Morgunblaðið - 18.08.1991, Qupperneq 24
B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991
STRANDGÖTU 28
SÍMI652790
Opið í dag
kl. 13.00-15.00
Einbýli — raðhús
Þúfubarð. Fallegt og mikiö end-
urn. einb. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. alls 177 fm. Nýl. innr. Parket.
Falleg, ræktuð lóð. V. 13,2 m.
Arnarhraun. Fallegt og mikið
endurn. 189 fm parhús ásamt 26 fm
bílsk. 4 svefnherb., sólskáli. Parket.
Falleg lóð. V. 13,0 m.
Lyngberg. Nýl. vandað 184 fm
einb. á einni hæð með innb. bílsk.
Sunnuvegur. Fallegt og
virðul. steinh. á tveimur hæðum
ca 162 fm ásamt kj. í grónu og
rólegu hverfi. Endurn. gluggar
og gler. Falleg afgirt hraunlóð.
V. 12,7 m.
Miðvangur. Vorum aðfá gott ein-
býlishús á einni hæð. Ca. 198 fm ásamt
51 fm bílsk. Sólskáli. Skipti mögul. á
nýlegri minni eign. V. 15,8 m.
Hverfisgata. Fallegt, mikið end-
urn., járnklætt timburh., kjallari, hæð
og ris. Á góðum stað v/lækinn. V. 9,3 m.
Fagrihjalli - Kóp. Nýl. 181 fm
pallbyggt parh. ásamt bilsk. í suðurhl.
Kóp. Fullb. eign. Fallegar innr. Parket
og steinfl. á góffum. Sólskáli. Þrennar
svalir. Upphitað bilaplan. Fráb. útsýni.
Áhv. húsnlán ca 3,4 millj. V. 14,7 m.
Smyrlahraun. Gott 150 fm rað-
hús ásamt bilskúr og fokheldu risi. m.
kvisti. Laust fljótlega.
Brattakinn. Lítið einb. ca 100 fm,
hæð og kj. áð hluta ásamt 27 fm bilsk.
Eignin er mikið endurn. s.s. gluggar,
gler, þak, innr. ofl. Upphitað bílaplan.
Góð suðurlóð. Mögul. á sólskála.
Gerðarkot — Álftanesi.
Vorum að fá i sölu sérlega fallegt timb-
urhús á einni hæð m. innb. bilskúr. Alls
235 fm. Áhv. mjög hagstæð lán. ca.
7,4 millj. V. 13,9 m.
Vatnsendi. 100 fm íbhús á 5000
fm lóð. Mögul. á hesthúsi á lóð. Laust
strax. V. 5,9 m.
Smyrlahraun. 150 fm raðh. á
tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnh.
Góð lóð. Skipti mögul. á minni eign.
V. 11,4 m.
4ra herb. og stærri
Breiðvangur. Falleg og björt 5-6
herb. endaíb. á efstu hæð í góðu fjölb.
ásamt 43 fm bílsk. Húsið er allt ný
gegnumtekiö. Parket. Áhv. húsnlán ca
5,0 millj. V. 10,3 m.
Breiðvangur. Vorum aðfáfallega
mikið endurn. 5-6 hb. endaíb. á 2. hæð
í góðu fjölb. ásamt bílsk. V. 9,5 m.
Hvammabraut. Falleg og björt
4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. með að-
gangi að bílskýli. Vandaðar innr. Stórar
suðursv. V. 8,9 m.
Sléttahraun. Falleg mikið end-
urn. íb. á 1. hæð. nýl. innr., parket o.fl.
V. 7,5 m.
Reykjavíkurvegur. 76 fm hæð
og ris m. sérinng. í járnklæddu timbur-
húsi. Áhv. húsbréf ca. 2,1 millj. Skipti
mögul. á ódýrari eign. V. 5,7 m.
Herjólfsgata. Góð 113 fm efri
hæð ásamt 26 fm bílskúr. Sér inng.
Gott útsýni. Falleg hraunlóð. V. 8,9 m.
