Morgunblaðið - 22.11.1991, Blaðsíða 4
4 C
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991
ENGINN cr eins blindur
og só sem ekki vill sjá.
SUÐUR-AFRÍSKUR
MÁLSHÁTTUR
AAATARVENJUR Islendinga eru sérkennilegar fyrir margra
hluta sakir. Annars vegar ríghöldum við í gamlar
íslenskar hefðlr f matargerð; slátur, súrsaðan mat, svið,
soðinn fisk með hamsatólg og þannig mæfti lengi telja.
Hins vegar erum við afar ginnkeypt fyrir erlendum
áhrifum og borðum töluveift af sælgæti og öðru
| m
sjoppufæði. I öðru tölublaði tímaritsins Heilbrigðismál er
athyglisverð grein um könnun á matarseði
mörlandans. Reqlulegc^irtast í fjölmiðlum greinar um
megrun, ötntu og hitaeir^ngar, og nýlega rákumst við á
upplýsingar um þau matvæli, sem innihalda aðeins 50
hitaeiningar. Það eru 2 stórar gulrætur eða 2
tómatar eða 1 pera eða 1 lítil appelsína, eða 2
heilhveitikexkökur. Sé þetta allf saman borðað, eru það
samt ekki meira en 250 hitaeiningar
FYRIR ÞÁ sem eru
orðnir of seinir að
sauma jóladagatal, en
vilja gjarnan búa til eitt-
hvað sjálfir, er hér ágæt-
is hugmynd. Takið
grænan pappa og klipp-
ið út hálfan hring.
Stærðin getur verið eftir
eigin geðþótta. Til að
auðvelda sér að teikna
hringinn má notast við
tertudisk eða einhvern
annan disk. Hægt er að
hefta pappann saman
eða líma það með góðu
lími. Þá er bara eftir að
finna 24 gjafir og pakka
inn. Merkið hvern pakka
með áberandi númeri.
Fyrir utan að nota sælgæti er tilvalið að kaupa púsluspil
fyrir yngri börnin og skipta því niður á nokkra pakka.
Hafið þó í huga, að í hvert skipti sem einhver pakki er
opnaður, passi stykkin við þau sem á undan voru komin.
p —»— 1 N U L —w~ 1 T 1 Ð U E
PILLUNA
FRÁÞVÍ AÐ pillan
kom á markaðinn
um 1960 hafa
meira en 150 millj-
ónir kvenna notað
hana víðsvegar um
heim. Pillan inni-
hélt miklu meira
magn af hormón-
um fyrstu árin og
álitið er að hver
pilla þá hafi innihaldið
sem svarar mánaðarskammti í dag.
Þá hafa sérfræðingar líka komist að
að ástæðan fyrir því
að konur noti ekki pilluna sé ekki
hræðsla við að hún sé ekki nógu ör-
ugg, heldur ótti við það hvað hún kunni
að gera heilsu þeirra. ■
JUMBO
stóllinn, sem Þorsteinn
Geirharðsson hannaði, vekur athygli á Ítalíu
„ÞAÐ getur verið skapandi athöfn að setjast í stól og hugtakið
þægindi hefur breyst í tímanna rás. Þorsteinn Geirharðsson
túlkar þetta sérlega vel með hönnun sinni á hægindastól sem
hann hefur nefnt Jumbo.” Þetta er megininntak kynningartexta
á íslenska iðnhönnuðinum sem kynntur var í ítalska húsgagna-
tímaritinu Interni ekki alls fyrir löngu.
Jgg Þorsteinn nam arkitektúr í legri bók sem útgáfufyrirtæki skól-
^ Austurríki og Kanada. Síðan ans gefur út. Að þessu sinni voru
■jp hélt hann til Ítalíu þar sem
hann lærði iðnhönnun í Domus
Academy-skólanum í Mílanó.
■O Þessi skóli er fyrst og fremst
SE ætlaður þeim sem þegar hafa
Iokið háskólanámi í hönnunartengd-
um greinum. Að loknu náminu eru
nokkur lokaverkefni kynnt í giæsi-
kynntir tíu stólar, sófar og önnur
húsgögn sem hægt er að sitja á.
Anna Castelli Ferrieri skrifaði sér-
stakar hugleiðingar um stól Þor-
steins, sem var eitt best kynnta verk-
efnið í bókinni.
í ágúst síðastliðnum var fjallað
um stólinn Jumbo í ítalska tímaritinu