Morgunblaðið - 21.06.1991, Side 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991
MÁIVIUDAGUR 24. JÚNÍ
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gei— málfarnir. 18.00 ► Hetj- ur himin- geimsins. 18.30 ► Rokk. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19.
20.10 ► Dallas.
21.00 ► Mannlíf vestanhafs (American
Chronicles). Athyglisverður þáttur um Bandarlkin
og Bandaríkjamenn.
21.25 ► Öngstræti (Yellowthread Street). Nýr
breskur spennumyndaflokkur.
22.20 ► Byltingarlestin (The Sealed Train). Seinni hluti. Ekki við hæfi barna.
00.05 ► Fjalakötturinn, Alexander Nevskij. Þessi kvikmynd Sergei Eisenstein
frá 1938 er mjög frábrugðin fyrri myndum hans og að öllum líkindum sú eina sem
naut almennra vinsælda á sínum tíma. Myndin sló i gegn þegar hún varfrumsýnd
en gagnrýnendur voru ekki á sama máli og almenningur. s/h.
1.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Vigfús P. Árnason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþátlur Rásar 1. - Ævar Kjartansson
og Hanna G, Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Bréf að austan Kristjana Bergsdóttir sendír
línu.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 i farteskinu Nýir geisladískar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Guðjón Brjánsson
(Frá isafirði.)
9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál
H. Jónsson Guðmn Stephensen les (6)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson
ræðir við hlustendur í sima 91-38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim-
ir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðuriregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — „Ég missti fót". Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Ferðalagasögur. Af Jónsmessuferðum, þjóð-
trú og kvöldgöngum. Umsjón: Kristín Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr
Reykjavíkurlífinu“ eftir Jakobínu Sigurðardóttur
Margrét Helga Jóhannsdóttir les, lokasestur (15)
14.30 Miðdegistónlist.
- Þrjú sönglög eftir Hugo Wolf. Hermann Prey
syngur, Leonard Hákanson leikur á píanó.
- Prjú lög eftir Francisco Tarrega. Vladimír
Mikulka leikur á gítar.
m - Prjú lög eftir Gioacchino Rossini. Jenö Jandó
leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 „Undarlegt sambland af frosti og funa". Um
:. íslenskan kveðskap á 19. öld. Umsjón: Bjarki
Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga
E. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld
‘ kl. 21.00.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi. Um Vestfirði með Finnboga
Hermannssyni. (Frá isafirði.)
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Meðaþefnis er frásögn af göngu
á Keili á Reykjanesi og ferðaslóðum á Græn-
landi. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson.
17.30 Tónlist eftir Felíx Mendelssohn.
— „Draumur á Jónsmessunótt", forleikur ópus
21.
— „Die schöne Melusina", forleikur ópus 32 og.
— Skertsó í g-moll úr oktett ópus 20. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado
stjórnar.
FREHAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Anna S. Björnsdóttir
talar.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Óskastundin. Tónlistaróskir hlustenda. Um-'
sjón: Már Magnússon.
21.00 Sumarvaka. a. „Tónskáldið óþekkta". Fyrri
hluti frásöguþáttar eftir Sigurö Gunnarsson. b.
„Hláka blóðsins", örstutt smásaga eftir Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli. Eymundur
Magnússon les. c. Úr minningabók Steinþórs
Þórðarsonar frá Hala. d. Lausavísur og Ijóð eftir
Pál Guðmundsson í Laugardal. Umsjón. Arndís
Þorvaldsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Af örlögum mannanna. Tíundi þáttur af
flmmtán: Sprek ífljóti tímans. Umsjón: Jón Björns-
son. Lesari með umsjónarmarfflt Steinunn S.
Sigurðardóttir. (Endurlekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld ki. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eírikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum,
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Fjármálapistill Péturs Blöndals.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Eréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima
og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn-
ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttír.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmélaútvarp og fréttir. Starfs
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs-
dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður
G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.)
