Morgunblaðið - 18.08.1991, Side 20
,20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991
GIMLIGIMLIGIMLI GIMLI
Þórsgata 26, simi 25099 Þórsgata 26, sími 25099 Þórsgata 26, sími 25099 Þórsgata 26, sími 25099
Nú f er í hönd tími líf legra fast-
eignaviðskipta og aukinnar
eftirspurnar. Því höfum við á
Gimli tekið upp þá nýbreytni
að merkja inn tölvunúmer
hverrar eignar, til hægðarauka
fyrir viðskiptavini okkar.
GRAFARVOGUR - 2 IBUÐIR
Glæsilegt tvíb.hús á 2 hæðum m. tvöf. bílskúr. Glæsilegt útsýni
yfir borgina. Húsið getur selst sem tvær íb. 215 fm íb. á 2
hæðum + 60 fm bílskúr. Verð kr. 13 millj. 50 fm 2ja herb. íb.
m. sérinrig. Verð 5 millj. Húsið er ekki fullbúið, Nánari uppl.
veitir Elfar Ólason á skrifstofu eftir helgi.
FAGRIHJALLI - HUSNLAN 5 M.
Glæsil 188 fm parhús ásamt 28 fm bílsk. Húsið er til afh. strax.
fokh. innan, frág. utan. Áhv. lán f. húsnæðisstj. ca. 5 millj. Lykl-
ar á skrifst. 1319.
VANTAR EINBYLI/RAÐHUS
- ÁRBÆR/SELÁS
Höfum traustan kaupanda, sem þegar hefur selt sína eign, að
góðu einbýli, rað eða parhúsi í Seláshverfi eða Árbæjarhverfi.
VESTURBERG - UTSYNI
HÚSIMLÁN 3,2 M.
Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 3. hæð
m/glæsil. Otsýni yfir borgina. ib. er
mikið uppgerð og f toppstandi. 3
svefnherb. Áhv. lán v/Húsnstj. 3,2
millj. Verð 6,9 millj. 1296.
3ja herb. íbúðir
VESTURBERG - 4RA
HÓLMGARÐUR
Stórgl. 3ja herb. 82 fm íb. á 1. hæð
m. sérinng. Tvíbhús. (b. er öil end-
urn. i hólf og gólf, parket á gólfum.
Gler, rafmagn og fl. Fallegur garður.
Hús nýl. víðgert utan og málað. Eign
í sérflokki.Verð 7 millj. 1079.
Einb.- raðh. - parh.
KRÓKAMÝRI - GB.
Stórglæsil. einbhús, 272 fm á 3 hæð*
um. ásamt 32 fm bílskúrsplötu. Innr.
eru sérstaklega vandaðar. 5 svefnherb.
Gufubað. Glæsil. útsýni. 1304.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Höfum til sölu fallegt lítið einbhús á einni
hæð ásamt bílsk. 2 svefnherb. Fallegur
ræktaður garður. Húsið er allt í mjög góðu
standi. 34.
ÁLFTAMÝRI - RAÐHÚS
- EIGN í SÉRFLOKKI
Glæsil. endaraðhús á tveimur hæðum
ásamt kjallara. Innb. bílsk. Húsið er allt
mikið endurn. m.a. nýtt vandað eldh., Glæs-
il. baðherb., parket, ofnar og ofnalagnir eru
nýl., nýtt gler. Hiti í plani og stéttum. Eign
í sérflokki. Góður garður. Arinn í stofu. Ákv.
sala. Verð tilboð. 1172.
VESTURBÆR - KÓP.
Fullbúið nýtt ca. 200 fm einbýlishús á tveim-
ur hæðum. Innb. bílskúr. Húsið er fullbúið
á mjög vandaðan hátt. Fallegt útsýni. Teikn.
á skrifst.Verð 17,8 millj. 1303.
VIÐJUGERÐI - EINB.
Höfum fengið í einkasölu glæsil. 280 fm
einbhús á tveimur hæðum á þessum eftir-
sótta stað. Húsið er laust.V. 20 m. 74.
