Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991 B 25 ‘S‘621600 Borgartuni 29 OPIÐ I DAG 12-15 2ja-3ja herb. Morgunblaðið/Sigurður Jónson Unnid við endurbætur á norður- enda Ölfusárbrúar. Ölfusárbru: Dregið úr slysaliætm GERÐ AR hafa verið endurbætur við norðurenda Ölfusárbrúar til þess að draga úr bráðri slysa- hættu gangandi vegfarenda. Aðstæður haga því svo að bílar fara mjög nálægt endastólpa handriðsins. Þetta á einkum við um flutningabíla er þeir mæta öðrum bílum á enda brúarinnar og eru aft- anívagnar sérlega hættulegir hvað þetta snertir. Þá eru gangbrautirnar mjög mjóar og veita lítið sem ekkert öryggi þar sem akbrautin er nánast jafn há þeim. Á þessar hættur hefur ítrekað verið bent og einnig á nauðsyn þess að Vegagerðin geri úrbætur fyrir gangandi vegfarendur á brúnni. Á henni eru nú mjóar gangbrautir beggja vegna akbrautarinnar. Uppi hafa verið hugmyiídir að reisa sértaka göngubrú við hlið brú- arinnar en nú er unnið að því hjá Vegagerðinni að fínna leiðir til að auka öryggi gangandi vegfarenda á brúnni með því að breyta akbraut- inni og hafa gangbraut eingöngu öðrum megin á henni, mun breiðari en nú er og með hlíf gagnvart um- ferðinni. Hvað viðhald brúarinnar snertir þá þarf innan skamms tíma að taka gólf hennar upp og end- urnýja það. Bæjarstjórn Selfoss hef- ur undanfarin ár ítrekað ályktað að auka þurfi öryggi gangandi vegfar- enda á brúnni og hvatt Vegagerðina, þingmenn og ríkisvald til átaks í þessu efni. Sig. Jóns Stóragerði Ósamþ. rúmg. einstaklíb. á jarðh. í suð- ur í góðu fjölbhúsi. Jórusel Góð 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Parket, flísar, eldhinnr. úr furu. Sórinng. Allt sér. Áhv. 2,0 millj. Hrísmóar - Gbæ. Gullfalleg rúmg. 3ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. og búr í íb. Frábært útsýni. Eign f. vandláta. Kjarrhólmi Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Sér þvottah. í íb. Húseign í góðu standi. Verð 6,3 millj. Ákv. sala. Nýbýlavegur Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórb. Parket. Sérþvhús í íb. Áhv. langþmalán allt að 3,7 millj. Verð 6,5 millj. Ákv. sala. Hrísmóar - Gbæ Nýlega komin í sölu rúmg. 3ja herb. íb. m. sérinng. Eldhús úr hvítu beyki. Suð- ursv. Gott útsýni. Áhv. 1,5 millj. veð- deild. Verð 8 millj. Rauðás Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Parket. Flísar á baði. Tvennar svalir. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. Sogavegur Góð, endurn., 3ja herb. neðri sérh. í tvíb. Nýtt í eldh. og á baði. Húseign í góðu standi. Áhv. 1300 þús veðd. Verð 5,6 millj. 4ra-6 herb. Öldutún - Hafnarf. Nýl. komin í einkasölu 4ra herb. íb. á jarðh. í þríb. Nýtt í eldh. Nýir skápar. Góð staðsetn. Áhv. 3.650 þús. veðd. Laus 15. sept. Verð 7,0 millj. Kleppsvegur góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Stofa, sjónvarpshol, 3 svefnherb. Hús nýmálað svo og sameign. Verð 6,9 millj. Lækjargata - Hf. Nýl. komin í einkasölu stórgl. 115 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýju húsi. íb. er fullb. Eikarparket. Allar innr. úr. hvítu/eik. Flísal. bað. Sérgeymsla. Þvottaaðst. í ib. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Laus strax. Verð 10,5. Laus strax. Fellsmúli Gullfalleg 115 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð í fjolb. Mikið endurn. m.a. nýtt í eldh., baði. Nýl. gólfefni. Verð 8,5 millj. Ákv. sala. Laugarneshverfi Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa, 3 svefnherb. Suðursvalir. Áhv. 3 millj. 150 þús. veðdeild. Verð 6,9 millj. Hrafnhólar - bflskúr Góð 4ra herb. íb. á 6. hæð i lyftuh. Suðvestursv. Útsýni. Húseign í góðu standi. bílsk. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Ákv. sala. Mögul. skipti á minni eign. Stóragerði - bflsk. Góð 4ra herb. ib. á efstu hæð í fjölb. Stofa, 3 svefnherb. Suðursv. Bílskúr. Ákv. sala. Verð 8,1 millj. Stærri eignir Skeiðarvogur Nýl. komið í einkasölu mikið endurn. raðh. 163 fm. Nýtt í eldh. Endurn. bað. Flísar og nýl. teppi. Góð aðstaða í kj. Sólverönd og suðurgarður. Áhv. 3,3 millj. húsnlán. Verð 11,3 millj. Nesbali - Seltj. Glæsil. parhús ca 120 fm á tveimur hæðum á fráb. útsýnisst. Bílskréttur. Verð 11,5 millj. Eikjuvogur Fallegt einb. á einni hæð um 150 fm auk bílskúrs. Góð stofa. 4-5 svefnherb. Fallegur, ræktaður garður. Ákv. sala. I smíðum Parhús í Grafarvogi Fannafold, Berjarimi, Hrísrimi. Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., Guðrún Árnad., viðskfr. STOPP! FASTEIGNA VIDSKIPTI ERU AIVARIEGT MÁl Til að firra kaupendur og seljendur hugsanlegum eftirmálum, ætti ástandsmat kunnáttumanna ávallt að liggja fyrir áður en viðskipti fara fram. Hafið samband við okkur T^jgTTffffT** BYGGINGAÞJÚNUSTA I f ffl F AUÐBREKKU 22 SÍMI 641702 ÓDAL fasteignasala Skeifunni 11A •s? 679999 Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl. Hrísmóar - Garðabæ V. 12,9 m. Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum. 159 fm ásamt bílsk. í þriggja hæða blokk. íbúðin er fullfrágengin með parketi, flísum og glæsilegum innréttingum. Einstaklega vönduð eign. Ahv. hagstæð langtímalán. Glæsilegt útsýni. Ákv. sala. 623444 623444 Lokað í dag Vantar - vantar Höfum kaupendur að góðu einbýlishúsi og raðhúsi í Smáfbúðahv., Fossvogi eða nýja miðbæ. Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. 2ja—3ja herb. Laugavegur — ódýrt. 2ja herb. lítil ib. á 2. hæð í steinhúsi. Laus. Verð 3,0 millj. Reynimelur — 2ja 2ja herb. rúml. 60 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 3 millj. Byggsj. Verð 5,7 millj. Álftamýri — 2ja Mjög góð 2ja herb. 55 fm ib. á 1. hæð. Nýtt 'gler. Parket á gólfum. Flísal. bað. Endurn. rafl. Laus 1.9. nk. Verð 5,7 millj. Raudarárstígur 2ja herb. ca 65 fm ný íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Öll gólf flísal. Vandaðar innr. Laus fljótl. Hverfisgata — 2ja 2ja herb. 30 fm einstaklíb. Laus strax. Verð 2,5 millj. Hólmgaröur - efri hæð Mikið endurn. efri sérhæð á eftir- sóttum stað. Samþ. teikn. af ris- hæð fylgja ásamt járni á þak. Öll byggingargjöld greidd. Miðbraut — Seltj. Björt og góð 4ra herb. sérhæð á 1. hæð ca 110 fm. Nýlegar innr. Verð 8,6 millj. Laus 1.1 92 Seilugrandí — 2ja Góð 52 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 1,5 millj. byggingarsj. Verð 6,5 millj. Reykás — 5-6 herb. 141 fm glæsil. ib. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Stór stofa. Áhv. byggsj. kr. 2,7 millj. Stærri eignir Sundin — 2ja Mikið endurn. 