Morgunblaðið - 18.08.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 18.08.1991, Síða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991 Opið í dag 12-16 HaBHI DALHÚS - ENDARAÐH. NÝTT í SÖLU Vorum að íá í einkasölu glæsil. nýtt enda- raðh. (Loftorkuhús) 212 1m m/innb. bílsk. Auk þess sólstofa. Stórar stofur, rúmg. herb., stórar suöursv. Glæsil., íullb. eign á ról. útsýnisstað. Verð 15,8-16,0 millj. ÍMJÁLSGATA - LÍTIÐ EIIMB. Snoturt einb., kj., hæð og ris alls ca ,110 fm ósamt 20 fm útihúsi. Húsið er járnkl. timburh., stendur á ctórri lóð og er í mjög góðu ástandi. Viðbyggmögul. Verð 6,8 millj. LOGAFOLD - HÚSNLÁN NÝTT ! SÖLU Vorum oð fá í einkasölu glæsil. efri sérh. i tvíb. 150 fm auk 50 fm tvöf. bílsk. og 20 fm rýmis. (75% eignarhl.) Vandaðar innr. Rækt- uð lóð með verönd og nuddpotti. Áhv. 6,0 rnillj. húsnlán og húsbréf. Verð 13,5 millj. KÓPAV. - AUSTURBÆR NÝTT f SÖLU Glæsil. einb. á tveimur hæðum ca 180 ím auk 80 ím bílsk. Vönduð eign í toppstandi. Falleg ræktuð lóö. 4-5 svefnherb. Góð staðs. Verð 13,9 millj. GARÐABÆR - EINB. ÍMÝTT í SÖLU Vandað einb. á einni hæð 152 fm auk 48 fm tvöf. bílsk. Stofa, borðst., 4 svefnh., sjón- vhol. Stór suðurverönd. Falleg ræktuð lóð. Hús í toppstandi. Verð 15,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - EINB. IMÝTT í SÖLU Vorum að fá í einkasölu 120 fm einb. á einni hæð auk 52 fm nýl. bílsk. Nýl. eldhús, stofa, borðst. og 3 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Verð 12-12,5 millj. GARÐAVEGUR -- HF. Einbýlish. sem er kj., hæð og ris, alls ca 180 fm é góöum stað í Hafnarf. Húsið þarfn. stands. að hluta. Verð tilboð. KLYFJASEL Vorum að fá glæsil. 260 fm einb. rneð innb. 40 fm bílsk. 5 svefnherb., tvennar svalir, parket, góð staðsetn. Frábært litsýni. Glæsil. lóð. Verð 15,5 millj. LÆKJARÁS - EINB. Einbhús á tveimur hæöum á góöum staö í Elliöaárdalnum, alls 370 fm með tvöf. innb. bílsk. Mögul. á tveimur íb. Ekki lullb. eign. Falleg lóð og útsýni. Eignask. möguleg. Áhv. 3,9 millj. húsnæðislán. 5—6 herb. og sérhæðir l [\IYJA MIÐBÆNUM fMÝTT í SÖLU Gérl. glæsil. nýl. 5 herb. íb. á 3. hæð, ca 110 ím nettó, auk bílsk. stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Guðursv. Frábært útsýni. Þvotta- herb, og búr í íb. Áhv. 2,4 millj. húsnlán. Ákv. sala. Verð 10,6 millj. f AUSTURÐÆR - KÓP. Sérí. laileg sérh. á 1. jsæð í þríb. ca ''20 m auk 30 fm nýs bflsk. Nýtt eldh., yler o.fl. 3 svefnherb., stofa og borðst. Vorð 3,0-9,5 rnillj. ÆSUFELL rMÝTT í SÖLU Falleg 5 herb. íb. á 3. hæð 120 ím, stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Góð sameign. Hús nýendurn. Gervihnattasjónv. Áhv. 2,0 millj. góð langtímalán. Verð 7,5 millj. ASPARFELL - HÚSNLÁN Vorum að fá í einkasölu meiriháttar 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum 140 fm auk 20 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb. Þvottah. í íb. Tvennar svalir í suður. Parket. Áhv. 2,2 millj. húsnlán. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á minni íb. ÖLDUTÚN - HFJ. Góð 150 fm efri sérh. ásamt bílsk. 