Alþýðublaðið - 16.01.1933, Síða 2
6 ,
Morgunblaðið
og togararnir.
Alþýðubla&ið hefir stnúið sér til
Jtms Baldvinssoiniar bainkastjóra
og fengið hjá honum eftírfarandi
upplýsingar vegna ummæia Morg-
rroblaðsins 13. þ .m. um það að
fyrir haras tilstilli hafii togarar
selst héðan úr Reykjavík. Jón
mælti á þessia leið:
„Morgu'nblaðið taliar um það á
föstud., að ég hafi sem bankastj.
við Útvegsbankann selt botn-
vörpuiskip burt úr Reykjavík til
annara staða, þar sem ódýrara sé
að neka útgerð heldur en hér.
MgbL veit það vel, að ég, einn
af þrem framkvæmdarstj órurn við
baukann, hefði eigi getað ráðdð
því, gegn vilja liinna bainkastjór-
anna, að selja togara burt héðain
úr Reykjavík, og heídur eigi get-
aö hindrað slíka sölu, ef meiri
hluti bankastjórniarinnar hefði
viljað láta sölu ganga fram.
Hins vegar eíast ég ekkert um,
að Mgbl. hefði þótt það undaxleg
ráðstöfu'n á fé bankans, ef utan-
bæjarmianni hefði verið synjað
ijuups á botnvörpuskipi héðan úr
Reykjavík, ef hann hefði boðið
hærra verð og jafngóða eöa betri
tryggingu en bæjarmaður.
Nú vili svo uindarlega til, að
Útvegsbankinm hefir ekkert boin~
vörpuskip selt burt úr Rsykja-
vík, þvert á mótá hefir bankinm
selt hingað til bæjarins tvð botn-
vörpuskip, sem sé tvö af Kánafé-
lagsskipunum úr Viðey, „Kára
Sölmundarson" og „Porgeir Skor-
,argeir“. Enn fremur hefir bank-
inn flutt til Reykjavikur línu-
veáðagufuskipið Papey, sem verð-
ur gert út héðan, en var áðuir
gert út úr Hafnarfirði, og auk
þess selt til Reykjavikur utan af
landi stóran vélbát, er einnig
vexður gerður út héðan. Pá hefir
Útvegsbankinn selt botnvörpu-
skipið „Ara“ ti Patreksfjarðar, en
sá togari var skrásettur í Gullbr.
og Kjósarsýslu og gekk áður úr
Viðey, en ekki úr Reykjavík.
Mgbl. rugiar því sennilega sam-
an, að tvö útgerðarféiög, sem
höfðsu viöskifti við Útvegsbank-
ann, seldu héðan sitt skipið hvort:
Hlutafélagið fsland seldi Hafnar-
f jarðarkaupstað botnvörpuskipið
Mai og Fiskveiðahlutafélagið
Njörður seldi botnvörpuskipið
Njörð mönnum, er fluttu skipið tii
Hafnaxfjaxðar.
Niðurstaðan af þessum skipa-
sölum, sem Mgbl. talar um, er því
su, að Útvegsbankinm befir ekkert
botnvörpuskip selt burt úr
Reykjavik, heldur selt lvingað til
bæjaráns tvö skip, er áður voru
gerð út utan Reykjavíkur.
Atvmmileysið, í Halíu, I lok
dezembermánaðar var tala at-
vinniuiausra mainna í ftalíu f 129-
634, og niemiur aukningin frá því
i nóvembvrök 9837. FB.
ALÞíÐU
InflúenzaaB,
Viðtal við Vilmund Jdnsson
landlækni.
Afþbl. hefir baft tal af Iand-
lækná, er mælti á þessa leið:
Inflúenzan er eftir fregnum,
sem mér hafa borist, nær ein-
göngu í Bretlandi, og hefir eink-
um venið útbreidd í Skotlandi.
Veikin befir verið væg. Pö hafa í
Bretlandi siðustu vikuna dáið
um 700, þar af í Lundúnum 169.