21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita,
0.10 I háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — „Ég missti fót". Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum,
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunandakl. Séra Cecil Haraldsson
7.00 Göðan daginn. Morgunútvarp Aöalstöðvar-
innar. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild-
ur Halldórsddottir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með
Margréti Guttormsdótlir. Kl. 8.15 Stafakassinn,
spuringarleikur. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi.
9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði
Siguröardóttur. Kl. 9.20 Heiöar heílsan og ham-
ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver
er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og
flugi.
12.00 Á beininu frá blaðamönnum. Umsjón: Blaða-
menn Alþýðublaðsins.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Kl. 13,30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00
Brugðið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga
dagsins.
15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. Kl.
16.00 Fréttir.
16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. Kl.
18.30 Smásaga Aðalstöövarinnar.
19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Randver Jensson.
20.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvarinn-
ar. Umsjón Pétur Tyrfingsson.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Ey-
jólfsdóttir.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 ístónn. íslensk tónlist flutt og leikin.
11.00 Alfa-fréttir. Fréttir af því sem Guð er að gera.
Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir.
11.30 Blönduð tónlist.
16.00 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtals-'
þáttur i umsjón Signýar Guðbjartsdóttur og
Sigríðar Lund (endurtekinn). ir.
23.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar Eiríkur Jónsson og
Guðrún Þóra.
9.00 Fréttír frá fréttstofu. Kl. 9.03 Létt spjall og
tónlist. Haraldur Gíslason.
11.00 íþróttafréttir - Valtýr Björn.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Rólegheitatónlist. Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 íþróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturluson.
15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson. Fréttir kl. 17.17.
18.30 Kristófer Helgason. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöð
2.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
2.00 Björn Sigurðsson á næturvakt.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson.
8.00 Fréttayfirjit.
9.00 JÓn Axel Ólafsson.
10.00 Fréttir.
10.40 Komdu í Ijós. Jón AxeL
11.00 íþróttafréttir.
11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu.
12.00 Hádegisfréttír.
12.30 Verlu með ivari i léttum leik.
13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur.
14.00 Frétlir.
16.00 Fréttir
16.05 Anna Björk Birgisdóttir.
16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum.
17.00 Topplag áratugarins.
17.30 Brugðið á leik.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Anna Björk heldur áfram.
18.20 Lagaleikur kvöldsins.
18.45 Endurtekiö topplag áratugarins.
19.00 Bandaríski og breski vinsældalistinn.
22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt.
01.00 Darri Ólason á næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og
afmæliskveðjur i síma 2771 1.
17.00 ísland í dag (frá Bylgjunni). Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli
kl. 18.30 og 19.
STJARNAN
FM102/ 104
7.30 Tónlist, Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Tónlist. Óiöf Marín Úlfarsdóttir.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Klemens Amarson.
19.00 Haraldur Gylfason.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
24.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz.
HVAÐ
ER AÐ
GERAST?
ingin útjúní. Galleríið eropið á verslun-
artíma virka daga, en frá 10 til 14 á
laugardögum.
SPRON Álfabakka
Þar stendur yfir sýning á verkum eftir
Sigrúnu Eldjárn. Sýndareru 7 grafík-
myndir og 12 olíumálverk unnin á
striga. Sýningin stendur til 9. ágúst.
Mokka
Þar stendur yfir sýning á 28 klippimynd-
um eftir Þorra Hringsson.
Eden, Hveragerði
Þar stendur yfir sýning á verkum eftir
þau Jón Jónsson og Jakobínu Kristjáns-
dóttur. Þau sýna olíu- og vatnslita-
myndir frá ýmsum stöðum á landinu.
Sýningin stendurtil 1. júlí.
Borgarkringlu
Hríngur Jóhannesson er með fyrstu
sýninguna í þessu nýja galleríi.
Gallerí 11,
Skólavörðustíg
Jóhann Eyfells er með sýningu á taus-
amfellum, "cloth og collaptions". Sýn-
ingin stendurtil 27. júní og er opið frá
14 til 18 alla daga.
Gallerí Sigurþórs,
Víðimel 61
Þar eru myndverk eftir Sigurþór Jakoþs-
son til sýnis og sölu. Opið daglega frá
13 til 18.