5 svefn- herb. Nýtt parket. Hús ný klætt að utan m/Steni. Allt sér. V. 9,5 millj. 4ra herb. LYNGMÓAR - GBÆ. Nýtt í sölu - bílskúr. Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í lítilli mjög vandaðri og velbyggðri blökk með innb. bílsk. Parket. Vandaðar innr. Stórar suö- ursv. Húsið er nýmálaö að utan. Akv. sala. STELKSHÓLAR - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) 92 fm nettó auk 22 fm bílsk. Stórar suöursv. Áhv. góð lán 2,2 millj. Verð 7,6 millj. HRAUNBÆR NÝTT í SÖLU Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm nettó. Parket. Sérlögn á baði fyrir þvvél. Skipti á góðri 3ja herb. íb. mögul. Verð 7 millj. 3ja herb. FURUGRUND - AUKAH. NÝTT í SÖLU Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) 92 fm ásamt rúmg. aukaherb. í kj. Góðar innr. og suðursv. Hús nýviðg. að utan. Verð 7,0 m. ÞINGHOLTIN - HÆÐ Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæð. Öll endurn. Parket og flísar á gólfum Nýjar innr. Nýtt á baði. Nýtt gler. Laus samkl. Ákv. sala. ÚTHLÍÐ - SÉRH. NÝTT í SÖLU Einkar falleg 3ja herb. jarðh. 80 ím nettó. Sérinng. Suðurlóð. Hús nýmálað. Möguleiki á stækkun íb. um 1 herb. Mjög góður og rólegur staður. Verð 5,8 millj. KÓNGSBAKKI - HÚSNLÁN NÝTT f SÖLU - l.AUS STRAX Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm nettó. Sérþvherb. í íb. Parket. Suð-vesturverönd. Sérgarður. Hús ný endurn. að utan. Áhv. húsnlán o.fl. 3,5 millj. Verð 6,4 millj. BREKKUBYGGÐ - RAÐH. Fallegt endaraðhús 90 ím á einni hæð auk bílsk. Falleg eign á góðum stað. Góð rækt- uð lóð. Áhv. 1,6 millj. húsnlán. Laust strax. Ákv. sala. Verð: Tilboð. í ENGIHJALLI - LAUS Í Falleg 3ja herb. íb. ó 9. hæö í lyftuh. I 80 fm. Góðar jnnr. og skápar. Suö- |j austursv. Fráb. irtsýni. Laus strax. \ Verð 6,0 millj. EFSTASUND - EVJ/BÍLSK. Mjög góð 3ja herb. sérh. á 1. hæð í þríb. 90 fm ósamt 25 ím bílsk. íb. er öll endurn. á smekkl. hátt. Parket, nýtt rafm. og gler. Suðursv. Rólegur staður. Áhv. veðd. 1,3 millj. Verð 8,8 millj. I' LAUGARÁSNUM - 3ÍLSK. Falleg 3ja-4ra herb. sórh. á 1. hæð í þríbýli 100 fm + 26 fm bílsk. Góðar innr. Allt sér. Stórar stofur. Góð. r.taðsetn. Ákv. sala. IJVUS STRAX. Verð 8,4 millj. ORRAHÓLAR Glæsil. 90 fm nettó íb. 3ja herb. ó 2. hæð í vinsælli lyftublokk. Suövestursv. Útsýni. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. MIÐBORGIN - LAUS Góö rnikið ondurn. 3ja fierb. íb. ó 1. hæð. Allt nýtt. F.ldh., bað, parket, allar lagnir end- tirn. Laus strax. Verð 5,5 millj. KARFAVOGUR - RIS Góö risíb. á ról. og góðum staö. 2 rúmg. rvefnherb. Parket. Eldhús og bað endurn. Ákv. sala. Góö eign. Skipti mögul. á stærri dýrari eign. Verð 5,2 millj. GRETTISGATA - NÝSMÍÐI 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð í nýju húsi 100 fm. Afh. strax tilb. u. irév. Húsið írág. og mál. að utan. 2-3 svefnherb. 