Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 10
10 B
MÖRGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR suNNuúÍGuk’
18. AGUST 1991
FASTEIGNA lf
f^J MARKAÐURINN
Símatími í dag frá kl. 13-15
Grafarvogur — Berjarimi
Vorum að fá í sölu mjög skemmtilegar 2ja og 3ja herb. íb. i þessu fjölbhúsi. íbúð-
irna afhendast tilb. u. trév. eða fullbúnar í byrjun næsta árs. Stæði í bílskýli fylgir
hluta íbúðanna. Teikningar og frekari uppl. á skrifst.
Garðabær — Lyngmóar
~.*wswia.
Vorum að fá í sölu glæsil. 2ja og 3ja herb. íbúðir í þessu 9 íb. húsi. íbúðirnar eru
allar með sérinng. íb. afh. tilb. u. trév. í febrúar nk. eða fullb. í maí. Mögul. á
bílsk. Húsbyggjandi tekur helming affalla af húsbréfum. Teikningar á skrifst.
Einbýlis- og raðhús
Vesturborgin: Afar vandað
190 fm raðhús, saml. stofur m suður-
svölum. 5 svefnherb. Parket. 30 fm
bílskúr. RæktaðurgarðurGóð eign.
Túngata: Vorum að fá í sölu
mikið endurn.190 fm parhús tvær
hæðir og kj. saml. stofur., 5 herb.,
parket, eldhús með nýjum innr. Nýtt
gler. Fallegur gróinn garöur.
Fagrihjalli: Gott 200 fm parhús m.
innb. bílskúr. Stór stofa, 4 svefnherb. Húsiö
er ekki fullb. én vel íb.hæft.
Bæjargil. Skemmtil. 180 fm tvílyft ein-
bhús. sem er ekki fullbúið en íb.hæft.
Bílskplata komin. Áhv. 3 millj hagst. lán.
Markarflöt: Mjög snyrtil. 207
fm einbhús. Stórar stofur. 3 herb.
Util íb. m. sérinng og innangengt á
sömu hæð. 50 fm bílskúr. Falleg
ræktuð lóð.
Óðinsgata: Gott 170 fm steinhús, kj.,
hæð og ris. í húsínu geta verið 2-3 íbúðir.
Verð 11 millj.
Kambahraun — Hveragerði
Mjög vandað 133 fm einl. einbhús. Rúmg.
stofa, 3 svefnherb. Bílskréttur. Verð 9 millj.
Efstilundur: Mjög gott 200 fm
einlyft einbh. m/tvöf. innb. bílsk. Sam-
liggjandi stofur, 4 svefnherb. Fallegur
gróinn garður.
Boðagrandi: Glæsil. 216 fm tvílyft
endaraöhús á rólegum stað. Niðri eru saml.
stofur, garðstofa, vandað eldhús, gesta-
snyrt., íbúðarherb. og innb. bílsk. Uppi eru
3 svefnherb., sjónvarpsstofa, þvottah. og
bað. Fallegur gróinn garður. Eign í sérflokki.
Borgargerði: Mjög gott 200
fm hús á 2 hæðum sem sk. i saml.
stofur, 3 svefnherb., eldh. og bað á
efri hæð, auk 3ja herb. íb. á neðri
hæð m. sór inng. Gott geymslurými.
Bflskúrsréttur.
Jökulgrunn: Skemmtil. 85 fm einlyft
raðh. m. innb. bílsk. f. eldri borgara við
Hrafnistu í Reykjav. Húsin verða afh. fullb.
í des. nk.
Hákotsvör - Álftanesi:
Mjög fallegt 150 fm einlyft timbur-
einb. Saml. stofur, 4 svefnherb.
Vandað eldhús. Bílskróttur. Víðáttu-
mikið útsýni. Góð eígn.
Þinghólsbraut Kóp.
Glæsil. 410 fm nýl. tvíl. einbhús Á
aðalhæð eru 3 saml. stofur, 2-3
svefnherb., vandað rúmg. eldhús,
þvottah. og búr, stórt baðherbergi,
gestasnyrting og innb. bílsk. Á neðri
hæð er 80 fm 2ja herb. íb. m. sór-
inng., sundlaug, hobbyherb., bað-
herb., gestasn. og herb. Stórglæsi-
legt útsýni. Laust fljótl. Eign í sér-
ftokki.
