Alþýðublaðið - 13.01.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1933, Blaðsíða 2
ALft vÐUBLAÐI® ■ Þýzkaland f dezember. Bak við tpidin. Bréf frð frétfaritara AlþýOnblaðsins f Berifn Von Schleicher getur orðið lengi ráðandi í Þýzkalandi, en hawn getint fallið fyiúr öflum, sem viima einis og hamn hefir uimið, bak við tjöldin“. Það er engim vafi á því, að I>að er von Schleicber, sem hefir steypt von Papen, og það var fyrÍTtsjáianlegt löngu í halust, að hann sétlaði sér það. Haam fór a!ð gefa út blað, „opinhert mál- gagn heranáiaráðlu,neytisins“, sesm bemlírás réðst á stjónnina. Eng- itffl vafi er heldur á því, að Hiin- denbuqg og von Schleicher erai nú miimi vinin en ád-ur, því að Hin- clenburg hefir tekið hinu mesta ástfóstm við von Papen, og hefir mikið álit á honum, og kveðst hafa látið hann fara „með sorg og söknuði". En klíkan, sem stendur að von Papen, þýzki þjóðernisflokkurinn og fyrir hon- tum klíka Hugenber.gs og „Stál- hjálmarnir“ höfðu undanfamar vikur hin mestu stórræði í huga. Hugenberg, sem hefir xnikið saiú- band við Hindenbuig, hefir opin- berlega krafist þess af honum í blaði sínu, „Der Tag“, að hann liti á sig „eingöngu sem fulltrúa keisaraættarinnar og ekkert ann- að“. Þessi klíka hafði það í hyggju — og hvorki meina né miimá — nú, er rikisdaguranin kæra isataan og sataþykti vam- tijaust á stjóm von- Papens, að leysa hamn upp aftur 'áji þess að lájta kosningar faija frami, afnema rikisdaginn og brjóta stjörnar- sknáma algeriega og opinbenlega, svo að þar stæði ekki snefill eft- ir af lýðveldinu frá 1918. Það var áSkveðið og undirbúið, að Hinden- buijg segði af sér í vetur, og rik- isstjóri (Reichsverweser) yrði sIííikww, en ekki kosirm, x hans stað. Sá mkisstjóri átti að vera mtyia af keimrpœtiinnL Ekki var ákveðið, hveA það skyldi vera. Það er talið víst, áð Hecmína, kona Vilhjálmis II. f. keisara, hafi verið send af honium til Berlíinar nú nýlega, beinlinis til þess að hafa áthiýif á vál þessa manns og komia í vag fyrir, áð krónprimzinn, son- ta! Vilhjáhns, yrði fyrir valin-u. En kona krónprinzins, Cecilía, var um sama leyti send út af örk- inni tál þess að agitera fyi,ir elzta syni þeirra hjóna, ef krónpiinz- inn yrði ekki kjörinn. Þessi orð- rómur er áreiðanlega ekki úr lausu Iofti gripinn, því að blöð kieisárasinna hafa beinlínás leyft sér áð ræða um þessi mál, eins og það væri þegar ákveðið, að Himdenbuig skyldi fára, og að eins þyrfti að fá eftiimanm hans peggi\ i sixfá, Menn vita og, að Hin^enburg hefir undanfarið ver- ið umkringdur mjög og umisetinn af vinum sínum, þ. á. m. nokkr- um aftmðnum barónium austam úr Austur-Prússlandi, sem ■ notaðir eiru óspart af hxrðklikunum til þess m. a. að telja honum trú um, áð von Schleicher sé oiiðinm hættuiegur „bolsivíki" og ekki trúamdi í nemu. Von Schleicher hefic því vafalauist i bili gert að engu ráðábrugg allra versta aft- urhal dshyskisins og keisarasinma- pakksing í Þýzkalandi, en það getutí fárið svo, áð það verði hort- um hættulegt, etí ftíam líðá stund- ir, og ef til vill hættulegra en hin pólitíska andstaða frá hópi