2 góð séreign- arbílastæði baka lil. Verð 5,8 millj. VESTURBERG Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 80 fm nettó. Ný endurn. baðherb. Gott hús. GÓður stað- ur. Verð 5,7 millj. VESTURBERG - ÚTSÝNI Sérl. falleg og lúmg. 3ja herb. íb. u.þ.b. 90 fm á 4. hæð í vönduðu húsi. Vestursvalir. Fábært útsýni. Góð staösetn. Verð 5,7 millj. 2ja herb. ÚTSÝNISÍB. í HÓLAHVERFI NÝTT í SÖLU Falleg stór 2ja herb. 70 ím íb. á 5. hæð í vinsælu lyftuh. í Orrahólum 7. Góðar innr. Suðvestursv. Áhv. 2,0 miilj. húsnlán. Verð 5,2-5,4 millj. UGLUHÓLAR - LAUS NÝTT I SÖLU Falleg einstaklíb. á jarðh. í góðu standi. 35 fm nettó. Sérverönd. Frábært útsýni. Samþ. íb. Áhv. 950 þús. veðd. Verð 3,3 millj. HRAFNHÓLAR - ÚTSÝNI NÝTT í SÖLU Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð, ca 50 fm. Suð- vestursv. Frábært útsýni. Sórlögn fýrir þvottavél á baði. Áhv. iangtímal. 2,3 millj. Verö 4,7 millj. HOLTSGATA - HAFNARF. Góð 2ja herb. rishæð í þríb. 50 fm í góðu standi. Gott útsýni. Verð 4,1 millj. FRAKKASTÍGUR í NÝL. HÚSI Falleg íb. á 1. hæð ca 60 fm ásamt stæði í bílskýli. Sérinng. og -hiti. Parket. Góðar innr. Suðursv. Sauna í sameign. Áhv. góð lán 2,4 millj. Verð 5,3-5,4 millj. Skipti mögu- eg á dýrari og stærri eign. BOLLAGATA - HÚSBR. NÝTT í SÖLU Falleg 2ja herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.) ca 45 fm. Parket. Snotur íb. á rólegum stað. Áhv. húsbréf 2 millj. Verð 3,9-4,0 millj. ÁSVALLAGATA - VBÆ NÝTT í SÖLU Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð 45 fm nettó. Góðar innr. Flísalagt bað. Fallegur sér suðurgarður. Verð 4,5 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. í kj. (Íítið niðurgr.) 40 fm. Vel skipulögð en ósamþykkt vegna geymslu- skorts. Áhv. 1 millj. lífeyrissjóður (2% vext- ir). Verð 3,3 millj. BARÓNSSTÍGUR - LAUS Glæsil. einstakllb. í kj. Öll endurn. þ.e, eld- hús, baðherb., gluggar, gler, flísar á öllu. 30 fm. Lyklar á skrifst. Verð 2,5 millj. SAMTÚN Góð 2ja herb. íb. í kj. á góðum stað, 50 fm. Skipti mögul. á stærri íb. m bílsk. Verð 4 millj. FRAKKASTÍGUR 2ja herb. samþ. íb. á 1. hæð ca 40 fm. Áhv. 1,0 millj. húsnlán. Verð 2,8 millj. I smíðum MIÐBORGIN - „PENTHOUSE" NÝTT í SÖLU. Glæsilegar 135 fm „penthouse" íb. á tveim- ur hæðum. Til afh. mjög fljótl. tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Góð staðsetn. Verð 8,5 millj. GARÐABÆR - ÚTSÝNI Glæsil. einb. á einni hæð ca 200 fm m/tvöf. bílsk. Stofa, borðst., 4 svefnherb. og sjón- vhol. Afh. í okt. nk. frág. oð utan m/gleri og hurðum, frág. þak og útveggir einangrpö- ir að innan. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. SUÐURG. 94 - HFJ. - SÉRH. k ii aj yj bj 9 p BD SO m rtffil Glæsilegar tvær sérhæðir með bílsk. tilb. u. trév. í tvíb. íb. eru til afh. strax. Efri hæð: 4ra lierb. 118 fm ásamt 33 fm bílsk. Mikil lofthæö. Útsýni yfir höfnina. Verð 9,5 rnillj. Neðri hæð: 4ra herb. 115 fm ásamt 28 fm bílsk. 37 fm rými á jarðh. fylgir m. sérinng., sérhita og -rafm. Verð 10,5 mlllj. ÁLFHOLT - HFJ. - TIL AFH. STRAX Höfum til sölu mjög fallega 5-6 herb. íb. 145 fm á tveimur hæðum. 