Morgunblaðið - 18.08.1991, Qupperneq 26
2§
B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGMR ^LLNLNUDAGyK 18
. ÁGÚST 1991
*
Borgarnes
í Borgarnesi ertil sölu eftirfarandi
iðnaðar- og atvinnuhúsnæði:
A. Sólbakki 7-9. Húsið er steinsteypt, 400 fm að flatar-
máli og 2047 rúmmetrar. Lóðin er 3997 fm og býð-
ur uppá mikla möguleika til stækkunar. Húsið var
reist 1980 og er í mjög góðu ástandi.
B. Brákarbraut 11. Fiskbúð Þórðar. Húsið er úr timbri,
100 fm. Reist 1978 og í ágætu ástandi.
Báðum húsunum fylgja rúmgóðir kæli- og frystiklefar.
Nánari upplýsingar veitir:
JósefH. Þorgeirsson, lögmaður,
Smurbrauðs- og veitingastofan
„Björninn11, Njálsgötu 49, Rvk
er til sölu af sérstökum ástæðum. Hér er um að ræða rekstur-
inn, öll tæki og húsnæðið. Húsnæðið er á tveimur hæðum,
hvor hæð tæplega 600 fm. Upplagt tækifæri fyrir einstaklinga
eða fjölskyldu, sem kann til verka, til að skapa sér sjálfstæða
atvinnu. Þetta er gamalt og rótgróið fyrirtæki sem starfraákt
hefur verið í áratugi. Traustum aðila eru boðin góð greiðslukjör.
Eignasalan,
I ngólfsstræti 8, sími 19540 -19191.
--------------------------------------------
Verslunar- og skrifstofu-
húsnæði f Skeifunni
Stillholti 14, Akranesi,
sími 93-13183.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA S»
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
JO K ftl Hilmar Óskarsson,
Æá “ JLrnd OW TF Steinþór Ólafsson.
MIKIL SALA
VANTAR EIGNIR Á SÖLIJSKRÁ
Opið í dag
frá kl. 13-15
2ja herb
Sólvallagata. Einstaklega björt
og falleg einstakl. íb. á efstu ftæð. Park-
et. Stórar suðursv.
Háaleitisbraut. Ágæt horníb. á
1. hæð. Stór svefnherb. Suðursvalir.
Laus fljótlega.
Laugarnesvegur. Mjög vel
staðsett ca 65 fm endaíb. á 1. hæð.
Gott svefnherb. Svalir. Verð 5,2 millj.
Næfurás. Stór og falleg íb. á jarðh.
ca 80 fm. Parket. Stórt baðherb. Sér-
þvottah. Góð sameign. Fallegt útsýni.
Áhv. 2,2 millj. byggsj.
3ja herb
Álftamýri. Mjög góð og vel stað-
sett 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefn-
herb. Endurn. bað. Nýl. gler. V. 6,2 m.
Austurbrún. Góð jarðhæð ca.
90 fm. Mikið endurn. 2 svefnherb. Stutt
í þjónustumiðst. aldraðra. Verð 6,2 millj.
Hraunbær. Stór 3ja herb. ca 90
fm íb. á jarðhæð með svölum í suður.
Ahv. ca 3 millj. byggsj. Verð 6,1 millj.
Maríubakki. Rúmg. íb. á 3. hæð.
Þvottah. í íb. Stór geymsla í kj. Nýstand-
sett að utan. Verð 5,9 miljj. Laus nú
þegar.
Frostafold. Falleg rúmg. 3ja herb.
íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Sérþvhús. Stæði
í bílgeymslu. Áhv. byggsj. 2 millj.
4ra herb.
Inn við Sund. Sérl. falleg og
mikið endurn. íb. á 1. hæð. 2 svefn-
herb. Stór stofa. Parket. Nýstandsett
bað. Eldhús með Alno innr. Þvohús í
íb. Stórt herb. með stúdíóeldhúsi.
Engihjalli. Rúmg. ca 98 fm íb. á
1. hæð. 3 svefnherb. Gott eldhús. Laus
fljótlega. Verð 6,5 millj.
Efstaland. Mjög vönduð og góð
íb. á eftirsóttum stað á 2. hæð. 3 svefn-
herb. Allar innr. sérsmíðaðar úr gull-
álmi. Stórar suðursv. Húsið nýviðgert
að utan. Skipti mögul. á 2-3 herb. íb.
Fellsmúli. Stór 4ra herb. íb. á 3.
hæð. Suðursv. Laus fljótl.
Háaleitisbraut. Mjögfal-
leg og vel staðsett 105 fm
endaíb. á 3. hæð. Góðar suð-
ursv. Fallegt útsýni. Húsið er
nýstandsett að utan. Bílskréttur.