FLJÓTASEL
Fallegt 240 fm raðhús á þremur hæðum
ásamt bílsk. Húsið er ný málað að utan. Allt
í topp standi. Ræktaður garður. Sauna.
Verð 13,5 millj. 1305.
FANNAFOLD - PARH.
Glæsil. ca 200 fm parh. á tveimur
hæðum m/innb. bílsk. Vandaðar innr.
4 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. ca
4.450 þús. húsbr. Ákv. sala. 40.
KJARRMÓAR - RAÐH.
Fallegt 90 fm raðh. á tveimur hæðum.
Bílskúrsr. Eign í mjög góðu standi.
Áhv. 2,9 millj. Suðurverönd. 1281.
KRÓKABYGGÐ
- MOSFELLSBÆ
Stórglæsil. ca 220 fm parh. á tveimur hæð-
um ásamt góðum innb. bílsk. Húsið er allt
mjög vandað. Glæsil. innr. Frág. garður.
Eign í sérflokki. 1279.
NÚPABAKKI - RAÐH.
Fallegt 245 fm raðhús með innb. bílsk. og
nýl. blómast. Húsið er allt í mjög góðu
standi m.a. nýl. þak og gler. Nýtt parket
og blómastofa. Fallegur ræktaður garður.
Langtímalán ca 3 millj. Verð 14,8 millj.
1270.
SKRIÐUSTEKKUR
Mikið endurn. ca 245 fm einb. á tveimur
hæðum. Innb. bílsk. Á efri hæð eru 3 svefn-
herb., stofa og borðstofa, nýtt glæsil. eld-
hús. Nýtt bað. Nýstandsett þvottah. og 15
fm garðstofa. í kjallara: eru rúmg. setu-
stofa, 2 herb., snyrt., geymsla. Ákv. sala.
Mögul. að taka uppí 1-2 íb. Lyklar á skrifst.
Verð tilboð. 1083.
VATNSENDABLETTUR
- SKIPTI Á DÝRARI EIGN
Mjög fallegt endursmíðað ca 60-70 fm hús
ásamt ca 40 fm fokheldum bílsk. á 5000 fm
lóð á fallegum stað með frábæru útsýni.
Verð 6-6,5 millj. 1269.
SELJAHVERFI - EINB.
Fallegt fullb. ca. 240 fm einb. m. innb.
bílskúr. Húsið er fullbúið á vandaðan hátt.
Parket. Fallegur ræktaður garður. Teikn. á
skrifst. Verð 15,5 millj. 1147.
I smíðum
HÁTÚN - NÝTT -
TIL AFH. STRAX
Ný ca 70 fm (nettó) glæsil. 2ja herb.
íb. á 2. hæð. Afh. strax tilb. u. trév.,
mögul. er að fá íb. fullb. Lyftuhús.'
Verð 6,4 millj. 30.
BERJARIMI - PARHÚS
Glæsil. ca 180 fm parhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Húsið selst fokh. að innan,
frág. að utan. Sólstofa. Mjög góð staðsetn.
innst í botnlanga. Húsið er uppsteypt í dag.
Verð 8,3 millj. 1266.
EIÐISMÝRI - RAÐHÚS
- SKIPTI MÖGULEG
Glæsileg ca 200 fm raðhús meö góð-
urn innb.'bílskúr. Um er að ræða 2
gerðir með 3 eða 4 svefnherb. Húsin
eru þegar fokheld. Möguleiki er að
taka notaðar íbúðir uppí kaupverð og
getur kaupandi fengið að vera í íbúð-
inni þangað til hann getur flutt inn í
húsið. Verð fokhelt, fullb. að utan
8,7 millj., tilb. undir tróv. 11,2 millj.
Teikningar á skrifst. 1131.
HRÍSRIMI 24 - SÉRH.
Stórglæsil. ca 140 fm neðri sérhæð í fallegu
tvíbh. 23 fm bílsk. fylgir. Húsið skilast
fullfrág. að utan. Að innan verður íb. tilb.
u. trév. Afh. í okt. Glæsil. teikn. Verð 9,7
millj. 5997.
