Morgunblaðið - 18.08.1991, Síða 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGINIIR
SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991
J2600
21750
35 ára reynsla tryggir örugga þjónustu
Símatími í dag kl. 1-3.
Vegna mikillar sölu vant-
ar okkur eignir af öllum
stærðum á söluskrá
Maríubakki - 2ja
Falleg. íb. á 1 hæð. Suðursv. Laus strax.
Einkasala. Verö 4,7 millj.
Grettisgata - 3ja
3ja herb. góð íb. á 1. hæð í steinh.
Sérhiti. Verð 4,7 millj.
Leifsgata - 3ja
Mjög falleg, óvenju rúmg. íb. á 2. hæð.
íb. er mikið endurn. Bílsk. getur fylgt.
Einkasala. Áhv. ca 3,3 millj. veðdeild.
Verð ca 8,5 millj.
Kársnesbr. - 4ra
Ódýr 4ra herb. risíbúð i tvíbýlis-
húsi viö Kársnesbraut, Kóp. Laus
strax. Einkasala. Verð 3,7 millj.
Áhv. ca. 1,8 millj.
Kópavogur - 4ra
Falleg ca 100 fm íb. á 4. hæð í lyftuh.
v/Engihjalla. Verð 6,8 millj.
Fjólugata - parhús
Glæsil. parhús v/Fjólugötu. Hús-
ið er 207 fm kj. og tvær hæðir
ásaml 26 fm bílsk. 2ja-3ja herb.
íb. i kj. Garðhús m/nuddpotti.
Húsið er mjög mikið endurn.
Glæsil. eign á fráb, stað. Skipti
á minni eign möguleg.
Öndvnes - sumarbúst.
Nýr 40 fm búst m. svefnlofti. Ca 1/3
hektari kjarri vaxiö mjög fallegt eignar-
land. Verð 4,0 millj.
Stokkseyri - éinbhús
132 fm járnvarið timburhús á góðum
stað. Verð 2,5 millj.
Flugskýli
92,3 fm endaskýli úr stáli á besta stað
við Fluggarða.
k Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4
Mólflutnings-
ocj fasteignastofa
EIGIMASALAN
REYKJAVIK S
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
Opið í da@
kl. 12.00-14.00
EINSTAKLINGSÍB.
ásamt aukaherb. í kj. í fjölb. í vesturb.,
alls um 43 fm. Samþ. Áhv. um 2,3
millj. veðd. Verð 3,9 millj.
FELLSMULI - 4RA
4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv.
Góð eign. Laus eftir samkomul.
í VESTURBORGINNI
3JA-4RA HERB. RISÍB.
íb. er á góðum og rólegum stað í vest-
urb. Skiptist í saml. stofur og 2 svefn-
herb. m.m. Gott útsýni. Fiagst. áhv. lán
í veðd.
FLUÐASEL - 5 HERB.
Mjög vönduð 5 herb. íb. í fjölb.
4 svefnherb. Góð sameign.
Bílskýli fylgir. íb. er í ákv. sölu.
Laus eftir samkomul.
SNORRABRAUT - 2JA
HAGST. ÁHV. LÁN
Rúml. 60 fm mjög góð íb. á 2.
hæð. Áhv. um 3,0 millj. í veðd.
Laus fljótl.
BOLLAGATA - 2JA
2ja herb. mjög góð kjíb. i eldra steinh.
Sérinng. Hagst. áhv. lán.
LJÓSVALLAG AT A
2ja herb. íb. á jarðh. í steinh. Verð
2,5-2,6 millj.
HRAUNBÆR - 2JA
2ja herb. mjög góð íb. á 3. hæð. Ný
eldhinnr. Suðursv. Mikið útsýni. Verð
4,9 millj.
HOLTAGERÐl
KÓP.
SÉRH. M/BÍLSK.
íb. er á 1. hæö í tvíbh. á góðum
stað. Skiptist í rúmg. saml. stofur
og 2 svefnherb. m.m. Lítið mál
að útbúa 3ja svefnherb. Þvotta-
herb. í íb. Sérinng. Sérhiti. íb.
fylgir ca 20 fm skemmtil. sól-
stofa. Stærðin er tæpl. 130 fm.
