Morgunblaðið - 14.01.1992, Page 4

Morgunblaðið - 14.01.1992, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROI I iRÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1992 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIRÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1992 B 5 HANDKNATTLEIKUR NOREGUR Lottó-mótið: Rúmenar sigruðu Rúmcnarsigruðu á alþjóðlcgu hand- knattleiksmóti, Lottó-mótinu, sem lauk í Osló um helgina. Rúmenar fengu n(u stig, unnu fjóra leiki og gerðu eitt jafntefli. Gegn heima- mönnum sem urðu í öðru sæti — fengu sjö stig eftir þijá sigurleiki, eitt jafn- tefli, gegn Rúmenum og tap gegn Aust- urríki. Úrelit voru sem hór scgir: Rúmenía- Austurríki............33:20 Frakkland - ísracl.............26:18 Noregur A - Noregur B..........21:14 Noregur - Rúmenía..............23:23 Austurríki - Frakkland.........33:30 ísrael - Noregur B.............28:21 Noregur - ísrael...............25:16 Rúmenía - Frakkland............30:21 Austurríki - Noregur B.........27:18 Rúmenia - Israel...............36:18 Frakkland - Noregur B..........24:22 Austurrfki - Noregur...........24:18 Noregur - Frakkland............26:24 ísrael - Austurríki............24:24 Rúmnenía - NoregurB............27:18 Lokastaðan: Rúmenía.........5 4 1 0 149:100 9 Noregur.........5 3 1 1 113:101 7 Austurríki......5 3 1 1 128:123 7 Frakkland.......5 2 0 3 125:129 4 ísrael..........5 1 1 3 104:132 3 NorcgurB........5 0 0 5 93:127 0 ÍÞRÚmR FOLK ■ SIGURÐUR Gummrsson, þjálfari og leikmaður ÍBV, stjórnaði spili Eyjamanna gegn Valsmönn- um, en gerði aðeins eitt mark og það af línu. Hann gengur hins veg- ar ekki heill til skógar — er með slitið liðband á ökkla. ■ ZOLTAN Belanyi hefur vakið athygli með Eyjamönnum í vetur. Hann lætur ekki aðeins taka til sín inni á vellinum heldur fylgir hverj- um sigri eftir með hvatningarhróp- um inní klefa áður en menn fara í sturtu. Þá kirjar hann á ungversku og hinir klappa með. ■ GUÐMUNDUR Albertsson, markahæsti leikmaður Gróttu, lék ekki með liðinu gegn Haukum á laugardaginn þar sem hann tók út leikbann. ■ VÍKINGAR eru byrjaðir að selja miða á bikarleikinn gegn Val að Hlíðarenda annaðkvöld. Þeir verða með rútuferðir frá Víkinni á leikinn og eins á bikarleik Víkings og Fram í kvennaflokki, sem fer fram í Laugardalshöll. ■ JAN Larsen, hinn danski þjálf- ari Þórsara á Akureyri, stjórnaði liði sínu ekki í toppslagnum gegn HKN á laugardag. Hann var skor- inn upp vegna sprungins botnlanga aðfararnótt leikdagsins. Morgunblaðið/Einar Falur Fyrrum samherjar - nú mótherjar. Hans Guðmundsson lék undir stjórn Erlings Kristjánssonar hjá KA í fyrra, báðir gerðu þeir sjö mörk í Hafnarfírði á sunnudagskvöld, en Hans og félagar í FH fögnuðu öruggum sigri. Hans er hér í þann veginn að gera eitt marka sinna án þess að Erlingur nái að stöðva hann. boltann. Hermann átti skot í HK- marksins sjö sek. fyrir leikslok en tíminn sem eftir var reyndist HK ekki nógur og Framarar fögnuðu sigri. Eftir erfiðan byijun tókst Frömur- um að laga sóknarleik sinn og lék liðið skínandi vel í síðari hálfleik. Ljóst er að Atli Hilmarsson þjálfari er á góðri leið með liðið. Gunnar Andrésson var þeirra lang besti mað- ur. Steig varla feilspor og var örygg- ið uppmálað í vítaköstunum. Her- mann Bjömsson átti einnig góðan dag eins og reyndar liðið allt eftir að það fór í gang. Michal Tonar var yfirburðamaður hjá HK og skoraði mörg glæsileg mörk, auk þess að eiga góðan leik í vöminni. En eftir að hann var tekinn úr umferð datt botninn úr leik HK, enginn virtist geta tekið af