Alþýðublaðið - 04.11.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐOBLAÐIÖ A.fgreiÖsla blaðsiss er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað #ða í Gutenberg í síðasta iagi kl 10 árdegis, þann dag, sem þær siga að koma í blaðið. Áskriftargjald ein l£s*. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. dndálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. €rleai símskeyll Khöfn, 3. nóv. Tyrkir hervæðast. Símað er frá London að Tyrkir hafi tekið bæinn Hadjin og brytjað niður 10 þúsund Armeninga. Óeirðirnar í írlandi. Sinn Feinar hafa ráðist á marga lögreglumenn og brezka hermenn, að því er fregn frá London hermir. JBolsivíkar sækja fram. Frá Miklagarði er símað að bolsivíkar ráðist á Wrangel á allri herlínunni frá Rommert til Alex- androvsk með 140 þÚ3undir manna. [Má af þessu nokkuð ráða, hve mikið muni satt í uppreistarfrétt- unum, sem berast frá Rússlandij. Of margir íbúar í Anstnrríki. Yerður útílntningur fólks nanðsynlegur? Símað er frá Vínarborg að end- urreisnarnefndin álíti að íbúar Austurríkis séu 800 þúsundum of margir og þurausi þeir ríkissjóðinn. Nefndin leggur til að fólksútflutn- ingur í stórum stíl verði hafinn og er Kanada fúst til að taka við út- flytjendunum. Norskir jafnaðarmenn og bolsivíkar. Símað er frá Kristíaníu að reglulegt þing jafnaðarmanna í Noregi, um páskaleytið næst, taki endanlega afstöðu til bolsivíka. Dýrtíöin. Októberblað Hagtíðandanna er nýútkomið og flytur, meðal ann- ars, skýrslu um smásöluverð á heiztu nauðsynjavörum í október byrjuu. Eftir þeirri skýrslu hefir brauð stigið um S°/o frá því i jú!í, kornvörur um 3%, sykur um 17%, kaffi, te og súkkulaði 7%, feiti, mjólk, ostur og egg i°/o, fiskur 8%, sódi og sápa 3% og steinolía og kol staðið í stað; kjöt hefir lækkað um 10%. Síðan hefir komið hámarksverð á sumar þessar vörutegundir og þær lækkað lítið eitt: rúgmél úr 70 niður í 66 sura kg., nýr fiskur úr 60 niður í 54 aura kg., ný lúða úr 160 niður í 107 aura kg., steyttur sykur úr 379 aurum nið- ur 370 aura kg. og höggvinn sykur úr 417 aurum niður í 390 aura kg, Steinoiía hefir aftur á móti hækkað, 1 V* eyri lftrinn að meðaltali. Eftir skýrsiunni hafa vörur að meðaltali hækkað um 354% sfðan í stríðsbyrjun, um 23% síðan í fyrrahaust og um 3% á síðast- liðnum ársfjórðungi. Þess ber að gæta, að í þess- um útreikningi eru kvorki talin föt, skófatnaður eða húsnæði, sem senniiega flytur dýrtíðar- hundraðstöiuna eigi alllítið fram. Væri fróðlegt, ef hagstofan, í næstu greinargerð, vildi reyna að áætla það, hve miklu dýrara er nú orðið að lifa hér, en var fyrir stríðið. Það kostar auðvitað nokkra fyrirhöfn, en má þó takast, ef vel er að farið. Auðvitað er tæplega hægt að gera ráð íyrir nákvæmri áætlun, en sennilega mætti fara nærri um þetta. Fatnaður og hús- næði er svo stór liður í útgjöldum almennings, að nauðsynlegt er að skýrsiur séu til um slíkt. Jafnframt manntalinu 1. des. á að fara hér fram nokkurskonar athugun á hús- næði manna, og geri eg ráð íyrir að í skýrsluforminu sé húsaleig- unni ætlaður staður. Mætti þá styðjast við þá skýrslu, en erfið- leikarnir á þvf, að vita hve húsa- Ieiga hefir stigið mikið, Iiggur að- allega 1 því, að engar skýrslur voru gerðar um þetta efni fyrir stríðið. Fróðlegt væri Iíka ef hagstofan eftirleiðis vildi íylgjast með í því og gefa skýrslur um það, hve mikið fæði hjá matsölum og mat- seijum hækkar í hlutfalii við vöru- verðshækkunina og kauphækkun- ina. Það eru svo margir, sent þurfa að vita slíkt, og ekki síst þeir, sem fæði lcaupa á þessum stöðum. Mætti hagstofan gjarnan minnast þess, við samning slíkraf skýrslu, að margir þeir, er mat seija, fá með heildsöluverði ýmis- legt af því, er til matar þarf, og má vel vera, að þeir taki tillit tií þess, er þeir setja verð á matinn. En sem sé, hagstofan verður að stefna að því og starfa að því, að færa út kvíarnar og auka við sig skýrslugerðum, ekki síst um það sem varðar jafn mikið allan ak menning og það, sem hér hefif talið verið; og niðurstöðurnar þarí svo að birta jafnóðum. Þráinn. Si dayiíin 09 Yeginn, Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl’ 41/2 í kvöld. fiíóin. Nýja bíó sýnir: „Stúlk' una frá Monte Carlo". Gamla bfð sýair: »Löngun tii betri vegar". Krónnseðlarnir. Pappírinn * þeim er miður góður, og verri eö átt hefði að vera, ea ti! þess ^ þeir geti enst sæmilega, ættu œe#® að gera sér það að reglu, aö brjóta þá sem minst saman °% geyma þá í seðlaveskjum e^? vasabókum. Mnninn kom frá Spáni «ie saltfarm f fyrrinótt. Fyrsti snjórinn, sem hefir hér í bæ á þessum vetf*’ féll sfðdegis í gær. Enda var úie kaldasta móti um land alt. Kvöldskemtun verður hald**1 * Iðnó annað kvöld, til ágóða W veikan kvenmann. Áttmenning3*^ ir, sem sungu í Bárunni uffl °a*. ef' naf' inn, skemta, og Bjarni Jónsson Vogi og Árni Pálsson flytja indi og fleira verður til skemto Vafalaust styrkja þeir, sem e % <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.