Arnarnes bygglóð: Til sölu vel
staðsett 1700 fm byggingarlóð, byggingar-
hæf strax.
Seltjarnarnes: Höfum til sölu vel
staðsetta sjávarlóð á sunnanverðu nesinu.
Upþl. á skrifst
Kópavogur — Austurbær: 190
fm einbhús við Hátröð sem skiptist í saml.
stofur, eldhús, baðherb. og svefnherb. niðri.
3-4 svefnherb. og snyrting uppi. 39 fm
bílsk. Vönduð eign f góöu ástandi. Fallegur
garður. Eignaskipti mögul.
í hjarta borgarinnar: Heil
húseign til sölu 360 fm kj. og tvær
hæðir. Húsið sem er steinhús á eftir-
sóttum stað skiptist í tvær 120 fm
hæðir og 2ja-3ja herb. íb. í kj. Neöri
hæðin og kjíb. laus til afh. strax.
Garðabær: Óskum eftir litlu raðhúsi
eða góðri 4ra-5 herb. íb. í blokk fyrir traust-
an kaupanda. Góðar greiðslur í boði.
Smáraflöt. Fallegt 180 fm einlyft ein-
bhús, auk 42 fm bílsk. Saml. stofur, arinn,
3 svefnherb., garöstofa, gróinn garöur, ákv.
sala. Verð tilboð.
Háaleitisbraut: vandað 265
fm tvfl. einbhús. 3 saml. stofur, arinn,
4 svefnherb. Parket. Á neðri hæð er
2ja herb. íb. m. sérinng. Innb. bílsk.
Fallegur garður. Bein sala eða skipti
á góðri 4-5 herb. íb. í Reykjavík.
Arnarhraun: Gott 200 fm tvílyft ein-
bhús. Saml. stofur, 3 svefnherb. innb. bílsk.
Fallegur garður.
Skerjafjörður: Mjög fallegt 110 fm
tvíl. timbureinbhús sem er mikið endurn.
Auk 40 fm garðskála. Fallegur garður.
Ártúnsholt: Glæsil. innr. 465 fm ein-
bhús. Mögul. á 2ja-3ja herb. séríb. Afar
vandaðar innr. Útsýni yfir alla borgina. Eign
í algjörum sérfl. Uppl. aðeins á skrifst.
Vitastígur: Lítið 2ja herb. steinhús á
2. hæðum. Verð 5 millj.
Víðihvammur: 264 fm eldra hús.
Bilskréttur. Tvær íb. í húsinu. Verð 11 millj.
Seltjarnarnes: Nýtt glæsil.
233 fm tvíl. einbhús með innb. bílsk.
Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Garð-
skáli. Parket. Eign í sórfl.
Meðalbraut: Gott 165 fm tvílyft einb-
hús. Saml. stofur, 4 svefnh. 90 fm bílsk.
Látraströnd: Vandað og fallegt 210
fm einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb.
Innb. bílsk. Glæsil. útsýni.
Hátún: 220 fm einbhús, tvær hæðir og
kj. Saml. stofur, 6 svefnherb. 25 fm bílsk.
Laust strax.
Miklabraut: Gott 160 fm raöh., kj.
og tvær hæðir. Saml. stofur, 4-5 svefnh.
22 fm bílsk. Góð elgn.
Snorrabraut: 180 fm einbhús, kj. og
tvær hæðir. Ýmsir mögul. á nýtingu. 12 fm
geymsluskúr. Verð 10,5 millj.
Básendi: Vandað 230 fm einbh. kj.,
hæð og ris. Saml. stofur. Parket. Eldh.
m/nýl. innr. 6 svefnh. Góðar svalir. Mögul.
á sóríb. í kj. Falleg lóð. Góöur bílsk. Útsýni.
Starhagi: Glæsil. 310 fm einbhús sem
hefur allt verið endurn. Saml. stofur. 4
svefnherb. Á efri hæð er 2ja herb. íb. með
sórinng. 30 fm bílsk. Sjávarútsýni.
Bollagarðar: Bygglóð undireinbhús.
4ra, 5 og 6 herb.
Byggðarendi: Glæsil.efri hæö
í tvíbhúsi ásamt innb. bílsk. Samtals
230 fm Saml. stofur, arinn, eldhús
með nýjum innr., 3 svefnherb., vand-
að baðh. Gert ráð fyrir sólhýsi.