skarið og því fór sem fór. Eyjamenn kafsigldu meistarana BIKARMEISTARAR ÍBV áttu ekki í erfiðleikum með mátt- lausa íslandsmeistara Vals að Hlíðarenda á laugardaginn og hefndu fyrir tapið í bikarkeppn- inni. Þeir kafsigldu heimamenn fyrir hlé og héldu uppteknum hætti fram í miðjan seinni hálf- leik, en slökuðu á klónni.undir lokin, þegar munurinn var átta mörk — sigruðu aðeins með fjögurra marka mun, 31:27. Gestirnir voru með tæplega 68% sóknarnýtingu í fyrri hálf- leik og gerðu þá 19 mörk, sem segir margt um varnarleik Vals. Eyjamenn tóku Valsmenn föstum tökum þegar í byijun og ekki fór á milli mála hvorumegin sigur- hugurinn var. Gest- irnir voru greinilega komnir til að ná í tvö stig með úrslita- keppni átta efstu Steinþór Guðbjartsson skrifar liða í hug, en svo virtist sem heima- menn væru með hugann við allt annað en mikilvægi leiksins. Bikarmeistararnir gáfu ekki tommu eftir í vörninni og Sigmar Þröstur var í essinu sínu í markinu. Hvað eftir annað komust þeir inn í sendingar íslandsmeistaranna, sem fengu á sig átta mörk eftir hraðaupphlaup, þar af þijú í röð um miðjan fyrri hálfleik, sem breyttu stöðunni úr 10:9 í 13:9 gerðu vonir Valsmanna, ef einhveij- ar voru, að engu. Það lifir enginn á forni frægð og Valsmenn verða að taka sig saman í andlitinu ef þeir ætla að vera með í baráttunni um titilinn. Liðið var gersamlega úti á þekju, leikmennirnir staðir í vörninni og hugmyndasnauðir í sókninni, en einstaklingsframtak Brynjars Harðarsonar í fyrri hálfleik kom í veg fyrir algjöra niðurlægingu. Leikgleðin var allsráðandi hjá Eyjamönnum og fer ekki á milli mála að Sigurður Gunnarsson hefur gert góða hluti í sambandi við þjálf- un liðsins. Leikmennimir unnu vel saman í vörn sem sókn og allir áttu góðan dag. Haukasigur án fyrirhafnar Haukar náðu sér í mikilvæg stig er þeir unnu Gróttu án mikill- ar fyrirhafnar, 30:22, í Hafnarfirði á laugardag í leik sem var ekki mikið fyrir augað. Haukar virtust vanmeta Gróttu í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik var eins og þeir hafi VaturB áttað sig á því að þeir þyrftu að hafa aðeins fyrir Jónatansson sigrinum og þá fór að ganga betur. skrifar Peter Baumruk Iék vel fyrir Hauka og homamað- urinn ungi Óskar Sigurðsson fór á kostum í síðari hálfleik, gerði þá sjö mörk og þar af fímm eftir hraðaupphlaup. Hjá Gróttu vom það Svafar Magnússon og markvörðurinn Revine, sem bám nokkuð af, en Friðleifur átti ágæta spretti. Morgunblaðið/Bjarni Reynir Reynisson markvörður Víkings gaf tóninn gen Selfyssingum með mjög góðri frammistöðu. Hann varði 14 skot í leiknum — hér „grípur" hann knöttinn eftir þrumuskot Sigurðar Sveinssonar í byijun síðari hálfleiks. 2. DEILD ÍRogÞór standa vel að vígi ÞÓR sigraði HKN 27:19 á Akureyri um helgina í einum af úrslitaleikjum 2. deildar, en liðin berjast á toppnum ásamt ÍR, sem vann Ármann 27:17. HKN hefur nú tapað fjórum stigum en ÍR og Þór eru taplaus. Tvö efstu lið deildarinnar tryggja sér sæti í 1. deild næsta keppnistímabil. Þórsarar tóku strax völdin gegn HKN og höfðu sjö marka forystu í hálf- leik, 15:8, og eftir það var engin spuming hvort liðið sigraði. Heima- Anton menn leyfðu sér að slaka á Benjaminsson I síðari hálfleik, en forskot skrifar þeirra jókst þá reyndar um eitt mark. Þrátt fyrir öruggan sigur léku Þórsarar ekki eins vel og þeir geta, og gestirnir voru frekar í daufara lagi. Sérstaklega var varnarleikur þeirra og markvarsla í mol- um. Liðin mætast að nýju í Keflavík um næstu helgi, og verður þar væntanlega um hörkuviðureign að ræða. Ef Þórsarar vinna aftur