Lækjarkinn. Góð neðri hæð
ásamt bílsk. og hluta af kj. Nýl. innr.
Parket. Ról. og góður staður. V. 9 m.
Hraunkambur. 135 fm íb. á
tveimur- hæðum í tvíbhúsi ásamt
bílskúr. Stofa, borðstofa, herb. eldh.
og bað á efri hæð, 4 herb. og snyrting
á neðri hæð. Laus strax.
Álfaskeið. 4ra herb. íb. á efstu
hæð í fjölb. ásamt bílsk. Gott útsýni.
Þvottah. á hæð. Laus strax. V. 7,2 m.
Álfhólsvegur — Kóp.
Góð 4ra herb. 85 fm íb. á jarð-
hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler.
Falleg eign. Laus fljótl. V. 7,0 m.
3ja herb.
Merkurgata. Falleg, mikið end-
urn., 3ja herb. 74 fm sérhæð í tvíb. á
ról. og góðum stað. Nýl. gluggar og gler,
rafm., sökklar u. sólst. o.fl. V. 6,8 m.
Mánastígur. Góð 95 fm rishæö
ásamt efra risi í þríb. Sólskáli. Nýl. innr.
Gott útsýni. Áhv. húsnlán ca 3,9 millj.
V. 7,7 m.
Kelduhvammur. Rúmg. og
björt 3ja herb. ca 87 fm risíb. Fráb.
útsýni. Rólegur og góður staður.
Holtsgata. Góð 3ja herb. 75 fm
miðhæð í góðu steinh. Ról. og góður
staður. V. 6,1 m.
Vesturbraut. 3ja herb. ca 64 fm
risíb. Lítið u. súð m/sérinng. V. 4,2 m.
Garðavegur. 3ja herb. neðri hæð
ásamt geymsluskúr á lóð. V. 3,7 m.
2ja herb.
Krosseyrarvegur. Mikið end-
urn. jarðhæð í tvíbhúsi m/sérinng. Ný
einangrun, hurðar, gluggar og gler, ofn-
ar, rafm. V. 4,3 m.
Breiðvangur. Rúmg. 2ja-3ja
herb. ca 87 fm íb. á jarðhæð í fjölbýli
með sérinng.
Fagrakinn. Mikið endurn. 2ja-3ja
herb. 72 fm íb. með sérinng. í tvíb. V.
5,1 m.
Miðvangur. Góð 2ja herb. ca 57
fm ib. á 2. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni.
Selvogsgata. Mikið endurn.
ósamþ. 2ja herb. jarðh. í þríbhúsi. V.
2750 þús.
Staðarhvammur. Ný fullb. 76
fm íb. í fjölb. Parket á gólfum. Sólskáli.
Afh. fljótl. V. 7,8 m.
I smíðum
Birkiberg. Sökkull að 188fm húsi.
Álfholt. 3ja-4ra, 4ra-5 herb. stórar
íb. og 4ra-5 herb. sérhæðir. Aukaherb.
í kj. fylgja öllum íb. Afh. tilb. u. trév.
eða fullb., sameign fullb. Gott útsýni.
V. frá 7,5 m.
Lindarberg. Gott raðhús á 2
hæðum m. innb. bílsk. Alls 222 fm.
Skilast fullb. utan, tilb. u. tréverk innan.
Aftanhæð — Gbæ. Raðh. á
einni hæð m. innb. bílsk. Alls 183 fm.
Afh. fullb. utan, fokh. innan. Sólskáli.
V. frá 8,3 m.
Eyrarholt. 4ra herb. fullb. íb. í litlu
fjölb. á sérlega góðum útsýnisstað.
Klapparholt — parhús. Vor-
um að fá í sölu skemmtil. parhús á 2
hæðum m. innb. bílskúr. Alls 152 fm.
Skilast fullb. utan og tilb. tréverk innan.
V. 10,4 m.
Lækjarberg. Vorum að fá 222 fm
einbhús á tveimur hæðum með innb.
tvöf. bílsk. Húsið skilast í fokh. ástandi.
