Alþýðublaðið - 16.01.1933, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
„Samfæringar“
Þorláks Ófeigssonar.
Hx. Þorlákur Óféigsson bygg-
ingamcistard sogir í grein i Al-
þýóxiblaðinu 29. f. m., að sérfræð-
ingar þýzka riikásins bafi meint í
áliti sími um ísdenzka grágrýtið,
að það væri ónothæft til gatna-
jgerðar í stórborgum, en vel hæft.
í smábæjum. Þetta er mjög barna-
legur misskilninguT. Álit þýzku
sérfræðiniganna var alveg öskil-
yxðisbundið. Þeir telja grágrýtið
jafnrónothæft til gatoagerðar í
smábæ eins og í stórborg, því
þax sem umferðin er svo mikil,
hvort sem það er í borg eða
sinábæ, að hún réttlæti lagningu
malbika'ðra gatna, þá er það ó-
fyrixgefanlegt að þessar mjög
dýru götur séu gerðar. úr hald-
litlu grjóti.
Annars er grein Þ. Ó. merki-
leg að því leyti, að nú vixðist
haiin vera alveg fallinn frá sinmi
„sannfæringu" um þörfina á að
púkka (ca. 1—1,5 m. þykt grjót-
lag) undir götumar með grjóti
siuinnan úr Öskjuhlíð og gera síð-
ar» tún þar suðurfrá með möld-
ihni, sem kæmi upp úr götun-
uin. Hann virðist sjálfur ekki taka
„sannfæring!u“ sínia lengur alvar-
flega í þessiu efni, og það gleður
mig að hann er kominn á mitt
mál xun að hún hafi ekki verið
annað en b itteýsá
1 þessari grein sinni getur Þ.
Ó. ekkert um þörfinia á að púkka
undir göturnar „niður á klöpp-
irta", held'ux ráðleggur hann bæj-
arverkfræðingi að gera allar mal-
bikaðax götur eins og Austur-
stræti óg segir að sú gata hafi
enzt í 7 ár, án þess að hafi
þturft að rífa hana upp og gera
um áftur, einis og gert var j
sumar við Laugaveginn, Hverfis-
götuna og miargax fleiri götur
bæjarins.. |
Sannleikuxinn er sá um Aust-
unstrætí, að á hornumun við
Reykjavíkur Apótek og Aðal-
stræti, þar sem miest reynir á
það þegar bílarnir beygja fyrir
hornin, var það rifið upp og end-
turlagt í sumar. Þó var það að
eins 7 ára gamalt Þetta híýtur
Þ. Ó. að hafa sjálfur séð, þó
hann geti ekki um það. Og nxal-
bikaðar götur eiga að geta enzt
með mikilii umferð im 20 úr,
<m pess að pw.fi nðy endurleggja
pœr,. ReynsLcm hefir pví sýjnt, ad
(fináíp-ýtið í slitkigimi, á Austwr
strœti poldi wnferdma i tœp 7
par> sem. mest reyndl á pað.
Nú er Austurstræti lagt á sama
hátt og flestar aðrar malbikaðar
götur hér í bænum,. Það er því
óttéttlát áðdróttun að bæjarverk-
feæðingi, sem kemur óbeínlínis
firaito hjá Þ. Ó., áð Austurstræti
sé eitt lagt á réttan hátt, en áll-
aic aðrár götur skakt. Annars má
segja urn Auisturstrætiy að það
vexði fyrir minni áreynslu en
margar aðrar götur vegna þess,
að bílarnir aka þar venjulega
hægt
Hr. Þ. Ó. hefir auðvitað rétt til
þessaxar nýju „sannfæringar"
sinnar engu síður en þeirrar með
púkklagið og túnið í öskjuhlíð-
inni, en þessar línur erui að eins
skrifaðar til þess að vara almenn-
i!ng við að taka þessa nýju „sann-
fœringu“ hans alvarlega. Annars
býst ég við að hann hverfi sjálf-
tur fljótlega frá þessari sannfær-
ingu sinni, eins og þeirri með
púkldagið og túnið.
Að endingu vil ég geta þess, að
áður en langt um liður verður
eingöngu blágrýti notað hér til
gatnagerðar.
Jón Gunrmrsson.
Hásfealegn gogg~
arnir.
„Vígbúnaðux kommúnista"
nefndist grein, sem birtist í
„Morgunblaðilnu" 13. dez. s. 1.
Grein sú var þannig úr garði
gerð, að hún gaf okkur undirrit-
uðum dálítið tilefni til athuga-
semda.