verður staða þeirra mjög væn- leg en Keflvíkinga aftur á móti erfið í toppslagnum. Þeir verða nánast að vinna til að eiga möguleika á að komast upp, en tvö efstu lið 2. deildar fara beint upp í 1. deild. Daninn Ole Nielsen var markahæstur Ljá Þór með 7 mörk, Rúnar Sigtryggsson gerði 6/1, Jóhann Samú- elsson 5/1, Atli Rúnarsson 3, Ingólfur Samúelsson 2, Sævar Ámason 2, Geir Aðalsteinsson 1, Kristinn Hreinsson 1. Mörk HKN: Romas Pavalonis 8, Björgvin Björgvins- son 3/1, Ólafur Thordarsen 3/2, Hermann Hermanns- son 2, Gísli H. Jóhannsson 1, Magnús Már Þórðarson 1, Guðjón Hilmarsson 1. ÍR-ingar unnu Ármenninga mjög auð- veldlega í Laugardalshöll, 27:17. Mörk ÍR gerðu: Matthías Matthíasson 5, Ólafur Gylfason 5, Róbert Þ. Rafnsson 5, Frosti Guðlaugsson 4, Sigfús Orri Bollason 3, Magnús Ólafsson 2, Jóhann Ásgeirsson 2, Guðmundur Pálsson 1. Fram-sigur í spennandi leik Einstefna Víkinga í Víkinni VÍKINGAR léku við hvern sinn fingur og tóku Selfyssinga svo sannarlega í kennslustund í Víkinni á sunnudagskvöld. Deildarmeistarar fyrra árs voru með örugga forystu í hálfleik, 16:11, en lokuðu nær á að- komumennina eftir hlé og fengu þá aðeins fjögur mörk á sig. 31:16 urðu lokatölur. Vík- ingar bættu markatölu sína verulega og það gegn liði, sem var íþriðja sæti deildarinnar, en Selfyssingar eru reynslunni ríkari. Reynir Reynisson gaf Víkingum tóninn með sérlega góðri markvörslu, sem útimennirnir ■■■■■■ fylgdu eftir með þvi Steinþór að skora 'úr sex Guöbjartsson fyrstu sóknunum og þar með var ísinn brotinn á aðeins fimm mínútum. Selfyssingar héngu samt í heimamönnum fyrsta stund- arfjórðunginn, en eftir það var um algjöra einstefnu að ræða. Bjarki Sigurðsson var maður leiksins í sókninni, gerði alls 11 mörk og kórónaði frábæra frammi- stöðu með sirkusmarki eftir send- ingu frá Árna Friðleifssyni, sem áhorfendur kunnu vel að meta. Annars lék Víkingsliðið allt vel í sókninni, en athygli vakti að Trúfan skaut aðeins einu sinni á mark mótheijanna og skoraði þá úr víta- kasti. Reynir var öryggið uppmálað í markinu og Hrafn Margeirsson sá um að vetja vítaköstin, en varn- arleikur Víkinga var einnig traust- ur, einkum og sér í lagi eftir hlé. Selfyssingar mega muna sinn fíf- 11 fegri. Ekki var heil brú í leik liðs- ins, hvorki í vörn né sókn. Gísli Felix Bjarnason byijaði vel í mark- inu, en fór meiddur af velli og Sel- fyssingar geta þakkað Einari Þor- varðarsyni að munurinn varð ekki enn meiri. Hann varði hvað eftir annað úr dauðafærum, en enginn má við margnum og Víkingar gerðu 12 mörk eftir hraðaupphlaup. Tíu marka sigur FH ÞEIR fjölmörgu áhorfendur sem komu f Hafnarfjörð til að sjá FH taka á móti KA fengu ekki mikla skemmtun fyrir aur- inn sinn. Heimamenn höfðu algjöra yfirburði og leikurinn varð hvorki spennandi ná skemmtilegur. Lokatölur urðu 30:20 fyrirFH. FH-ingar byijuðu af miklum krafti og gerðu sjö mörk án þess að KA tækist að svara fyrir sig. Akureyringar gerðu fyrsta markið eftir tæpar 14 mín- útur og ljóst að róð- urinn yrði þeim erf- iður. „Við ætluðum okkur að vinna hér í kvöld en vonandi erum við komnir niður á jörðina eftir fjóra sigurieiki í röð fyrir áramót,“ sagði SkúliUnnar Sveinsson skrifar Pétur Bjarnason fyrirliði KA eftir leikinn. „Við bjuggumst við erfiðum leik þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð. Við byijuðum því af krafti og nú er bara að taka IR- inga í bikarnum á miðvikudaginn. Við ætlum okkur sigur í bikar- keppninni,“ sagði Kristján Arason þjálfari FH. Síðari hluti síðari hálfleiks var tóm leikleysa sem var fullkomnuð í