Morgunblaðið - 05.07.1991, Page 6

Morgunblaðið - 05.07.1991, Page 6
UNGLINGAR & LEIKLIST Ef það er rétt að hugurinn beri menn háifa leið, ber viljinn og atorkan menn áreiðanlega hinn helminginn. Það á alltj- ent við um Gamanleikhúsið, sem í gær frumsýndi söngleikinn Grænjaxla. Gam- anleikhúsið samanstendur af 60 ung- mennum sem hafa eitt stórt áhugamál; leiklistina. Krakkarnir, sem segjast frek- ar vilja sinna leiklistinni en að hanga á Hallærisplaninu eða í sjoppum, eru bæði kraftmiklir og áhugasamir. Þar að auki eru þeir skemmtilegir og hugmyndafrjó- ir. Daglegt líf leit inn á æfingu á Grænj- öxlum fyrir skömmu og ræddi við einn höfuðpaur Gamanleikhússins, Magnús Geir Þórðarson, 17 ára, en hann hefur verið í leikfélaginu frá stofnun þess, 1985. öngleikurinn Grænjaxlar er eftir Pétur Gunnars- son rithöfund, Spilverk (heitið) þjóð- anna og leikhóp Þjóðleikhússins 1976 til 1978. Aðeins sex leikarar, sem allir eru á aldrinum 15 til 17 ára, taka þátt í uppfærslu Gaman- leikhússins, en hlutverkin eru milli 30 og 40. „Við erum á leiðinni til írlands og Höllands á leiklistarhá- tíðir og til að halda kostnaði í skefj- um var ákveðið að fara ekki með fjölmenna sýningu," segir Magnús Geir, sem auk þess að leika í sýn- ingunni, leikstýrir henni.„Þetta er erfiðasta sýning sem ég hef sett upp,“ segir hann. „Svona sýning reynir ofboðslega á leikarana, því hlutverkin eru mörg og atburðarás- in hröð." Magnús Geir segir að s'■*:*■*•-*■Ttwws. n m * Vimr TFff-tiTTTHTT mr*li ’irHíTfn*,TTi’*e:'Vlr,i:' , •”"-iT-i‘ir»<rrr^1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.