Morgunblaðið - 17.01.1992, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992
STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera um líf millistéttarfjölskyldu. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd um spýtustrákinn. 17.50 ► Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted's Excellent Adventures). Teiknimynd. 18.15 ► Bláttáfram. Endurtekinn þátturfrá því í gær, þar sem efni Stöðvar 2 er kynnt. 18.40 ► Bylmingur.Tónlistarþátturþarsem þungarokkerflutt. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
jO. Xf 9.30 20.00 20.30 21.0 D 21.30 22.0 D 22.30 23.00 23.3 D 24.00
19.30 ► Gamiageng- ið. Breskur gamanmynda- fiokkkur. 3:6. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Kast- Ijós. 21.10 ► Derrick.Þýskursaka- málaþáttur. Aðalhlutverk: Horst Tappert. 22.10 ► Líknarverk (The Ultimate Solution of Grace Quigley). Bandarísk bíómynd frá 1984. Myndinfjallar um aldraða konu sem ræður leigumorðingja í þjónustu sína. Aðall.: Katharine Hepburn og Nick Nolte. 23.40 ► Föstudagsrokk - Gítarsnillingar (The Golden Age of Rock n' Roll). Chuck Berry, Eric Clapton o.fl. 00.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.35 ► Ferðast um tím-
20.10 ► Kænarkonur(Designing ann (Quantum Leap). Eng-
Women). inn veit hvar Sam lendir á
f'MSTÖÐ2 flakki sínu um tímann.
21.2B ► Skíðasveitin (Ski Patrol). Gamanmynd frá
framleiðanda Lögregluskólamyndanna. Að þessu sinni
er um að ræða björgunarsveit skíðakappa sem reyna
að bjarga nauðstöddu skíðafólki. Aðalhlutverk: Roger
Rose, T.K. Carter og Martin Mull. 1990. Maltin’s gefur
*, (sl. kvikm. handbókin gefur *.
22.55 ► Sofið hjá Skrattanum (Sleep with the Devil). Bönn-
uð börnum.
00.25 ► Undirheimar Brooklyn (Last Exit to Brooklyn).
1989. Stranglega bönnuð börnum.
2.05 ► Sporðdrekinn. 1989. Stranglega bönnuð börnum.
3.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Porbjörn Hlynur
Árnason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguröar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin.
7.45 Kritik.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfiriit.
8.40 Helgin framundan.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". Páttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?”. Sigur-
björn Einarsson biskup segir börnunum sögur
og ræðir við þau.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Frá Isafirði.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Frá alþjóðahátíð evpróskra útvarps-
stöðva í Porí i Finnlandi. Fyrsti þáttur af fjórum.
Norrænar djassveitir: Point Blanck, Brush trióið,
Vesslefrekk, Fischer-Jörgensen kvartettinn og
Ranna Radio. Umsjón Verðharður Linnett.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón:
Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn”. eftir Mary
Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu
(12).
14.30 Út í loftið. Heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Íslendíngar! Geíslar eðlis vors. Annar báttur
af fjórum. Umsjón: Sigurður B. Hafsteinsson og
Arnar Árnason.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og ■
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
— „Kijé liðsforingi", sinfónísk svita eftir Sergej
Prokofjev. Adolph Herseth leikur á trompet með
Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago; Claudio
Abbado stjórnar.
- „Grímudansleikur”, leikhússvita eftir Aram
Khatsjatúrjan. Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur;
Neeme Ján/i stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Litið um öxl. Reykjavik i símasamband við
útlönd 1906. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn, Umsjón: Sigriður Péturs-
dóttir. (Áður útvarpað á fimmludag.)
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu
sinni á Hótel Borg árið 1984 á vísnakvöldi hjá
hljómsveitinni Hálft í hvoru.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kontrapunktur. Níundi þáttur. Músikþrautir
lagðar fyrir fulltrúa íslands í tónlistarkeppni Nor-
rænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson,
Gylfa Baldursson og Ríkarð Örn Pálsson. Um-
■* sjón: Guðmundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudegi.)
