Morgunblaðið - 18.08.1991, Side 22
"€2 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991
Flyðrugrandi - 2ja-3ja herb.
Sérlega glæsileg 65 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði.
Góðar innréttingar. Parket. íbúðin er laus nú þegar.
Áhvílandi 2,8 millj. hagstæð lán.
Upplýsingar í síma 670887.
~ ¥
—í
29077
Símatími í dag 13-15
Einbýlis- og raðhús
Bæjargil - Gbæ
Vorum að fá í sölu fallegt 200 fm ein-
bhús ásamt 33 fm bílsk. Skiptist í m.a.
5 svefnherb., 2 stofur með arni, sjón-
varpshol. Vandaðar innr. Verð 16 millj.
Laugarás
Vorum að fá í sölu fallegt tvíbýlish.
ásamt bílsk. Skiptist í hæð og ris um
140 fm með 4 svefnherb. Einnig 3ja
herb. íb. í kj. með sérinng.
Barrholt
Fallegt einbhús 141 fm ásamt 35 fm
bílsk. 4 svefnherb., 2 stofur, gestasnyrt-
ing og bað. Hitalagnir í stéttum. Verð
14,5 millj.
Einiberg - Hf.
Glæsil. 150 fm einbhus ásamt 50 fm
tvöf. bilsk. 4 svefnherb. á sérgangi, 2
stofur og sjónvhol. Stór lóð. Skuld-
laust. Verð. 15,2 millj.
Klapparstígur
íbúðar- og atvhúsn.
Fallegt timburhús á stórri eignarlóð.
Nokkur bílastæði inná lóðinni. Mikið
endurn. eign. 3ja-4ra herb. íb. í risi.
Atvhúsn. á 1. hæð og í kj. Mjög góð
staðsetn. rétt fyrir ofan Laugaveginn.
I smíðum
Ottuhæð - Gbæ.
Gl æsil. 230 fm einbhús á góðum útsýn-
isstað. Mögul. á sérib. á neðri hæð.
Til afh. nú þegar fokhelt, tilb. að utan
verð 10.5 millj eða tilb. u. tróv. verð
13,7 millj. Möguleiki að taka íb. uppí.
Byggingaraðili. Guðjón Árnason, hús-
asmíðameistari.
Rauðagerði
Glæsileg parhús á tveimur hæðum
samtals um 160 fm á samt 24 fm bílsk.
Til afh. fokhelt, fullfrág. að utan. Verð
9,8 millj. eða tilb. u. trév. verð 11,9
millj. Mögul. að taka íb, uppí kaupverð.
Stakkhamrar
Til söiu falleg steypt einbhús 140 fm
ásamt 27 fm bílsk. Til afh. nú þegar
fokh., fullfrág. að utan. Verð aðeins 8,8
millj. eða tilb. u. trév. Verð aðeins 11,4
millj. Mögul. að taka minni eign uppí.
Byggingaraðili: Hannes Björnsson,
múrarameístari.
Álagrandi
Nú eru aðeins eftir tvær íb. á 2. og 3.
hæð sem afh. nú þegar tilb. u. trév.
með sérþvherb. og stórum suðursv.
Byggingaraðili: Húni sf.
Klukkurimi
Fallegt 171 fm parh. á tveimur hæðum
með bílsk. Er í dag fokh. Áhv. 3 millj.
Skipti mögul. á íb.
Sérhæðir
Langafit - Gbæ.
Vorum að fá í sölu 100 fm sérhæð á
1. hæð í þríbhúsi ásamt steyptri plötu
af bílsk. Verð 7,8 millj.
Hverafold
Falleg efri sórhæð í tvíbhúsi 140 fm
ásamt bílskrétti. Áhv. 5 millj. veðd.
Laugarás
Vorum að fá í sölu hæð og ris í tvíbýli
um 140 fm ásamt 30 fm bílsk. í íb. eru
4 svefnherb. Sérinng.
Logafold
Glæsil. 170 fm efri sérh. í tvíbýli ásamt
tvöf. 42 fm bílsk. 4 svefnherb. á sér
gangi. Sjónvarpshol. Tvær stofur. Fal-
legt útsýni. JP-innr. Áhv. veðd. 2,3
millj. Verð 13 millj.
Drápuhlíð
Falleg 110 fm íb. á 1. hæð í fjórb. 2
stofur, 2 svefnherb. Suðurv. Sérinng.
4-5 herb. íbúðir
Boðagrandi - bílsk.
Vorum að fá í sölu fallega 4ra-5 herb.
120 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bilsk.