Kleppsvegur 130. Mjög
góð íb. á 2. hæð ca 101 fm. 2-3
svefnherb. 2 stofur. Laus fljótl.
Vesturgata. Stórglæsil.
ca. 120 fm íb. á 2. hæð í nýju
húsi. Mjög vandaðr innr. Álímt
parket, flísar. Stórar suðursv.
Stæði í bílageymslu.
Týsgata. 4ra herb. sérhæð
í þríb. 2 svefnherb. Nýir gluggar
og gler. Verð 5,8 millj.
5 herb. og sérhæðir
Lindarbraut - sérhæð —
Seitjnesi. Vorum að fá i sölu mjög
fallega og vel staðsetta neðri sérhæð
ca 140 fm auk bílsk. 2 fallegar stofur,
3 svefnherb. Gott útsýni.
Holtagerdi — sérhæð. Sér-
lega góð neðri sérhæð. ca 124 fm. 3-4
svefnherb., stór stofa. Nýtt eldhús.
Parket. ásamt 25 fm bílsk.
Lindarhvammur — Hf. Ein-
stakl. falleg nýstarids. neðri sérh. 3 góð
svefnherb. Stofa, sjónvarpshol og sér
þvottah. Parket og flísar á gólfum. Áhv.
2,1 millj. Verð 8,1 millj.
Hjarðarhagi. Einstakl. björt og
falleg ca 110 fm íb. á 1. hæð. 3 svefn-
herb., 2 stofur. Mikiö endurn. Áhv. ca
1,0 millj.
Einbýlis- og raðhús
Bauganes. Sérstakl. fallegt ný-
endurbyggt hús tvær hæðir og ris.
Nýtt rafm., hiti, gler, gluggar, bað, eldh.
o.fl. Nýr stór bilsk. Falleg lóð. Laus.
Haukshólar - einb./tvíb.
Óvenju glæsil. einb./tvíb. á hornlóð.
Húsið skiptist í ca 160 fm íb. með 4-5
stórum svefnherb., 2 stofum, arni, sjón-
vstofu, laufskála. Parket. Árfellsskilrúm.
Ný innr. í eldhúsi og þvhúsi. Aðstaða
fyrir sauna. Stór bílsk. Einnig er í húsinu
vel staðsett og góð 2ja herb. íb. ca 57
fm. Allt sér.
Réttarholtsvegur. Mikið end-
urn. og fallegt raðhús á tveimur hæðum
m/hálfum kj. Nýl. eldhúsinnr., hurðir,
gler, gólfefni og fl. Áhv. 4,0 millj. Verð
8,5 millj.
I smíðum
Hrísrimi 11
Neðstaleiti. Stórglæsileg og
vönduð ca 120 fm íb. Ásamt ca 40 fm
herb. í kj. Stæði í bílageymslu. Allt mjög
vandað. Stórar suðursv. Laus fljótl.
Failegar íb. - frábær staðsetn.
íb. afh. tilb. u. tréverk eða fullbúnar.
Öll sameign afh. fullbúin að utan sem
innan, þar með talin frág. á lóð og bíla-
stæði. Mjög góð staðsetn. og nýtur
garður mjög vel morgun- og kvöldsólar.
Gott útsýni.
Verðdæmi: Afh. tilb. u. tréverk.
2ja hb. 69 fm, v. frá 5.102 þús.
3ja hb. 73 fm v. frá kr. 5.618 þús.
3ja hb. 89 fm v. frá 6.618 þús.
Til afh. i haust.
Byggaðili Trésm. Snorra Hjaltasonar.
Aflagrandi - raðhús.
Aðeins eitt stórglæsil. endarað-
hús ca 210 fm á tveimur hæðum
m/innb. bílsk. Afh. nú þegar tilb.
u. trév. m. öllum milliveggjum.
Sandsparslað. Fullfrág. að utan,
gras á lóð. Hellulögð gangstétt
og bílastæði m/hitalögn. Bygg-
ingaraðili: Atli Eiríksson. Teikn.
og allar nánari uppl. á skrifst.
...1 |
"WITIT 33H "IITFI
ini nrji i innidr lEk - [ □P flTO
Til sölu nýtt verslunar- og skrifstofuhúsnæði 415 fm
að grunnfleti. Húsið er jarðhæð og 2. hæð. Hægt er
að selja jarðhæðina í tvennu lagi og 2. hæðina í fjórum
hlutum.
Húsnæðið selst tilbúið undir tréverk að innan með sam-
eign fullfrágenginni. Að utan er húsið fuilfrágengið og
málað. Lóð verður malbikuð og með gangstéttum.