Glæail. útsýni og fallegur garður.
Vesturgata: Góð 90 fm íb. á 1. hæð
í lyftuhúsi. Saml. stofur, 2 svefnherb. Verð
7,5 millj.
Ðlönduhlíð: Mjög góð 100 fm
neðri hæö í fjölbhúsi. Saml. stofur 2
svefnherb., nýl. eldhúsinnr. Suðursv.
Verð 8,5 miilj.
Hrísmóar. Mjög skemmtil. 165 fm íb.
á 3. hæð Stórar stofur, 3-4 svefnherb. Suð-
ursv. Stórkostl. útsýni. Bílskúr.
Hamraborg: Skemmtileg 135
fm ib. á 4. hæð Rúmg. stofa., 3 svefn-
herb. Stórar suðursv. Glæsil.útsýni.
Breiðvangur: Mjög góð 112 fm íb. á
3. hæð. rúmg. stofa, 3 svefnherb. auk for-
stofuherb. Suöursv. Verð 8,2 millj.
Valshólar: Mjög góð 113 fm íb.
á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnherb.
parket. Sérþvottah. í íb. Suðursv.
Engihjalli: Falleg og björt 100 fm íb.
á 4. hæö í lyftuhúsi. 3 svefnherb., tvennar
svalir. Glæsil. útsýni. Verð 7 millj.
Laufásvegur: 135 fm íb. á 3. hæð
serrver öll nýl. endurn. Vandaöar innr. Teikn.
af stækkun á risi fylgja.
Boðagrandi: Vönduð, falleg
100 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 3
svefnherb. Tvennar svalir. Stæði í
bílskýli. Mlkið útsýni.
I nýja miðbænum: Glæsil.
110 fm íb. á 3. hæö. Saml. stofur, 4 svefn-
herb. Suöursv. Þvhús í íb. Bílsk.
írabakki: Góð 90 fm ib. á 3. hæð. Saml.
stofur, tvö svefnherb. Svalir meðfram allri
íb. útsýni. Herb. í kj. fylgir.
11540
Óðinsgötu 4, simar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg., fasteigna- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
Vegna mikillar
sölu undanfarið
óskum við eftir
öllum stærðum
og gerðum eigna
á söluskrá.
Asparfell: Glæsil. 142 fm íb. á
5. hæð í lyftuhúsi. Stórar saml. stof-
ur, 3-4 svefnherb., ný eldhúsinnr.
Parket. Tvennar svalir. 25 fm bílsk.
Vönduð eign.
Óskum eftir góðri nýlegri ca 120 fm
ib. á 1. eða 2. hæð eöa í lyftuhúsi miðsvæö-
is í Reykjavík fyrir traustan kaupanda. Góð-
ar greiðslur í boði.
Fálkagata: Mjög góð 82 fm
3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Rúmg.
stofa, 2 svefnherb. Glæsil. útsýni.
Suðursv.
Baldursgata: Góö 107 fm íb. á 2.
hæð í góðu steinh. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Nýtt rafmagn. Verö 8,0 millj.
Lokastígur: Mjög falleg mikið endurn.
100 fm íb. á þriðju hæð (efstu). 3 svefn-
herb. Suðursv. Bílsk. Útsýni. Laus strax.
Lyklar á skrifst.
Hlíðarvegur — Kóp.: Góð 120 fm
efri sérh. í tvíb. Saml. stofur, 4 svefnhb. 36
fm bílsk. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. V. 9,3 m.
------ ^ ---------------------
Engihjalli: Björt 100 fm ib. á 1.
hæð. 3 svefnherb., tvennar svalir.
Laus fljótl. Verð 7 mlllj.
Breidvangur: Góð 125 fm íb. á 4.
hæð. Rúmg. stofa. Suöursv. 3 svefnherb.
Auka herb. í kj. fylgir. Verð 7,2 millj.
Blikahólar: Mjög góð 120 fm íb. á 2
hæð. Stórar stofur m. suðursv. 3 svefn-
herb. 25 fm Bílsk. Verð 8,4 millj.
Ásholt: Glæsil. innr. 110 fm íb. á 8. hæð
í nýju fjölbh. Stæði í bílhýsi. Fráb. útsýni.
Ein af eftirsóttustu íb. í þessu fjölb.
Engjasel: Góð 100 fm 3ja-4ra herb.
