Morgunblaðið - 08.03.1991, Page 8

Morgunblaðið - 08.03.1991, Page 8
« .c MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 8, MARZ 1991 FÖSTUDAGUR 15. MARZ STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Með Afa og Beggu til Flórída. 17.40 ► Lafði lokkaprúð. Teiknlmynd. 17.55 ► TrýniogGosi. Teiknimynd. 18.05 ► Ádagskrá. 18.20 ► ítalski boltinn. Endurtekinn þáttur. 18.40 ► Bylmingur. Rokk- aðurþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Haggard. Breskurgarrianþátturum siðlausan óðaiseiganda. Fjórði þátturaf sjö. 20.40 ► MacGyver. Spennandi bandarískur framhaldsþáttur. 21.30 ► Reykur og bófi (Smokey and the Bandit). Hröð og skemmtileg mynd um ökuníðing sem hefur yndi af því að plata lögguna upp úr skónum. Aðalhlutverk: Richard Burton og Jackie Gleason. Blóðspor (Tatort: Blutspur). Þetta er þýsk sakamála- mynd þarsem lögregluforinginn góðkunni Schim- anski rannsakar morðmál. 00.35 ► Hús sólarupprásarinnar. Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan don flylur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút varp og málefni liðandi stundar. - Soffia Karlsdótt- ir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (5) ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdótlur. 10.10 Veðuriregnir. 10.20 Við leik og slörf. Fjölskyldan og samfélagið. Ástríður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einn ig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Atvinnuleysi. Umsjón: Guð- rún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmireftir Halldór Laxness ð/aldimar Flygenring les (12) 14.30 Miðdegistónlist. - Dansar frá endurreisnartið, eftir ýmsa höf unda. .Ulsamer collegium" sveitín leikur. — Rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Bartók. Orf- eus kammersveitin leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. -16.20 Á förnum vegi. Um Veslfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Páfuglinn, tilbrigði um ungversk þjóðlög. eft ir Zoltán Kodály. Ríkishljómsveitin i Ungverjalandi leikur; Antal Dorati stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 i tónleikasal. — Frá tónleikum þjóðlagasöngkonunnar Joan Baez á Spáni árið 1988. — Oscar Peterson, Ray Brown og Ed Thigpen leika lög eftir Cole Porter. - „Die Kirmemusikanten" og hljómsveit Freds - Hectors og Heinz Ehmes leika harmónikkutóh- list. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 21.30 Söngvaþing. : ri-_j - Einsöngvarakvartettinn syngur lög eftir Inga T. Lárusson. - Guðrún Á Simonar syngur islensk lög, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. - Magnús Jónsson syngur íslensk lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Enduriekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 41. sálm. 22.30 Úr síödegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurfekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðm kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp ogfréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í bemni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns- son situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Grave New World". með „Strawbs" (1972.) 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 22.07 Nætursól. - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurtluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Enþur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30Morgungest- ur Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strættn úti að jjika Utnsjón ^^ei.r /tjirafs,-. son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i siðdegisblað- ið. 14.00 Brugðíö á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan (Endurtek- ið). 16.30 Alalinan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar frá SÁÁ sjá um þáttinn og svara i sima 626060. 18.30 Tónaflóð Aöalstöðvarinnar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Óskalög. Grétar Miller. 2.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur i umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 13.30 Bjartarvonir (fræðsluþáttur). Steinþór Þórðar- son og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóm Biblíunnar. 16.00 Orð Guðs til þin. Jódís Konráðsdóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 18.30 Hraðlestinn (Endurtekinn þáttur). 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir frá fréttastofu kl. 9 11.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Helgarstemming. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. l'þróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þráinn Brjáns- son. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson, Næturvakt. EFF EMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kolbeinn Gisla- son í morgunsárið, Kl. 7.10 Almanak og spak- mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heimsókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis. Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu i Ijós. kl. 11.00 Iþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guðmundsson bregð- ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ivari í léttum leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur í síma 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl. 13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir.KI. 14.10 Visbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40 Visberiding uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur leita að svari dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón- list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsem- göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl. 17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga- leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag. 19.00 Vinsældalisti islands. Pepsí-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynni 40 vinsælustu lög landsins. Kl. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. Kl. 3 .00 Lúðvik Ásgeirsson á nætur- og morgun- vakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 íslenski danslistinn. Dagskrárgerð: „ Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 StjQrn.utóniist.^: 13CjniClo po ulannivktc; VINSÆLUSTU MYNDBONDIN 1. ( 1) ShortTime ............ Spennum./gamanm. 2. ( 3) TheGuardian ................ Hrollvekja 3. ( 6) DarkAngel .................. Spennumynd 4. ( 2) She’sOutOf Control ... Ungl./gamanmynd. 5. ( 91) MiamiBlues ................ Spennumynd 6. ( 4) LooseCannons ............... Spennumynd 7. (11) WhyMe ....................... Gamanmynd 8. (-) Crazy People ................ Gamanmynd 9. ( 8) HeatWave ............ Spennum./sannsögul. 10. (10) Gleaming The Cube ......... Spennumynd OOO 11. (23) SideOut ..................... Gamanmynd 12. ( 5) Internal Affairs .. Spennum./lögreglum. 13. (14) ColdFront .................. Spennumynd 14. ( 7) Look Who'sTalking ........... Gamanmynd 15. (24) HardToKill ................. Spennumynd 16. (-) RudeAwakening ............... Gamanmynd 17. (26) DeadTrouble ................ Spennumynd 18. (15) Joe VersusThe Volcano ....... Gamanmynd 19. (21) Revenge .................... Spennumynd 20. (30) An Innocent Man ............ Spennumynd OOO 21. (13) BackToThe Future III . Spennum./gamanm. 22. (31) Celia ...................... Hrollvekja 23. (12) Snake Eater’s Revenge ...... Spennumynd 24. (18) Ministry Of Vengeance ...... Spennumynd 25. (22) Amityville III ............. Hrollvekja 26. (17) Wild Orchid .................... Erótík 27. (33) Bloodstone ............... Ævintýramynd 28. (-) Broken Badge ................ Spennumynd 29. (34) Always ..................... Spennumynd 30. (20) ThePunisher .................Spennumynd OOO 31. (16) Short Circuit II ............ Gamanmynd 32. (25) Total Recall ..... Spennum./framtíðarm. 33. (38) Ghosts Can’t Do It ......... Gamarimynd 34. (36) HitList .................... Spennumynd 35. (19) HouseParty .................. Gamanmynd 36. (-) Götísúpunni................ Falin myndavél 37. (40) AII’sFair.................... Gamanmynd 38. (28) Downtown ............. Spennum./gamanm. 39. (-) l’m Dangerous To IMight........ Hrollvekja 40. (32) The PlotTo Kill Hitler . Spennum./stríðsm. (-) táknar að myndband er nýtt á listanum. (* ) táknar að myndband kemur inn á listann aftur. Stöð 2= Blóðspor wwhw Þýsk sakamálamynd, OO 05 Blóðspor (Blutspur), er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lögregluforinginn Schimanski rannsakar morð- mál. Hann gengur upp í starfi sínu og ástarsambönd hans eru næsta losaraleg. Schimanski fer sínu fram og eru yfirboðarar hans oft lítt hrifnir af því sem hann tekur sér fyrir hendur, en tryggur félagi, Thanner, miðlar málum. Með aðalhlutverk fara Götz George, Eberhard Feik og Chiem Van Houweninge. ------:----------........juiMif fj'i vT.ni-r ilj OiTþ 11 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.