knattspyrnunni.
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Brot af því besta. Eiríkur Jónsson og Jón
Ársæll Þóröarson.
13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn í hendi
sér. Farið í leiki.
15.30 Valtýr Björn Valtýsson. Iþróttir.
17.17 Síödegisfréttir.
18.00 Tónlist. Haraldur Gíslason.
22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. Óskalög og
kveðjur.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga.
10.00 Eldsmellur dagsins.
11.00 Hvað býður borgin uppá?
13.00 Hvað ert'aö gera? Umsjón Valgeir Vilhjálms
son og Halldór Bachmann.
14.00 Hvað ert 'að gera í Þýskalandi?
15.00 Hvað ert'að gera í Svíþjóð?
15.30 Hvernig er staðan? íþróttaþáttur.
16.00 Hvernig viðrar á Hawaii?
16.30 íslendingará Kanaríeyjum.
17.00 Auðun ðlafsson hitar upp fyrir kvöídið.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Óskalög. Kl. 23
Úrslit samkvæmisleiks FM kunngjörð.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson lýkur vaktinni.
FM 102 * 104
FM 102/104
9.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist, óskalög og
kveðjur.
13.00 Björn Sigurösson. Leikir og sprell.
16.00 islenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson.
18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður H. Hlööversson.
18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Næturpopp.
Fm 104-8
12.00 Söngvakeppni FB
14.00 FB. Sigurður Rúnarsson.
16.00 MR.
18.00 Partyzone. Danstónlist í fjórar klukkustundir.
Umsjón Helgi MS og Kristján FG
22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi.
1.00 Næturvakt til kl. 5.
Rás 1 =
Leslampinn
■■■■I Leslampanum verður að þessu sisnni beint að ákaflega
nOO mikilvægum þætti í bókmenntalífinu, sjálfri bókmennta-
gagnrýninni. Sagt verður frá merkti bók, „Rithöfundur
þrátt fyrir gagnrýnina", eftir gríska hugsuðinn Lakis Pronguidis. í
bókinni fæst höfundur við svokallaðar viðtökurannsóknir, en hann
þykir hafa sýnt ærið glögglega, að meira að segja hin svokallaða
faglega gagnrýni er ætíð undir áhrifum frá pólitík og tískusveiflum
hvers tíma. í Leslampanum verður sagt ítarlega frá þessari bók, og
íhugað hvemig heimfæra má kenningar höfundar upp á íslenskan
raunveruleika.
Stöð 2:
Leikhúsferð og
músagangur
■■i Hann Afi hefur í nógu að snúast núna. Hann ætlar að heim-
900 sækja Borgarleikhúsið en þessa dagana er verið að sýna leik-
““ rit þar um Einar Áskel. Hann heldur áfram að segja börnun-
um frá furðum veraldar og í dag ætlar hann líka að sýna ykkur
ævintýrið um hana Öskubusku og opna Brandarabankann. En svo
var hann Afi að uppgötva að það er músagangur hjá honum og hann
er alveg staðráðinn í að klófesta þessar mýs. Það verður gaman að
fylgjast með því hvernig Afa vegnar á músaveiðunum.
Sjónvarpið:
Magni mús
■i Magni mús er íslensk-
25 um krökkum ekki
““ með öllu ókunnur því
kappanum hefur brugðið fyrir
öðru hveiju á undangengnum
misserum. En nú er Magni kom-
inn með reglubundna tíma í
Sjónvapinu næstu sjö vikurnar.
Þessi undramús getur flogið um
geiminn og komið bágstöddum
til bjargar hvar sem er og hvenær sem er. Og það eitt er víst, að
Magni verður ekki verkefnalaus í þessum þáttum sínum, því í hverj-
um og einum þeirra lendir hann í nýjum hættum og óvæntum erfið-
leikum. En þegar mús er undramús, þá finnast á hveijum vanda
lausnir og ráð. Þættirnir eru einkum ætlaðir stálpuðum krökkum,
10 ára og eldri. Þýðandi er Ásthildur Sveinsdóttir.