21.00 Af öðru fólki. Þáttur önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmoníkuþáttur. John Molinari leíkur sígild
lög í eigin útsetningum fyrir harmoniku,
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 i rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áð-
ur útvarpað sl. þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir. Morgunúwarpið heldur áfram.
Fjölmiðlagagnrýni,
9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur í Hollywood” Pere Vert les
framhaldssöguna um fræga fólkið i Hollywood í
starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og
15.15. Siminn er 91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með pistli Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskól-
anna í kvöld keppir Menntaskólinn á Isafirði við
Flensborgarskóla i Hafnarfirði og Fjölbrautaskóli
Vesturlands á Akranesi við Bændaskólann á
Hvannéyri. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson.
Dómari: Ragnheiður Erla Bjamadóttir.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón;
Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt
sunnudags kl. 00.10.)
22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún
Gústavsdóttir.
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur-
eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
1100 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
Norðurlandasamstarfi þar sem
sumir virðast greinilega líta á ísland
sem „litla bróður“.
Smáletrið
Þá er Hemmi Gunn kominn aftur
á stjá og var kappinn bara í góðu
formi í fyrsta þættinum á nýju ári
enda laus undan jólaplötumarkaðs-
farginu. Yeitir ekki af að létta
svolítið hina innlendu dagskrá ríkis-
sjónvarpsins sem sumum fínnst nú
gerast full „skandinavísk“. Aðal-
gestur þáttarins var Hrafn Gunn-
laugsson kvikmyndagerðarmaður
sem var býsna kátur enda hafði
hann fyrr um daginn hlotið stóra
styrkinn úr Kvikmyndasjóði.
Hemmi spurði Hrafn m.a. um Hvíta
víkinginn og innti hann álits á hin-
um misjöfnu viðtökum sem þessi
mynd hefur hlotið hjá gagnrýnend-
um hér heima og erlendis. Hrafn
upplýsti að hann hefði samið af sér
og myndin hefði verið stytt að hon-
um forspurðum. Þess vegna mætti
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End-
urtekinn frá mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
Næturtónar halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn og borgar-
fulltrúar stýra dagskránni. Umsj. Úlafur Þórðars.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir og Bjarni Arason.
14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp. Opin lína
í síma 626060.
15.00 Tónlist og tal.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Böðvar Bergsson.
21.00 „Lunga unga fólksins”. Vinsældarlisti. Um-
sjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Þorsteinn Eggertsson.
24.00Nætursveifla.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Tónlist.
20:00 Natan Harðarson.
23.00 Þungarokk. Gunnar Ragnarsson
Hrafn ekki á frumsýninguna. Þess-
ar upplýsingar hefðu gjarnan mátt
koma fram fýrr. Vestur i Hollywood
gæta menn sín á slíku „smáletri"
enda samningagerð nánast listgrein
og mikill atvinnuvegur.
Sjónvarpsrýni fínnst þetta mál
annars mjög forvitnilegt einkum frá
sjónarhóli norrænu ríkissjónvarps-
stöðvanna sem voru mikilvægur
bakhjarl þeirra ríflega 7 milljóna
dollara sem fóru í Hvíta víkinginn.
Bera forsvarsmenn þessara stöðva
ábyrgð á samningsklausunni sem
leiddi til styttingar kvikmyndarinn-
ar? Eða er þar að venju dulist ba-
kvið hinn dularfulla Nordvision-
hjúp þar sem menn höndla með
afnotagjöld almennings? Nema
þarna hafi komið til „bróðurþelið"
sem Þór Jónsson lýsti í sínum pistli?
Sumir menn þola greinilega ekki
að „litli bróðir" vaxi úr grasi.
Ólafur M.
Jóhannesson
24:00 Sverrir Júliusson.
00:50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan sl. 675320.
BYLGJAN
FM 98.9
7.00 Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl.
7, 8 og 9. Fréttayfirlit kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er
671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í
umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson-
ar. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14 i umsjón Steingríms Ólafssonar.