FÍM-salurinn,
Garðarstræti
Þar stendur nú yfir sumarsýning á verk-
um eftir félaga í FÍM. Stendur sýningin
tiM 8. júlí. Venjulegur opnunartími.
Nýlistasafnið
Þar eru tvær sýningar. í neðri sölum
sýnir Þórdís Alda Sigurðardóttir skúlp-
túra sem allir eru unnir á þessu ári. i
efri sölum eru höggmyndir Nönnu K.
Skúladóttur. Myndir hennar eru unnar
í tré og flest verkin á sýningunni unnin
á þessu ári. Safnið er opið daglega frá
14 til 18, en sýningarnarstanda til 23.
júní.
LEIKLIST
Þjóðleikhúsið
Uppselt.er á allar þær sýningar
Söngvaseiðs sem eftir eru.
Ráðherrann klipptur á litla sviðinu
annað kvöld klukkan 20.30. Næst
síðastasýning.
TONLIST
Listasafn Sigurjóns,
Laugarnestanga
Á næstu þriðjudagstónleikum munu
Hlíf Sigurjónsdóttir og Símon H. ívars-
son flytja verk fyrir fiðlu og gítar eftir
ítölsk og spönsk tónskáld. T ónleikarnir
hefjast klukkan 20.30.
ÝMISLEGT
Minjasafn Akureyrar,
Aðalstræti 58
Þar stendur yfir sýning á mannamynd-
um Hallgríms Einarssonarljósmynd-
ara. Safnið verður opið daglega frá
klukkan 11 til 17.
Laxdalshús,
Hafnarstræti 11 Ak.
Þarstenduryfirsýningin “Öefjords
Handelsted", brot úr sögu verslunará
Akureyri. Einnig á sunnudag, kaffi-
drykkja við undirleik gítars. Jón Hjalta-
son sagnfræðingur fer fyrir gönguferð
um elsta hluta Akureyrar, lagt af stað
klukkan 14 frá Minjasafnskirkjunni.
Húsiðverðuropiðdaglegafrá 11 til 17.
Norræna húsið
Annað kvöld klukkan 20 hefst Jóns-
messudagskrá við húsið. Dansað um-
hverfis maistöng, harmonikkutónlist,
þjóðdansarog útigrill. Fleira mætti
nefna. Aðgangur er ókeypis og eru
allirvelkomnir.
Útivist
Á morgun verða nokkrirvalkostir.
Klukkan 08 verður lagt í Heklugöngu
og klukkan 10.30 verður lagt í 7. áfanga
raðgöngu að Heklu, að þessu sinni
gengiðfrá Faxa ÍTungufljóti og til
Geysis. Klukkan 13 verður gengið á
Vífilsfell og klukkan 20 verður lagt í
Jónsmessunæturgöngu sem erá Keili.
Lagtíferðirfrá BSf.
Ferðafélag íslands
Ýmsirvalkostir. Upplýsingará skrifstofu
félagsins. Brottför í ferðir frá BSÍað
austan.
Upplýsingamiðstöð
ferðamála
Bankastræti 2
Þar er að finna allar upplýsingar um
ferðalög og þjónustu innanlands. Opið
á laugardögum frá 08.30 til 14, á
sunnudögum 10 til 14 og virka daga
08.30 til 18.
Húsdýragarðurinn í
Laugardal
Þar er að finna öll húsdýr sem hér á
landi er að finna auk villtra dýra eins
og refa, minka, sela og fleira. Dagskrá
hvers dags um helgina er þessi: Kl. 11:
Selum gefið. 12: Minkum og refum
gefið. klukkan 12.30: Ungar í kenns-
lusal. KI.14: Svínum hleyptút. 14.30:
Hesterteymdirum svæðið. klukkan
15: Hreindýr teymd um svæðið. Klukk-
an 16: Selum gefið. Klukkan 16.10:
Kýrnarlátnarinn. 16.30: Kindur, geitur
og hestartekin íhús. 17: Svínum gef-
ið. 17.10: Mjaltír í fjósi. 17.30:Minkum
og refum gefið. I kennslusalnum verða
margs konar ungar og auk þess fá