50 fm íb. í 6-ibhúsi. Nýtt gler og póstar. Verð 4,7 millj. Hraunbær — útsýni 2ja herb. glæsil. íb. á 3. hæð. Flisar, parket. Tengi f. þvottav. á baði. Verð 5,0 millj. Laus 1.9. nk. Miðvangur — Hf. 2ja herb. góð ib. á 2. hæð í lyftuhúsi. Verð 4,7 millj. Árkvörn — 2ja 64 fm íb. á jarðh. sem selst tilb. u. trév. og máln. Til afh. i ág. Verð 5,1 millj. Asparfell — 3ja Stór 3ja herb. íb. á 5. hæð. V. 6,2 m. Blöndubakki — 3ja Góð 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Stór svefnherb., nýuppgert baðherb. Verð 6,5 millj. Álfholt 2ja-3ja herb. íb. 84,8 fm. Sem selst tilb. u. trév. og máln. Sameign. fullfrág. Verð 6,3 millj. Til afh. strax. Hraunbær — 3ja Góð íb. á 1. hæð 84 fm. Snyrtil. sam- eign. Góð lóð. Tilf afh. 15.11 nk. Hraunbær — 4ra Góð 96,3 fm íb. á 3. hæð. Stór barna- herb. Mikið útsýni. Suðursv. Húsið er allt múrklætt að utan. Laufásvegur — einbýli Glæsil. hús á einum eftirsóttasta stað borgarinnar. Húsið er tvær hæðir og kj. 342 fm ásamt 49 fm tvöf. bílsk. Til afh. strax. Lykiar á skrifst. Lindargata Vorum að fá til sölu góða húseign við Lindargötu sem er kj., hæð og ris ásamt 300 fm verkstæðisbyggingu. Til afh. strax. Garðsendi 227 fm hús, kj. og tvær hæðir ásamt 42 fm bílsk. Mögul. að skipta húsinu í þrjár íb. Selst í einu lagi eða minni ein- ingum. Hörgshlíö — 3ja 94,7 fm jarðhæð í nýju þríbhúsi ásamt bílskýli. íb. selst tilb. u.' trév. með sameign fullfrág. Verð 8,6 millj. Meltröð — Kóp. Eldra einbhús 190 fm ásamt 42 fm viðbygg. Húsið er nýklætt að utan, en þarfn. verulegrar stand- setn. að innan. Verð tilboð. Hraunbær — 3ja Mjög snyrtil. og vel umgengin 3ja herb. íb. á 2. hæð 77,7 fm. Húsið er nýmálað og sprunguviðgert að utan. Sérl. góð sameign og lóð. Kjörið fyrir barnafólk. Verð 6,1 millj. Til afh. 1. nóv. 4ra—5 herb. Látraströnd — Seltj. 175 fm endaraðh. á 3 pöllum með innb. 30 fm bílsk. Verð 13,0 millj. Heiðarsel — raöhús 202 fm fallegt raðhús á tveimur hæð- um. Stórar stofur. Stór innb. bílsk. Vönduð eign. Verð 13,0 millj. I smíðum Leiðhamrar — útsýni Gnoðarvogur — efsta hæð Góð 98 fm íb. á efstu hæð í fjórb. Stórar suðursv. Frábært útsýni. Verð 7,8 millj. Laus. 1.12. nk. Smáíbúðahverfi — hæð 4ra herb. 84,3 fm nýendurn. falleg ib. í þríbhúsi. Allar innr., gólfefni og lagnir nýj- ar. Áhv. húsbréf 2,7 millj. Verð 7,2 millj. Árkvörn — 4ra 4ra herb. 93,7 fm skemmtil. íb. á jarð- hæð. Selst tilb. u. trév. og máln. Til afh. í ágúst. Verð 7,1 millj. Við Hvassaleitisskóla Góð 3ja-4ra herb. 110 fm endaíb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Bílskréttur. Frá- bært útsýni. Laus strax. Verð 7.650 þús. Glæsil. 280 fm einbhús á tveimur hæð- um m. tvöf. 60 fm bílsk. Mikil lofthæð. Húsið selst í fokh. ástandi. í framtíðinni verður þetta einn fallegasti útsýnisstað- ur í Rvík. Verð 10,8 millj. Ymislegt Sumarbústaðaland Gott eignarland í nágrenni Reykjavikur 1,25 ha að stærð. Verð 700 þús. Skyndibitastaður Glæsil. skyndiþitastaður í miðborg Reykjavikur. Verð 5,5 millj. Hesthús Gott 4 hesta hús i C-tröð i Víðidal. Verð 1,3 millj. „ ASBYRGI INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali, Borgartúni 33. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.