Morgunblaðið - 08.03.1991, Qupperneq 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1991
IV IÁI l\l( JDAGI JR 1 11 I. MARZ
SJONVARP / SIÐDEGI
4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
17.50 ► Töfraglugginn. Blandað 18.50 ► TáknmálS-
erlent efni, einkum ætlað börnum fréttir.
að 6-7 ára aldri. Umsjón Sigrún 18.55 ► Fjölskyldu-
Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur líf.
frá miðvikudegi. 19.20 ► Zorro.
STOD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Blöffararnir. Teiknimynd. 17.55 ► Hetjurhimingeimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni.
SJÓNVARP / KVÖLD
1 9.30 20.00 20.30 21 .00 21 .30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
jDíí TF 19.50 ► Hökki hundur. Bandarísk teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Simpson-fjöl- skyldan. Teiknimynda- flokkur. 21.05 ► Lit- róf. Umsjón ArthúrBjörgvin Bollason. 21.35 ► jþróttahornið. 21.55 ► Musteristréð. — Annar þáttur. Breskur myndaflokkur sem segir frá ungri konu er fylgir manni sínum til Austurlanda fjær. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ►- Þingsjá. 23.30 ► Dagskrárlok.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. 20.10 ► Dallas. Fram- haldsþátturum Ewing-fjöl- skylduna. 21.00 ► Aðtjaldabaki. Kvikmynda- húsin. 21.30 ► Hættuspil. Breskur framhaldsþáttur. 22.25 ► Cassidy. Seinni hluti framhaldsmyndar um Cassidy sem leitar að sannleikanum um sjálfan sig og fortíð föður sfns. 00.10 ► Fjalakötturinn — L’Atlante. Desemberárið 1933. Gosbrunnarnir á Champs Elysees voru hreyfingarlausir, slíkur var kuldinn og frosthörkurnar. ( þessu veðri vann Jean Vigo að fyrstu kvikmynd sinni. 01.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
HVAÐ
ER AÐO
GERASTí
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnír. Bæn. séra Hannes Örn Blan-
don flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni líðandi stundar. - Már Magnússon.
7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (1)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Kaffihús i Jaffa" eftir Mörtu
Gellhorn Anna María Þórisdóttir les þýðingu sína.
(Áður á dagskrá I júní 1984.)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson
ræðir við hlustendur i síma 91-38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Atlí Heimir Sveinsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn.Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna. Umsjón: Þórír Ibsen.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttír.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir
Halldór Laxness Guðrún Snæfríður Gísladóttir les
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leðurblökur/ ofurmenni og aðrar hetjur í
teiknisögum. Seinni þáttur. Umsjón: Sigurður
Ingólfsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu
Bjarnason.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Kvartett númer 1 í d-moll. eftir Juan Crisos-
tomo de Arriaga „Voces" strengjakvartettinn leik-
ur.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Guðmundur Magnús-
son, fræðslustjóri á Austurlandi talar.
19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Endurtekinn þáltur frá laugardegi.)
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
- Prélúdía og fúga i Es-dúr eftir Johann Sebast-
ian Bach.
- Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók.
21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar.
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Éndurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir, Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 37. sálm.
22.30 Meðal framandi fólks og guða. Adda Stema
Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. (Endurtekið).
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífsíns tekurvið,
þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpíð - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram. Morgunpistill Arthúrs Björgvins Bollason-
ar.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurlónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Lóa spákona spáir í bolla eftir
kl. 14:00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttír.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur álram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan: „The Folk Blues of John Lee
Hooker” með John Lee Hooker (1959.)
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Að-
altónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Halls-
son og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests,
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 i dagsins önn - D.A.S. Umsjón: Þórir Ibsen.
(Endurtekinn joáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpimánudagsins.
4.00 Næturlög. leíkur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda átram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist, g'estur í morgunkaffi. 7.00 Morgun-
andakl. Sérs Cesil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.16 Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta.
Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungestur. Kl.
11 Margt er sér til gamans gert, Kl. 11,30 Á
ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
Kl. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð-
ið á leik í dagsíns önn. Kl. 14.30 Saga dagsíns.
15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heils-
an og hamingjan. (Endurtekið frá morgni).
16.30 Akademian.
Kl. 16.30 Púlsinn tekinn i síma 626060.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir
kvöldtónar.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna' Steinun Ey-
jólfsdóttir. Draumar hlustenda ráðnir.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. UmsjónRand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbaen. Tónlist.
10.00 ístónn. Ágúst Magnússon.
13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af því sem Guð er að gera.
Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir.
16.00 Svona er lifið. Ingibjörg Guðmundsdóttir.
20.00 Kvölddagskrá Krossins.
20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur. Umsjón: Kol-
beinn Sigurðsson.
20.45 Rétturinn tíl lífs.
21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir.
21.40 Á stund sem nú. Umræðuþáttur. Umsjón
Gunnar Þorsteinsson.
23.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Páll Þorsteinssori. Starfsmaður dagsins val-
inn. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Fróðleikur, létt spaug og
óskalög.
17.00 ísland I dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar.
18.30 Þráinn Brjánsson á vaktinni.
22.00 Haraldur Gíslason. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Símatími ætlaður hlustendum.
24.00 Haraldur Gíslason á vaktinni.
02.00 Heimir Jónasson á næturvakt.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kolbeinn Gísla-
son I morgunsáriö. Kl. 7.10 Almanak og spak-
mæli dagsins, Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl.
7.30 Slegið á þráðinn. Kl, 7.45 Dagbókin. Kl.
8.00 Fréttir. -Kl. 8.15 Blöðín koma I heimsókn.
Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi óg tónlis.
Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30
Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00
íþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guðmundsson bregð-
ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ívari i léttum
leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur í
síma 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl.
13.40 Hvert er svarið? Kl. 14,00 Fréttir. Kl. 14.10
Vísbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40
Vísbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur
leita að svari dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón-
líst. Kl. 16.30 Fregnir af veðrí og flugsam-
göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl.
17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga-
leikur kvöldsíns. Kl. 18.45 Endurtekíð topplag.
19.00 Breski og bandariski listinn. Vilhjálmur Vil-
hjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin í Bretlandi
og Bandaríkjunum.
22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. Kl. 22.15
Pepsi-kippa kvöldsins. Kl. 1.00 Darri ólafsson á
næturvakt.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og
afmæliskveðjur i síma 27711.
17.00 island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tónlist.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur,
getraunir.
9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Dóri-Mödder, Lilli og Baddi,
Svenni sendill og allar figúrunar mæta til leiks!
Umsjón Bjami Haukur og Sigurður Helgí.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Getraunir og
orð dagsíns.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Ráðgjafaþjónusta
Gabriels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir
og tónlist.
17.00 Björn Sigurðsson
20.00 Vinsældapopp. Jóhannes B. Skúlason.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FG. Stefán Sigurðsson.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
20.00 MS.
22.00 Róleg tónlist. Guðrún Agða Hallgrimsdóttir
(FB).
1.00 Dagskrárlok.
Mokka, Skólavörðustíg
3a
Hringur Jóhannsson hefur opnað mynd-
listasýningu í Mokka og stendursýnigin
til 13. mars. Þetta eru 20 teikningar sem
allar eru til sölu. Mokka er opið alla daga
nema sunnudaga frá klukkan 9.30 til
23.30, á sunnudögum klukkan 14 til
23.30. .
Slunkaríki, ísafirði
Þar stendur yfir sýning á verkum eftir
Níels Hafstein. Verkin eru úrtré og málm-
um. Síðasta sýningarhelgi, en Slunkaríki
er opið frá fimmtudögum til sunnudaga
klukkan 16 til 18.
SPRON, Álfabakka
Sýning á verkum Þórðar Hall í Sparisjóðn-
um. Sýnd eru 14 verk unnin með blýanti
og þurrkrítá pappír. Sýninginstendurtil
19. apríl og verður opin á opnunartímum
útibúsins. Þetta ersölusýning.
Landsbókasafnið
Safnið stendur fyrir sýníngu á verkum
Sveinbjarnar Egilssonar í tilefní af 200
ára afmæli hans sem var 24. febrúar
síðast liðinn. Verkin eru í anddyri safn-
hússins á Hverfisgötu og er opið á sömu
stundum og safnið sjálft.
Stöðlakot
Jakob Jónsson sýnirverk sín. Hann sýnir
14 verk unnin með olíupastel og álíming-
um á pappír og lýkur sýningunni 17.
mars. Galleríiö er opið daglega kl 12 til
18.
Hótel Lind
í veitingasal hótelsins hafa nú verið sett
upp verk eftir Sjöfn Eggertsdóttur. Sýn-
ingunni lýkur um mánaðamót mars og
apríl og er opið skv. opnuartíma salarins.
FÍM-salurinn
Þar stendur nú yfir sýning Guðrúnar
Matthíasdóttur. Hún sýnir 43 olíumálverk
og 6 vatnslitamyndir. Sýningin stendur
yfirtil 18. mars.
Torfan
Þar eru til sýnis verk eftir Björgu Atla og
er sýningin á vegum eigenda staðarins.
Þetta eru 27 myndir sem allar eru til
sölu, en þær eru unnar með olíu, akríl
og vatnslitum. Myndefnið er unnið útfrá
landslagi og Ijoðrænni stemmingu.
Gallerí 11,
Skólavörðustíg 4b
Opnun í dag klukkan 16 til 18 sýning á
verkum Johns Hopkins. Klukkan 17 er á
sama stað uppákoma sem heitir Steina-
spil.og ereftir Elías Davíðsson. Sýningin
stendurtil21.mars.
Listasafn ASÍ
v/Grensásveg
Þar stendur yfir sýning á íslenskri grafík-
list. Á sýningunni eru verk eftir 13 kunna
grafíklistamenn. Inntak sýningarinnar er:
Islenskurveruleiki, landið sjálft og/eða
það sem gerír land og þjð sérstæða.
Sýningin stendur til 10. mars, en þá fer
hún á ferð um Norðurlönd.
Sjónvarpið:
Litróf
■■■■ Frá og með þætti
Q"| 05 kvöldsins tekur
Aithúr Björgvin nýja
stefnu í gerð Litrófs. Jafnframt
því sem haldið verður áfram að
taka púls þess helsta er fram
fer á svið menningar og lista
verða nokkrir þáttanna helgaði
ákveðnum meginefnum er síðan
verður spunnið í kringum með
ýmsum hætti.
í kvöld verður riðið á vaðið í þessari nýsköpun og fjallað um við-
horf skálda til styrjalda. Fluttir verða bókmenntatextar, ljóð og ann-
að efni er tengist stríðum og afleiðingum þeirra. Tveir andans menn
verða til að tjá skoðun sína á málefninu, þeir Páll Skúlason og séra
Heimir Steinsson. Arnar Jónsson leikari flytur ljóð og sýnd verða
leikin brot úr ádeiluverkum þeirra Benedikts Gröndals og Voltaires,
Heljarslóðarorrustu og Birtingi, í flutningi leikaranna Steins Ár-
manns og Stefáns Sturlu Sigurjónssonar.