Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 B 3 SUI Nl N Ul DAGI U IR 23. J IÚI Nl í SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 0.30 1.00 11.30 12.00 1 2.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► Morgunperlur. Fjörug teiknimyndasyrpa meö íslensku tali fyrir yngstu áhorfendurna. 9.45 ► Pétur Pan. 10.10 ► Skjaldbökurnar. 10.35 ► Trausti hrausti. 11.05 ► Fimleikastúlkan. 11.30 ► Allir sem einn (All For One). Framhaldsþátturfátta hlutum um krakka sem taka sig saman og stofna sitt eigið fót- boltaliö. 12.00 ► Poppog kók. Endurtekinn þáttur frá því í gser. 12.30 ► Nú eða aldrei (Touch and Go). Michael Keat on er hér í hlutverki íshokkístjörnu en hann er nokkuð ánægður með líf sitt. Hann á góða íbúð, fallegan sportbíl og dágóða summu af peningum geymda á bankabók. Aðall.: Michael Keaton, Maria Conchita Al- onsoo.fl. 1986. SJONVARP / SIÐDEGI 1 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 1 18.30 19.00 ■O. 17.50 ► Sunnudags- hugvekja. Helgi Seljan félagsmálafulltrúi Ör- yrkjabandalagsins. 18.00 ► Sólargeisl- ar. 18.30 ► Ríki úlfsins. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Kempan (The Champion). NýsjálenskuT myndaflokkur. STÖD2 14.15 ► Ópera mánaðarins — Carmen. Nokkrar kvikmyndaútgáfur hafa verið gerðar af þessari einföldu en ástríðufullu sögu og má þar á meðal nefna dansmyndina eftir Spánverjann Carlos Saura. Franoesco Rosi valdi þá leið að kvikmynda óperuna Carmen í sínu rétta umhverfi og virðir hina hefð- bundnu sviðsuppfærslu að vettugi. Flytjendur: Placido Dominqp og Julia Mig- enes-Johnson ásamtfrönsku sinfónínuhljómsveitinni undirstjórn Lorin Maaoel. 16.30 ► Gillette sport- pakkinn. Er- lendur íþrótta- þáttur með blönduðuefni. 17.00 ► Saga Mills-bræðranna (The Mills Brothera-Story). Saga þessara kunnu bræðra rakin í tón- um og myndum. 18.00 ► 60mínútur. 18.50 ► Frakkland nútímans. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 o tf 19.30 ► Börn og bú- skapur (Par- enthood). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Fjársjóður hefur tapast, finnandi vinsamlegast hafi sam- band ... Hér er um að ræða léttan leik þar sem reynir á skarpskyggni og skjót viðbrögð þátttakenda. Umsjón: Jón Björgvinsson. 21.30 ► Synirog dætur (Sons and Daughters). Bandarískur myndaflokkur. 22.20 ► Ein um miðja nótt (Sama upr- ostred noci). Nýtékknesksjónvarpsmynd. Teresa, tíu ára, er ein heima þegar brotist er inn í íbúðina. Þegar þjófurinn erfarinn gerir hann sér Ijóst að fylgst hafi verið með honum. Leikstjóri: Zdenek Potuzii. 23.30 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Bernskubrek. 21.15 ► Aspel og 21.55 ► Byltingarlestin(TheSealedTrain). Þýskaland, aprjjárið 23.40 ► Einkaspæjarinn 19:19. Fréttir 20.25 ► Lagakrókar. félagar (Aspel and 1917. Þungbúin lest rennur í gegnum stríðshrjáð landiðað nætur- (Carolann). Aðalhlv.: Burt og veður. Company). Aspel lagi. Um borð í lestinni er maður sem varið hefur síðastliðnum Reynolds, Ossie Davis. muntakaámóti Rich- árum í útlegð. Þetta er hans tækifæri til að koma heim. Stórbrot- Bönnuð börnum. ard Harris, John Hurt, in og vel gerð framhaldsmynd í tveim hlutum. Seinni hluti er á 1.10 ► Dagskrárlok. Dawn French. dagskrá annað kvöld. Aðalhlv.: Ben Kingsley, Leslie Caron o.fl. HVAÐ ER AÐO GERAST! SOFN Listasafn íslands Þarstenduryfir "sumarsýning'', úrval verka í eigu safnsins. Allar kynslóðir, frá frumherjum til núherja eru með full- trúa. Safniðeropið fráklukkan 12.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Kjarvalsstaðir Sýning í vestursalnum á verkum eftir ameríska myndhöggvarann Christo. Stendur sýningin til 14. júlí. í austur- salnum stendur enn sýning nokkurrá Fluxus-listamanna en þeirri sýningu Iýkur23. júní. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukkan 11 til 18ogveitingabúðiná sama tíma. Ásmundarsafn í Ásmundarsafni er sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar sem ber yfir- skriftina" Bókmenntir i list Ásmundar Sveinssonar". Hafnarborg Þar opnar “Listahátíð i Hafnarfirði 1991" með myndlistarsýningu margra Hstamanna. Sýningin stendur til 14. júli. í kaffistofunni sýna 12 hafnfirskir lista- menn verk sín og í Sverrissal hanga uppi verk í eigu safnsins. Sýningarsalir eru opnir 14 til 19 alla daga utan þriðju- daga, kaffistofan 11 til 19 virka daga en 14 til 19 um helgar. Borgarskjalasafn Reykjavíkur Sýning safnsins og Leikfélags Reykjavíkur, "l upphafi var óskin" stendur yfir í forsal Borgarleikhússins. Saga LR í myndum og skjölum. Sýning- in er opin alla daga klukkan 14 til 17. Safn Ásgrims Jónssonar Þar stendur yfir sýning á myndum úr Reykjavík og nágrenni eftirÁsgrím Jónsson. Listasafn Háskóla íslands Þar eru til sýnis verk i eigu safnsins. Listasafn Einars Jónssonar Þar stendur yfir sýning á höggmyndum listamannsins. Safniðeropið um helg- ar klukkan 13.30 til 16 Höggmynda- garðurinn er opinn daglega frá klukkan 11.00til 16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga l safninu eryfirlitssýning á andlitsmynd- um eftir listamanninn frá árunum 1927 til 1980. Opið er um helgar klukkan 14 til 18 og á kvöldum klukkan 20 til 22 alla virka daga utan föstudaga. Kaffistofan á sama tíma. MYNDLIST Nýhöfn Hafnarstræti 18 Sýning listamannsins RhonyAlhalel, sem er Rerúmaður af evrópsku og asísku bergi. Alhalel hefur kynnt sér pappírsgerð, japanska kalígrafíu og austræna myndlistartækni og bersýn-' ingin keim af því, en verkin eru afrakst- ur Islandsheimsóknar. Sýningunni lýk- ur26. júní. Nýhöfn er opin virka daga 10 til 18 en 14 til 18 um helgar. Gallerí Borg Opið ér virka daga klukkan 10 til 18 , en 14 til 18 um helgar. Torfan Þar eru til sýnis verk eftir Björgu Atla og er sýningin á vegum eigenda staðar- ins. Þetta eru 27 olíu- akríl- og vatnslita- myndir. Norræna húsið Danski listamaðurinn Torben Ebbesen er með sýningu á málverkum og skúlpt- úrum ísýningarsölunum. Torben þessi er einn virtasti myndlistamaður Dana, en sýning hans stendur til 23. júní. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti Þarstenduryfirsýning á verkum Erl- ings Páls Ingvarssonar og stendur sýn- UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson pró- fastur i Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . — Maríuvers eftir Páll isólfsson Útsetning Hauk- ur Guðlaugsson. - Prelúdía, fúga og tilbrigði eftir Cesar Franck og- — Tokkatta i d-moll og fuga i D-dúr eftir Max Reger. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel Egils- staðakirkju. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Lára Margrét Ragn- arsdóttir ræðir urrv guðspjall dagsins, Matteus 7, 1-5 við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Divertmento í B-dúr K254 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Píanótrió Lundúna leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Tiundi þáttur af fimmtán: Sprek i fljóti timans. Umsjón: Jón Björns- son. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa i Holti i önundarfirði. Prestur séra Gunnar Björnsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund i Neskaupstað. Guðmudur Bjarnason tekur á móti bæjarbúum i Neskaup- stað, sem skemmta sér og hlustendum með tónlist, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöð- um).. (Einnig utvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 „Eigi skal höggva". Fimmti og síðasti þáttur í tilefni 750 ára ártiðar Snorra Sturfusonar. Um- sjón: Jón Karl Helgason og Svanhildur Óskars- dóttir. Lesari með umsjónarmönnum: Róberl Arnfinnsson. 