Alþýðublaðið - 13.01.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1933, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Um d&sgtnn og veginn É — St FRÓN nr. 227 og St. SKJALD- BREIÐ nr. 117. Sameiginleg 'kaffidrykkja eftir fundinn í kvöld. Verkamönnum í sandnámi og grjótnámi bæjar- áins hefir veriö sagt upp. Mun hér vera um 30---40 mamns að ræða. Stjórnarskifti í Rúmeniu Bukarest, 12. jan., UP.-FB. Ma- ndustjórnin hefir beðist lausnar, j>ar eð Carol konungur hefir eigi viljað fallaist á kröfu; mnanríkis- ráðherrans um að Dimitriscu, yf- cirmaöur rí kisl ögreglunna r, verði leystur frá starfi smu. Verkfall í mótmælaskyni. Brílssel, 12. jam. UP.-FB. Tíu þústumd námumenm og járnvinslu- jmenin, í La Lauvenie í Belgíu og i|>a:r í gremd hafa gert verkfall í mótmæ askynj': gegn nýjum skatta- álagmíirngum. Búist er við, aö verk- ,föll verði víða um landið af sömu áistæðum. Togari tekur grunn. Togarimn Júpíter frá Hafnairfirði koan himgað í gær að leita sér ,yiðgerðar. Haröi hamn kent grunns rétt fyiir utam Hafnarfjörð. Var kafari að rammsaka skemdir á hon- lumx í gær. Atvínnuleysi á Akureyri. Skýrsla var lögð fram á sein- iasta bæjarstjórnarfundi yfir skráða atvimnuleysingja og voru þeir 88 talisims. Um prjár lög- regluþ j ómsistöðmr bæjamns hafa borist 22 umsóknir, þrjár um heil- bii|gðisfulltrúiastöðuna og 'fjóiar lurni byggingaíul itrúastöðuna. 14 menn verða úti. Ruldar miklir hafa gengið i Rúmeníu undamfarúð, og eru tmarigar jámbrautarlínur teptar af smjó. Fjórtán sveátamienm er vortu á ferða'aagi, hafa orðið úti í skógi eintum, og hafa Íík þdrra, fundist. Nýtt Atlantshafsflug. •FiBmskur flugmaður lagöi upp í Atlamtshafsflug í gær, og er ætl- lumi hams að fljúga frá Suður-Af- ríku til Suður-Ameriku og lenda í Capia-Bliainca. Tveir aðrlr fransk- Sr flmgmenn, sem ætluðu að verða homutm samferða, hættu við för- ima, sökum þess hve veðurútlitið var slæmt. 0. Frá Spáni. ókyrðin heldur enn áfram á iSpánit. í gætr voru 2 lögregluliðs- mtemn drepnir i Vi'ðuTiáilgn í þorpi skamt frá Valenda, og í VaLencia sjálfri réðust uppreismarmienn á sporvagnana og reyndu að koll- steypa þeim, ten í Barcelona vörp- uðu/ upprei.snarmenn spremgjum. Elds varð vart í gærkveldi uppi á lofti hússins Barómsstíg 61 og var allmagnaður, er slökkviliðið koni á vettvamg. Hús þetta er steinhús eða öllu heldur tvö steinhús sambygð með bíunagafli á milli, og eru þau mýbygð. Á þeirn eru lág loft úr timbrj, en þök járnvarim. Eldurimn kom upp á lofti eystra hússins, en komst yfir brunagaflinm með þak- imu inm í loftöð á hinu húsinu. Bramn loftiíði í báðum húsunum og talsverðar sfcemdir urðu á neðrá hæðunum vegna vatns. Slökkvi- liðið var rúma klukkustund að kæfa eldinn. Málið er í ranmsókn og er .baldið að kvikmað hafi út frá bruggum. Einm maður er i gæzluvarðhaldi. Yfir 50 manns kornu til bæjarins í morgun austan yfir fjalil. Fulltrúaráðsfundur eW i kvöld í K. R. húsinu uppi, kl. 8 s. d. Jólaskemtun Gagnfræðaskólans í Reykja- vík verður í kvöld í Iðnó og hefst kl. 81/2- Mwffi® 0w a® ffféttí®'? VerJéfall í Dimkerqito,. I frönsku hafnarborgi'nmi Dunkerque hetir veiáið lýst yfir verkfalli. — Engar óeöirðir hafa orðið, og menn búast viö að samningar takist bráðlega. Útvarpáið í dag. Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,05: Fyrirlestur Bún- aðiarfélagis íslands. Kl. 19,30: Veð- 'Urfregrmr. Kl. 19,40: Tilkynningar. Tónleikar. Lesin dagskrá næstu viku. Kl. 20: Klukkusláttur. Frétt- ir. Kl. 20,30: Kvöldvaka. A’æturlœkmr er í nótt Ólafur Helgasmn, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Toþtrmmnk Þórólfur kom frá Englandi, í gær. Belgiskur tog- .ari kom hingað að leita sér við- gerðar í gær. < Gtfdspekijéktylð, Reykjavíkur- stúkan. Fundur í kvöld kl. 8V2- Efni: Alþjó'ð. Hólmíriður Árna- dótti'r flytur. Smdisvemadeikl Merkúrs held- ur danzleik í K. R.-húsinu á isumnudiagskvöldið, og hefst haun kl. 9. VeoriS. Lægð er á milli Jam Miayem og Grænlands. Veðurútlit um Suðvesturland og Faxaflóa-: Vaxandi smnnamátt, senmilega hvast með kvöldinu og rigning. Vey/Æ/ierc í Svípjóo. Stokkhólmi í jan. UP. FB. Vegagerð var mei'ri í Svíþjóð ári’ð sean lelð en nokkru sáinni áður á einu ári1. Nýir vegir lagðir á ári:nu vorju 1000 kílómetrar á lengd. Af bif- reáðaskattimum lagöi ríkisstjórnin til vegalagniinga 223.4 mitj. krón- iur. Frömku skipsbmnirmr. Franski verziunarmáliaráðherramn hefir fJAUHCT AD ALLID NOTI % mmm hVirrTAIHPFT Bafmagnsgeyniar í bila eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20 Sími 4690. Minningarspjöld Elliheimilisins eru afgreidd: í ritfangaverzlun Björns Kristjánssonar, verzluninni Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5, bókaverzlun Þór. B. Þórlákssonar og i Elliheimilinu. Kvikmyndir — Bió — sýn- nm kvikmyndir fyrir alls konar samkvæmi, barna- skemtanir og beimabús. — Amatöfverzlun Þorleits Þor- leifssonar. Simi 4683. ilt á saia stað. Nýkomið: Rafgeymar fyrir bíla og mötorbáta, ábyggi- lega þeir beztu miðað við verð. Fjaðrir í flesta bíla mjög ódýrar. Fram og aftur luktir, perur allar gerðir, einnig allir kveykjuhlutir. Alls konar kúlu og rúllulag- erar. Snjókeðjur allar stærð- ir, með hinum víðurkendu góðu lásum, verðið það lægsta fáanlega. Einnig ötal margt fleira. Efflll VHbjálnssðn Laugavegi 118. Símar 1716—1717—1718. lýst ýmsium ráðstöfuinum, semi franska stjórnin ætlar sér að gera til þess að koma í ■ðíeg fyrir bruma á farþegaskipura. — Ölil skiip, sem hafa yfir 250 fa;r- ]>ega, ieiga að hafia sérstakt islökkviflið oig auk þess á aö draga úr tréklæðmiaði innian skipa eins og rnrnt er. ú. Mellon sendiherm Bandaríkj- amma kom aftur til London í gæ.r úr leyfi síniu. Lýsti hann því yfir vi'ð blaðamemn, a'ð sögur um það, að hann ætlaði a'ð segja af sér ( væru ,með öllu tilhæfuluusar. Ú. Spaðkjöt, Rúllupylsur. Gulrófur. Hvítkál, Gulrætur. Kanpfélag Alpýðn. Njálsgötu 23, sfmi 4417, Verkamannabúst. sfmi 3507. Útvatnað saltkjðt. KLEINó Baldursgötu 14. Sími 3073. Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- lnga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — 4232 sini 4232 Mringld f Hringinn S Munið, að vér höfum vorar þægilegti bifreiðar til taks allan sóiarhrniginn. Þriggja lampa útvarpstæki til sölu. Upplýsingar í sim 1471. Ritnefnid um stjórmmál: Einar Magnússon, formaður, Héðinm Valdimaiisson, Stefán Jóhanm Ste- fánsson. Ritstjóni og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Aiþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.