V. 9,8 m.
Lækjarhjalli — Kóp. Tvíb./ein-
býli á besta stað í suðurhlíðum Kópa-
vogs. Efri hæð 205 fm. m. innb. bílskúr.
Neðri hæð 73 fm. Skilast fullb. utan
og fokh. innan.
Setbergshlíð. 2ja, 3ja og 4ra-5
herb. íb. á besta stað í Setbergshverfi.
Glæsil. útsýni. Sérinng. í allar íb.
INGVAR GUÐMUNDSS0N Lögg. fasteignas., heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSS0N Sölumaður, heimas. 641152.
Þýzkaland:
rtliliil vcrkcfiii
handa dönskum
iönaöarmönnum
DANSKIR iðnaðarmenn hafa flykkzt til Þýzkalands og fjöldi dan-
skra byggingarfyrirtækja verið settur þar á stofn, frá því að
Þýzkaland endursameinaðist í október í fyrra. Þá voru dönsk fyrir-
tæki þar 25. Nú eru um 250 fyrirtæki í eigu danskra aðila starf-
andi víðs vegar í Þýzkalandi og hafa þar ærin verkefni bæði við
að byggja ný hús en ekki síður við að gera upp gömul hús og
mannvirki.
Ahuginn hér á að stofna ný
fyrirtæki í Þýzkalandi er af-
ar mikill nú og ekkert bendir til
þess, að minni aukning verði á
þessu sviði í næstu framtíð, sagði
Annie Mortensen, framkvæmda-
stjóri við EB-skrifstofu danska
iðnaðarmannasambandsins^ í
blaðaviðtali fyrir skömmu. Á þessu
ári hefur hún afgreitt 200 um-
sóknir frá dönskum byggingaraðil-
um, sem óska eftir því að verða
skrásettir í Þýzkalandi, en slík
skrásetning er m.a. skilyrði fyrir
því að fá að starfa við byggingar
í Þýzkalandi og fer hún fram í
Ftensborg.
Ástæðan fyrir áhuga danskra
iðanaðarmanna og byggingarfyr-
irtækja á Þýzkalandi nú er hin
mikla þensla í byggingariðnaðin-
um þar í landi og mikil eftirspurn
eftir útlendu, faglærðu vinnuafli.
Þýzk stjórnvöld áætla, að end-
urnýja þurfi helming alls húsnæðis
í austurhluta landsins, sem áður
var Þýzka alþýðulýðveldið og að
alls muni þurfa að byggja um 4
millj. nýrra íbúða í Þýzkalandi öllu,
ef nóg íbúðarhúsnæði á að vera
fyrir hendi í landinu árið 2000.
Danskir iðnaðarmenn, sem frei-
stað hafa gæfunnar í Þýzkalandi,
hafa samt margir komizt í vand-
ræði, þegar þeir hafa lent hjá vafa-
sömum byggingafyrirtækjum, sem
alltaf spretta upp í þensluástandi
eins og því, sem nú ríkir i þýzka
byggingamarkaðnum. Hafa sam-
tök danskra iðnaðarmanna í hvaða
grein sem er hvatt meðlimi sína,
sem leita vilja fyrir sér í Þýzka-
landi, óspart til þess að hafa alla
hluti á hreinu varðandi samnings-
kjör. Þau tilvik munu ekki ófá, þar
sem danskir iðnaðarmenn hafa
ráðizt til byggingafyrirtækja, sem
ekki hafa staðið við samnings-
bundin skil á launagreiðslum né
heldur hafa önnur starfskilyrði hjá
þeim verið eins og lofað hafði ver-
ið.
HÍBÝLI/GARÐUR
\h ai' \allo
Þessi virðing hans fyrir náttúru-
legum efnum kom glöggt fram í
húsgagnahönnun hans. Á þessum
árum unnu funktionalistar hús-
gögn sín mikið úr krómuðu stáli.