15.00 Svipast um. Listaborgin Paris sótt heim árið 1835 Þáttur um tónlist og mannlíf Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þor- geir Ólafsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttjr. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferð i Öræfum. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Flutt verða atriði úr óperunni „Cosi fan tutte'' eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Flytjendur eru: Lisa Della Casa, Christa Ludwig, Emmy Loose , Erich Kunz, An- ton Dermota, Paul Schöffler, kór og hljómsveit Vínaróperunnar; Karl Böhm stjórnar Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig úwarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Endurlekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Spánverjavígin 1615. Umsjón; Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni Kíkt út um kýraugað frá 4. júni.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr söng- leiknum „Rocky Horror" eftir Richard OBrien í þýðingu Verturliða Guðnassonar. Leikfélag MH með hljómsveit undir stjórn Jóns Ólafssonar flytja. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Úmsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RÁS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurrtingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Pétur Kristjánsson tónlistarmaður velur uppáhaldslögin sín. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fimmti þáttur. (Áður é dagskrár i janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.0,1.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Einnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskffan. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Allt lagt undir. Lisa Páls. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Allt lagt undir Lisa Páls heldur áfram. 4.03 i dagsins önn - Börn i sumarstörfum. Um sjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við lólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. FMflJ(H) AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 8.00 Moguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndajjpa. Kolbrún Bergþórs- dóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar. 12.00 Hádegstónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 í sviðsljósinu. Ásgeir Tómasson fjallar um feril Björgvins Halldórssonar söngvara, ræðirvið hann og leikur lög með honum. 16.00 Eitt og annaö. Hrafhildur Halldórsdóttir leikur tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjáns- son leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Kvöldtónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sunnudagsmorgun á Bylgjunni. Haraldur Gislason. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gislason. 13.00 Kristófer Helgasson í sunnudagsskapi. Óska- lög og afmæliskveðjur i sima 61111. 17.00 íslenskir tónar. Eyjólfur Kristjánsson. 17.17 Siðdegisfréttir. 19.00 Siguður Helgi Hlöðversson i helgarlokin. 19.30 Fréttahluti 19.19 á Stöð 2 19.50 Sigurður. 20.00 islandsmótið í knattspyrnu, Samskipadeild. Iþróttadeildin fylgist með leikjum KA og Stjörn- unnar á Akureyri og Vikings og KR í Fossvogin- um. 22.00 Björn Þórir Sigurðsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. FM#957 EFFEMM FM 95,7 10.00 Auðun Ólafsson. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Endurtekinn Pepsi-listi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 i helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. Umsjón Darri Ólasson. STJARNAN FM102/104 10.00 Sunnudagstónlist. Stetán Sigurðsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson, Tónlist. 17.00 Hvíta tjaldið. Kvikmyndaþáttur i umsjón Ómars Friðleitssonar. 19.00 Léttar sveiflur. Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Amar Bjarnason. 24.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.