Morgunblaðið - 18.08.1991, Page 27
Aorcgiir:
Hæklcandi
íbúðarveró
AÐ undanförnu hefur verið mun
meira líf í norska fasteignamark-
aðnum en áður var og þá fyrsta
og fremst íbúðarmarkaðnum.
Þeir sem gerzt þekkja, telja að
botninum hafi verið náð og að
mun meiri bjartsýni einkenni
markaðinn en áður. Þetta komi
fram í meiri eftirspurn og hækk-
andi verði.
Haft var eftir Martin Mæland,
framkvæmdastjóra Oslo Bol-
ig- og Sparelag, í blaðaviðtali fyrir
skömmu, að umsetningin á mark-
aðnum hefði verið minni á síðasta
ári en efnahagur landsmanna gæfi
tilefni til. Nú væri áhugi á íbúðar-
kaupum meiri en áður og hækkandi
verð og fleiri sölur skapaði vissa
bjartsýni hvað snerti framtíðina.
Það eru einkum stærri íbúðirnar,
sem hækkað hafa í verði. Skýringin
á því er einkum talin sú, að þær
höfðu lækkað mest í verði áður og
því ekki óeðlilegt, að verðhækkun
kæmi fyrst fram þar, þegar mark-
aðurinn tæki við sér á ný.
26600
alllr þurfa þak yflr höfuOIO
Opið 1-3
VANTAR - VANTAR
★ Litlar ódýrar íbúðir.
★ Einbýlishús í Hamrahverfi.
BÁTUR OG SKÝLI
Bein sala eða í skiptum fyrir bát.
Krókaleyfi, 2 tölvurúllur, lóran,
talstöð, dýptarmælir. Verð 5,6
millj.
4ra-6 herb.
LEIFSGATA - LAUS. 4ra
herb. Arinn. 30 fm innréttaður
skúr með snyrtingu. V. 8,8 m.
SÉRHÆÐ - SELTJNES.
Vestast við sjóinn og sólarlagið.
Bílskúr. V.erð 12,0 millj.
TEIGAR - LAUS - HÆÐ
Bílsk. 4 svefnherb.
2ja-3ja herb.
HRAUNBÆR. 2ja herb. íb. J
HXI
Áhv. 3,3 millj. hússtjl. V. 5,3 m.
ASPARFELL - 2JA
2ja herb. íb. V. 4,5 m.
VESTURBERG. 2ja herb. íb.
á 3. hæð. Verð 4,4 millj.
DRÁPUHLÍÐ. Laus 3ja herb.
íb. í kj. Verð 5,3 millj.
í nýbyggingu við Droplaugarstaði
fyrir 55 ára og eldri.
Mosfellsbær
160 fm glæsil. hús með sérstæð-
um og vönduðum innr. Húsið er
ekki alveg fullg. t.d. vantar gólf-
efni á stofur. Hjónaherb. með sér
baðherb., 3 barnaherb. Arinn í
stofu. Tvöf. bílsk. Verð 14,0 millj.
Hagstæð kjör.
Fasteignaþióniistaii
tlusturstræti 17 - S. 26600
Þorsteinn Steingrimsson, Ig. fs. jáS
Kristján Kristjánsson, hs. 40396. ||
MORGUNBLAÐIÐ
m
iVlfR
miMBm
SUNNUUAGlTR-rc.'Ml^^l^
*-» * * 8 « I « V « « I «««««•««« «««««« «1« f 8 11 K I
a m
Vogar Vatnsleysuströnd
Höfum til sölu þetta einbhús við Heiðargerði. Um er
að ræða 125 fm einbýlishús úr steinsteyptum einingum
frá Húsasmiðjunni. Byggt 1982. Ennfremur nýlegur 67
fm bílskúr sambyggður húsinu. Laust fljótlega. Verð
9,2 millj.
Sími 54511
Sölumadur:
Magnús Emilsson, hs. 53274.
HRAUNHAMARhf
áá
vs
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvegi 72.
Hafnarfirði. S-545 ll
GARÐUR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Vantar eignir
á söluskrá
2ja-3ja herb.
Asparfell. 2ja herb. góð íb. á
6. hæð.