Góð eign. Bílsk. Falleg ræktuð
lóð.
ENGIHJALLI - 3JA
LAUS - ÚTSÝNI
3ja herb. góð íb. á 7. hæð í lyftuh.
Tvennar svalir (suður og austur).
Glæsil. útsýni. Góð sameign.
HÆÐARGARÐUR
EFRI HÆÐ OG RIS
Á hæðinni er stofa og 3 herb. m.m.
Óinnr. ris yfir allri íb. fylgir. Gefur ýmsa
mögul. Eignin er alls um 145 fm. Góð
eign á góðum stað sem býður uppá
ýmsa mögul.
ARATÚN - EINB.
Tæpl. 130 fm gott einb. á einni hæð
auk 38 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð.
HAMRABORG - 3JA
3ja herb. góð íb. á hæð í fjölb. Bílskýli
fylgir. Verð 6,1 millj.
HVERFISGATA - 3JA
3ja herb. lítil snyrtil. íb. á 1. hæð í
þríbhúsi. Verð 3,8 millj.
LÍTIÐ HÚS M/BÍLSK.
Við Brekkub. er til sölu lítið
keðjuh. tæpl. 80 fm auk bílsk. í
húsinu er góð 2ja-3ja hérb. ib.
Til afh. strax. Áhv. um 1,7 millj.
í veðd.
KAPLAHRAUN - HF. ATV.- OG ÍÐHÚSN.
Um 300 fm iðnhúsn. með góðum innkdyrum. Lofthæð allt uppí 8 m. 150
fm gott íbhús í sama húsi fylgir. Eignin er öll í sérl. góðu ástandi.
] MIÐBORGINN3
Til sölu fallegt raðh. á tveimur hæðum, 140 fm i hjarta bæjarins. Frábært
útsýni og stórar suðursv. Hagst. lán áhv. Afh. tilb. u. trév. Verð 8,7 millj.
I MIÐBORGINNð
Góö hæð sem gæti nýst sem skrifstofur eða íb., ca 250 fm. Hagst. lán
áhv. Verð 8,7 millj.
HRAUNBÆR - 3JA
3ja herb. mjög góð íb. á 2. hæð. Ný
eldhinnr. Sérþvottah. í íb. Suðursv.
Mikið útsýni.
VESTURBERG - 3JA
3ja herb. mjög góð íb. í fjölb. Glæsil.
útsýni yfir borgina. Verð 5,6-5,7 millj.
DALSEL - 4RA
4ra herb. mjög góð íb; á 2. hæð í fjölb.
Sérþvottah. í íb. Bílskýli. Verö 7,5 millj.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, lögg. fastsali.
Eggert Elíasson, hs. 77789.
Svavar Jónsson, hs. 657596.
Stakfefl
Fasteignasala Suðurlandsbraut 6
687633 if
2ja herb.
HAGAMELUR
Mjög góð 69,4 fm íb. á jarðhæð. Stór
stofa, stórt eldhús, góðar innr. Laus
nú þegar, Stakfell sýnír. Nálægt Sund-
laug Vesturbæjar.
SÓLVALLAGATA
Einstakl. íb. á 1. hæð í steinhúsi 44 fm
ósamþykkt. Laus strax.
LEIFSGATA
2ja herb. íb. 53 fm á 2. hæð. Laus nú
þegar. Verð 4,7 millj.
LYNGMÓAR - GB.
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 56,2 fm.
Parket og flísar á gólfum. Góð lán fylgja,
2 millj. Verð 5,7 m.
HJALLAVEGUR
Falleg 2ja herb. íb. 60,5 fm á jarðhæð.
Góð íb. Ákv. sala. Verð 5,0 millj.
VALLARÁS
Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu-
húsi 52,5 fm. íb. er laus nú þegar, Stak-
fell sýnir. Verð 5,2 millj.
3ja herb.
ENGIHJALLI
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Laus nú
þegar, Stakfell sýnir.
HÁAGERÐ!
Góð 3já herb. risíb. m. suðursv. Laus
nú þegar. Verð 5,5 millj.
HAMRABORG
Falleg 3ja herb. íb. Suðursv. Parket.
Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj.
BARMAHLÍÐ
Góð 70 fm kjíb. með sérinng. Laus nú
þegar. Stakfell sýnir. Hússtjl. 2,3 millj.