3 svefnherb., 2 stofur, rúmg. baðherb.
með þvottaaðstöðu. Parket. Verð 9,3
millj.
Holtsgata
Falleg 4ra herb. íb. 100 fm á 4. hæð.
3 svefnherb. rúmg. stofa. Verð 7,2 millj.
Fálkagata
Vorum að fá í sölu 4ra herb. íb. á 2.
hæð. Þvottaherb. í íb. Stórar suðursv.
Fallegt útsýni. Áhv. veðd. 2,1 millj.
Verð 7,5 millj.
Barmahlíð
Falleg 4ra herb. risíb. Parket á gólfum.
3 svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni.
Verð 6,6 millj.
Frakkastígur
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í timburh.
Skipti mögul. á 2ja herb. Verð 5 millj.
3ja herb. íbúðir
Laugarás
Rúmg. 3ja herb. kjib. í tvíbýli með sér-
inng. Góður garður. Verð 7 millj.
Hamraborg
3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. End-
urn. sameign. Góð staðsetn. rétt hjá
þjónustumiðst. aldraðra. Verð 5,7 millj.
Marbakkabraut - Kóp.
3ja herb. 70 fm risíb. í þríbýli. Stórar
svalir. Fallegt útsýni. Verð 4,5 millj.
Karlagata - bílsk.
Endurn. 2-3ja herb. íb. á 2. hæð í parh.
Svefnherb. og tvær stofur. Nýl. eld-
hinnr. Nýtt gler. Upphitaður bílsk.
2ja herb. íbúðir
Bragagata
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Glæsil.
útsýni. Suðursv.
Krummahólar
Rúmg. 2ja herb. íb. á 5. hæð. Tengt
fyrir þvottavél á baði. Fallegt útsýni út
á sundin.Áhv. 3 millj. veðd.
Grettisgata
Góð 2ja herb. risíb. 50 fm í steinhúsi.
Verð 3,5 millj.
Grandavegur
Snotur 2ja herb. ib. á jarðhæð ósamþ.
Sérinng. Verð 3 millj.
Kárastígur
Björt 2ja herb. 46 fm íb. á efri hæð í
tvíb. Steinhús. Sérinng. Parket. Laus
strax. Mögul. að taka ódýran bíl upp í
kaupverð. Verð 3,5 millj.
Laugarnesvegur
2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket.
Laus strax. Áhv. 1,5 millj. veðdeild.
Verð 4,8 millj.
Frakkastígur
Góð einstakl. íb. á 1. hæð í timburhúsi
m. sérinng. Áhv. veðdeild 800 þús.
Verð 2,8 millj.
Atvinnuhúsnæði
Drangahraun
Til sölu 530 fm iðnaðarhúsnæði með 5
metra lofthæð. Stórar innkdyr. Góðar
leigutekjur.
Eiðistorg
Til sölu 250 fm skrifsthæð skiptanleg í
smærri einingar. Laus nú þegar. Mög-
ul. að taka minni eign upp í kaupverð.
Sumarbustaðir
Eilífsdalur - Kjós
Fallegur fullb. sumarbústaður 40 fm.
Selst með öllum búnaði. Falleg ræktuð
lóð. Verð 2,6 millj.
Land í Miðdal
Til sölu 2 ha. af vel staðsettu landi rétt
fyrir utan borgina. Tilvalið fyrir sumar-
bústað.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
\
Vesturgata 28 - 2ja herb.
Þrjár 60 fm endurbyggðar íbúðir með Ijósum innrétting-
um, í steinsteyptu húsi. Einnig er óráðstafað þakrými.
Afhending í sept. ’91. Hagstætt verð.
Fasteignasalan 641500
EiGNABORG sf. JS
Hamraborg 12 - 200 Kópavogur ■■
Sölumenn:
Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190,
Jóhann Hálfdánarson, lögg.
fasteigna- og skipasali, s. 72057.
HRAUNHAMARhf
áá
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvrgi 72.
Hafnarfirði. S-545 ll
Sími54511
Magnús Emilsson, J§Z
lögg. fasteigna- og skipasali. ■■
Haraldur Gíslason,
sölumaður skipa.
Símatími kl. 12-15
Vegna mikillar eftirspurn-
ar vantar allar gerðir
eigna á skrá
I smíðum
Miðskógar - Álftan. 179,6 fm
einbhús á einni hæð. Afh. fullb. að ut-
an, fokh. að innan. Úsýni út á sjó. Verð
8,9 millj.
Álfholt - til afh. strax. 6. herb
íb. á 1. hæð og jarðhæð (innangengt).
