Morgunblaðið - 08.03.1991, Side 7

Morgunblaðið - 08.03.1991, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1991 C 7 FIMMTUDAGUR 14. MARZ STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Rfki arnarins (6). Á 22.00 ► Evrópulöggur. Þagnar- 23.00 ► Ellefufréttir. Steinaldar- og veður. íþróttasyrpa. mörkum hins byggilega. Bresk- laun. Þýskurþátturergreinirfrá 23.10 ► HM ískautadansi. Myndirfrá keppni íkarla- mennirnir. Fjölbreytt ur heimildarmyndaflokkur um baráttu lögreglunnar við mann sem flokki á heimsmeistaramótinu í skautadansi í Munchen 19.50 ► íþróttaefni úr náttúruna í Norður-Ameríku eins svíkur út peninga meðfölsuðum z sem fram fór fyrr um kvöldið. Hökki hundur. ýmsum áttum. og hún kom evrópskum land- nemum fyrir sjónir. kritarkortum. 00.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Óráðnar gátur. Þáttur um óleyst sakamál. 21.00 ► Ádagskrá. 22.05 ► 21.15 ► Paradfsarklúbburinn. Drauma- Breskur framhaldsþáttur um tvo ólíka landið. Dag- bræður. Annarerglæpahundur, hinn stund á slóð- prestur. um GíslaSúrs- sonar. 22.35 ► Réttlæti (Equal Justice). Bandarískurfram- haldsþátuir. 23.25 ► Margaret Bourke-White. Margaret Bourke-Whitevarfraqgfyrir Ijósmynda- og kvikmyndatökur. Aðal- hlutverk: Farrah Fawcett, Frederick Forresto.fi. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP - Fiðlukonset eftir Pjotr Tsjajkovský. Kynnir: Már Magnússon. KVOLDUTUARP KL. 22.00-01.00 Bíöin í borgínni STJÖRNUBIÓ Á barmi örvæntingar ★ * * ’/o Frábærlega fyndin og fislétt gaman- mynd um lífið í Hollywood og stormasamt móður/dóttursamband með Meryl Streep og Shirley MacLa- ine. Þær fara á kostum. Stórgóð mynd. -ai Pottormar* '/2 Hraðsoðin framhaldsmynd feykivin- sællar gamanmyndar en nýjabrumið farið af góðri hugmyndinni og hér erfátteitttil skemmtunar. -ai. Á mörkum Iffs og dauða ★ ★ ★ Oft virkilega hrollvekjandi afþreying, sagan frumleg, útlitið nístandi, leik- hópurinngóður. SV. HÁSKÓLABÍÓ Sýknaður ★ ★ ★ ’/2 Kaldhæðnisleg mynd um frægt sakamál sem gerðist á slóðum pen- ingaaðalsins í Nýja Englandi. Eftir- minnileg og vel gerð í alla staði. Ir- ons á Oskar skilið fyrir afburðaleik og leikmyndin er augnayndi. Handri- tið og Close langt yfir meðalmenns- kunni. SV Allt í besta lagi ★ ★ ★ Fallegur og innilega manneskjulegur óður til fjölskyldunnar og lýsing á Italíu unaðslega samin af Giuseppe Tornatore. Marcello Mastroianni er stórkostlegur. Frábær mynd. -ai Kokkurinn, þjófurinn, eiginkonan og elskhugi hennar^**'/2 Greenaway kemur ádeilu sinni á græðgi, tillitsleysi og aðra mann- anna bresti á hrottafenginn hátt sem viðkvæmar sálir ættu að varast. Hneykslar suma, heillaraðra. SV BÍÓBORGIN Á síðasta snúning*^^ Svæsin spennumynd, jafnvel svo hún verður andstyggileg á köflum. Kærustuparið Modine og Griffith fá inná sig versta og lúnaðasta leigj- anda íveröidinni. Fyrsti útburðarþril- lerinn og Schlesinger á góðum bata- vegi. Það eru afbragðs tíðindi. SV Memphis Belle^*^ Af síðustu árásraferð “fljúgandi virk- isins" “Memphis Belle" og áhafnar hennar í seinna stríði. Leikhópurinn er framúrskarandi, innilokunar- kenndin yfirþyrmandi. Sérstök upp- lifun. SV Uns sekt er sönnuð ★ ★ ★ Lítalausar umbúðir utanum morð- gátu og réttarhaldsdrama, skrifað af flinkum atvinnumanni (nýtist best þeim sem hafa ekki lesið bókina). Leikhópurinn firna sterkur en Ford dulítið holur og ósannfærandi í aðal- hlutverkinu. Mikið og gott bíó án þessaðhafaumtalsverðáhrif. SV. Aleinn Heima ★ ★ 'A Segir af átta ára gutta sem óvart gleymist yfir hátíðarnar er fjölskylda hans bregður sér til Parísar. Þarf að bregða sér í rambóhlutverk til að verja heimili sitt fyrir tveimur inn- brotsþjófum, leiknum með glans af Joe Pesci og Danjel Stern. Einfaldleg frumleg, fyndin en brokkgeng. SV. BÍÓHÖLLIN Hinn mikli ★ 'h Furðuleg samsuða af glæpum og rómantík á sólbjartri Jamaíku en maður er jafnnær eftir sem áður. Forvitnilegurleikhópur. -ai Hættuleg tegund** 'h Ban vænar kóngulær nota smábæ í Bandaríkjunum fyrir berjamó. Gam- anhryllir frá Amblin er ágæt skemmt- un í B-mynda dúr en fullspör á hroll- inn. Virkar best á þá sem haldnir eru kóngulóarfælni. -ai Passað uppá starfið** Sólríkur misskilningsfarsi hefur ekki uppá neitt nýtt að bjóða í lýsingu á vistaskiftum tugthúslims og auglýs- ingastjóri. Dægileg skemmtun, þökk séaðmestuCharlesGrodin. -ai. Rocky V.