Morgunblaðið - 08.03.1991, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1991
C 5
ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ
STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.55 ► Fimmfélagar. Leikinn framhaldsflokkur um frækna félaga og ævin- týri þeirra. 18.20 ► Krakkasport. Endurtekinn þátt- urfrá síðastliðnum laugardegi. 18.35 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.25 ► Hver 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Tón- 21.05 ► LeikureinnfTheOne 22.00 ► Ljóðið mitt. Gerard Lem 23.00Ellefufréttir.
á að ráða? og veður. stofan. Þor- Game) Breskur sakamálaþáltur. arquis kennari og fréttaritari velur 23.10 ► Kvótakerfi í heilbrigðisþjónustu. (Rationing
19.50 ►- steinn Hann- sér Ijóð. Health Care) Breskfréttamynd um heilbrigðiskerfið í
Hökki hund- esson söngv- 22.10 ► Kastljós Umræðu- og Oregonríki í Bandaríkjunum.
ur. Teikni- mynd. ari er gestur í Tónstofunni. fréttaskýringaþáttur. 23.55 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19.
Fréttir.
20.10 ► Neyðarlínan.
Sannsögulegur þáttur um
hetjudáðirfólks.
21.00 ►- 21.30 ► Hunter. Fram-
Handbolti — haldsþáttur um lögreglu-
Bein útsend- störf.
ing.Seinni
hálfleikur
Víkingsog FH.
22.20 ► Hundaheppni. 23.10 ► Ertu aðtala við mig? (You Talkin' to
Breskur sakamálaþátlur í Me?) Myndin segir frá ungum dökkhærðum leik-
gamansömum dúr. ara sem vill í einu og öllu líkjast átrúnaðaragoði
sínu, Robert De Niro. Bönnuð börnum.
00.45 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ER AÐO
GERAST!
Nýhöfn,
Hafnarstræti 18
SigurðurÁrni Sigurðsson sýnirverksín
í Nýhöfn. Ásýningunni eru málverkog
teikningar unnar á þessu ári og því
siðasta. Þetta erog fyrsta einkasýning
listamannsins í Reykjavík, en henni lýkur
20. mars. Nýhöfn er opin frá klukkan 10
til 18 virka daga, en 14 til 18 um helgar.
TONLIST
Púlsinn
Sykurmolarnir halda tónleika í Púlsinum
föstudags-, og laugardagskvöld, en
hljómsveitin gerði sjö mánaða hlé á tón-
leikahaldi. Sykurmolarnir eru á förum ut-
an til tónleikahalds í Frakklandi, og verða
þar síðustu tónleikar hljómsveitarinnar
næstu máðuði, þvívið tekur hljómplöt-
usmíð. Ýmsir gestir munu troða upp með
Sykurmolunum í Púlsinum, en húsið
verðuropnað kl. 22.
LEIKHUS
Borgarleikhúsið
Verkið „ 1932“ eftir Guðmund Ólafsson
er á stóra sviðinu klukkan 20. Það var
frumsýnt í gærkvöldi, en önnursýning
er á sunnudagskvöld.
„Á köldum klaka" eftir Ólaf Hauk Simon-
arson og Gunnar Þóröarson verður sýnt
á stóra sviðinu í kvöld klukkan 20.
Sigrún Ástrós er á litla sviðinu í kvöld
klukkan 20.
Fló á skinni verður sýnd á stóra sviöinu
annað kvöld klukkan 20.
Ég er meistarinn verður á litla sviðinu
annað kvöld og á sunnudagskvöld klukk-
an20.
Halló EinarÁskell er á litla sviðinu í dag
klukkan 10.30 og á sunnudag klukkan
16.
Þjóðleikhúsið
„Bréf frá Sylvíu" verðurá litla sviðinu á
Lindargötu 7 annað kvöld klukkan 20.30
og á sunnudag klukkan 17.
Leikfélag
Mosfellssveitar
Verkið „Þið munið hann Jörund" verður
sýnt á kránni Jokers and kings í Hlégarði
í-kvöld klukkan 21.