Björt og skemmtileg íb. Verð 8,6 millj.
Lækjargata Hf. 75 fm 2ja herb.
íb. Til afh. strax, tilb. u. trév. Verð 6,4
millj.
Suðurgata Hf. - bílsk. Aðeins
eftir tvær 4ra herb.. íb. ásamt innb.
bílsk. í fjórbýli alls ca 150 fm á 1. og
2. hæð . Til afh. fljótl. tilb. u. trév. Verð
9,1 millj. eða fullb. verð 10,4 millj.
Hörgsholt. Mjög skemmtil. 190 fm
parh. á einni hæð. Til afh. fokh. að inn-
an og fullb. að utan í ágúst. Verð 8,0
millj.
Fæst einnig tilb. u. trév. Verð 10,5
millj. Ath. hagst. verð.
Bæjargil - nýtt lán. Höfum feng-
ið í einkasölu nýtt 176 fm raðh. á tveim
hæðum. Bílskréttur. Skilast fullb. utan
og fokh. innan. Áhv. nýtt hússtjl. 4,9 m.
Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja
og 5 herb. „penthouseíb." m. góðu út-
sýni. Verð frá 6,6 millj. fullb.
Alfholt. 3ja og 4ra herb, íb. sem
skilast tilb. u. trév., fokh. fljótl. Tvennar
svalir. Mjög gott útsýni. Mögul. að taka
íb. uppí. Verð frá 7,9 millj. fullb. Einnig
er mögul. á bílskúr.
Traðarberg - til afh. strax
Höfum til sölu mjög rúmg. 126,5 fm nt.
4ra herb. íbúðir. íb. skilast tilb. u. tróv.
ríú þegar. Traustir byggaðilar. V. 8,2 m.
Háholt. Höfum fengið í sölu 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir til afh. strax. M.a.
íbúðir m. sérinng. Mjög gott útsýni.
Verð frá 5,0 millj. tilb. u. trév. Fást einn-
ig fullb. Höfum íbúðir til afh. strax.
Einbýli - raðhús
Alftanes. Höfum fengið í einkasölu
timburhús á einni hæð ásamt tvöf.
bílsk. alls 248 fm. íbhæft en ekki fullb.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 12,5
millj.
Fagrihjalli - Kóp. Mjög faiiegt
pallabyggt parhús 194,5 fm auk 42 fm
bílsk. Að mestu fullb. Áhv. m.a. húsn-
lán. Skipti mögul. Verð 14 millj.
Stekkjarhvammur. Mjög faiiegt
165,6 fm endaraðh. að auki er innb.
bílsk. Heitur pottur í garði. Gott útsýni.
Verð 13,8 millj.
Sævangur - laust strax
Skemmtil. einbh. á tveimur hæðum auk
baðstlofts m/innb. bílsk alls 298 fm.
Skemmtil. eign m/góðu útsýni. Ákv.
sala. Verð 17,5 millj.
Brattakinn. Mjög fallegt einbhús á
tveimur hæðum. Mikið endurn. hús
m/nýjum innr. Nýl., mjög góður bílsk.
Fallegur garður. Hagst. lán áhv. Verð
10,2 millj.
Álftanes - sjávarlóð. Höfum tii
sölu ca 110 fm sjávarlóð (eignarlóð)
ásamt teikningum á einbhúsi við Blik-
astíg.
Vogar - Vatnsleysuströnd
Fagridalur - Vogum
Mjög fallegt nýtt 136 fm einbhús á einni
hæð. Að mestu fullb. Áhv. stórt lán frá
byggsj. ríkisins. Mögul. að taka bíl uppí.
Verð 9,5 millj.
Kirkjugerði. Nýl. 136,5fm einbhús
á einni hæð auk 48,7 fm bílsk. fullb.
góð eign. Verð 9-9,5 millj.
Suðurgata. Nýkomið einbhús á
tveimur hæðum 161,1 fm. Mögul. á
bílsk. Ekkert áhv. Verð 6,0 m.
Fagridalur. Mjög fallegt nýl. 127 fm
einbhús á einní hæð. Verð 8,5 millj.
Vogagerði. 93,8 mf 4ra herb . efri
hæð í tvíb. Verð 4,8 millj.
5-7 herb.
Móabarð. 139,2 fm nt. 6-7 herb.
efri hæð og ris í góðu ástandi. Bílskrétt-
ur. Ákv. sala. Verð 9,5 millj.