** Gamall kunningi heimsbyggðar- innar og fyrirmynd óteljandi eftirlík- inga, kveður í heldur döprum lo- kakafla. Þar sem hann þjáist af heila- skemmdum, allslaus orðinn og að því kominn að glata fjölskyldunni er hann snýst til varnar með gamal- kunnum árangri. SV. LAUGARÁSBÍÓ Jetson-fólkið ★★ Mynd um gamalkunnar sjónvarps- teiknimyndafígúrur á 21. öld. Vönd- uð vinnubrögð frá Hanna/Barbera en efnið höfðar aðeins til yngstu fjöl- skyldumeðlimanna. SV. Stella* 'h Stella á dóttur í lausaleik sem þráir betra líf með ríkisbubbanum föður sínum. Væmin og ómerkileg tímaskekkja sem erfitt er að sjá hvaða erindi á í dag. -ai Leikskólalöggan ★★'/2 Harðhausinn Schwarzenegger verð- ur mjúkur einsog heitt vínarbrauð er hann gerist fóstri við leikskóla en þrillerinn er alltaf skammt undan. Ágætis skemmtun. -ai REGNBOGINN Litli þjófurinn:* ★ 'h Ostýrilátt stelputrippi reynir að hressa uppá grámygluna með vafa- sömum ástarævintýrum og búðar- hnupli. Vel leikin í aðalhlutverki, per- sónan harla óvenjuleg en hefði mátt búa yfir töfrum föður hugmyndarinn- ar, Truffauts. SV Úlfadansar^*f|rfk Stórfenglegt þrekvirki hjá Costner. Byggir frumlega mynd á gömlum, traustum grunni. Lýsingin á sam- skiptum frumbyggjanna, hvíta út- varðarins og þeim sem fylgdu í kjöl- far hans er í senn ægifögur og mann- eskjuleg. Hér svífur reisn í anda Fordsyfirvötnunum. SV Aftökuheimld ★★'/2 Fangelsisþriller sem kemur skemmtilega á óvart, hressilega gerður B-myndahasar með hetjunni Jean-Claude Van Damme staffírug- um í aðalhlutverkinu. Góð afþreying. -ai. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan- don flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.33 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.65.) 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.1Ö: 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (4) ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litúr inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Lús á fjallinu" og „Engla- skápurinn", eftir Jósé Pierre Matthias Magnús- son les eigin þýðingu, (Áður á dagskrá í ágúst 1984.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál. Guðrún Frímannsdóttir fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson, 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Siðferði auglýsinga. Um- sjón: Þórir Ibsen, MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (11) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Bruni" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Hlin Agnarsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á síðdegi. — Konsert fyrir klarinettu, strengi hörpu og píanó eftir Aaron Copland. Richard Stoltzman leikur á klarinettu með Sínfóníuhljómsveitinni i Lundún- um: Karen Vaughan leikur á hörpu, Robert Noble á pianó og Lawrenoe Leighton Smith stjórnar. — Prelúdla, fúga og stef, fyrir klarinettu og djass- sveit, eftir Leonard Bernstein, Richard Stoltzman leikur með félögum úr Sinfóníuhljómsveitinni í Lundúnum; Lawrence Leighton Smith stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú, 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TOMLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 i tónleikasal. Beint útvarp frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar islands I Háskólabíói. Einleik- arL'Victor Tretjakoff Stjórnandi: Murry Sidlin. - Sónans eftir Karólínu Eiríksdóttur. - Sinfónia númer 2 eftir Charles Ives. -■ „Vojevoda" eftir Pjotr Tsjajkovský. