Alþýðublaðið - 22.12.1932, Page 5

Alþýðublaðið - 22.12.1932, Page 5
Fi'mtudagirm 22. dez. 1932. ALPÝÐUBLAÐIÐ S Istandið I Kfua. Frá fréttaritara Dniteð Press. Peipijig, 15.i dez. FB. Bænda- uppneistin er orödn alimenm í sum- um hénuðum Norður-Kina, og má teilja hama aílei&ingu bongara- stynjaldardnnar í ausiturhliuta Shantunghémðs, milli Han-Fu- Chi? hehshöfðiingja og Liu Chen- n'ien .hervalds í Chefoo. Bænda- byltingim er ýmist köll&p pví nafni eða kommímismi, s*em i riaun og veru eru rangneíni, pví að fjariri fer þvi, að þeir, sem iþá/bt tafeai í uppreistinnj, séu kom- rministar- En alLmjög hefir borið á því;, að menn, sem kalla sig því niafnj, hafi æst bændur upp með öliiu móti. Hingað til hafa komimúnistar haft sig miest í fiiammi í Kianjgsi, Homan, Hunan, Anhwei og Hupeh, þar sem Ci- aug-kai-shek hershöfðingi hefir verið að reyna að bæla n,iður und- irróðME þeirra. Bæmdalupprelstin eða mótþróinn, sem stjórininni í Mið-Kínia h-efir ekki teki-st að kveða niður, hefir nú dreifst ti,l suð-austurhiiita Shantunghérlaðs og tál suðurhluta Hopei-héraðs, sem Peiping (Peking) er í. — Blóð- ug.ar óeir’ðir hafa brotist út í Chiei- foo-héraðii, og bændur í Norður- Kín-a hafa gertst ágengari. Þeir hafa neitað skattgreiðsilum og 1 cmdskuldangreiðsluim. — Blöðim skýra fm því ,a-ð bændur, sem að byltuiguruú standi, hafi tekið sér baild-stöövar í Chaioyangkuan náilgegt Jichaiko í Shaintunghéraði. „Hens'höfði-ngi“ aið nafni Cheng Kuo-heng, er, þax að æfa bænda- her, en kommúnistaleiðtoginn Yu- Han-g-fang vinnur að- undirbún- ingi stofmuniar sovietríkis. Bæði Cheng og Vu eru taldir áhrifa- menu í kínverska kommúmista- flokknum., s-em til þessa hefir ekki niá’ð fótfestu í Shsntung vegna mótspymu Han-Fu-chu hershöfð- er matígisim'nis hefir rekið þá af höndium sér. — Uppskera hefir veri-ð raikil í Norður-Kína, en verð á öllium afurðium óvanalega lájgtj Þetta, á-samt miikilli skatt-a- byrði, hefir leitt bændur út á braut bylti-nga-r. Fyrir bændum valldr ekkert anmað en að bæta hag sinn, selja afurbixmar o-g losma við mestu skattabyrðirnar, Þeir hafa tekið trúamleg loforð kom- múnista um hærra- verð og skatta- lækkun og fyrir þeirra tilhlut-an Ijagt út í byltingunia. Sbfpaðrekstrar í sær. Brezkt gufuskip, Gateshead, o-g norskt gufuskip, Miranda, rátoust á skamt frá Seaham-höfn í Eng- landi sniemtnia í gærmorgun. Ga- teshead sökk á s-tuttuim tíma, og -er talið áð skipstjóri og 7 af skipshöfninni hafi farjst, en fyhsita stýrimanni og 4 af skipshöfninni vaT bjargað af Miranda. Skipið var 712 smálestir áð stærð, og Spil, 8 tegundir, sérstakiega ódýr í Verzlon Sínesar Jðnssonar, Laugavegi 33, Sími 3221. Yrðlíngurinn aleinn bíður iiti’ og ueit ei neitt hvað itður sinni móður flœmdur frá. Ljóðmœli Höllu Tilvalin jóíagjöf. Speglar. Stofuspeglar, Forstofuspeglar, Konsolspeglar. Baðherbergisspeglar, BAÐHERBERGISÁHÖLD Ludvig Storr, Laugavegi 15, Myndir Eiiiars Jónssonar fást hjá honum í Listasafninii. Siml 3797. van á leið til Amsterdam. (0.) 'Fyiúr után hafnarmynni frþnsku boqgarinmar Marseille, sem liggúr á Suöur-Frakklandi við Miðjarö- arliafið, vafð skipaárakstur í (gær. Rákst framskt póstskip, sem var áð leggja upp í ferð til Mada- gáslkar-eyjar, siem Frakkar eiga við suðáiusturströnd AMku, á spánskt flutningaiskip, sem ætlaði tíil Márseillie. Sbemdus-t bæði skip- ini, en fralnska skipið þó ekki meiria em svo, að það gat hjáipar- láu-st snúið aftur inn í liöfnina. Spánjska siltípið laskaðist aftur á rnótí svo mikið, áð stoipstjórinn va'rð að h-leypa því tii strands, svo arð þáð sykki ekki þar, sem þa-ð var ko-mið. Það tókst þó svo heppiliega til, að hægt var að hl-eypa því upp á mjúkan sand- botn. (0.) Maljðsfélag SandgerOls auglýsir hér með kauptaxta sinn fyiir árið 193 3: Dagvinna greiðist með 1,00 kr. á kl. st. næturvinna — 1,40 — helgidagav. — 2,00 — F. h. Verklýðsfélag Sandgerðis. Taldimar ðssnrarson, (form.). Karlmanna skór úr lakk, boxcalf og cheveraux, mjög fjölbreytt úrval. Verð kr. 10,00, 13,75, 15,50 o. s. frv. Kaopié iólaskóna hjá okknr. Bezti iótagjafiraar. Handa bSrnum: Borð og stólar. Leikfangavagnar. Brúðuvagnar, og falleg- ustu bílarnir sem sést hafa í bænum o. m. fl. Handa fallovðnum: Stofuborð. Spilaborð. Hægindastólar. Körfustólar og litlu komm- óðurnar, sem allar dömur vilja eignast o. m. fl. Komið sem fyrst meðan úr nögu er að velja. ) Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.