Öldutún - bílsk. 138,9 fm nt., 5
herb. efri sérhæð, 4 svefnh. Parket á
gólfum. Endurn. hús að utan. Innb.
bílsk. Áhv. húsbr. 2,5 millj. V. 9,2 millj.
Breiðvangur. Mjög falleg 144,5 fm
nt. íb. á 1. hæð m/herb. ,í kj. (innan-
gengt). Áhv. hagst. lán. Verð 9,0 millj.
Fæst einnig m/bílsk.
Lækjarkinn m/bílsk. Mjög faiieg
neðri hæö ásamt hluta af kj. (innan-
gengt). Nýtt eldhús. Beykiparket. Áhv.
2,2 millj. Verð 9,0 millj.
Herjólfsgata. Efri sérhæö með
bílsk. 113,2 fm nettó á hæðinni eru 3
herb., stofa og borðstofa, geymsluherb.
á jarðhæð. Sérinng. og sérlóð sem er
hraunlóð. Fallegt útsýni. Suðursv. Gott
geymslupláss yfir íb. Ahv. ca 2 millj.
Verð 8,8-8,9 millj.
4ra herb.
Hverfisgata - Hf. - m/bílsk.
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt
herb. á jarðh. m/aðg. að eldh. og baði.
Góður bílsk. Mikið áhv. Verð 7,2 millj.
Fagrihvammur - húsnlán.
Nýl. mjög falleg 106 fm nettó 4ra herb.
íb. á 3. hæð. Áhv. nýtt húsnmlán 4,9
millj. Ákv. sala. Verð 8,8 millj.
Tjamarbraut - Hf. - m. bílsk.
Mjög falleg 111 fm 4ra herb. efri hæð
(aðalhæð) ásamt geymslurisi. Björt og
rúmg. íb. Allt sér. Tvennar svalir. Falleg
hraunlóð á rólegum og góðum stað.
Verð 9 millj.
Sléttahraun m. bílsk. - Laus.
Mjög falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð
ásamt bílsk. Parket á gólfum. Húsnlán
2,0 millj. Verð 8,0 millj.
Langafit - Gbæ. Mjög góð ca 100
fm 4ra herb. miðhæð. Mikið endurn.
eign. Verð 7,8 millj.
Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb.
122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt
eldh. Parket á gólfum. Verð 7,5 millj.
Hverfisgata - Hf. Mjög falleg og
mikið endurn. íb.á 1. hæð. 2 aukaherb.
á jarðhæð. Verð 6,1 millj.
3ja herb.
Suðurbraut. Mjög falleg 3ja herb.
91,9 fm nettó íb. á 3. hæð. Suðursv.
Bílskréttur. Mikið endurn. íb. Verð 7,5
milij.
Fagrakinn: Nýkomin í einkasölu
mjög falleg 73,6 fm nettó 3ja herb. íb.
á 1. hæð (jarðhæð). Sórinng, sérhiti og
rafmagn. Áhv. húsnmlán. Verð 6 millj.
Kaldakinn - Hf. Nýkomin í einka-
sölu mjög falleg 71,1 fm nettó 3ja herb.
risíb. björt og skemmtil íb. sem hefur
verið mikið endurn. m.a. nýtt gler og
gluggar. Suðursv. Sérhiti og rafmagn.
Áhv. húsnstjlán 3. millj. Verð 6,1 millj.
Hlíðarbraut: Til afh. strax 3ja herb.
risíb. Verð 3,8 millj.
Smárabarð - Hf. - nýtt lán.
Höfum fengið í einíasölu nýl. mjög
skemmtil. 94,8 fm nettó íb. sem skipt-
ist í rúmg. stofu, borðstofu, svefnh. og
aukaherb. Tvennar svalir. Allt sér. Nýtt
húsn. 2,9 millj. Ákv. sala. Verð 6,9 millj.
2ja herb.
Víkurás. Nýkomin í einkasolu mjög
falleg 60 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð.
Flísar á gólfum. Þvhús og geymsla á
hæðinni. Áhv. húsnlán 1730 þús. Selj-
andi sér um að greiða viðg. á blokk að
utan. Verð 5,4 millj.
Miðvangur - laus Nýkomin mjög
falleg 2ja herb. íb. á 2.hæð í lyftublokk.
Ekkert áhv. Laus strax. Verð 5,2 millj.
Álfaskeið - laus. Mjög falleg
65,3 fm 2ja herb. jarðhæð . Nýl. eld-
hús. Sérinng. Áhv. 500 þús húsnstjlán.
Verð 5 millj.
