Morgunblaðið - 11.08.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR ll'. ÁGÚST 1991
B 27
er fengið, gildir það í fjóra
mánuði. Þar kemur m. a. fram
kaupverð íbúðar, sem væntan-
legur íbúðarkaupandi skal að
hámarki miða kauptilboð sitt
við. Þegar hann hefur í höndum
samþykkt kauptilboð, kemur
hann því til húsbréfadeildar.
Samþykki Húsnæðisstofnun
kaupin, fær íbúðarkaupandinn
afhent fasteignaveðbréfið til
undirritunar og hann getur gert
kaupsamning.
■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð-
bréfið er verðtryggt, ber 6%
vexti og er greitt upp á 25 árum.
Greiðslur hefjast á öðrum gjald-
daga frá undirritun fasteigna-
bréfsins. Gjalddagar eru fjórir
á ári. Fasteignaveðbréfið getur
numið allt að 65% af matsverði
íbúðar. Engu breytir hvort um
fyrri eða síðari íbúð er að ræða.
ALFTAMYRI
2ja herb. íbúð til sölu á 1. hæð ífjölbýlishúsi ca 60 fm.
Nýuppgerð. Parket á gólfum.
Upplýsingar í síma 91-685947.
Flyðrugrandi - 2ja-3ja herb.
Sérlega glæsileg 65 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði.
Góðar innréttingar. Parket. íbúðin er laus nú þegar.
Verð 6,3 millj. Áhvílandi 2,8 millj. hagstæð lán.
Upplýsingar í síma 670887.
623444 623444
Lokað í dag
Vantar - vantar
Höfum kaupendur að góðu einbýlishúsi og raðhúsi
í Smáíbúðahv., Fossvogi eða nýja miðbæ.
Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
2ja—3ja herb.
Laugavegur — ódýrt.
2ja herb. lítil íb. á 2. hæð í steinhúsi.
Laus. Verð 3,0 millj.
Reynimelur — 2ja
2ja herb. rúml. 60 fm íb. á 2. hæð.
Áhv. 3 millj. Byggsj. Verð 5,7 millj.
Hverfisgata — 2ja
2ja herb. 30 fm einstaklíb. Laus strax.
Verð 2,5 millj.
Seilugrandi — 2ja
Góð 52 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í
bílskýli. Áhv. 1,5 millj. byggingarsj. Verð
6,5 millj.
Sundin — 2ja
Mikið endurn. 50 fm íb. í 6-íbhúsi. Nýtt
gler og póstar. Verð 4,7 millj.
Hraunbær — útsýni
2ja herb. glæsil. íb. á 3. hæð. Flísar,
parket. Tengi f. þvottav. á baði. Verð
5,0 millj. Laus 1.9. nk.
Miðvangur — Hf.
2ja herb. góð íb. á 2. hæð í lyftuhúsi.
Verð 4,7 millj.
Árkvörn — 2ja
64 fm íb. á jarðh. sem selst tilb. u. trév.
og máln. Til afh. í ág. Verð 5,1 millj.
Asparfell — 3ja
Stór 3ja herb. íb. á 5. hæð. V. 6,2 m.
Blöndubakki — 3ja
Góð 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Stór
svefnherb., nýuppgert baöherb. Verð
6,5 millj.
Álfholt
2ja-3ja herb. íb. 84,8 fm. Sem selst
tilb. u. trév. og máln. Sameign. fullfrág.
Verð 6,3 millj. Til afh. strax.
Hraunbær — 3ja
Góð íb. á 1. hæð 84 fm. Snyrtil. sam-
eign. Góð lóð. Tilf afh. 15.11 nk.
Miðbraut — Seltj.
Björt og góð 4ra herb. sérhæð á
1. hæð ca 110 fm. Nýlegar innr.
Verð 8,6 millj. Laus 1.1 92
Reykás. - 5-6 herb.
141 fm glæsil. íb. á tveimur
hæðum. 5 svefnherb. Stór stofa.
Áhv. byggsj. kr. 2,7 millj.
Stærri eignir
Laufásvegur
— einbýli
Glæsil. hús á einum eftirsóttasta
stað borgarinnar. Húsið er tvær
hæöir og kj. 342 fm ásamt 49 fm
tvöf. bílsk. Til afh. strax. Lyklar
á skrifst.
Hörgshlíð - 3ja
94,7 fm jarðhæð í nýju þríbhúsi
ásamt bílskýli. íb. selst tilb. u.
trév. með sameign fullfrág. Verð
8,6 millj.
Hraunbær — 3ja
Mjög snyrtil. og vel umgengin 3ja herb.
íb. á 2. hæð 77,7 fm. Húsið er nýmálað
og sprunguviðgert að utan. Sérl. góð
sameign og lóð. Kjörið fyrir barnafólk.
Verð 6,1 millj. Til afh. 1. nóv.
4ra—5 herb.
Gnoðarvogur — efsta
hæð
Góð 98 (nn íb. á efstu hæð í fjórb.