1 greininni er getið urn barefli,
sem áttu að hafa fundist í smíða-
skúr vestur við Holtsgötu, og
, jafnframt skýrt frá því, að tveir
nxenn vestur í bæ hefðu unnið
að smíðum þessara verkfæra. . .“
Bn þar eð við höfðum skúr þenn-
an á leigu og notuðum hann til
að smíða í, þá búumst við við
því, að þar hafi einmitt verið átt
við okkur, og sem líka raun varð
á. Getum við því miður ekki
veitt neinar upplýsingar um
fund eða smíðun þiessara um-
ræddu barefla. Hins vegar viljum
við geta þess, aö við uninium að
í eftírvinniu að smíða fiskhaka,
sem við svo höfðum í hyggju a'ð
selja, til að afla okkur peninga.
Þó voru fiskhakar þessir eigi full-
gjörir, þar eð við áttum eftir að
smíða á þá járnin (krókana). Vor-
Um við því að eins búnir að
smíða sköftin. Kom það því á
okbur sem þruma úr heiðskíru
loftí, er okkur- var bannað að
smiða fléári sköft, og meira að
segja þau, sem við þegar höfðum
lokið við, tekin af okkur og flutt
til geymialiu á lögreglustöðina.
Vorum við nú sakaðir um að
vinma að bareflasmíði í þágu
kammúniista, sem svo ætti að mota
ef til bardaga kæmi milli þeirra
og lögreglu bæjarins. Síðan vor-
lum við kallaðir á lögreglUstöðina
og yfirheyrðir þar, en þar eð
ekkert kom í ljós við þá yfir-
heyrslu, er stott gaatí þessa á-
kæru, var ekkert fxiekar aðhafst
í máliriu.
Eru því þær frégnir, sem
Morguinblaðið hefir flutt út með-
al almennings um þetta mál, til-
hæfulauis ósannindi.
Má þeim oTðum okkar til sönn-
unar henda á, hvernjg „Mgbl.“
skýrir frá framburði okkar við
yfirheyrsluha, þegar það kemst
svo að orði:
„Kvaðst amiar þeirra ekkert
vita til hvers lurkar þessir liefðu
átt að vena, en hinn sagði að nota
ætti verkfæri þessi í fisikgogga.“
Hvaðan blaðið hefir þessiar
upplýsingar, er okkur enn ekki
kunnugt, en við viljum taika það
skýrt fram, að að lokfnni yfir-
heyrsl'unni gat hr. yfirlögreglu-
þjónn Erlingur Pálsson þess, að
ekkert væri við framburð okkar
að athuga, þar eð okkur bæri í
alla staði saman.
Virðist það því vera svo, að
heóimildir M.blaðsins fyrir fregn-
um þessuim séu ekki sem ábyggi-
legastax, þar sem það getur ekM
skýrt rétt frá framburðinumi.
Okikur dylst ekM að hér er um
einbvern imisskilning að ræða,
sem við vonum að verði leiðrétt-
ur sem fyrst. Hvort sá missMln-
ingur er af pólitískum toga
spunnánn, skal hér ekM lagður
neinin dómur á. Þrátt fyrir það
viljum við ekM liggja undir þeirri
ákæru eða því almenmingsáliti, að
við á einhvem hátt séran riðnir
við þær athafnir, sem miða að
því að raska ró og friði bæjar-
búa. . i
Rvík, 27. dez. 1932.
Karl ólafsson.
Runólfur Bjamason.
.Gnein þessa vildi Morgunblaðið
ekki taka.
Um daginn og veginin
Alt rölegt á Spáni.
Madrid, 14. jan. UP. FB. Op-
iuber tilkynninig hermir, að alt
sé nú með kyrrum kjörum hvar-
vetna í landiniu.
Eggert Stefánsson
syugur í útvarp á Daventry-
stöðinni 17. jan. kl. 7,20 e. h.,
að því er hermir i skeyti til FB.
I skeytihu er ekM teMð fram,
hvort um bnezkan eða íslenzkan
tiimia er að ræða.
Farsóttir og manndauðí í Rvik,
vikuna 1.—7. janúar. Aftari töl
umar eru fyrir næstu, viku á
flindan: Hálsbólga 46 - 41. Kvef-
sótt 92 - 42. Kveflungnabólga 3
- 3. BarnaveiM, 4 « 1. Blóðsótt 17 -
0. Gigtsótt 1 h 0. Iðrakvef 134
.- 13. Taksótjt 3 h 1. Hlaupabóla 3
- 2. Þnimila'sótt 2-0. Stingsótt
;,1 - 0. — MÍUnnslát, 2-7. — Land-
lætaissfcrifstofian. FB.