DALHÚS - RAÐHÚS
- FOKHELT í DAG
Glæsil. 162 fm endaraðhús á tveimur
hæðum ásamt 33,6 fm bílsk. Húsið
afh. fokh. að innan og fullb. aö utan.
Skemmtil. staðsetn. Ákv. sala. Verð
8,5 millj. 1245.
ÁSGARÐUR - NÝTT
- 2JA OG 3JA HERB.
Til sölu rúmg. glæsil. 2ja og 3ja herb. íbúð-
ir tilb. u. trév. Teikn. og nánari uppl. á
skrifst. 1224.
BAUGHÚS - TVÍB.
Til sölu glæsil. tvíbhús á fallegum útsýnis-
stað. Á efri hæð verður skemmtil. skipul.
ca 128 fm sérhæð. 28 fm bílsk. fylgir. Verð
7,4 millj. Á neðri hæð verður 3ja herb. ca
83 fm íb. m/sérinng. Verð 4,4 millj. Húsið
skilast fullfrág. að utan og íb. fokh. að inn-
an. 1201.
GARÐABÆR - EINB. 46
- FALLEGUR ÚTSÝNISST.
i r-E - n RP
■M rr; Ml Li; 1
Glæsil. nýtt ca 230 fm einb. á tveimur
hæðum með innb. bílsk. á glæsil. útsýnis-
stað. Húsið er fokh. í dag. Mögul. er að fá
húsið tilb. u. trév. Skilast fullb. að utan en
fokh. að innan. Eignask. mögul. Teikn. á
skrifst. Mögul. er að hafa tvær íb. í húsinu.
Byggingam. Guðjón Árnason. 46.
PARHÚS - SKERJAF.
- HÚSNL. 3,3 M.
|
* 1 %3tB ■ e 1 II is p iJflJ
Skemmtil. 106 fm lítið parh. á tveimur hæð-
um m. innb. bílsk. Húsið skilast fullb. utan
en fokh. innan. Áhv. 3,3 millj. v/húsnstj.
Mjög ákv. sala. Verð: Tilboð. 1178.
GRASARIMI 14-26
Glæsil. 193 fm parh. á tveimur hæðum m.
innb. bílsk. Húsin skilastfullb. að utan, fokh.
innan. Arkitektar Albína og Guðfinna Thord-
arson. Teikn. á skrifst. 2900.
® 25099
Póstfax 20421.
Símatími í dag frá kl. 11-15
Bárður Tryggvason, sölustj. Elfar Ólason, sölum., Haukur Sigurðsson, sölum., Þórarinn Friðgeirsson, sölum., Arna Þ. Björnsdóttir, ritari, Franz Jezorski, lögfr., Árni Stefánsson, viðskfr.
AUSTURFOLD - EINB. FOKHELT í DAG Höfum í einkasölu glæsil. 200 fm ein- bhús á einni hæð ásamt ca 40 fm bílsk. Skemmtil. skipul. 5 svefnherb. Afh. strax fullfrág. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 9,9 millj. 1016.
5-7 herb. íbúðir
SKÓGARÁS - LAUS Gullfalleg 130 fm íb. á tveimur hæðum. Vand- aðar innr. Massíft parket. Fullfrág. sameign. Verð 10,5 millj. 1297.
SIGTÚN - BÍLSKÚR ÚTBORGUN 3,8 MILU. Falleg 115,5 fm nettó efri hæð ásamt fullb. 30,5 fm nýjum bílsk. 3 svefn- herb., 2 skiptanl. stofur. Endurn. gler, ofnar og raflagnír. Parket. Hús nýl. sprunguviðg. utan. Suðursvalir. Áhv. ca. 5,3 millj. í húsbréfum m. 5,75% vöxtum og ca 1,0 millj. v/húsnstj. Verð 10,3 millj. 1145.
VEGHÚS - 6 HERB. Mjög skemmtil. 6 herb. 165 fm íb. á tveimur hæðum í nýju fjölbhúsi. íb. afh. tilb. u. tré- verk strax í dag. Innb. bílsk. íb. er til afh. strax. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 1295.