íb. á 2. hæö. 2 svefnherb. Þvhús í íb. Stæði
í bílskýli. Laus. Verð 6,7 millj.
Laugarnesvegur: Mjög skemmtil.
5 herb. íb. á 2 hæðum, sem er öll endurn.
Parket. Laus strax. Áhv. 2,9 millj. bygging-
arsj. Verð 7,8 millj.
Háaleitisbraut: Mjög góð 90
fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb., bað-
herb. nýstandsett. Tvennar svalir.
Bílskúrsréttur. Verð,7,7 millj.
Hraunbær: Snyrtil. 4ra herb. íb. 90
fm nettó. á 2. hæð. 3 svefnh. Góð sameign
og leiktæki á lóð. Verð 6,6 millj. Laus.
Álfheimar: Góð 100 fm íb. á efstu hæð
í fjölbhúsi. Saml. stofur. 2 svefnh. Suðursv.
Nýtt þak. Nýmáluö. Laus fljótl. Verð 7 millj.
Vesturberg: Góð 100 fm íb. á 2.
hæð. 3 svefnherb. Vestursv. Verð 6,8 millj.
Eskihlíö: Góð 110 fm íb. á 4. hæð.
Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 7,5 millj.
Nesvegur: Falleg 4ra herb. 110 íb. á
neðri hæð í timburh. sem er öll nýl. endurn.
Rúmg. stofa. 3 svefnh. Parket. Nýtt þak.
Engihjalli: Falleg 100 fm íb. á
6. hæð í lyftuh. Stór stofa., 3 svefn-
herb. Tvennar svalir. Verð 7,0 millj.
Sólheimar: Góð rúml. 100 fm íb. í
lyftuhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb. Suð-
ursv. Nýtt tvöf. gler. Blokkin nýmáluð. Mikil
sameign. Verð 7,8 millj. Mjög góð íb.
Laufásvegur: 5 herb. 135 fm miö-
hæð í steinhúsi. Verð 9 millj.
Vesturborgin: 100 fm afar smekkl.
innr. íb. á efstu hæð í nýl. fjölb. Suðursv.
Útsýni. Stæði í bílhýsi. Verð 7,8 millj.
3ja herb.
Byggðarendi: Mjöggóð90fm
ib. með sérinng. á neðri hæð í
tvíbhúsi. Hentar vel fyrir fatlaða. Góð-
ur garöur. Bilastæði.
Ofanleíti: Mjög góð 80 fm íb. &
1. hæö. 2 svefnherb., parket, þvohús
f íb. Sérgarður. Laus strax. Lyklar á
skrifst.
Hraunbær: Mjög góö 85 fm íb. á 1.
hæð. 2 svefnherb. Vestursv. Verð 6,3 millj.
Ugluhólar: Mjög falleg 3ja herb
íb. á jarðhæð. 2 svefnherb., parket,
sérgaröur. Bílsk.
Spítalastígur
Rúmg. 3ja her.b íb. á 1 .hæð Verö 5,8 millj.
Austurbær - Vogar: Góð 3ja
herb. íb. á 1. hæð. Saml. skiptanl. stofur
eitt svefnherb. Vestur svalir. laus strax.
Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj.
Þórsgata. Góð talsvert endurn. 70 fm
íb. á jarðhæð. 2 svefnherb. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Verð 5,8 millj.
Langahlíð: Góð 91 fm íb. í kj m. sér-
inng. 2 svefnherb. Laus. Verð 5,8. millj.
Hraunbær. Góð 3ja herb. íb. á 3.
hæð, 2 svefnherb. Vestursv. Gufubað í sam-
eign. Laus fljótl. Verð 5,2 millj.
Við Vatnsstíg: 80 fm íb. á 2 hæð í
góðu steinh. 2 svefnherb. Laus strax. Lykl-
ar á skrifst. Verð 5 millj.
Nálægt Háskólanum: Góð 75
fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stofur með
suðursv., rúmg. svefnherb. íbherb. í risi fylg-
ir. Verð 6 millj.
Smáragata: Glæsil. 3ja herb.
„lúxusíb." á 1. hæð í þríbhúsi. íb. er
öll nýl. endurn. Parket. Fallegur garð-
ur. Bilsk.
Hringbraut: Góð 80 fm íb. á 2. hæð
í fjórbhúsi. Saml., skiptanl. stofur, 1 svefn-
herb. Suöursv. Laus fljótl. Verð 6 millj.