ÝMISLEGT
Norræna húsið
Á morgun klukkan 16 verður kynning á
dönskum bókmenntum. Kirsten Didriks-
en sendikennari i dönsku við HÍ kynnir
bókaútgáfu i Danmörku á síðasta ári, en
gestur samkundunnar verður rithöfund-
urinn Maria Helleberg sem ritað hefur
metsölubækur á danska vísu.
í anddyrinu er sýning sem nefnist „Sama-
land" og erviðfangsefnið menning og
lífshættir Sama nú til dags. Sýningin
stendurtil 24. mars.
Húsdýragarðurinn
Hannverðuropinn frá klukkan 10. til 18.
alla helgina.
Útivist
Á sunnudag klukkan 10.30 verður lagt í
försem heitir Stóri Hólmur- Bæjarsker.
Gengið frá Stóra Hólmi í Leiru að Útskál-
um, þaðan eftir Skagagarði og áfram
gömlu leiðina suður í Sandgerði.
Göngunni lýkurvið Bæjarsker. Þetta er
fimmti áfangi Póstgöngunnar, Styttri út-
gáfa þessarar ferðar leggur af stað klukk-
an 13 og sameinast göngunni við Út-
skála.
Ferðafélag íslands
MÍR, Vatnsstíg 10
Á sunnudaginn klukkan 16 verða kvik-
myndir um tónskáldið Sergei Prokoiev
og ballerínuna Galinu Ulanovu sýndar í
bíósalnum . Þetta eru gamlar myndir um
þekkta sovéska listamenn.Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
Hafnarfjörður
i tilefni af tíu ára afmæli kórs Flensborgar-
skóla verður kóramót í Firðinum um helg-
ina. Auk Flensborgarkórsins munu
syngja kórarÁrmúlaskóla, Menntaskól-
ans við Sund og Fjölbrautarskóla Garða-
bæjar. Kóramótið hefst meðveislu ÍVÍði-
staðakirkju í kvöld klukkan 20. Annað
kvöld verða kórarnir í Hafnarborg klukkan
' 21 og í Víðistaðakirkju á ný á sunnudag
klukkan 17.
Rás 1:
Við leik og störf
■■■■ Þátturinn Við leik og störf er á dagskrá Rásar l þriðju-
-| 20 dags-, miðvikudags-, fimmtudags- og föstudagsmorgna.
iú Halldóra Björnsdóttir leikfimikennari, Hafsteinn Hafliðason
garðyrkjufræðingur og Astríður Guðmundsdóttir matráðskona, eru
fastir gestir í þættinum, enda er líkamsrækt, garðyrkja og matseld
fastir liðir. Guðrún Frímannsdðttir umsjónarmaður þáttarins norðan
heiða, íjallar um málefni bænda á hverjum fimmtudegi, en aðrir
umsjónarmenn eru Bergljót Baldursdóttir, Páll Heiðar Jónsson og
Þórir Ibsen. Þau fylgjast með aðstæðum og lífskjörum fólks, breyting-
um sem verða á samfélaginu, löggjöf, skólamálum, umhverfismálum,
orku-. og iðnaðarmálum og hverju því er varðar fólk.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan-
don flylur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni liðandi stundar. - Softia Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf — Meðal efnis er myndlistargagnrýni
Guðbergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
0.00 Fréttir og Morgunauki ,um viðskiptamál kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (2)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson.
9.45 Laufskálasagan. „Á götunni" eftir Knut
Hamsun. Ragnhildur Steingrimsdóttir les þýð-
ingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Halldóra Björnsdóttir tjallar um heilbrigðismál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Umsjón: Pétur Grétarsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Friðhelgi heimilisins. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (9)
14.30 Miðdegistónlist.
— Söngvar úr Ljóðaljóðunum eftir Pál ísólfsson,
i hljómsveitarútsetningu Atla Heimis Sveinsson-
ar. Sieglinde Kahman syngur með Sinfóníuhljóm-
sveit Islands; Paul Zukofsky stjórnar.
- Dansar fyrir hörpu og hljómsveit eftir Claude
Debussy. Vera Badings leikur með „Con-
certgebouw" hljómsveitinni i Amsterdam; Bern-
ard Haitink stjórnar.
