Alþýðublaðið - 04.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 KosniDáaslírifstofa stuðningsmanna Þóröar læknis Sveinssonar er í Lækjarg. 14. (Búnaðarfél.húsinu, suður- enda við Tjörnina). — Opin allsaiii daginn. Sími 88. Sími 8' í. s. í. í. s. í. Skjaldarg-líma Armanns (3 skjöldur) fer fram í Rvík 1. febr. n. k. Þeim einum heimiluð sara- kepni, er búsettir eru í Rvík, eða dvelja þar að staðaldri frá birt- ingu þessarar auglýsingar. — Keppeudur gefi sig fram við kennara félagsins Guðm. Sigurjónssonar, eigi síðar en 15 jan. 1921. S t j ó r n i n. hafa á því, þessa veiku stúlku og fjölmenna á skemtunina, Jörimdur Brynjólfsson, fyrv. alþm., er hér um þessar mundir í bænum, að endurskoða lands- reikningaaa. ^ Samskotin. Til viðbótar áður auglýstu skal hér birt það sem bæzt hefir við til hins fátæka landa okkar í Færeyjum: G. G. S* kr„ IXI 10* kr„ S. Þ. 5*’ kr, A. A. 5* kr, N. N 5* kr., Hóp 5* kr„ Þ. Ól. 5* kr. s. 5* kr„ Ó1 Óddsson 5* kr„ S. J. S kr., Oddur Sigurgeirsson 5. kr„ S. G. 5* kr. Skipstrand og hrakningar. Síðdegis í gær kom hingað enskur botnvörpungur. Hafði hann innanborðs 16 skipverja af ensk- um botnvörpung, sem strandsð hafði á Geirfuglaskerjum, að því er blaðinu er sagt. Skipbrotsmenn voru mjög illa til reika, er þeim var bjargað úr bátunum, hér úti í Flóa. Hafði skipið skemst svo milcið, er það strandaði, að þeir flýttu sér sem rnest þeir máttu, að yfitgefa það, og voru sumir því nær kíæðlausir. Svona á sig kotnnir voru þeir búnir að velkj- ast í bátunum í 70 klukkustundir og má nærri geta, að þeir hafi orðið fegnír er þeira í gær var bjargað af landa þeirra. Er hing- að kom, voru þeir, er verst voru leiknir, fluttir á sjúkrahúsið, en öðrum var komið fyrir á gisti- húsum. ffýjnstn simskeyti. Khöfn, 4, nóv. Harding forseti. Frá New York er sfmað, að Harding hafi verið kosinn forseti Bandaríkjanna. Badinm búið til? Símað er frá London, að efna- fræðisdeildin við Misskuri(f) há- skóla haldi því fram, að hún geti búið radium til úr mesoþorium. Roglasamnr maður sem er giftur óskar eftir fastri at- vinnu helst innivinnu. — Tilboð merkt atvinna sendist afgreiðslu blaðsins. Peningabudda fundin. Vitjist á Hvetfisgötu 90 A Alþbl. er blað alirar alþýðu! Hafrannsóknir í flugyél. Flugvélar eru meira og meira notaðar í þarfir vísindanna. Til landmælinga eru þær orðnar al gengar og nú er farið að nota þær til hafrannsókna. Flotaflygl- arnir við Adríahaf hafa þannig farið í margar ferðir í því augna- miði. Meðal annars hafa þeir upp- götvað að í Adríahafinu lifa gríð- arstórar skjaldbökur. Þær eru ákaf lega styggar og lifa dreifðar í djúpsævi, oft á mörg hundruð metra dýpi. Þegar flagvélarnar nálgast hverfa þær f dýpið. Kom- ist maður að þeim, er hægt að athuga þær úr flugvé'unum, þar sem þær liggja 2 til 3 metra undir haffletinum. Þessar skjaldbökur eru yfir meter á lengd. Menn hafa veitt því athygli, að bezt er að gera rannsóknirnar í 7—800 metra hæð. Nýjar danskar Kartöflur, afar góðar, á 21 kr. pokinn, fæst í verzlun Björgvins 0, Jónssonar. Bergstaðastræti 19. — Sími 853. Verzlunin IIlíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium: Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegia, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolfu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur,- og svo eru örfá stykki eftir af góðu og vönd- uðu bakt'óskunum, fyrir skóla- börnin. Á Bergstaðastrætt 8 er gert við olíuofna og Prfmusa, iakkeraðir járnmunir og gert jvið allskonar olíulampa og luktir. Brýnd skæri og fleira. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. (.Lördagskvelden.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.