Alþýðublaðið - 16.01.1933, Side 4

Alþýðublaðið - 16.01.1933, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Guðni Einarsson & Einar kolaverzlun (sími 1595,2 línur). skipa pessir: Formaðlar: Óskair Sæmiúndsson tófreiðarstjóri, ritari Þorsteinn Friðriksson kennari, gjaldkeri: Guðjón Guðmundsson bóndi, meðstjórnendur: Harald- ur Einarsson bóndi og Oddur 'Jónsson verkamaður. 1 félaginu eru nú uur 60 mieðlimir, þar af 4 etúlkur, og er fullvíst, að enn snuni fjölga í því. Hyggsí nú félagið að reyna að ná samning- (am við atvinnurekendur um kaup og kjör verkamanna. Kaup er þar nú lágt, og auk þess jafnt í dagvinnu, eftírviunu, næturvinnu og helgidagavinnu, en vöruverð Bftur á móti mjög hátt, t. d. kol á kr. 80,00 pr. tonn. Vinnulaun teru að mestu leyti greidd' í vör- (am, eða skrifuð inn í reikninga, |>ar sem varan er seld 5 «/o dýrara |oj/[ poí hún en sknjun, og er feaupið pví raunverulega 5«/o 'lœgffi en pað er að nafninu tíl- Eru pannijg ærin verkefni fyrir Mð unga verklýðsifélag og senni- legt að eiinhvern tíma blási kalt á anótí pví áður en þessum málum öllum er kontílð í öiugga höfn. Eu „Víkingar" hræðast ekki brimróð- turjnn, að eins ef samtaka er lagst 'á árarnar. x. F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 8V2 í alpýðuhúsinu Iðnó. Guðbrandur Jónsson talar. Enn fremur verða rædd ýms merk félagsmál. Félag- ar! Fjölmennjð á funditm. Leiðréttlng. 1 mótmælatiillögunni frá Sjóm. Hafnarfjarðar gegn stofnun hvítu hersveitarinnar er birt var hér í hlaðinu 14. p. m., áttí að standa J>aó ópörfu“, á eftix orðunum „til jpess að auka lögregluliðið". V. K. F. Framtíðin held’ur aðalfund sinn mánudag- ánn 23. p. m. Janet Gaynor leikur aðalhlutverkið í afar skemtilegri rnynd, sem sýnd er nú í Nýja Bíó. Charles Farrell leikur einnig í pessari mynd. Ólafur Jönsson læknir lézt að heimili sínu á laugar- ídaginn eftír punga legu í lungna- foólgu. HysS er aO fréttal Nœturlœkmr er í nótt Berg- sveinn ólafsson, Suðurgötu 4, sími 3677. Togcímmk:. Gulltoppur kom frá Englandi á laugardaigskvöldið. í gær komu hingað tveir pýzkir togarar og áðrir tveir í morgun að fá sér kol. Snorri goði kom frá Englandi í gær. Útvarpicíi í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. KI. 19,05; Söngvél. Kl. 19,30: Veöurfregnir. Kl. 19,40: Til- kynnitogar. Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá út- löndurn (séra Sig. Emarsson). Kl. 21: Tónleikar: Alpýðulög (Ot- varpskvartettinn). Einsöngur (Þor- bjöxg Ingólfsdóttir). Söngvél: Gelló-sóló (Caspar Cassado). Granadois: Danzas espanolas; Handel: Largo. — (Pablo Casals): Schumann: Abendlied; Godard: Beroeuse de „Jocelyn“. Brúarfoss fór vestur um land' í gærkveldi. Burmvhmjélagio Sumargjöf, Reikningar á félagiö verða. greiddir í skrifstofu þess að Laugavegi 3 uppi, í húsi Andrés- ar Andréssonar, livern mánudag kl. 5—7. HeimilhswmðarféL. Islands byrj- ar saumanámskeið fyrir stúlkur 24. þ.. m. Sjórrmnmikvedja. FB. 15. jan. Lagðir af stað til Englands.. Vel- líðani. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Ólafi. Stjöimarmgndun í Rúmeníu. Vaida Voeivoid hefir myndað stjórn. Ráölierrarnir hafa unitíð embættiseið sinn. FB. LctndsskjúlfU í Engicmdi. Man- chester, 14. jan, UP. FB. Land- skjálfta varð vart hér á átta mílna svæði. Landskjálftinn hófst kl. 8,30 f. h. og stóð yfir eina mínútu. Lítils háttar skemdir urðu á húsum, rúöur brotnuðu 0. s. frv. Fólk varð allvíöa mjög óttasliegið, en islysfarir eða manntjón af völd- um landskjáiftans varð ekki, Inflúenzm var farin að gera mjög vart við sig um áramótin víða í Englandi, t. d. vantaði einn daginn í borginni Birmingham 600 manns af peim, ar unnu hjá strætisvagniafélaginu, 100 lög- xeglumenn og 300 póstmenn. Slys i lyftum. 