16.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson og Steingrímur Ólafsson. Fréttir
kl. 17 og 18.
18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir.
4.00 Nætun/aktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið.
9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson.
15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna B. Birgisdóttir.
19.00 Vinsældalisti Islands, Pepsí-listinn, IvarGuð-
mundsson.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó-
hannsson á næturvakt.
2.00 Seinni næturvakt. Sigvaldi Kaldalóns.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem
er að gerast um helgina og hitar upp með góðri
tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2
kl. 18.00. S. 27711 fyrir afmæliskveðjur.
FROSTRÁSIN
FM98.7
13.10 Pétur Guðjónsson.
17.00 Kjartan Pálmarsson.
19.00 Davíð Rúnar Gunnarsson.
20.00 Sigurður Rúnar Marinósson.
24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Guðmundsson.
4.00 Hlaðgerður Grettisdóttir.
SÓLIN
FM 100,6
8.00 Jón Atli Jónasson.
11.00 Ragnar Blöndal.
12.20 Fréttir.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
16.20 Fréttir.
19.00 Ingólfur Arnarson.
21.00 Jóna De Groot.
24.00 Næturvaktin.
4.00 Nippon Gakki.
STJARNAN
FM102
7.00 Arnar Albertsson.
10.30 Siggi Hlö til tvö.
14.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
18.00 Adam og Eva.
20.00 Föstudagsfiðringur.
23.00 Hallgrímur Kristinsson.
3.00 Næturvaktin.
3.00 Halldór Ásgrimsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
14.00 FB.
16.00 FG.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Ármúli síðdegis.
20.00 MR. Ecstacy. Umsjón Margeir.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt.
4.00 Dagskrárlok.
„Bróðurþelið“
Undirritaður taldi víst I þriðju-
dagsgreinarkorni að Mexíkó
tilheyrði S-Ameríku en hið rétta er
að landið er í N-Ameríku þótt marg-
ir telji mexíkana fremur í hópi S-
Ameríkubúa í menningarlegu,
erfðafræðilegu og efnahagslegu til-
liti.
Fréttaritarinn
Þór Jónsson fréttaritari Bylgj-
unnar í Svíþjóð sendi pistil í gær-
morgun. Þar greindi Þór frá því að
Svíar hefðu nánast þagað í hel við-
urkenningu Islendinga á Króatíu.
Þegar Evrópubandalagið viður-
kenndi Króatíu var fréttinni hins
vegar slegið upp með stríðsfyrirsög-
unum og mátti af þeim ráða að
Þjóðveijar hefðu verið fyrstir
manna til að viðurkenna ríkið. Kró-
atar og íslendingar slógu hins veg-
ar upp veislu í sameiginlegu hús-
næði og fögnuðu að lokið væri ...
900 ára baráttu fyrir sjálfstæði
Króatíu.
Þetta fréttaskot vekur upp
spurningar um heilindi „frændþjóð-
arinnar“. Er ekki brýn ástæða til
að hafa þama fréttaritara frá
einkastöð tii að fylgjast með
„frændum vorum"? Hinn fastráðni
fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn
er ef til vill full tengdur Norður-
landaráðsvaldakerfínu er tönglast
stöðugt á „bróðurkærleika" frænda
vorra? Yfírmenn RÚV eiga líka
hagsmuna að gæta fyrir sitt fyrir-
tæki að viðhalda þessari söguskoð-
un því þar leynast framleiðslustyrk-
ir og kannski ferðapeningar í Nord-
vision. Vonandi veikist þetta Norð-
urlandaráðsforréttindakerfi þegar
við komumst I EES eða önnur
stærri samtök. En þá er kannski
viðbúið að nýr kokteiíhringur skap-
ist með tilheyrandi ráðstefnufarg-
ani og styrkjakerfi? Þó má nú gera
ráð fyrir að í slíku alþjóðasamstarfi
ríki meiri víðsýni og fleiri fái tæki-
færi til að viðra sínar hugmyndir
og skoðanir en í hinu „bróðurlega“