Stórar suðursv. Frábært útsýni.
Verð 7,8 millj. Laus. 1.12. nk.
Smáíbúðahverfi — hæð
4ra herb. 84,3 fm nýendum. falleg íb. I
þríbhúsi. Atlar innr., gólfefni og lagnir nýj-
ar. Áhv. húsbréf 2,7 millj. Verð 7,2 millj.
Hólmgarður - efri hæð
Mikið endurn. efri sérhæð á eftir-
sóttum stað. Samþ, teikn. af ris-
hæð fylgja ásamt jérni á þak.
Öll byggingargjöid greidd.
, ASBYRGI
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali, Borgartúni 33.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
Árkvörn — 4ra
4ra herb. 93,7 fm skemmtil. íb. á jarð-
hæð. Selst tilb. u. trév. og máln. Til afh.
í ágúst. Verð 7,1 millj.
Viö Hvassaleitisskóla
Góð 3ja-4ra herb. 110 fm endaíb. á 3.
hæð. Aukaherb. í kj. Bílskréttur. Frá-
bært útsýni. Laus strax. Verð 7.650
þús.
Lindargata
Vorum að fá til sölu góða húseign við
Lindargötu sem er kj., hæð og ris ásamt
300 fm verkstæðisbyggingu. Til afh.
strax.
Garðsendi
227 fm hús, kj. og tvær hæðir ásamt
42 fm bílsk. Mögul. að skipta húsinu í
þrjár íb. Selst í einu lagi eða minni ein-
ingum.
Meltröö — Kóp.
Eldra einbhús 190 fm ásamt 42 fm við-
bygg. Húsið er nýklætt að utan, en
þarfn. verulegrar standsetn. að innan.
Verð tilboð.
Látraströnd — Seltj.
175 fm endaraðh. á 3 pöllum
með innb. 30 fm bílsk. Verð 13,0
millj.
Heiöarsel — raðhús
202 fm fallegt raðhús á tveimur hæð-
um. Stórar stofur. Stór innb. bílsk.
Vönduð eign. Verð 13,0 millj.
Ymislegt
Sumarbústaðaland
Gott eignarland i nágrenni Reykjavíkur
1,25 ha að stærð. Verð 700 þús.
Skyndibitastaður
Glæsil. skyndibitastaður í miðborg
Reykjavíkur. Verð 5,5 millj.
Hesthús
Gott 4 hesta hús í C-tröð í Víðidal.
Verð 1,3 millj.
28444
Símatími frá kl. 13-15
Einstaklingsíb.
ÞANGBAKKI. Falleg 40 fm
á 6. hæð. í lyftuhúsi. Frábært
útsýni. Verð 4 millj.
2ja herb.
PÓSTHÚSSTRÆTI. 85 fm
á 3. hæð í lyftuhúsi. Eign
í sérflokki. Laus nú þegar.
Verð 9 millj.
ASPARFELL. 65 fm íb. á 1.
hæð. Áhv. 2 millj. 23 ára lán.
V. 4,8 m.
ÓÐINSGATA. Mjög góð og
endurnýjuð 60 fm ásamt tveim
herbergjum í risi. Sérþvhús.
Verð 5,1 millj.
3ja herb.
ESPIGERÐI. Mjög góð 85 fm á
8. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður.
Bílskýli.
AUSTURSTRÖND. Sérstaklega
falleg og góð 90 fm á 6. hæð
ásamt stæði í bílgeymslu. V.
7,5 m.
ÁLFTAHÓLAR. Mjög góð 75 fm
á efstu hæð eða 3. hæð. Góð
sameign. Laus strax.
SKÚLAGATA. ca 80 fm á 2.
hæð í blokk. Laus strax. Gott
verð
HVASSALEITI. Sérlega góð 95
fm á 1. hæð ásamt bílsk. Skuld-
laus eign. Verð 8 millj.
MIÐLEITI. Mjög skemmtileg
102 fm á 2. hæð í lyftuhúsi.
Sérþvottah. Búr, geymsla í kj.
Suðursv. Bílgeymsla. Laus.
BALDURSGATA. Mjög þokka-
leg 91 fm á 2. hæð í þríbýii.
Gott geymslurými. Laus. Verð
5,8 millj.
4ra herb. og stærri
BERGSTAÐASTRÆTI.
Mjög sérstök og falleg 100
fm á 2. hæð í tvíbýli. Heit-
ur pottur. Parket. V. 9,4 m.
ÞVERHOLT. Góð 140 fm á
tveim hæðum í lyftuhúsi ásamt
bílskýli. Afh. strax tilbúin undir
trév. Annað fullfrág.
KRUMMAHÓLAR. Sérstaklega
falleg og góð 154 fm „pent-
house“-ib. á tveimur hæðum
ásamt bílskýli.
KLEPPSVEGUR. Mjög góð og
endurn. endaíb. 100 fm á 1.
hæð. Suðursvalir. Góð lán.