Skólavörðustígur: Falleg 90 fm „
penthouse" íb á 4. hæð. 2 svefnh. Parket.
Áhv. 1,4 millj. langtímal. Verð 6,4 m.
Kelduhvammur: Skemmtil. 90 fm
íb. í risi. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Útsýni.
Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,5-6 millj.
Langholtsvegur: Góð 70 fm íb. í
kj. 2 svefnh. Parket. Sérinng. Verð 5,2 millj.
Laugavegur: 3ja herb. 82 fm húsn.
á 3. hæð. Ýmsir nýtingarmöguleikar.
Baldursgata: 80 fm miðhæð
í góðu steinhúsi. Saml. stofur. Tvö
svefnherb. Suðvestursvalir. Gott
geymslurými. íb. þarfn. standsetn.
Laus strax. Verð 5,8 millj.
Sólheimar: Góð 85 fm íb. á 7. hæð í
lyftuhúsi. 2 svefnherb. Vestursv. Glæsil.
útsýni. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. ná-
lægt Kennarahásk. Verð 6,4 millj.
Vesturberg: Góð 75 fm íb. á 2. hæð
í lyftuh. 2 svefnh. Austursv. Mikið áhv.
þ. á m. 2,2 byggingasj. rík. Verð 5,3 millj.
Nýbýlavegur: Góö 2ja herb.á 2. hæð
ásamt bílsk. Laus strax. Verð 6,2 millj.
Furugrund. Góð 40 fm einstkal. íb. á
3. hæö suðursv. Laus 1. sept.
Asparfell: Góð 54 fm íb. á 4.
hæð. Vestursv. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð 5 millj.
Barmahlíð: Mjög góð 72 fm íb. í kj.
m. sérinng. íb. er mikið endurn. m.a. ný
eldhúsinnr. Verð 5,8 millj.
• Safamýri: Mjög góð 60 fm íb. á
2. hæð, parket. Suðursv. Bílskúr.
Laus. Áhv. 3,3 millj. bygg sj.
Tjarnarból: Mjög falleg 62 fm íb. á
3. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv. Útsýni. Laus
fljótl. Verð 6 millj.
Klapparstígur: Góð 60 fm íb. á 3.
hæð í steinh. Rúmg. stofa. Suð-austursv.
Verð 4,2 millj.
Tómasarhagi: Góð 40 fm einstaklíb.
á á jarðhæð í nýl. húsi. Verð 3,2 millj.
Skipasund: Góð 65 fm í kj. íb. í kj.
Ný eldhinnr. Nýtt gler. Sérinng. Áhv. 2,1
millj. langtl. Verð 5,2 millj.
Austurberg: Góö 2ja herb. íb. á 2.
hæð. Verð 4,8 millj.
Hagamelur: Björt og góð 2ja herb.
íb. í kj. m. sérinng. Laus strax.
I smíðum
Nónhæð — Garðabæ:
Höfum í sölu 4ra herb. u.þ.b 100 fm íb. í
glæsil. fjölbhúsi á fráb. útsýnisstaö sem
verið er að hefja byggingaframkv. á. Bílsk.
getur fylgt. Traustir byggaðilar. Teikn. á
skrifst.
Lyngrimi: Mjög skemmtil. teikn-
aö 200 fm tvíl. parhús m. innb.
bílskúr., sem verið er að hefja bygg-
ingarframkv. á. Húsið afh. tilb. utan,
fokh. innan. Mögul. á sólstofu.
Veghús: Falleg 3ja-4ra herb. 107 fm
íb. á 2. hæð og skemmtileg 140 fm íb. á
tveimur hæðum. íb. getur fylgt 20 fm bílsk.
Til afh. strax tilb. u. trév. Teikn. á skrifst.
Setbergsland í Hf.: Skemmtil. 126
fm 4ra-5 hb. íb. í fjölb. v/Traðarberg. tilb.
u. trév. nú þegar. Húsbyggjandi tekur helm-
ing affalla húsbréfa. Teikn. á skrifst.
Álfholt - Hf.: Til sölu tvær 100 fm
íb. á 3. og 4. hæö. íb. afh tilb. u. tréverk
strax. Teikn. á skrifst.