Verð: Jarðhæð kr. 65.000,- hver fm, 2. hæð kr. 47.000,-
hver fm. Hluti kaupverðs á 2. hæð lánaður til allt að
12 ára.
Húsnæðið er til afhendingar í október nk.
Allar upplýsingar veitir:
V.
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali, Borgartúni 33.
ÖRN STEFÁNSSON, söiumaður, sími 623444.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Óskum eftir íbúðum.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum
eigna.
Eignir í Reykjavík
Blöndubakki. — 2ja
57 fm á 1. hæð. Vestursv. Laus strax.
Áhv. 1,3 millj. Einkasala.
Vesturgata — 2ja
55 fm nýstandsettar íb. á 1., 2. og
3. hæð. Einnig er risrými til sölu. íb.
eru allar endurn. m/ljósum innr. Afh.
næstu daga.
Egilsborgir — 3ja
80 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi m/ljós-
um innr., flísar á baði. Eignin er ný
og hefur ekki verið búið í henni.
Bílskýli fylgir. Laus strax. Verð 9,3
millj.
Njálsgata — 4ra
100 fm á 3. hæð f góðu húsi.
Tvennar svalir. Sérhiti. Laus
strax. Ekkert áhv. Einkasala.
Engjasel — 3ja
87 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr.
Parket á svefnherb. Bílskýli. Áhv. 4
millj., hluti er húsbréf.
Hagasel — raðhús
161 fm alls á tveimur hæðum. 4
svefnh. Bílsk. Hagstæð lán áhv. Laus
1. sept.
Lindargata — einb.
216 fm eldra forskalað timburhús á
þrem hæðum ásamt 290 fm iðnaðar-
húsn. Öll eignin þarfnast mikillar end-
urn. Laus strax.
Eignir í Kópavogi
2ja herb.
Víðihvammur - 2ja
55 fm í kj. Ósamþykkt. Laus fljótl.
Verð 3,5 millj.
Hamraborg — 2ja
58 fm á 2. hæð í þriggja hæða húsi.
Suðursvalir. Húsið er nýmál. að utan.
Laus strax.
Álfhóisvegur - 2ja
80 fm risíb. ásamt aukaherb. 30 fm
bílsk. Mikið endurn.
3ja herb.
Hamraborg — 3ja
70 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Vestursv.
Laus fljótl. Verð 5,8 millj.
Hamraborg — 3ja
80 fm á 2. hæð í þriggja hæða húsi.
Vestursv. Húsið er nýmál. Afh. strax.
Furugrund — 3ja
75 fm á 1. hæð. Suðursvalir. Vandað-
ar innr. Áhv. 2,7 millj. Verð 7 millj.
4ra—6 herb.
Ásbraut — 4ra
100 fm endaíb. á 3. hæð. Suðursv.
Húsið er nýmál. að utan.
Engihjalli — 4ra
100 fm á 5. hæð. Suðursv. Laus 1.
sept. Verð 6,5 millj.
Sérhæðir — raðhús
Álfhólsvegur — risíbúð
100 fm sérhæð í tvíb. Mikið endurn.
Hagst. nýtt húsnstjlán. Verð 7,3 millj.
Fagrihjalli — parhús
168 fm sem afh. fullfrág. að utan
ásamt sólstofu. Til afh. í ágúst.
—IIII III1111
Öldugata Hf. — einb.
150 fm alls tvær hæðir. Mikið end-
urn. Áhv. hagst. lán. Laus fljótlega.
Hófgerði — einbýli
125 fm á einni hæð. 3 svefnherb.
Parket á holi og stofu. 40 fm bílsk.
Stór og gróin lóð. Einkasala.
Álfhólsvegur 15 — einb.
180 fm eldra hús að hluta. 5 svefn-
herb. Stór, ræktuð lóð. Laust í ág.
Mánabraut — einb.
200 fm á einni hæð. 5 svefnherb.
Viðarklæddir veggir. Arinn í stofu. 34
fm vinnuaðst. i kj. 28 fm bílsk. Laus
1. sept.
Melgerði — einb.
160 fm á 2 hæðum, 5 svefnherb.
Endurn. hitakerfi á neðri hæð. Gróð-
urhús í garði. 40 fm bílskúr. Húsið
er hlaðið.
Birkigrund — einb.
Glæsil. 250 fm einb. 4 svefnherb.
Vandaðar innr. Eignin er öll í góðu
ástandi. 28 fm bílsk. Ákv. sala.