Laus.
ÆSUFELL. Mjög fallegt
135 fm „Penthouse" á 8.
hæð í lyftuh. ásamt bílsk.
Ákv. sala.
FLUÐASEL - SELJAHVERFI.
Mjög góð 115 fm á 1. hæð
ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv.
húsbr. og veðd. 2,5 og lífeyr-
irsjl. 1 millj.
Sérhæðir
ÁLFHEIMAR. Mjög góð og
björt 123 fm önnur og efsta
hæð í þríb. Suðursv. Sér-
þvottah. Bílskúrsr. Verð 9,2
millj.
TEIGAHVERFI. Mjög góð 130
fm á 2. hæð ásamt 70 fm í risi.
5-6 svefnherb. Bílskúrsréttur.
Verð 11,2 millj.
HRÍSATEIGUR. Efri hæð í
tvíb. um 100 fm. Falleg íb.
enda mikið endurn. Allt
sér.
Parhús
HVERAFOLD. Falleg og góð
140 fm á 1. hæð í timburhúsi.
Bílskúrsplata. Áhv. 4,6 millj.
SUNDLAUGARVEGUR. Falleg
120 fm á 1. hæð ásamt auka-
herb. i kj. og 40 fm bílsk. Laus.
Verð 9 millj.
DALHUS. Fallegt 211 fm
á tveimur hæðum ásamt
bílsk. Blómaskáli. Vandað-
ar innr. Falleg eign. Veð-
bandalaus. Verð 15.9 millj.
Einbýlishús
VESTURVANGUR - HF.
335 fm glæsieign á tveim
hæðum ásamt bílsk. Frá-
gangur á öllu til fyrirmynd-
ar. Hentar sem tvær íb.
Hitalagning í plönum og
gangstígum. Góð áhv. lán.
Bein og ákv. sala.
SILUNGAKVÍSL. Glæsi-
legt 308 fm, hæð og kj.
með tveim íb. ásamt 35
fm bílsk. Eignin er að
mestu frág. Áhv. 12 m.
mest húsbréf og veðd.
LANGHOLTSVEGUR. Gott 210
fm timburhús á steyptum kj.
Skiptist í hæð og ris ásamt kj.
sem í er 3ja herb. íb. Talsvert
endurn. hús. Ákv. sala.
I byggingu
VESTURFOLD 52. Fallegt 148
fm einb. ásamt 40 fm bílsk.
Afh. strax.
STAKKHAMRAR. Mjög hent-
ugt 183 fm á einni hæð með
innb. bílsk. Frág. að utan og
fokhelt að innan með miðstöð.
Áhv. veðd. 5 millj mögul. lífeyr-
isj. 1 millj. Til afh. strax.
DALHÚS. Mjög fallegt endarað-
hús 160 fm ásamt 31 fm bílsk.
BÆJARGIL 3. - GBÆ. Fallegt
181 fm timburhús á tveim hæð-
um tilb. u trév. ásamt 20 fm
bílsk. Veðd. 3 millj. Verð 12,8
millj.
MURURIMI 9-11. Mjög fallegt
160 fm á tveim hæðum ásamt
20 fm bílsk.
BERJARIMI 27-29. Tvö falleg
160 fm parhús á tveim hæðum
með innb. bílsk.
SIGURHÆÐ 6 - GBÆ. 124 fm
á einni hæð ásamt 35 fm bílsk.
Samkomulag um afh.
HAGALAND - MOS Glgesil.
tvíbhús með 123 fm íbúðum og
tveim 32 fm bílsk.
BÆJARGIL 99. - EINB. Fallegt
175 fm timburh. á tveim hæð-
um. Frág. að utan með STENI.
Fokh. að innan. 32 fm bílsk. Til
afh. bráðl. Verð 8,6 millj.
Teikningar og uppl. á skrif-
stofu.
Annað
I MIÐBORGINNI. Til sölu er 100
fm jarðhæð tilb. u. trév. samþ.
sem ib. en hentar vel sem þjón-
usta eða verslun. Tveir inng.
og mögul. á tveim íb. Tvö einka-
bílast. Til afh. nu þegar. Verð
5,7 millj.
730 fm á 2. hæð við Krókháls
306 fm í Mosfellsbæ.
100 fm skrifsthúsn. við Lækj-
artorg.
Sumarbústaðir/lóðir
Fallegur sumarbústaður á 1 ha.
á skógivaxinni lóð í Svarfshóls-
skóg. Glæsil. útsýni frá frábær-
um stað.
Nýlegur 35 fm sumarbústaður
á eignarlóð í Grímsnesi. Heitt
vatn. Góð kjör. Verð 2,6 millj.
Tvær lóðir í Svarfhólsskóg.
Allar upplýsingar veittar ó
skrifstofu.
HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1
SiMI 28444
Góðan daginn!
&SK1P_
Daniel Ámason, lögg. fast., «F
Helgi Steingrímsson, sölustjórí.