Morgunblaðið - 17.01.1992, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 17.01.1992, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992 A TVINNUAUGL ÝSINGAR Hjúkrunarfræðingar í Hrísey er laus 50% staða hjúkrunarfræð- ings. Þar er H-1 stöð og læknar frá Dalvík koma þangað einu sinni í viku. 270 manns búa í Hrísey. Nánari upplýsingar gefur Sædís Númadóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 96-61500 og 96-63126. Heilsugæslustöðin Dalvík. Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á almennri deild er laus nú þegar. íbúð í boði fyrir starfsmann í 100% starfi. Staða hjúkrunarfræðinga á næturvöktum er laus frá 1. febrúar, hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga frá kl. 10-14 í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Fiskiskiptil sölu Togbáturinn Árni ÓF-43, sem er 82 brúttó- tonn, byggður í Noregi 1986, innfluttur 1991, er til sölu. Allar fiskveiðiheimildir fylgja skipinu við sölu. Allar upplýsingar veittar í síma 96-62370. Námsstyrkir í Bretlandi Breska sendiráðið býður námsmönnum, sem uppfylla eftirfarandi skilyrði, að sækja um nokkra styrki til náms við breska háskóla skólaárið 1992-1993. Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla- vist við breska háskóla og þeir einir koma venjulega til greina sem eru í framhalds- námi. Styrkirnir eru til greiðslu á skólagjöld- um, annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim. Umsóknareyðublöð fást aðeins í breska sendiráðinu, Laufásvegi 49, 121 Reykjavík (s. 15883), alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Einnig er hægt að fá þau send. Umsóknum ber að skila fyrir 21. febrúar, fullfrágengnum. Umsóknir, sem berast eftir það, koma ekki til greina við úthlutun. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Vopnfirðingafélagið í Reykjavík Munið árshátíð félagsins laugardaginn 18. janúar kl. 19.00. Fjölmennum. Skemmtinefnd. Veiðifélag Breiðdæla óskar eftir tilboðum í leigu veiðiréttar Breið- dalsár fyrir sumarið 1992. Tilboð sendist til Veiðifélags Breiðdæla, Hey- dölum, 760 Breiðdalsvík, fyrir 10. febrúar nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar veittar hjá Gunnlaugi Stefáns- syni í símum 97-56684, 653405 og 11560. Stjórn Veiðifélags Breiðdæla. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættis- ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 24. janúar 1992 kl. 10.00: Ólafsvík. Brautarholt 3, efri hæð, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., þrotabú, eftir kröfum Jóhanns Nielssonar, hrl., Byggingasjóðs ríkis- ins og Ólafs Gústafssonar hrl. Ennisbraut 30, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., þrotabú, eftir kröfum Hróbjarts Jónatanssonar, hrl. og Jóhanns Nílessonar, hrl. Hábrekka 6, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., þrotabú, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Jóhanns H. Níelssonar, hrl. Ólafsbraut 6, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., þrotabú, eftir kröfum Hróbjarts Jónatanssonar, hrl. og Jóhanns H. Níelssonar, hrl. Sandholt 9, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., þrotabú, eftir kröfum Eggerts B. Ólafssonar, hdl., Jóhanns H. Níelssonar, hrl. og Símonar ðlasonar, hdl. Fiskverkunarhús, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., þrotabú, eftir kröfum Hróbjarts Jónatanssonar, hrl., Jóhanns H. Níelssonar hrl. og Byggðastofnunar. Síldargeymsla, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., eftir kröfu Jóhanns H. Níelssonar, hrl. Athafnalóð, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf.,þrotabú, eftir kröfu Jóhanns H. Níelssonar, hrl. Fiskverkunarhús