REYKÁS - BÍLSK. Glæsil. nær fullb. 152 fm íb. hæð og ris ásamt fullb. 26 fm bílsk. Parket. Frág. lóð. Áhv. ca 3,5 millj. Ákv. sala. Verð 11,2 mlllj. 1252.
URÐARSTÍGUR Mikið endurn. 5 herb. efri sérh. í tvíbhúsi. Sérinng. íb. er ca 125 fm að grunnfl. 25 fm suðursv. Nýl. þak. Nýl. klætt utan m. stáli. Endurn. gler, rafm. o.fl. Ákv. sala. Verð 8,3 millj. 1171.
SKÓGARÁS - LAUS Höfum til sölu 165,3 fm 6 herb. hæð og ris, tilb. u. trév. ásamt uppsteyptum bflsk. Mögul. á 5 svefnherb. Áhv. veðd. ca 1660 þús. Vestursvalir. Laus strax. Lyklar á skrifst. 1226.
GRÆNAHLÍÐ Mjög góð 5 herb. íb. á efstu hæð (3. hæð) í fallegu fjórbhúsi. Fallegur ræktaður garður. Endurn. gler. Laus fljótl. Góðar suðursv. 1218. MELABRAUT - SELTJ. Falleg mikið endurn. ca 130 fm íbúð í tvíbhúsi. íb. er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Park- et. 45 fm nýl. góður bílsk. Verð 9,5 millj. 1011.
4ra herb. íbúðir
REYNIMELUR Mjög falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum í reisulegu steinh. íb. er öll nýmáluð, ný flísa- lagt bað. Suðursv. Tvö svefnherb., 2 stofur. Áhv. lán v. húsnstj. ca 2 millj. 600 þús. Verð 7,5 millj. 1258. , EYJABAKKI Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð, allt nýtekið í gegn að utan, málað, Sérþvottah. Ákv. sala. Verð 6,7 þús. 1309.
RAUÐALÆKUR - SÉRH. Glæsil. 4ra herb. sérhæð á 1. hæð m/sérinng. ásamt ca 25 fm bilsk. íb. er mikið endurn. m.a. nýtt bað, nýl. skápar o.m.fl. Eign í toppstandi. Áhv. húsnæðislán ca. 2,3 rhillj. Verð 8,8 millj. 1262.
FURUGRUND - LAUS
Góð 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. 3
svefnherb., suðursvalir. vönduð sameign.
Glæsilegt útsýni.Verð 7,2 millj. 76.
LEIRUBAKKI
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í vönduðu fjölb-
húsi sem er allt nýviðgert utan og málað.
Sérþvottah. Fallegt útsýni. Nýtt gler. Verð
7 millj. 1233.
FELLSMÚLI
Mjög góð og vel um gengin 4ra herb. íb. á
1. hæð. Stór stofa. Tvennar svalir. Hús ný-
viðgert utan og málað. Laus 15. okt. Verð
7,8 millj. 1301.
- LAUS I BYRJUN SEPT.
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnherb.
á sérgangi. Nýtt eikarparket. Hagst. verð
6,4 millj. Ákv. sala. 1265.
BORGARHOLTSBRAUT
- SÉRHÆÐ + BÍLSK.
Mjög góð 4ra herb. sérh. á miðh. í fallegu
þríbýlish. ásamt 40 fm bílsk. Nýl. gler. 3 góð
svefnherb. Verð 8,2 millj. 1289.
SAFAMÝRI - BÍLSK.
Mjög falleg 97 fm 4ra herb. íb. á 4.
hæð ásamt bílsk. á eftirsóttum stað.
íb. er vel umg. og í mjög góðu standi.
Glæsil. útsýni. Verð 7,9 millj. 1191.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
ÁHV. LANGTL. CA1800 Þ.
Góð 4ra herb. íb. á efstu hæð í gamla Þjóð-
viljahúsinu. Stórar suðursv. Fallegt útsýni.
Laus strax. Verð 6,4 millj. 1267.
HRAUNBRAUT - KÓP.
HÚSNÆÐISTJ. 3,8 M.
Góð 4ra herb. neðri hæð í fallegu
tvíbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Fallegur,
ræktaður garður. Fallegt útsýni. Áhv.
ca. 3.8 þús. húsnstj. Verð 7,8 millj.