4-5 svefnh. Selst tilb. u. trév. nú þegar. Öll sameign, hús og lóð fullfrág. Suðursv. og garðskáli. Góö staðs. Skipti mögul. á seljanlegri fb. Uppl. hjá sölumanni. ÁLFHOLT - SÉRHÆÐIR. Til sölu 2 sórh. á eftirsóttum stað. Neðri hæðin er 110 ím nettó efri hæðin er 110 fm + 30 fm ris nettó. Auk þess injög mikil sameign í kj. Báðar með sérinng. Seljast lilb. u. trév. Öll sameign, hús og lóð, fullfrág. Afh. tveim til þrem mán. eftir kaupsamn. Skipti inögul. á seljanlegri íb. Uppl. hjá sölumanni. NÝTT V/ÁLAGRANDA Eigum nú aðelns tvær 4ra herb. endaíb. eftir í nýju fjórbh. á sérl. góð- um stað i Vesturbæ. Afh. STRAX tilb. u. tróv., eða fullb. f samráði v/kaup- endur. Öll sameign, utan sem innan, og lóð fullfrág. Staðsetn. næsta hús v/þjónmiðst. Rvik f. eldri borgara. Stærðir: Jarðhæð 101 fm, 3. hæð 112 Im, (m.j. Traustir byggaðilar: Húni sf. TRÖNUHJALLI -- KÓP. SÉRHÆÐ - 2JA HERB. IBÚÐ Glæsil. húseign á tveimur hæðum á stórri endalóð, alls 280 fm. Aöalhæðin er 205 fm með bílsk. Á neðri hæð er mjög falleg sér 75 fm 2ja herb. samþykkt íb. Getur selst saman eöa í sitt hvoru lagi. Einstakl. góð staðsetn. Fráb. útsýni. Selst frág. að utan, fokh. að innan. Húsið er fokh. í dag. LANGAMÝRI - GBÆ Glæsil. nýjar 3ja herb. íb. í 2ja hæða íbhúsi innst í Löngumýri. Allar m. sérinng. Afh. tilb. u. tréverk eða fullbúnar. Sameign fullfrág. íb. eru til afh. strax. Byggingaraðili Gunnar Sv. Jónsson. Aðeins 3 íb. eftir. VEGHÚS - AFH. STRAX Höfum í sölu eina 4ra herb. íb. 109 fm nt. Til afh. strax tilb. u. trév. Mögul. á allt að 8 ára eftirstbr. að 2,5 millj. Verð aðeins 7,3 m. AtvinnuhOsnæði FÉLLSMÚLI - LAUST Til leigu 2 x 300 fm eða 600 fm húsnæði á 1. hæð fyrir ofan jarðh. á góðum stað. Mögul. aö skipa plássinu í 2-3 einingar. Góð bílast. Laust strax. Hagst. leiga. SKEIFAN - GLÆSIL. SKRIFSTHÚSNÆÐI - NÝTT Til sölu á mjög góðum stað í Skeifunni 2 glæsil. innr. skrifsthæðir. 2. og 3. hæð (efsta) 286 fm hvor. Lausar svo lil strax. Fást gegn yfirtöku á láni til 13 ára (mánl. greiðslur) - engin útb. Selst saman eða sitt í livoru lagi. momssEssnmim HVERAGERÐI - EINB. Fallegt c-inb. á einni hæð ca 140 ím ouk 50 fm bílsk. og 17 fm áhaldageymslu. Hús- ið er mikið endurn. að innan. Parket og góðar innr. 4 svefnherb., góðar stofur. Ákv. sala cða skipti mögul. ó lítilli íb. á Rvíksvæðinu. Höfum eignir á söluskrá okkar víða um iandið. T.d. í Grindavík, Ólafsvík, Þorlákshöfn, á Höfn o.fl. WKKESSSBnsnSEBMK/M BORGARFJÖRÐUR NÝTT í SÖLU Góður nýl. 40 fm búst. með 20 fm svefnlofti i landi Ferjukots miðsvæðis í Borgarfiröi. Ekki alveg íullgerður. Fallegt útsýni. Verð 2,2 millj. SOGSVEGUR - GRÍMSN. NÝTT ( SÖLU Góður vel staðsettur 50 fm bústaður í lcjarrivöxnu eignarlandi ca 55 km frá Reykjavík. Verö 2,8 millj. GRÍMSNES -- FARVEGUR 45 ím sumarhús í kjarrivöxnu landi á 1/2 ha. eignarlandi. Góður staður. Kalt vatn og rafmagn. Myndir á skrifst. Verð 2,8 millj. SUMARBÚST. - SKAGAF. Góður bústaður, A-gerð, 35 fm auk svefn- lofts. Staðsettur aö Sólheimum í Blönduhlíð. Mikið útsýni. Kalt vatn. Gott eignarland sem hentar vel til skógræktar. Verð tilboð. SUMARBLÓÐ V/APAVATN Vorum að fá í sölu 1 ha sumarbústaðal. við Apavatn. Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni lcomið ó staðinn. Land afgirt. Uppl. á skrifst. SKILTAGERÐ NÝTT í SÖLU Til sölu lítið fyrirtæki sem sórhæfir sig í Ijósa- skiltum og málmplötum til auglýsinga o.fl. Hefur unnið fyrir mörg stærri og þekktari fyrirtæki landsins. Hentar 1-2 aðilum. SÖLUTURN - HFJ. Til sölu rótgróinn, vel rekinn og arðbær söluturn í mjög góöu leiguhúsn. Skipti ó góðum bíl mögul. Velta 1,8 millj. per. mán. Verð 3,6 millj. SÖLUTURN í VESTURBÆ Til sölu vel tækjum búinn á góðum stað rúmg. húsnæöi sem gefur mjög góða mögu- leika á t.d. grillstað, nýlenduvversl., mynd- bandaleigu eöa ísbúð. Til afh. strax. ARÐBÆRT FRAMLFYRIRT. NÝTT í SÖLU Vorum að fá í sölu lítið iönfyrirtæki, hentugt fyrir einn aðila eða viðbót við stærri fyrir- tæki. Framleiðir vöru í matvöruverslanir. Verð 1,5 millj + lager. Nánari uppl. á skrifst. GÓÐUR ATVINNUREKSTUR NÝTT í SÖLU Til sölu þekkt og vel rekin sólbaðsstofa miðsvæðis á Rvk. svæðinu. Nuddpottur, gufubað, leikfimisalur o.fl. Hagstæð leiga og verð. Uppl. á skrifst. ÞEKKTUR SK YN DIBITASTAÐU R til sölu i gófiu húsnæfii, uel tækjum búlnn. Næg bilastæfii. Vínveitinga- leyfi. Öruggur rekstur sem skilar mikl- um arði. EINSTAKT TÆKIFÆRI. Nánari uppl. á skrifst. NÝTT I SELÁSI Nú býðst til sölu siðasta parhúsið af 6 (2 ib.). Þessi vinsælu parhús eru 180 fm m/bílsk. og seljast tilb. u. trév. að innan en fullb. að utan. Afh. 15. jan. '92. Verð aðeins 9,8 millj. Mögul. að fá íb. afh. fullb. I mars. Verð aðeins 12,7 millj. BORGARTÚNI 24, 2. HÆÐ Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali, Ingólfur Gissurarson sölum., Ólafur B. Blöndal sölum., Sigrún Jóhannesdóttir, lögfræðingur. BORGARTÚNI 24,2. HÆÐ SÍMI 625722,4 LÍNUR Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali MMHAD k tl PF.MH K ■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi fóg- etaembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR -Innaskal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttai’vexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun lijá Veðdeild Landsbanka Jslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla t ilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brupabótsmats og veðleyfa. 9 AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að íylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, liafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. 9 SAMÞYKKIMAKA — Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef íjölskyldan býr í eigninni. 9 GALLAR — Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA 9 ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 600 kr. 9 STIMPILGJALD — Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. 9 SKULDABRÉF — Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. 9 STIMPILSEKTIR — Stim- pilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.