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 40. sálm. 22.30 Leðurblökur, ofurmenni og aðrar hetjur i teiknisögum. Seinni þáttur. Umsjón: Sigurður Ingólfsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.10 I fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Arna Björnssonar tónskálds. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurfluttur þáttur frá 19. des. sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.30 Meinhornið: Oðurinn til gremjunnar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá'7. áratugnum: „Dance With The Shadows", með „The Shadows" (1964.) 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó- leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur HallSson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu islands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjajlar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Siðferði auglýsinga. Um- (sjón: Þórir Ibsen. 3.'30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. • Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð ög flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson. Létt tónlist i.bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son, 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hámingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 16.00 Topp- arnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. (Endurtekið frá morgni). * 16.30 Akademían. Kl. 16.30 Púlsinn tekinn I sima 626060. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Gisli Kristjánsson. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblían svarar. 10.25 Svona er lifið. Ingibjörg Guðnadóttir 13.30 í himnalagi. Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist. 17.45 Blönduð tónlist. * 20.00 Kvölddagskrá KFUM og K. 21.00 Umræðuþáttur. Rætt verður við Gísla Frið- geirsson og Lilju Sigurðardóttur sem fengu köll- un um að fara til Vestmannaeyja og bjuggu þar i tiu ár. Hlustendum gefst kostur á að hringja i sima 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænaefni. 23.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 15.00 Fréttir frá fréttastqfu. 17.00 fsland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni liðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö, Steingrímur Ólafsson og Kolbeinn Gisla- son í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak- mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heimsókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis. Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00 iþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guðmundsson bregð- ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ívari i léttum leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur i sima 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl. 13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.10 Vísbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40 Visbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur leita að svari dagsins. -• 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón- list. Kl, 16.30 Fregnir af veðri og flugsam- göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl. 17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga- leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. Kl. 20.00 Fimmtudagskvöld til frægðar. kl. 22.00 Páll Sævar Guðpnsson. Kl. 22.15 Pepsi-kippan. Kl. 1.00 Darri Olason, HLJOÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Sigfús Arnþórsson." 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 fsland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig urður Hlöðversson. 12.00 Siguður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uppákomur. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B.^ Skúlason, Vinsældarpopp. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.