Togarar hafa komið frá Bretlandi
til Norðf jiarðar, Vestmiannaeyja og
Reykjavíkur og Isafjarðar með
veiika menn af inflúenzu. Hafa
veiið tiltölulega margir veikir í
hverju skipi, ien veiikin væg. Goða-
foss kom tíil Seyðisfjarðar í gær
frá útlöndum og er á leið til
Reykjavíkur Grunar héraðslækn-
inn á Seyðasfirði að þar séu tveir
menn trni bbrð veikir af inflú-
enzu. Er Goðafoss afgreiddur með
varúð á Austfjörðum.
Nýjiístia fregnir af strlð-
inii i Asíu.
Frá Norður-Kína berast þær
fréttir, að yfirhershöfðingi Kín-
verja, Cbang-Kaii-Chek, hafi nú
ráðist með miklu liði úr héraðinu
jJehoul iun í Manchuriu, og að þar
meö sé framsókn Japana í Kína
;tept í bili, Pað befir einnig bor-
isit sú frétt, að kínverskt riddara-
lið sé óðum að nálgast járnbraut,
sem sé Japönum mjög áriðandi
vegna aðflutninga, svo og að
Kínverjar séu búnir áð draga
samain 30 þúsund manna lið ann-
íað í héraðönu JehouL ú.
Bifreiðarslys í gær.
t ____
Biftieiðaslys vildi til í gær í
Berlín í Potsdammerstrasse hjá
Potsdammierbrúnni. Ök almenn-
ingsbiftieið inn í aðra bifreið, og
steyptust báðar kollhnýs.. Glugg-
ar allir brotnuðu í almennings-
bifreiðinni, en engan mann sak-
aðá.
Írianésináisií.
Sligo, 14. jam. UP.-FB. De Va-
lera befir lýst því yfir í ræðu,
að ef Bretastjóm Lýsi því yfir í
ræðu, að þeir skuli látai fríríkls-
menn si’tja fyrir öðrum með sölu
á landbúnaðarafurðum á mörkuð-
um sínum, þá skyldi ekki standa
á sér að falilast á að veita Bretum
forréttindi um sölu iðnaðarfram-
ieá'ðslu sinnar í fríríkimu, en hann
■muni ekki fallast á nieiu afskifti
þeálrra af réttmdum sínum í við-
skiifta og fjárhagsmálum yfirleitt.
Newport, Monmouthshire, 13.
jan. UP.-FB. J. H. Thomasf ný-
Lendumáílaráðlnerra hefiír haldið
ræðu hér og drai) m .a. allítarlega
á deiiílumál Ira og Breta. Lýsti
BLAÐIÐ
hann því yör, að Bretlaind óskaði
•dnskis frékax en að friðurinm
mætti varðveitast innan frírikis-
ins og neitaði því, að Bretlands-
stjórn hefði ekki gert tilraun til
þess í fullri alvöru, að ná sam-
komulagi við De Valera. Sagði
Thomas m. a.: „Bretlaindsstjórn
hefir ávalt vierið reiðubúiin tiíl
þess að semja við hvaða rikis-
stjórn sem er, svo íremi að hlut-
aðeiigaindi ríklSiStjórn undiirgang-
iist að taka fult tillit tiil heiðar-
legra skuldbindinga sinna."
íslenzkœi* Btæfiieika*
maðnr.
Leifur Ásgeirsson.
Svohljóðandi bréf hefir Stjórn-
arráðinu borist:
Göttilngen, 25. nóv. 1932.
Bunsensitr. 35.
Til M e ntamálar á ðu neyti si n s,
Reykjavík, Island.
Hér með leyfi ég mér að leiða
athygli yðar að Leifi. Ásgeirs-
syni, stúdent við háskóLanm í Göt-
tiingen. Hr. Ásgeirsson, sem byrj-
aði nám sitt hér fyrir nokkrum
árum með freimur lélegri undir-
búmingsmentun, hefir síðan hafið
súg í allra fremstu röð hiinná
þroskaðri stúdenta, algerlega af
eágin ramlieik. I fyrirliesitrum og
æfálngum hefir hann oftsinnis
komið frarn með óvæntar og
frumLegar, sjálfstæðar úrlausnir á
þeilm verkefnium, er fyrir lágu.