Farsóttir í desembermánuði 1932.
Kverkabólga: Reykjalvík 195.
Suöurland 60. Vesturland 16.
Noxðurland 40. Austuriand 22.
Allls 334. — Kvefsótt: Rvk. 350.
Sl. 293. VI. 71. Nl. 77. Al. 23.
Allis 814. — BamavedM: Rvk 1.
Alls 1. — Blóðsótt: NÍ. 26, þar
af Sigluf. 2, Akureyri 24. Alls 26.
- Gígtsótt: Rvk. 2. Sl. 4. VI. 1.
Nl. 2. Alts 9. — Iðnakvef: Rvk.
rj
61. SI. 73. VL 28. Nl. 9. Al. 43.
Alls 224. — Inflúenza: Rvík. 6.
Sl. 5? Nl. 21. AL 7. Alls 39. —
Kveflungnabölga: Rvk. 15. Sl. 14.
VL 2. Nl. 5. Al. 2. Alis 38. —‘Tak-
sótt: Rvk. 7. Sl. 4. VI. 5. Nl. 11.
Alls 27 — Skarlatssótt: S1 4. Nl.
31. AL 17. Alls 52. Þar af í Ejyrar-
bakkahéraði 3, Vestmannaeyja 1,
Sauöáxkróks 9, Siglufjarðar 22,
Seyðáisfjiarðar 3, Fáskrúðsfjarðar
14. — Umferðargula: SI. 1. VI. 5.
Nl. 9. Al. 5. Alls 20. — Heimia-
koma: Rvfc 3. Sl. 1. Nl. 1. AlIiS
5. — Stiingsótt. Rvík. 2. Alls 2.
SvefnsýM: SL 1 (Mýrdailshéraði).
Alls 1. — Kossageit: Rvk. 3. AL 1.
Aliis 4. — Hlaupabóla: Rvk. 15.
Nl. 6. Alls 21. — Munnangur:
Rvk. 11. Sl. 4. VI. 1. Nl. 2. AUs
18. — Þrimlasótt: VI. 1. Alls 1. —
Farsóttartilfelli í Reykjavík alls
671, Suðurlandi 464, Vesturlandi
140, Norðurlandi 240. AusturJandi
120, siamtals á öllu landinu 1635,
— LaindlæknissMifstofani. FB.
Kommúnistar gegn Japan.
Sarnkvæmt fregn frá fréttastofu.
Reuters í London haiia kommún-
Istár í Kína boðist til þess með
vissum sMlyrðum, að styðja Mn-
verska stjómarliðið í baráttunni
við Japan með bersveitum sínrnn.
Vill lifa óbrotnu Iifi.
Enska lárviðarskáldið John Ma-
sefield ætlar að setjast að í litllu.
húsi í Arizóna-eyðimörMnni og
lifa þar óbrotnú lífi. Hann er
lagður af stað vestur.
Persar og Englendingar
Stjómiir. í Persíu fór fram á
pað í fyrra við Bieta, að þejr
fengju að hafa 400 manns á
brezkum herskipum, til þess að
læra þar sjómensku, og áttu þeir
síðar að vera á sex fallbyssubát-
um, sem Persiar ætluðu að fá
smíðaða í Bretlandi. En brezká
henstjómin vildi ékM leyfa þetta,
og létu Persar því smíða fa'll-
byssubátana í ítalíu, en ítalir
höfðu leyft veru Persahna á ít-
ölskum hersMpum. Það er þó
langt frá að nokkuð viðsMfta-
stríð sé milli Persa og Breta, því
PensOr eru nýbúnir að panta £
Englandi 50 flugvélar.
Páfaríkið.
Frá byrjun þessa árs þurfa all-
ir, sem koma í Vafíkanið (páfa-
höllina) að sýna vegabréf, og er
sagt að þetta sé til þess að minna
menn á að Vatíkanið sé nú óháð
ríM. Er mælt að Páfaríkið ætli
áð gefa út sérstök frímerki og
láta slá mynt. Svissnesku verðirn-
ir, sem er málalið páfia, eru í iein-
kennisbúningum sömu gerðar og
tíðkast hefir i 500 ár. Það var
Michaelangelo, sem gerði fyrir-
myndina að þeim.
Verklýðsfélagið ,Víkingur“, Vík f
Mýrdal.
hélt fund 5. jan. sl. og kaus
stjórn fyrir þetta ár. Stjórnina