— „La plus que lent", ettir Claude Debussy.
Alexis Weissenberg leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts-
son.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur é fjörðum með Har-
aldi Bjarnasyni.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér-
fræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliðum.
17.30 Sónata númer 1 fyrir selló og píanó. eftir
Jóhannes Brahms Truls Mörk leikur á selló og
Juhani Lagerspetz á píanö.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.) '
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 i tónleikasal. Frá kammertónleikum á Vinar-
hátiðinni 1990. Flytjendur eru Margareta Hinter-
meier altsöngkona og „Artis" kvartettinn.
- Strengjakvartett númer 2 ópus 15, eftir Alex-
ander von Zemlinský. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
21.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurlekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 38. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: Flutt verður leikrit í leikstjórn
Ævars Kvarans, sem hlustendur hafa valið.
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðúm /ásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og lítið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir.
9.03 9 - Ijögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurlónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón. Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Pjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífa úr safni Bítlanna: „Help" (1965.)
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó
rýni og tarið ylir það sem er að gerast i kvik-
myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og
Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Á tónleikum með „Tom Robinson Band" og
„Be Bop Delux". Lifandi rokk.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða DröfnTryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — Friðhelgi heimílisins. Um-
sjón: BergljótBaldursdöttir. (Endurtekinn þáttur).
3.30 Glefsur. Úrdaegúrmálaútvarpiþriðjudagsins.
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
6.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson.
Létt tónlist, gestur i morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg
unandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríði Sigurðardótt
ir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl.
9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta?
Kl. 10.30 Morgungestur. Kl, 11.00 Margt ersér
til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas
son.
13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik í dagsins onn. 14.30 Saga dagsms. 15.00
Topparnir takast á. Kl; 16.15 Heiðar, heilsan og
hamingjan. Endurtekið frá morgni.
16.30 Akademíán.
Kl. 16.30 Púlsinn tekin í sima 626060.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Sveitatónlist. Umsjón: Grétar Miller.
22.00 Vi'nafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir.
Þáttur fyrir fólk á öllum aldri sen vill eignast
góða vini. Gestir koma i hljóðstofu og ræða vin-
áttuna.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Blandaðir ávextir. (Endurtekinn).
13.30 Hraðlestin. Helga og Hjalti.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson. «
17.00 Tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Starlsmaður
dagsins og iþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr
Björn Valtýsson.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Fróðleiksmolar í bland við
annað.
17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu.
18.30 Kristófer Helgason. Óskalög.
21.00 Góðgangur, þáttur um hesta og hestanienn. _
Umsjón; Július Brjánsson.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Hafþór áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Á-Ö. Steingrimur Ólafsson og Kolbeinn Gísla-
son i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak-
mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl.
7.30 Slegið á þréðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl.
8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heimsókn.
Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegiö á þráðinn
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis.
Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30
Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu i Ijós. kl. 11.00
iþróttafréttir. Kl. 11.05 ivar Guðmundsson bregð-
ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin.
12.00 Hádegisfréttir. Kl, 12.30 Með ívari i léttum
leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur i
síma 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl.
13.40 Hvert ersvarið? Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.10
Vísbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40
Visbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur
leita að svari dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón-
list. Kl. 16.30 Fregmr af veðri og flugsam-
göngum. Kl. 17.00 Toppiag áralugarins. KL
17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréltir. Ki!
18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga-
leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag.
19.00 Halldór Backmann, kvikmyndagagnrýni. Kl.
22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. Kl. 22.15
Pepsi-kippa kvöldsins. Kl. 1.00 Darri Ólason á
næturvakt.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Sigfús Arnþórsson.
17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Stjörnuspekisímatími.
STJARNAN
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur
og óvænt símtöl.
9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurð
ur Helgi.
12.00 Getraunir og óskalög. Sigurður Helgi Hlöð
versson.
14.00 Ráðgjafaþjónusta Gabríels Stefánssonar.
kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. Umsjón Sig
urður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vinsælustu
laganna í Bretlandi og Bandaríkjunum. Dagskrar
gerð Arnar Alberlsson.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
2.00 Næturpoppið.