.^alto beygði ekki stálrör heldur
Stóll eftir Alvar Aalto úr beygðu
er að finna. Það er annars um-
hugsunarvert hvað Háskóli íslands
hefur sinnt arkitektúr lítið frá því
hann var stofnaður árið 1911. Ég
man eftir einu riti sem Háskólinn
gaf út, „Um skipulag bæja" en
það er eftir Guðmund Hannesson
lækni, og kom út árið 1916. Há-
skólinn og á vegum hans hafa
verið byggðar nokkrar bitastæðar
byggingar, þar má nefna aðal-
byggingu (Guðjón Samúelsson),
Garða og Þjóðminjasafn (Sigurðar
Guðmundsson), Háskólabíó
(Gunnlaugur Halldórsson og Guð-
mundur Kr. Kristinsson) Odda
(Maggi Jónsson) og fl. Mikill feng-
ur væri í því ef Háskólinn fetaði
í fótspor þeirra sem stóðu að Norr-
æna húsinu og fengi erlenda stór-
arkitekta til starfa við hönnum
einstakra bygginga. Þetta er ekki
óalgengt erlendis eins og í Oxford
og Boston þar sem fremstu arki-
tektar hafa sýnt hæfileika sína.
Það yrði byggingalistinni í landinu
til framdráttar ef hér risu bygg-
ingar eftir arkitekta á borð við
Richard Meier, Ralph Erskine, I.E.
Pei, Peter Eisenman eða aðra í
svipuðum flokki. Háskólanum ætti
að vera auðvelt að greiða skuld
sína við byggingalistina í landinu
á einn eða annan hátt svo sem
með því að efna til samkeppni um
þær byggingar sem fyrirhugað er
að reisa á hans vegum. En hvað
sem aðferðum Háskóla íslands um
val á arkitekt líður verður spenn-
andi að sjá hver tekur kyndilinn
úr hendi Magga Jónssonar eftir
Odda og hannar næstu byggingu
skólans.
Höfundur er arkitekt.
beygði hann tré í staðinn. Á heims-
sýningunni í París 1937 urðu hús-
gögn hans heimsfræg og hafa
verið í framleiðslu síðan, við sívax-
andi vinsældir.
Sem dæmi um hæfileika Aaltos
má nefna að í undangenginni sam-
keppni meðal arkitekta um
Finnska húsið á heimssýningunni
vann hann bæði 1. og 2. verðiaun.
Húsgögn hans og iðnhönnum
ýmiskonar er til á fjölda heimila
hér á landi og erlendis. En við
erum svo lánsöm á íslandi að eiga
eitt byggingaverk eftir Aalto, en
það er Norræna húsið í Reykjavík.
Norræna_ húsið stendur á svæði
Háskóla íslands og er mikið sótt,
vegna starfseminnar en þó einkum
vegna þess andrúmslofts, sem þar
Norræna húsið í Reykjavík.
tré frá árinu 1937.
Alvar Aalto er ekki aðeins
einn af fremstu arkitektum
Finnlands heldur er hann með
^(^jláðustu arkitektum veraldar á
þessari öld. Byggingar hans og
húsgögn hafa veitt fjölda arki-
tekta og hönnuða innblástur til
þróunar á umhverfismótun.
Aalto, sem var fæddur 1898,
var þegar á barnsaldri stað-
ráðinn í því að verða arkitekt.
Þegar hann var við nám teiknaði
hann nokkur nýklassísk húsgögn
sem voru afar ólík þeim húsgögn-
um sem hann varð
seinna frægur
fyrir. Þrátt fyrir
sinn mjög persón-
ulega stíl er hann
talin einn af
fremstu „funkti-
eftir Hilmar Þór onalistum" (nota-
Björnsson gildisstefna) í
heimi. Honum
tókst að þróa
funktionalismann nær manneskj-
unni og gera hann hlýlegri en
aðrir. Aalto notaði náttúrleg efni
eins og tré og múrstein og gerði
sérstakt far um að laga byggingar
sínar að umhverfinu. Hann bar
mikla virðingu fyrir finnskri nátt-
^-~ö?u og reyndi að aðlaga hús sín
að henni.