[Eignir í Kópavoginum
Höfum á söluskrá fjölda
annarra eigna
i Kópavogi
Fasleignasalan
EIGNABORG sí
Hamraborg 12, s. 641 500
Sölumenn:
Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, jff®
Jóhann Hálfdánarson, lögg.
fasteigna- og skipasali, s. 72057 ■■
Akireyri:
EfUrspurn
eftlr ininiii
eignum
Eftir Pétur Jósefsson
ÞAÐ sem af er árinu má segja
að fasteignaviðskipti á Akureyri
hafi gengið með eðlilegum hætti.
Framboð minni eigna, s.s. 2ja,
3ja og 4ra herbergja íbúða, hefur
verið með meira móti, sérstak-
lega þó 3ja herbergja íbúða, og
hefur salan gengið þokkalega.
Verð á eignum sem þessum hefur
lítið breyst frá áramótum, en
hefur þó haldið sæmilega í við
verðbólguna.
Framboð eigna á verðinu 7-10
milljóna hefur hins vegar verið
minna. Hér er um að ræða 4-5
herbergja hæðir og raðhús, með og
án bílskúra. 'Eignir í þessum verð-
flokki hafa selst nokkuð vel og er
verð á vönduðum eignum af þessu
tagi gott. Ég geri ráð fyrir að unnt
hefði verið að selja meira af eignum
í þessum flokki það sem af er árinu
af framboð hefði leyft. Hér á Akur-
eyri eins og í Reykjavík virðist sú
þróun ætla að verða, að rúmgóð,
vönduð raðhús með bílskúr seljist á
verði sem nálgast verð einbýlishúsa
af svipaðri gerð.
Framboð af einbýlishúsum hefur
verið í meira lagi, sérstaklega fa
25-45 ára gömlum húsum 200 fm
og stærri, en einnig nokkuð af minni
eignum. Sala hefur gengið vel þeg-
ar á heildina er litið og mörg þess-
ara húsa hafa selst á góðu verði.
Segja má að á síðasta ári hafi ein-
býlishús setið nokkuð eftir í verði,
en hafa sótt á það sem af er árinu
1991.
Þegar á heildina er litið sýnist
mér að þróunin á fasteignamark-
aðnum hér hafi verið eðlileg og má
það í raun teljast merkilegt miðað
við þau áföll sem vinnumarkaðurinn
hefur orðið fyrir hér á svæðinu á
þessu ári.
Gjaldþrot fyrirtækja sem hafa
haft meir en 200 manns í vinnu er
ekkert grín fyrir bæjarfélag á stærð
við Akureyri. Raunar eru þessi fyr-
irtæki, og vil ég þar sérstaklega
nefna Álafoss hf., rekin áfram til
bráðabirgða. Nú skyldu menn ætla
að atburðir sem þessi hefðu letjandi
áhrif á fasteignamarkaðinn, en þau
eru vart merkjanleg. Þar ræður
líklega mestu um meðfædd bjart-
sýni Akureyringa. Hér þarf auðvit-
að einnig að hafa í huga margar
atvinnugreinar í bænum starfa með
blóma, og rangt er að einblína á
það sem miður fer.
Nýsmíði fyrir almennan markað
á Akureyri er lítil. Nokkuð er þó
byggt af íbúðarhúsnæði en það er
að langmestu leyti á vegum félags-
lega kerfisins s.s. stjórnar verka-
mannabústaða. Einnig er eitthvað
byggt af kaupleiguíbúðum og á
vegum Búseta. Félagslega kerfið
er orðið umsvifamikið á fasteigna-
markaðnum hér í bænum og er það
vel merkjanlegt hjá Fasteignasölum
Hluti kaupenda t.d. 3ja herbergja
íbúða í fjölbýlishúsum sem er ungt
fólk að kaupa í fyrsta sinn kemur
ekki lengur inn á skrifstofurnar hjá
fasteignasölum þar sem félagslega
kerfið býður önnur kjör.
Að síðustu vil ég minnast á at-
vinnuhúsnæði, en sala á slíku hús-
næði hefur ekki verið mikil á þessu
ári. Nokkur eftirspurn hefur þó
verið eftir litlum einingum af iðnað-
arhúsnæði t.d. 60-120 fm. Erfitt
hefur verið að fá húsnæði af þessu
tagi, en lítið hefur verið byggt af
iðnaðarhúsnæði á Akureyri á und-
anförnum árum. Gera má ráð fyrir
að einhveijir h'ugsi sér til hreyfings
og hefji smíði á hentugum einingum
fyrir lítil fyrirtæki og einstaklinga.
Höfundur er sölustjóri hjn Fast-
eigna- og skipasölu Norðurlands.