Verð 5,4 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 3ja herb. útsýnisíb.í lyftuh. Hús-
vörður. Nýmáluð, ný teppi. Gott bílskýli.
Góð lán. Verð 6,3 millj.
4ra-5 herb.
HAAGERÐi
Mjög góö 4ra herb. íb. ó 1. hæð m.
aukaherb. í kj. í steyptu raðhúsi. Verð
7,5 millj.
STÓRAGERÐI
Vel skipul. og vel staðsett 4ra herb. íb.
á 2. hæð 99,5 fm. íb. fylgir bílsk. í
bílsklengju. Góðar suðursv. V. 8,2 m.
LAUGARNESVEGUR
"Góð 4ra herb. endaíb. i vestur á 4. hæð
í fjölbýlish. Suðursv. Áhv. hússtjl. rúml.
3,1 millj. Verö 6,9 millj.
NJÁLSGATA
Mjög falleg íb. 94,9 fm á 3. hæð. Sér-
hiti og rafmagn. Nýtt gler. Vel staðsett
eign. Laus fljótl. Verð 7,5 millj.
Lögfrædingur
Þórhildur Sandholl •
Sölumenn
Gisli Sigurbjörnsson -
Sigurbjörn Þorbergsson
JORFABAKKI
Vel skipulögð íb. á 1. hæð 101,9 fm.
Aukaherb. í kj. Laus 1. sept. Verð 7 millj.
Hæðir
BORGARHOLTSBRAUT
Góð neðri sérhæð í tvíbhúsi., með 4-5
svefnherb. 36 fm bílsk. Skipti mögul. á
minni íb. Laus fljótl. Verð 9,5 millj.
SILFURTEIGUR
Efri hæð í fjórbhúsi 112,7 fm. Vel stað-
sett eign í góðu hverfi. 3 svefnherb.,
góðar stofur. Nýtt gler og gluggar. Verð
8,7 millj.
SELVOGSGRUNN
Góð séríb. á jarðhæð 131,7 fm. Húsið
nýmálað og yfirfarið. Nýl. innr. Suður-
garður.
NÖKKVAVOGUR
1. hæð í timburhúsi 76 fm. Sérinng.
Stofur, 2-3 svefnherb. Auk þess fylgir
ósamþ. íb. í kj., herb., st.ofa, eldhús.
Verð 7,8 millj.
Raðhús
HAAGERÐI
Steypt raðhús, hæð og ris, 128,1 fm
nettó. Ný gólfefni, nýtt éldhús. Góð eign
með saml. stofum og 4-5 svefnherb.
HÁAGERÐI
Steypt raðhús, kj., hæð og ris. Hæðin
er 2 stofur og 2 herb. í kj. er eitt herb.,
þvhús og geymslur. í risi er sér 3ja
herb. íb. Eign í góðu standi.
HÁALEITISBRAUT
Vel staðsett raðhús á 1. hæð 160 fm.
Góðar stofur, 4 svefnherb. Fallegur
garður m/nuddpotti. 28 fm bílsk.
Einbýlishús
KÓPAVOGUR - VESTURB.
Nýtt fullb. steypt einbhús á tveimur
hæöum 157,1 fm nettó. Vandaðar innr.
og allur búnaður. Bílsk. 32,4 fm. Gott
útsýni. Verð 17,8 millj.
KLYFJASEL
Glæsil. 260 fm einbhús með innb. bílsk.
5 svefnherb. Vel útbúin eign með frág.
útsýni. Fullb. lóð. Verð 15,5 millj.
HLYNGERÐI
Virðul. steinh. á fráb. stað. Stór, fal-
legur og gróðurríkur garður m/heitum
potti. í húsinu eru 2 íb. 4ra herb. íb.
m/sérinng. í kj. öll endurn. Aðalhæð:
Góðar stofur, svefnherb., eldh., það og
20 fm baðstherb. Verð 20,8 millj.
i byggingu
GARÐHUS
Mjög vel staðsett einbhús á útsýnis-
stað. Húsið er á tveimur hæðum 254
fm með tvöf. bílsk. Selst uppsteypt með
járni á þaki. Teikningar á skrifst. Verð
9,6 millj.