vinstri manmá gegn því, sem hann kanm áð gera, því að hann mun ýmis- legt gera nýtilegt í bili. Hanri befití tekið völdin bak við tjöldin og hanm getur fallið bak við tjöldin. Hitt er anmað mál, að von Schleicher bjatígar ekki við kapi- tálismanuta í Þýzkalandi. Þar kernutí fyrr eða síðar sosialisimi í einhverri mynd. En þáð hættu- legasta við komu Schleichers til válda er það, að ef hanm nær nú vopnahléi við nationa] sozialistana (Hitler), þá getur það farið svo, a!ð það vopnahlé leiði til þess, áð hanin taki þá inn í ráðuneyti sitt, því að á þvi leikur honum vafalaust hugur. En völdum sín- um yfin hernum sleppir hann ekki í bili, og þess vegna má reikna með því, að von Schlei- chetí verði enn lengi mikilsróðandi í Þýzkálandi — opinberlega eða á bak við tjöldin. Til hvers svona blaðamenska? Morgiumblaðið hefir tekið upp alveg nýja aðfiesrð í blaðamensk- unni, sem er það að halda fram að jaína'ðarmenn séu á sarna máli og Moiigumblaðáð. Eftir síðasta bæjarstjórnarfund sagði Morgun- blaðáð að jafnaðarmenn hefðu haldið því fram að togaraútgerð bæjariins myndi ekki borga sig, (og aftur í dag endurtekur Morg- nnbliaðáð þessa heimskulegu lýgi. Það voiu samherjar Morgunblaðs- ins, sem héldu því fram að tog- araútgerð bæjarins myndi ekki bera sig, og sumir þeirra vildu jafnvel láta líta svo út að tog- anaútgerð hefði aidrei borið siig hér, heldur alt af verið nekin með tapi. Pulltrúar jafnaðarmanna munu bem fram tillögu á næsta fundá um að bærinn leigi nú þegar 5—10 togara yfir vertíö- ina, og síðar að bærinn sum- part káupi eða láti smiða togara er hann geri út. St. Berahardsmúnkar til Himalaja fjaila. Fyrsti hópurinn af munkum frá hinu fræga St. Bemhards klaustri í Mundíufjöllum lagði af stað til Tíbet núna rétt fyrir jólin. Ætla þeir að setja upp klaustur og hjálparstöð í hinu illræmda Si-La skarði í Himalajafjöllum, og hafa æfða St Bemhards hunda til hjálpar vegfarendium, er lenda í háiska í hríðaréljum, eins og frægt er orðið í Mundíufjöllum. Hafa þeir valið þetta skarð af því, að það er eitt fjölfamasta og hættulegasta skarðið í Himálaja- fjölium. Fóru, munkar frá St. Bernhard rannsóknarferð um Hi- malajafjöll árið 1930, tii þess að tíannsaka hvar hjálparstöð, sem reist yrði þar, mundi koma að mestu gagni, og fóru þeir vega- lengd þar, sem samtals var 2800 km. (eða eins og sjö sinnum frá Reykjavik oig norður á Langanes) sumpart gangandi , sumpart á skíðum, en nokkuð iíka á hest- baki Þurftu þeir oft að leggja úti, og einu sinnd í 11000 feta hæð yfir sjávaranál. Munkamir ætla enga trú að predika þarna eys,tra, beldur að eilns að gera góðverk og bjarga mannslífum fyrir enga borgun. KetlvikiVgaff vilja fá IBIalr e g Mis t i ótfa*. Um daginn var haldinn borg- firafundur í Keflavík og þar. sam- þykt að fara fram á, að settur yrði sérstakur lögreglustjóri fyrir Keflavík. Er krafa þessi næsta eðlileg, því Keflavík er nú orðinn aLlistór kaupstaður, og mun þó vena meiri þörf fyrir lögreglu- stjóra þar en í flestum öðium kaupstöðum af sömu stærð, því Keflavík hefir lengi haft orð á sér fyrir að eiga meira af