tveimur síðustu mörkunum. Birgir Friðriksson markvörður KA skoraði með skoti yfir endilangan völlinn. Gunnar Beinteinsson gerði síðasta mark leiksins. Hann hljóp fram í hraðupphlaup og var með vamar- mann með sér. Bergsveinn henti boltanum í átt til Gunnars en send- ingin var ónákvæm og boltinn kom fyrir aftan Gunnar. Hann rétti þá upp aðra höndina, boltinn fór í hana, breytti um stefnu og i netið! Átta mörk í röð of stór biti STJARNAN átti ekki í miklu basli með Blikana þegar liðin mættust í Kópavoginum á laug- ardaginn og þó munurinn í leikslok væri aðeins 5 mörk, 14:19, varsigurinn öruggur. Stjömumenn komu ekki úr jóla- fríi fyrr en 16 mínútúr voru liðnar af fyrri hálfleik og Blikarnir höfðu tveggja marka forystu, en þá var aðeins búið að skora 8 mörk. Þeir hristu rækilega af sér slenið og gerðu sjö mörk í röð á meðan ekkert gekk upp hjá mótheijunum. Leikmönnum gekk illa að finna rammann og á fyrstu tíu mínútum síðari hálfieiks vom aðeins gerð tvö mörk. Stjörnumenn fóru að slappa af og gerðust kærulausir í sókninni en vörninn var góð. Undir leikslok var kominn galsi í Garðbæinga, all- Stefán Stefánsson skrifar ir fengu að vera með og Guðmund- ur Þórðarsson spilaði með í sókn- inni. Blikar mættu þarna ofjarli sín- um. Sóknarleikur þeirra skilaði litl- um árangri enda heppnisstimpill yfir mörgum mörkum þeirra en vamarleikurinn mun skárri með Inga Þór Guðmundsson bestan, en Sigurbjörn Narfason og Hrafnkell Halldórsson áttu góða kafla. Vörn Stjörnunnar var mjög góð, hörð og ákveðin þar sem aðvífandi sóknarmenn voru ekki teknir nein- um vettlingatökum, en undir lokin fór þó dómurunum að þykja nóg um. í sóknarleiknum brá einnig fyrir fallegum fléttum en aðall liðs- ins er þó tvímælalaust liðsheildin og erfítt að nefna einhveija sér- staka. Ingvar og Brynjar í markinu voru ágætir og Skúli Gunnsteins- son, Axel Björnsson og Magnús Sigurðsson, með sín átta mörk hver. FRAMARAR sigruðu HK í jöfnum og spennandi leik á sunnudags- kvöld, 25:24. Eftir góða byrjun HK datt botninn úr leik liðsins, Framarar nýttu sér það til fullnustu og unnu góðan sigur, og eru á góðri siglingu í deildinni. „Ég átti von á erfiðum leik. Það er ailtaf erfitt að byrja eftir svona langt hlé og þetta var einn af þeim leikjum sem við urðum að vinna. Leikur okkar var ekki sannfærandi til að byrja með, við fengum mörg mörk á okkur úr hraðaupphlaupum og það gerði gæfumuninn ífyrri hálfleik," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Fram kampakátur að leik loknum. Fyrri hluta leiksins hafði HK frum- búningsherbergja. kvæðið oir lék liðið vpI Enorínn Framarar komu mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og tóku leikuinn þeg- ar í sínar hendur, og höfðu lengst ,yrri hluta leiksins hafði HK frum- kvæðið og lék liðið vel. Enginn betur en Michal Tonar, sem virtist ^geta skorað þegar Ómar honum sýndist svo. Jóhannsson Um miðjan hálfleik- skrifar jnn hafði HK náð fímm marka forystu, 6:11, og liðið var með leikinn í hendi sér. Framarar voru þó ekki á þeim buxunum að gefast upp og náðu að jafna skömmu fyrir leikhlé, en HK átti síðasta orðið í hálfleiknum og höfðu forystu þegar gengið var til af 2ja til 3ja marka forystu. Og þeg- ar fímm mín. voru eftir voru þeir yfir, 24:21, en með mikilli baráttu tókst HK að skora næstu þijú mörk og jafna, og þá var aðeins um ein mín. eftir. Lokamínútan var æsi- spennandi. Gunnar Andrésson kom Fram yfir 25:24 með marki úr víta- kasti, í næstu sókn átti HK mis- heppnað skot og Framarar fengu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.