Nú um nokkurn tíma hefir hann
unnið með góðum árangri að
sjálfstæðuim vísiindaLegum rann-
sókraum, sem dga að ger.a hon-
um kleift að ljúka prófi þegar á
þessium vetri. Doktorsritgerð hans
hefir einnig að geymia góðar
(ischöne) og frumlegar athuganiir
og sýnrir, að hr. Ásgeirsson er
ekki venjulegt doktorsefni, heldur
maður með ótvíræðum vísinda-
gáfum.
Ef hr. Ásgeirsson væri Pjóð-
verji, myndi enginn vafi leika á
því meðal vor, að hohum stæði
opinn vísindaferill sern docent,
með góðum hoirfum á prófasis-
orsembætti Tvímælalaiust má
vænta mikilsverðra og snjallra af-
reka frá hendi hr. Asgeirsson,
haldi hann ftamvegis nánu. sam-
bá'ndi* við vísindin.
Tilgangurinin með , þessu bréfi
er sá, að vekja ræMLega athyglí
yðar á þessum stórgáfaða landa
yöar og hvefja til þess, áð honium
verði með styrkjum eða á annan
hátt gert mögulegt að dýpka enn
vísindialega mentuin sínia, áður en
hann tekur stöðu heitma á ætt-
liandi sínu. Ég myndi enn fremur
telja það sérstaldiega æskilegt, að
eftir beimkomu hatns yrði honUm
gefinn kostur á námsdvölum á
meginlandinu með tiltölulega
stuttuim millibilum. Eiins og stend-
ur virðist mér mestu sMpta, a&
hr. Ásgeirsson verði ekM vegna
styrkmissdis neyddur til að hættá
vísindanómi sínu hér strax eftir
prófið, þ. e. á neesta Vori, því
að ég finn, að nú hefir hann
einmitt eignast þá úrslitastund,
að verða sjálfstæður á sviði vís-
indarina. En hann þyrfti enn uni
nokkurn tírria að dvelja í vís-
indalegu andrúmslofti til að afla
sér þeirrar nauðsynlegu tamning-
ar og innri festu, sem éru skil-
yrði fyrir framhaldsstarfseníii á
einangríuðum stöðvum. En hvað
sem því líður, er það álit mitt
sem annara sitarfsbræðra minna
hér, að jafn frábæmm manni og
hr. Ásgeirsson eigi að veitast all-
'ut hugsanlegur stuðninigur úr ætt-
landi slnu.
I þeinri vom, að áeggjan minuí
verði vinsamlega tekið, er ég me&
sérstakri virðingu
Coúnónt.
Prof. Dr. R. Courant
forstöðumaður stærðfræöideildar
háskólans.
Er Sprengisandnr að gróa
npp?
Sprengisandur er jafnan frem-
ur fáfarinn vegur, og það einnig
hú í seinni tíð, eftir að menn þó
ern famir að ferðast meira um
öiiæfi landsins en áðiur var. Fá
flesitir sig fullkeypta, sem fara
hann einu sinni, því hann er 65
til 70 km. langur, auk v-egalengd-
arinniar úr Kiðagili að Mosunum,
sem mun vera 15 km.
Eftir því sem Stefán Stefáns-
son fylgdarmaður hefir tjáð blað-
inu eru nokkur likinidi til að
Sprengisandut sé nokkuö að gróa
upp. Segir hann að maður, sem
hann hafi farið með yfix Sprengi-
sand fyrir yfir tuttugu árum, o:g
nýlega hefir farið hann aiftur, hafi
sagt sér að hann hafi séð tölu-
verðan mun á Spriengisandi, hvað
þar væri nú mikið meiri gróður.
Maður þessi var Tómas Snorra-
son frá Járngerðarstöðúm í
Grindavík. Væri gaman ef fleiri
af þeám, sem farið haifa oftar en
tvisvar yfir Sprengisand, létu í
ljós álit sitt á þessu.