12 ára gamall drengur fórst í lyftu 1 Lundún- Urn núna rétt fyrir nýjárið. Fór (einn í lyftu, o@ hafði farið eátt- hvað að fikta við lyftuna og varð svo á ntílli. Það var ekki hægt að ná honurn fyr en eftir langan tí'ma, og var hann pá löngu ör- endur, Brunatnetm slosast. í borginni Goventry á Englandi brast pak undiir fjórum brunaliðsmönnium, sem voru að slökkva eld. Slösuð- ust peir allir, en enginn þó svo, að hann biði bana. Veæio. Lægðin fyrir norðan land fer ört minkandi. Ný lægð mun vera að nálgast suðv'estan af hafi. Veðurútlit um Suður-, Vestur- og Norður-land: Suðvest- an- og vestan-kaldi með snjóélj- urn fram eftir dieginum,, en hvessr Sir sienniliegia á sunnan í nótt mieð isnjókomu og síðar píðviðri. Sigfús Jónsson júrnsmidur er (71 áírs í dag. Norpmemiirnir, sem týndust. Ekkert hefir frézt enn til lýðhá- skólianiemanna, sem týndust í Dofrafjöllum .— Um 1000 manns vonu að leita í gær frá dagmálum til sólarlags og a'uk pess hefir flugmaðurinn Seiring verið feng- inn til pess að fljúga yfir svæðið. Skip í hœttu. Rússneska skipið Sagalin, isem statt er I Okotsk-hafi fyrir norðan Kamtschatka, hefir sent frá sér neyðarmerki, og er nú rússneskt skip á tóðmnii tiil hjálpar. — Samkvæmt fregnum frá Tokio mun hafa komið upp (eldur í Sagalin, en alt nánar er ókunnuigt enn, pví að skipið hætti að senda sbeytí innan skammrar stundar. — Það hefir 200 farpega innbyrðis. O. t Kírkjnbmii í Kanoria. Stærsta jkapóliska kilrikj,a(n. í MiO'nTtiteaflí i Ka- niada brann í fyrradag, og er skaðinn metínin á 450 þúsund dollara. — Mjög rnikið af dýr- mæturn málverkum og verndar- gripum eyðilagðiist og átta nær- liggjandi hús skemdust að nokkru ieyti af eldinum. O. J:Ci\r\8,skjálfti í Ástralíu. Snarpur en stuttur jarðskjálftakippur kom í gær í New South Wales í Ástraliu. — Kippurinn gerði lítið tjón og stóð yfir hér um bil eina mínútu. O. Erfdaskrá Cooljdgps. Erfðaskrá hi;ns látnia fynverandi forseta Bandaríkjanna, Calvin Coolidge, var opnuð og viðurkend í gær- dag, Hún ber pað með sér, að Coolidge hefir ritað hana meðan hann var í Hvíta húsínni (for- setahöllinni), og er húin að eins (24 orð, í eiinni setningu. Eftirlætur hann koniu sinni aliax eignir sínar, sem taldiar eru niema 250 000 doll- ara. Calvin Coolidge á einn son á lífi, og hafði hann áður ánáfnað honium 20 pús. dollara séreign. O. Stiómarskifti í Grikklandi. Ráðuneyti Tsaldaris, forsætisráð- herra í Grikkliandi var felt í,morg- un. Búiisit er við, að tilraun verði gerð til þiess að mynda sam- steypustjóm, Búist er við aö til- i steypustjórn. O. Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekuT að Bér alla konae tækiiærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Útvatnað saltkjHt. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073. Geri við og set upp eldfæri, Jón Jónsson, Hverfisgötu 68. Kolaverzlun Olgeirs Friðgeirs- sonar. Sími 2255. Beinlaus fiskur fæst í síma fjórir, níu, prír, prír. Fisksala HalldórB Sigurðssonar. Stjómamkiftin í Rúmením Ka- rol konungur hefir farið þessl á leit við foiringja bændaflokksins, að hann myndaði stjórn. O. Bukarest, 14. jain. UP.-FB. Kon- ulnigurinin hefir falið Voevoid að mynda stjórn, sem vinni í sam- ræmi við vilja núveriandi þings. Konci veríö,m léttari. Jöanna Búl- garíudrottning, sem er dóttir ítálíukonungs, og Boris konungur, eignuðust dóttur í gær, oig er pað fyrsta barn peirra hjóna. O. Ritnef nd um stjóxnmál: Einai Magnússon, formaður, Héðinti I Valdimiaæssion, Stefán Jóhann Ste- fálnsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssion. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.