Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Snork- arnir. 17.40 ► Töfra- ferðin. Ævintýra- legurteiknimynda- flokkur. 18.05 ► Tinna (Punky Brewster). Leikinnfram- haldsþáttur fyrir börn og unglinga, 18.30 ► Bílasport. Þáttur um bíla og bílaíþróttir. Umsjón: BirgirÞórBragason. 19.19 ► 19:19. SJÓINIVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Á grænni grund. 21.05 ► Einkaspæjararað 22.00 ► Barnsrán (Stolen). 22.55 ► Tíska 23.25 ► HætturílögreglunnifTerror Fróðleiksmoli fyrir áhugafólk um verki. Fjórði þáttur. Fylgst með Breskurframhaldsþáttur. Fjórði (Videofashion). on Highway 91). Sannsöguleg spennu- garðyrkju. Umsjón: Hafsteinn breska spæjaranum Peter Clark þátturaf sex. Sumartískan í mynd um Clay Nelson sem gerist lög- Hafliðason. en hann sérhæfir sig í að ná ár. reglumaðurísmábæ. 1988.Bönnuð 20.15 ► Vinirog vandamenn. þrjótum sem nota báta sem far- börnum. kosti. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartanssön og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Hollráð Rafns Geirdals. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði erlendis. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Páttur um gróður og dýr- alif. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Pétur i Grænagarði. Um- sjón: Guðjón Brjánsson. (Frá isafirði.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó. lífssigling Péturs siómanns Péturssonar “ Sveinn Sæ- mundsson skrlsetti og byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónlist — Tvö sönglög eftir Henri Duparc. Jessye Nor- man syngur, Dalton Baldwin leikur á píanó. - Tvö lög eftir Joaquin Turina. Julian Bream leikur á gitar. — Tvær arabeskur eftir Claude Debussy. Christ- ina Ortiz leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Erlu skáld- konu. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín.. Krístin Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.) 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjónarmaður spjallar við Rafn Harnfjörð forstjóra um Veiðivötn og aðrar veiði- slóðir. Umsjón: An Trausti Guðmundsson. 17.30 Tónlist eftir Dmitríj Shostakovitsj. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir . 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Framvarðarsveitin. Straumar og stefnur i tónlist liðandi stundar. Frá Hollandshátíð 1990. - „Osten". - „Suden" og. - „Phantasiestuck" eftir Mauricio Kagel. - „Ta-Ryong II" eflir Youngho Pagh-Paan. Schönberg hljómsveitin leikur; Reinberl De Lee- uw stjórnar. Umsjón Kristinn J. Nielsson. 21.00 í dagsins önn - Markaðsmál íslendinga er- lendis. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (End- urtekinn þáttur frá 16. maí.) 21.30 Kammermúsík.. - Klarinettukvintett í b-moll ópus 115 eftir Jo- hannes Brahms. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna' María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (2) 23.00 Hratt flýgur stund í Neskaupstað. Guðmudur Bjarnason tekur á móti bæjarbúum i Neskaup- stað, sem skemmta sér og hlustendum með tónlist, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöð- um.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daijinn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurlónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 íþróttarásin - islandsmótið i knattspyrnu, fyrsta deild karla. iþróttafréttamenn lýsa leik Ftam og KR. 22.07 Landið og miðin. 0.10 i háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12,00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn - Pétur í Grænagarði. Um- sjón: Guðjón Brjánsson. (Frá isafirði.) (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðísútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. kl. 7.20 Morgunleikfími með Margréti Guttormsdótt- ir, Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 7.40 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Trondur Thoshamar pislahöfundur fær orðið. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi, Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur, Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum 18.00 Á heimamiðum. íslensk tónlist valin af hlust- endum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekin þáttur. 22.00 í lífsins ólgusjó. Ufnsjón IngerAnna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þín. Blandaður þáttur i umsjón Jódisar Konráðsdóttur. 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttur (endurtekinn). 17.30 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 11.00 iþróttafréttir Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 íþróttafréttir - Valtýr Björn. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórarson og Bjarni Dagur Jónsson. Síðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Pottatónlist og létt spjall. Sigurður Helgi Hlöðversson. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirjit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 [þróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari i léttum leik, 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Simtalið. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Timi tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust endur i sima 2771 1. STJARNAN FM102 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þín. Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar, Guðlaugur Bjartmarz. MYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson „Ungnr nemur gamall tem- drama „Matters of the Heart“ ★ ★ Leikstjóri Michael Rhodes. Aðal- leikendur Jane Seymour, Chri- stopher Gratin, James Stacy, Geoffrey Lewis. Bandarísk sjón- varpsmynd. MTE 1991. CIC myndbönd 1991. Sýningartími um 90 mín. Öllum leyfð. í Vermontfylki á ungur maður (Gratin) sér stóra drauma um að verða konsertpíanóleikarai. En það eru mörg ljón í veginum. Einangr- unin, píanókennslukona staðarins búin að kenna honum allt sem hún k-getur og pabbi hans (Stacy), fötl- uð Vietnamstríðshetja, skilur ekki tónlistaráhuga piltsins og vill gera hann að innanbúðarmanni í sinni byggingarvöruverslun. En þegar framadraumar pilts virðast vera að renna útí sandinn kemur til sögunn- ar forkunnarfagur, drykkfelldur, víðfrægur miðaldra píanósnillingur og tónskáld (Seymour). Hyggst semja þarna í sveitasælunni. Er ekki að orðlengja það að eftir all- hranaleg kynni er hún tekin til við að veita hinu efnilega ungmenni tilsögn í píanóleik. En hún kann ýmislegt annað fyrir sér og fella þau nú hugi saman og verða samf- arir þeirra góðar um hríð. Eða þar til maðurinn með ljáinn klippir grimmilega á strenginn . . . Einsog sjá má af efnisþræðinum , sem er þó mun dramatískari en þessi útdráttur gefur til kynna, er ekki nóg að setja sig í viðbragsstell- ingar framan við tækið með popp og gos heldur svosem einsog tvo, þrjá vasaklúta. Matters of the He- art, (leitt til þess að vita að jafn umsvifamikið fyrirtæki og CIC myndbönd hirðir ekki nógu vel um að íslenska heiti þess efnis sem frumsýnt er á myndböndum, en það er alls ekki eitt um þá vangá), er nefnilega af bálki grátmynda og hvalreki fyrir þann stóra hóp sem dægratsyttingu hefur af slíkum föngum og að mörgu leiti er hún frambærilega á borð borin. Þó efn- ið sé hádramatískt undir lokin end- ar hún ekki ósnyrtilega af slíkum myndum að vera - fólk sér ljósg- lætu í myrkrinu. Leikurinn et' fá- brotinn, fyrir minn smekk hefði verið óneitanlega meira gaman að fá að heyra meira af 1. píanókon- sert Tsjækovskí... Þegar lífið er kvik- mynd drama Paradísarbíóið - Cinema Para- diso ★★★'/* Leiksljóri Giuseppe Tornatore. Aðalleikarar Philippe Noiret, Jaques Perrin, Salvadore Cascio. Ítalía l989. Háskólabió 1991. 120 mín. Öllum leyfð. Þá er komin á myndband ein vin- sælasta, evrópska myndin sem hlot- ið hefur náð fyrir augum forráða- manna kvikmyndahúsanna og kvik- myndaunnendur mega þakka henni meira en flestum öðrum aukið fram- boð meginlandsmynda að undanf- örnu. Paradísarbíóið er minni háttar listaverk, gert af virðingu fyrir við- fangsefninu sem er einkar geðfellt og ætti að veita öllum aldurshópum ánægjustund.’ í þorpi á Sikiley fellur Perrin fyrir hvítagaldri kvikmyndanna á unga aldri og stelst löngum í bíóið hjá frænda sínum, sýningarmannin- um Noiret. Tekur síðar við störfum þessa vinar síns og uppalanda. Síðan lig’gur leiðin norður til Rómar þar sem hann á eftir að verða víðfrægur kvikmyndagerðarmaður, lýkur síðan myndinni er hann snýr til baka til eyjarinnar til að vera viðstaddur jarðarför hins aldna áhrifavalds síns. Hér snýst lífið um kvikmyndir. Hvortveggja tekur sínum breyting- um frá ári til árs en sýningarmaður- inn og viðskiftavinirnir í Cinema Paradiso eru á sífelldu kvikmyndak- enderíi. Og svo er með áhorfendur myndarinnar. Tornatore skapar heíllandi andrúmsloft og sprellif- andi persónur sem eru holdiklæddar af öndvegisleikurum. Við fylgjumst með reisn og hnignun kvikmynd- anna um hálfrar aldar skeið sem endar með falli kvikmyndahússins. Sjónvarpið sá um það. Einstök, gullfalleg og ómissandi mynd, unn- in af fólki gagnteknu af listgrein- inni. Hér er lífið kvikmynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.