Bakkar - 2+1. 2ja herb. 59,7
fm íb. á 1. hæð. Gott íbherb. fylg-
ir á sömu hæð. Verð 5,0 millj.
Rauðarárstígur. Ný,
stórglæsil. 2ja herb. íb. 64,6 fm á
2. hæð f blokk. Bílageymsla. Ib.
er sérfl. Verð 6,7 millj.
Vesturborgin. Faiieg 2ja
herb. 62,3 fm íb. á 4. hæð í blokk.
Laus fljótl. Verð 4,9 millj.
Austurberg. 3ja herb. 66,7 fm
íb. á 1. hæð (jarðhæð) í blokk.
Hagst. verð.
Birkimelur. 3ja herb. ca 87 fm
íb. á 4. hæð í blokk. Mjög góð ib.
Mikið útsýni.
Flúðasel. Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega og stóra (90,9
fm) 3ja herb. íb. á jarðh. í blokk.
Mjög stór herb. Sérþvottaherb.
Mikið útsýni. Laus. Verð 6 millj.
Reykás - bílskúr. Vor-
um að fá í einkasölu 3ja
herb. 95,3 fm gullfallega íb.
á 3. hæð (efstu) i blokk.
Þvottaherb. í íb. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Góður
bílskúr. Góð sameign. Verð
8,5 millj.
Seljabraut. 3ja-4ra herb., 88,4
fm ib. á efstu hæð. Bílgeymsla.
Góð íb. Verð 6,5 millj.
Vesturberg - laus. 3ja herb.
73,2 fm góð ib. á 3. hæð í lyftuh.
Verð 5,5 millj.
4ra-6 herb.
BÓlstaðarhlíð. 4ra-5 herb.
105 fm íb. á 1. hæð í blokk. íb.
er 1-2 stofur, 3 svefnh., rúmg.
eldhús og baðh. Suðursv.
Bílskréttur. Góð ib. á eftirsóttum
stað.
Lúxusíb.
Vorum að fá í einkasölu
stórglæsil. 133,5 fm íb. á
5. hæð i lyftuhúsi í Breið-
holti. íb. er mjög rúmg. Stof-
ur, 3 góð svefnherb. glæsil.
eldhús (Alno-innr.), bað-
herb. í sérflokki, snyrt. og
þvottaherb. Frábært útsýni.
(b. var öll endurn. fyrir stuttu
og er allur frágangur mjög
vandaður. Innb. bilskúr. íb.
f. vandláta. Verð 10 millj.
Sigtún. 5 herb. 115,4 fm efri
hæð í fjórbýli. (b. er tvær saml.
stöfur, 3 svefnherb., eldhús og
baðherb. Suðursv. Nýl. mjög góð-
ur 30 fm bílskúr. Fallegur garður.
Einbýlishús - raðhús
Grundartangi - Mos.
Endaraðh. 2ja herb. 61,9 fm
íb. Þetta er eitt af þessum
notal. húsum sem er mjög
eftirsótt jafnt af ungu fólki
sem öldruðu. Verð 6,2 millj.
Garðsendi
Mjög falleg 158,7 fm íb. á tveimur
hæðum í þessu glæsilega húsi.
45 fm bílsk. Mögul. á 6 'svefn-
herb. Verð 14,0 millj.
Langholtsvegur
Fallegt einbhús sem er gott
steinh., hæð , ris og kj. að hluta
samt. 192,3 fm auk 40 fm bílsk.
Fallegur garður. Verð 13,5 millj.
Seljahverfi. Höfum í
einkasölu mjög falleg vand-
að einbhús. 265,7 fm. 49 fm
tvöf. bilsk. Húsið er á mjög
rólegum stað í Seljahverfi.
(í útjaðri) Húsið er óvenju
vel búið vönduðum innr.
Háaleitishverfi. Einbýiish.
ein hæð og hluti í kj. samt. 265
fm með innb. bílsk. Mjög fallegur
garður með garðhúsi. Skipti á íb.
í nýja miðbænum mögul.
Daltún — KÓp. Fallegt timbur-
hús hæð og ris á steyptum kj.
samt. 270 fm auk sérbyggðs bilsk.
Hæðin og risið er falleg 6 herb.
íb. 4 góð svefnherb. Kj. ófrág.