b'er- serkjum en aðrir kaupstaðir. En það sem valdið hefir því að þessi krafa keniur fram nú, er, hvað mikið hefir borið á því á síðastliðnu á|ri að friðsamir borg- arar hafa ekki getað farið ferða sinna fyrir drukknum mönnum. Hefir það iðulega komið fyrir á skemtunum, að allsherjar slags- máá hafi orðið, og að ráðist hafi verið þar á saklausa menn. Líka hefir það komið fyrir, að fullir og vitlausir menn hafi vaðið inn á heimili, þar sem ekki var annað en kvenfólk og börn fyrir, og gert þar óskunda. x Eitmn, í Rúmenf U. Fimm manns í Bukarest önduðust með mikl- um kvölum skömtau eftir máltíð iö)g komi í Ijóis, að af vamgá hafði vetíið sett arsenikf í xnatim^ í stað salts^ O. Irsku kosningarnar Kaldare, 12. jan. UP.-FB. Ræða, sem Cosgrave befir haldið hér, hefir vakið fádæma athygli. Kvaðst hann, ef hann kæntist aft- ur að völdum, ætla að fresta greiðslum af hiniuim umdeildu skuidum t?ð Breta þangað til í nóvember 1934. „Að minni hyggju geta irskir bændur ekki greitít helming þesis, sem þeir hafa orð- ið að greiða til þessa, og ég mun ekki gera kröfur til þeirria, sem þed'r geta ekki risið undir.“ Einn- dlg kvaö Cosgmve svo að orði, að ekki mætti skilja sig svo, að hanu með þessum ummælum væri að afla sér kosnángafylgis. Tímaritið „Jðrðu. (Nl.) Eiigi flokkurinn að dafna hér á landi, verður hann edns og ann- ars staðar að byggjast á skoðuu hins einstaka flokksmamns, siesm hann, hefir aflað sér með því að athuga og álykta, og þá er engán hætta á að flokkurinn týni töl- unni, enda þótt einhverjum verði litið út um gluggann. 'Annars* býzt ég við að þetta verði öllium, fullljóst, ef, menn hugsuðu sér að það stæði t. d. í „Morgunblaðinu", að öllum íhalds- imönnum væri bannað að lesa „Kyndil" af þvi, að hann væri í- haldsstefnunni fjandsamiegur. Ætli okkur myndi þá ekki blöskra sú „nesjaimenskan“, svo að ég noti það orð, sem séra Sigurður hefir sjálfiur haft um þetta hug- erfar. Flokksþrædahaldið er ekki síður andstygð heldur en pólitískt man- sál, sem eins og menn vita er ekki alveg dæmalaust. Það er við kunnanlegra, að við séum frjálsir menn í frjálsum flokká. Annars kennir í þesisiu líka ein- kennilegrar og óviðkunnanlegrar fyrirlitningar fyrir skoðunum annara manna, sem því miður er svo sorglega algeng og ber vott um sáralitla menningu. Það er þessi ógeðfelda trú á að engum geti gengið neitt annað en fúl- Imenska til að-hafa aðrár skoð- anir en maður Iiefir sjálfur. Nif skyldi miaður halda að maður, sem áður hefir haft þveröfugar skoðanir við það, sem hann hefir nú, og vafalaust hvorttveggja af heilum hug, hefði sérstaklega góð skilyrði til þess að skxlja að þ,að, sé fjarri því að svo þurfi að vera'. En eftir linum séra Sigurð- ar virðist það vera misskilniling- (ur. Það eru í öllium flokkum heið- virðir og hugheilir menn, en, við- horf manna skapast af geðslagi, gáfnafari, tilfinrúngum og ótal að- steðjandi atvikum, sem rnenn ráða ekki sjálfir, og er því von- legt að skoðanir Verði ólílcar, enda þótt alt sé í sóma. Og þaðl verður að hafia vandlega hug-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.