1250.
FRAKKASTÍGUR
Falleg efri hæð í tvíbhúsi. Nýjar hital. Hús
nýtekið í gegn að utan og mál. Verð 5,9
millj. 1249.
ENGIHJALLI - 4RA
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftu-
húsi. Ný flísalagt bað. Parket. Tvenn-
ar svalir. Verð 6,8 milij. 1236.
UÓSHEIMAR
Falleg mjög rúmg. 111 fm 4ra herb.
íb. á 6. hæð í lyftuh. (b. er mjög
björt. Stórar stofur. Parket á gólfum.
Verð 7,1 millj. 1217.
BREIÐHOLT
Mjög góð 4ra herb. íb. á 4. háeð með
sérþvhúsi. 3 rúmg. svefnherb. Ákv.
sala. Góð sameign. Verð 6,6 m. 698.
MELABRAUT - SELTJ.
- GLÆSIL. SÉRHÆÐ
Mjög falleg ca 111 fm nettó 4ra-5 herb.
sérh. á miðhæð í góðu steinh. sem er nývið-
gert. Hús verður málaö að utan í maí. Allt
Oýtt á baði. Parket á gólfum. Gott gler.
éúðursv. Ákv. sala. 1314.
HJARÐARHAGI
Góð 80 fm íb. á 4. hæð. Húsið er allt nýmál-
að utan. Áhv. lán v. húsnæðisstj. 2,6 millj.
Verð 6,5 millj. 1315.
ENGJASEL BÍLSK.
Hagstæð lán 3,2 millj.
Falleg 98 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð.
ásamt stæði í bílskýli. Áhv. langtímal. ca.
3,2 millj. Laus strax. Verð 6,6 millj. 1243.
VEGHÚS - NÝTT
- HAGSTÆÐ GRKJÖR
77 fm fullb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Til
afh. strax. Ljósar Danica innr. Mögul. er að
fá íb. fyrir húsbr. og eftirstöðvar á 4ra ára
skuldabr. Mögul. á bílsk. Verð 7,6 millj. 62.
HAGAMELUR
3ja herb. íb. í kj. Nýtt eldhús. Parket. Nýjar
lagnir. Verð 5 millj. 2190.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
- NÝTT HÚSNLÁN
Glæsil. nýl. endurn. 80 fm íb. á 1.
hæð. Vestursv. Nýtt eldhús. Ný tæki.
Eikarparket á allri íb. Áhv. húsnlán
3170 þús. Verð 7,1 millj. 1292.
ÖLDUQRANDI - NÝTT
Glæsil. fullb/Gja herb. íb. á 2. hæð ásamt
bílsk. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. Verð 8,5
millj. 1235.
HRAUNBÆR - LAUS
Góð ca. 80 fm íb. á 1. hæö m. suðursv.
Sérþvottah. Ákv. sala. Laus strax. Verð 5,9
millj. 1323.
SKARPHÉÐINSGATA
Mjög góð lítil 3ja herb. íb. á 1. hæð
í fallegu steinhúsi. íb. sk. í tvö góð
herb. og stofu. Lítið eldhús m. nýl.
innr. og lítið baðherb. m. sturtu. Nýl.
gler. Endurn. þak, rafm. og fl. Laus
fljótl. Verð 5,1 millj. 1321.
HJALLABRAUT - HF.
Áhv. húsnæðisstj. 3,2 millj.
Falleg mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Sérþvottah. Eign í mjög góðu standi. Áhv.
húsnæðisl. 3,2 millj. Verð 6,5 m. 1253.
VESTURBERG - 3JA
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu
fjölb. Sér þvottah. innaf eldh. Fallegt
útsýní. Parket. Eign í toppstandi.
Verð 5,7 millj. 67.
ENGJASEL - BÍLSK.
ÁHV. HAGST. LÁN 3,5 M.
Mjög góð 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð
í góðu fjölb.húsi. ásamt stæði í
bílskýli. Áhv. hagstæð langtímalán.
ca. 3,5 millj.Verð 6,3 millj. 66.