Lyngmóar m/bílsk. Höfum feng-
ið í sölu mjög fallega 68,4 fm nettó 2ja
herb. íb. á 3. hæð. á þessum vinsæla
stað. Gott útsýni. Laus strax. Verð
6,5-6,7 millj.
Engihjalli Kóp. - Laus. 64,1 fm
nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl.
Þvottah. á hæðinni. Verð 5,0 millj.
Dalshraun. Iðnaðar- eða verslunar-
húsn. sem snýr að Reykjanesbraut 128
fm á efri hæð og 102 fm á neðri hæð.
Ennfremur fylgir byggingaréttur.
SPURTOG SVARAÐ
Eígnar-
myndun
i vei’liíi-
mannabú-
staóa-
kerfimi
Jón Rúnar Sveinsson, félags-
fræðingur hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins, verður fyrir svörum:
Spurning: Er ekki óréttlátt að
eignarmyndun sé miklu hægari
í verkamannabústaðakerfinu en
í almenna lánakerfinu?
Svar: Það er rétt hjá spyijandan-
um að hér er um töluverðan mun
að ræða, svo sem sjá má í meðfylgj-
andi töflu. Hversu réttlátt þetta er
verður hinsvegar að meta með hlið-
sjón af heildargreiðslum lántakenda
skv. mismunandi lánakerfum og
einnig með tilliti til heildarkostnað-
ar opinbera lánakerfisins.
Taflan hér á eftir sýnir hvernig
eignarhlutur eykst með tímanum í
annars vegar félagslegri eignaríbúð
(verkamannabústað) (43 ára
lán/vextir 1%) og hins vegar í mið-
að við núverandi kjör almenna lána-
kerfisins (40 ára lán/vextir 4,9%).
Taflan sýnir einnig heildargreiðslur
lántákandans, þ.e. bæði afborganir
og vexti.
Lánsfjárhæð er kr. 5.000.000.
A-dálkur sýnir eignarmyndun,
B-dálkur heildargreiðslur. Fjárhæð-
ir eru í þúsundum króna.
Ár Fél. eignaríb. Alm. lánakerfið
A B A B
5 -25 636 204 1660
10 70 1367 522 3122
15 191 2099 924 4585
25 725 3563 2086 7510
35 1588 5027 3960 10435
40 2070 5759 5000 11605
Eins og taflan sýnir, þá er eignar-
myndun fél. eignaríbúða mjög hæg
fyrri hluta lánstímans og talsvert
hægari en í almenna lánakerfinu.
Það dregur ekki síst úr eignarmynd-
uninni hvað fél. eignaríbúðir áhrær-
ir að gert er ráð fyrir 1,5% árlegum
fyrningum fyrstu tuttugu árin og
0,75% á ári eftir það.
Á það er hins vegar að líta, að
lántakandi samkvæmt almenna
lánakerfinu greiðir í heild nær tvö-
falt hærri fjárhæð — 11,6 milij.kr.
samanborið við 6,2 m.kr., á öllum
lánstímanum — vegna þess hve
vextir eru miklu hærri í almenna
kerfinu.
Hækkun vaxta á lánum til fél.
eignaríbúða myndi draga svo úr
eignarmyndun, að hún hyrfí að fullu
fyrstu 20 árin, ef ársvextir hækk-
uðu í 2,5% eða meira. Þetta segir
okkur aftur það, að hin mikla vaxta-
niðurgreiðsla úr 7-8% niður í aðeins
1%, er hin raunverulega orsök þess
að yfirleitt á sér stað nokkur eignar-
myndun hjá eigendum félagslegra
eignaríbúða.
Eftir 15 ára lánstíma, svo dæmi
sé tekið, er eignarmyndun eiganda
fél, eignaríbúðarinnar aðeins 191
þús. kr., jafnvel þó hann hafi alls
greitt um 2,1 m.kr. í afborganir og
vexti. Hins vegar hefur Húsnæðis-
stofnun ríkisins greitt sem svarar
um 6,9 m.ki'. I afborganir og vexti
(reyndar nær eingöngu vexti) til
lífeyrissjóðanna af lánsfjárhæðinni
eftir 15 ára lánstíma, þannig að
hin opinbera niðurgreiðsla er hátt
á fimmtu milljón króna. í ljósi þess-
arar víðtæku niðurgreiðslu að hálfu
hins opinbera hafa raunar ýmsir
dregið í efa réttmæti slíkra endur-
greiðslna til íbúa í félagslegum
íbúðum fyrir „áunna eignarmynd-
un“ og telja því leiguíbúðir heppi-
legri en eignaríbúðir innan félags-
lega kerfisins.