I smíðum
Skógarhjalli - Kóp.
Parh. tvær hæðir 194,4 fm
auk 28 fm bílsk. Húsið er
fokh. í dag og selst þannig.
Vel byggt hús á góðum stað.
Mögul. skipti á íb. í Kóp.
Annað
Einstök jörð. Höfum tii
sölu mjög landmikla jörð.
Mikil náttúrufegurð. Sil-
ungsveiði. Mjög gott berja-
land, gæsa- og rjúpnaland.
Nýlegt, mjög vandað 150 fm
ibhús o.fl. Fráb. aðstaða f.
alla er vilja eignast sína
perlu i ísl. náttúru.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
iögg. fasteignasali.
Sóleyjargata
Til sölu er glæsilegt 450 fm einbýlishús við Sóleyjar-
götu í Reykjavík ásamt 40 fm bíiskúr. Húsið er á tveim
hæðum ásamt góðum kjallara og skemmtilegu turnher-
bergi. 3 stofur með 270 cm lofthæð. 9 herb., eldhús
og 2-3 snyrtingar. Suðursvalir. Fallegur garður og hita-
lagnir í gangstígum. Nýlegt þak og drenlögn og raf-
magn sem nýtt. Frábær staðsetning.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu.
28 444 HÚSEIGMIR
■ ■ ■ VELTUSUNDI 1 gjflP
SIMI 28444
Daníei Ámason, lögg. fast., Æ*
Helgi Steingrímsson, sölustjórí. 1*
28444
Opið frá kl. 13-15
Fjöldi annarra eigna á skrá
þótt þær séu ekki auglýstar
Einstaklingsíb.
ÞANGBAKKI. Falleg 40 fm á
6. hæð. í lyftuhúsi. Frábært út-
sýni. Verð 4 millj.
2ja herb.
POSTHUSSTRÆTI. 85 fm
á 3. hæð í lyftuhúsi. Eign
í sérflokki. Laus nú þegar.
Verð 9 millj.
ASPARFELL. 65 fm íb. á 1.
hæð. Áhv. 2,3 millj. til 23 ára.
Verð 4,8 millj.
ÓÐINSGATA. Mjög góð og
endurnýjuð 60 fm ásamt tveim
herbergjum í risi. Sérþvhús.
Verð 5,1 millj.
3ja herb.
ESPIGERÐI. Mjög góð 85 fm á
8. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður.
Bílskýli.
AUSTURSTRÖND. Sérstaklega
falleg og góð 90 fm á 6. hæð
ásamt stæði í bílgeymslu. Verð
7,5 millj.
ÁLFTAHÓLAR. Mjög góð 75 fm
á efstu hæð eða 3. hæð. Góð
sameign. Laus strax.
SKÚLAGATA. Ca 80 fm á 2.
hæð í blokk. Laus strax. Þarfn-
ast standsetn. Gott verð.
HVASSALEITI. Sérlega góð 95
fm á 1. hæð ásamt bílsk. Skuld-
laus eign. Verð 8 millj.
MIÐLEITI. Mjög skemmtileg
102 fm á 2. hæð í lyftuhúsi.
Sérþvottah. Búr. Geymsla í kj.
Suðursv. Bílgeymsla. Laus.
BALDURSGATA. Mjög þokka-
leg 91 fm á 2. hæð í þríbýli.
Gott geymslurými. Laus.
4ra herb. og stærri
ÞVERHOLT. Góð 140 fm á
tveim hæðum í lyftuhúsi ásamt
bílskýli. Afh. strax tilbúin undir
trév. Annað fullfrág.
KRUMMAHÓLAR. Sérstaklegá
falleg og góð 154 fm „pent-
house“-íb. á tveimur hæðum
ásamt bílskýli.
KLEPPSVEGUR. Mjög góð og
endurn. endaíb. 100 fm á 1.
hæð. Suðursv. Góð lán. Laus.
ÆSUFELL. Mjög fallegt
135 fm „penthouse" á 8.
hæð í lyftuhúsi ásamt
bílsk. Ákv. sala.
Sérhæðir
ÁLFHEIMAR. Mjög góð og
björt 123 fm önnur og efsta
hæð í þrib. Suðursv. Sér-
þvottah. Bílskúrsr. V. 9,2 m.