Atvinnhúsnæði
Mörkin: Höfum fengiö í sölu 900 fm
húsn. á fyrstu hæð og 860 fm húsn. á jarð-
hæð í glæsilegu nýju húsi. Ýmsir mögl. á
nýtingu. Hentar vel sem verslunar- eöa
skrifsthúsn.
Smiðjuvegur: 105 fm atvinnuhúsn.
með góöri aökomu og innkeyrslu.
Laugavegur. 80 fm verslunarhúsn. á
götuhæö í góðu steinhúsi, auk 40 fm rýmis
í kj. Laust fljótl.
Furugerði: 442 fm afar vandað skrifst-
hús á tveimur hæðum (heil húseign) langtl-
án væg útb.
Bátaskýli: Við Hvaleyrarlón. Ca 80 fm.
Verð 1,2 millj.
Sumarbústaðalönd: í landi Rétt-
arholts, Gnúpverjahr. Árnessýslu. Skjólsælt
svæði, góö ræktunarskilyrði. Stutt í þjón-
ustu og sundlaug. Rúml. 1. klst. akstur frá
Rvík.
(Jtlendíng-
ar fjárfesta
i Berlín
BYGGINGAFYRIRTÆKIÐ Tis-
hman Speyer Properties í New
York hefur ásamt frönsku verzl-
unarkeöjunni Galeries Lafayette
og fasteignafyrirtækinu Bouygu-
es Immbobilier fengið heimild
borgarstjórnarinnar í Berlín fyr-
ir kaupum á mjög eftirsóknar-
verðu svæði í austurhluta borg-
arinnar. Ætlunin er að byggja
þar verlunar- og skrifstofubygg-
ingar og er kostnaðarmat þeirra
um 1,4 milljarðar marka (um 50
milljarðar ísl. kr.)
Talið er að þessi heimild verði
mikil hvatning fyrir erlenda
fjárfestingaraðila, em margir þeirra
hafa haldið því fram, að Treuband-
anstalt, en svo nefnist þýzka stofn-
unin, sem á að sjá um einkavæð-
ingu á ríkiseignum í Austur-Þýzka-
landi, hygli þýzkum fyrirtækjum,
sem vilja kaupa fasteignir þar.
Ekki hefur verið skýrt frá verðinu
á svæði því, sem hinir bandarísku
og frönsku aðilar hafa nú samið
um kaup á. Gert er ráð fyrir að
taka þær byggignar, sem þar eiga
að rísa, í notkun á miðju ári 1995.
Sérhæðir
Einbýli/tvíbýli
Ca 250 fm hús m/innb. bílsk. Glæsil.
útsýni yfir borgina. Góðar stofur. 5 stór
svefnherb. Mögul. á 2ja herb. íb. á jarð-
hæð. Skipti mögul. á minni eign. Ákv.
sala. Verð 15,4 millj.
Atvinnuhúsnæði
Suðurlandsbraut
Bollagata
Ca 168 fm efri hæð og ris. 4-5
svefnherb., stofa m/arni. 22 fm
bílsk. Ákv. sala. Skipti möguleg
á rað‘. eða einb.
Hólmgarður
Ca 95 fm efri sérhæð ásamt
geymslurisi. Skiptist í stofu
m/arni, 3 svefnherb. ásamt for-
stofuherb., eldhús og bað. Ákv.
sala. Leyfi fyrir stækkun á risi.
Verð 7,5 millj.
Haukshólar 2
Ca 198 fm íb. m/innb. bílsk.
Skiptist í stofu m/arni, borðstofu,
sjónvhol, nýtt eldhús, þvottah.,
búr, 4-5 svefnherb. og bað. Garð-
stofa. Á aðalhæðinni er 2ja herb.
57 fm ib. Björt íb. Allt sér. Skipti
möguleg á 4-5 herb. íb. Gott
hús. Ný standsett. Ákv. sala.
Verð 19,8 millj.
Suðurlandsbraut 14, S 67 82 21
Símatími ídag kl. 1-3
Fannafold - einb./tvíb.
Ca 631 fm á jarðhæð. Súlulaust. Loft-
hæö 4,5 m. Þrennar stórar innkdyr.
Bílastæði malbikuð með hita. Húsn.
gefur mikla möguleika til margs konar
starfsemi.
VANTAR ALLAR GERÐIR
FASTEIGN A Á SÖLUSKRÁ
Halldór Guöjónsson, sölusíj.
Kjartan Ragnars hrl.