TEIGAHVERFI. Mjög góð 130
fm á 2. hæð ásamt 70 fm í risi.
5-6 svefnherb. Bílskúrsréttur.
Verð 11,2 millj.
HRISATEIGUR. Efri hæð í
tvíb. um 100 fm. Falleg ib.
enda mikið endurn. Allt
sér.
Einbýlishús
VESTURVANGUR - HF.
335 fm glæsieign á tveim
hæðum ásamt bílsk. Frá-
gangur á öllu til fyrirmynd-
ar. Hentar sem tvær ib.
Hitalagning í plönum og
gangstígum. Góð áhv. lán.
Bein og ákv. sala.
SILUNGAKVISL. Glæsi-
legt 308 fm, hæð og kj.
með tveim íb. ásamt 35
fm bílsk. Eignin er að
mestu frág. Áhv. 12 m.
mest húsbréf og veðd.
HVERAFOLD. Falleg og góð
140 fm á 1. hæð í timburhúsi.
Bílskúrsplata. Áhv. 4,6 millj.
SUNDLAUGARVEGUR. Falleg
120 fm á 1. hæð ásamt auka-
herb. í kj. og 40 fm bílsk. Laus.
Verð 9 millj.
LANGHOLTSVEGUR. Gott 210
fm timburhús á steyptum kj.
Skiptist í hæð og ris ásamt kj.
sem í er 3ja herb. ib. Talsvert
endurn. hús. Ákv. sala.
I byggingu
VESTURFOLD 52. Fallegt 148
fm einb. ásamt 40 fm bílsk.
Afh. strax.
STAKKHAMRAR. Mjög hent-
ugt 183 fm á einni hæð með
innb. bílsk. Frág. að utan og
fokhelt að innan með miðstöð.
Áhv. veðd. 5 millj. mögul. lífeyr-
isj. 1 millj. Til afh. strax.
DALHÚS. Mjögfallegt endarað-
hús 160 fm ásamt 31 fm bílsk.
BÆJARGiL 3. - GBÆ. Fallegt
181 fm timburhús á tveim hæð-
um tilb. u trév. Veðd. 3 millj.
Verð 12,8 millj.
MURURIMI 9-11. Mjög fallegt
160 fm á tveim hæðum ásamt
20 fm bílsk.
BERJARIMI 27-29. Tvö falleg
160 fm parhús é tveim hæðum
með innb. bílsk.
SIGURHÆÐ 6 - GBÆ. 124 fm
á einni hæð ásamt 35 fm bílsk.
Samkomulag um afh.
HAGALAND - MOS. Glæsil.
tvíbhús með tveim 123 fm íbúð-
um og tveim 32 fm bílsk.
BÆJARGIL 99. - EINB. Fallegt
175 fm timburh. á tveim hæð-
um. Frág. að utan með STENI.
Fokh. að innan. 32 fm bílsk. Til
afh. bráðl. Verð 8,6 millj.
Teikningar og uppl. á skrif-
stofu.
Annað
I MIÐBORGINNI. Til sölu er 100
fm jarðhæð tilb. u. trév. samþ.
sem íb. en hentar vel sem þjón-
usta eða verslun. Tveir inng.
og mögul. á tveim íb. Tvö einka-
bílast. Til afh. nu þegar. Verð
5,7 millj.
730 fm á 2. hæð við Krókháls
306 fm f Mosfellsbæ.
156 fm tvískipt skrifstofuhúsn.
við Lækj artorg.
Sumarbústaðir/lóðir
Fallegur sumarbústaður á hekt-
ara eignarlóð á skógivaxinni lóð
í Svarfshólsskógi. Glæsil. útsýni
á frábærum stað.
Nýlegur 35 fm sumarbústaður
á eignarlóð í Grímsnesi. Heitt
vatn. Góð kjör. Verð 2,6 millj.
Tvær lóðir í Svarfhólsskógi.
Allar upplýsingar veittar á
skrifstofu.
HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1
SiMI 28444
HSKIP.
Daniel Ámason, lögg. fast., éP
Helgi Steingrímsson, sölustjóri. aB
4
4
m