við Klif, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., þrotabú, eftir kröfu Jóhanns H. Níelssonar, hrl. Verbúð á Snoppu, eining 15, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., þrotabú, eftir kröfu Hróbjarts Jónatanssonar, hrl., Jóhanns H. Níelssonar, hrl. og Landsbanka Islands. Fiskimjölsverksmiðja, mjölgeymsla og lifrarbræðsla, þingl. eig. Fiski- og síldarmjölsverksmiðjan hf., þrotabú, eftir kröfum Sigríðar Thorlac- ius, hdl., Jóhanns H. Níelssonar, hrl., Hróbjarts Jónatanssonar, hrl., Fiskveiðasjóðs íslands og Byggðastofnunar. Fiskimjölsverksmiðja, þingl. eig. Fiski- og síldarmjölsverksmiðjan hf., þrotabú, eftir kröfum Hróbjarts Jónatanssonar, hrl., Jóhanns H. Níelssonar, hrl., Sigríðar Thorlacius, hdl., Fiskveiðasjóðs Islands, Byggðastofnunar og Ingólfs Friðjónssonar, hdl. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1, þriðjudaginn 21. janúar '92 kl. 10.00: Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Reynir Karlsson hdl., Jón Örn Ingólfsson hrl. og Byggingasjóður ríkisins. Kambahraun 29, Hveragerði, talinn eigandi Friðrik Karlsson. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Ólafur Björnsson hdl., BaldvinJónsson hrl.,Tómas H. Heiðarlögfr.,Ólafur Axelsson hrl. Laxabraut 5, Þorlákshöfn, þingl. eigandi þrb. Smára hf. c/o Ásgeir Björnsson hdl. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Björnsson hdl. og Jón Magnússon hrl. Lyngheiði 12, Hveragerði, þingl. eigandi Morten Geir Ottesen. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Laufhagi 14, Selfossi, þingl. eigandi Kristinn Sigtryggsson. Uppboðsbeiðandi er Páll Arnór Pálsson hrl. Annað og síðara miðvikudaginn 22 jan. '92 kl. 10.00: Lyngberg 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón Baidursson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hrl., Landsbanki íslands, lögfræöingad., Eggert B. Ölafsson hdl. og Baldvin Jónsson hrl. Miðengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Landsbanki íslands, lögfræðingad., Jón Ólafsson hrl., innheimtumaður ríkissjóðs, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Helgi V. Jónsson hrl. Sambyggð 4, 1c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi SNÆVAR sf. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Jón Magnússon hrl. Stekkholt 10, Selfossi, þingl. eigandi Þuríður Haraldsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Byggingasjóö- ur ríkisins. Sumarbúst. m/lóð, Snorrastöðum Lauga, þingl. eigandi Magnús Kristinsson. Uppboðsbeiðendur eru Gunnar Jóh. Birgisson hdl. og Óskar Magnússon hdl. Annað og síðara fimmtudaginn 23. jan. ’92 kl. 10.00: Efra Sel, Stokkseyrarhr., þingl. eigandi Símon Grétarsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jóhannes Ásgeirsson hdl., Innheimtustofnun sveitarfélaga og Ásgeirs Magnússonar hdl. Sýslumaðurínn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Sýning á tillögum í hugmyndasamkeppni Búnaðarbankans Tillögur þátttakenda í hugmyndasamkeppni um útlit og skipulag afgeiðslusala Búnaðar- bankans eru til sýnis í Asmundarsal, Freyju- götu 41, dagana 17.-26. janúar. Sýningin er opin daglega frá kl. 13.00-17.30. ÍA\ BÚNAÐARBANKI W ÍSLANDS Þorrablót - Kópavogur Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldið 25. janúar nk. í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1. Húsið verður opn- að kl. 19.00. Miöar verða seldir laugardaginn 18. janúar í Hamraborg 1 milli kl. 13.00 og 16.00. Sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Þorrablót Okkar árlega þorrablót verður haldið 25. janúar í félagsheimili Sel- tjarnaness kl. 20.00. Pantanir í síma 628931 Silla og 621235 Valgerður. Láttu þig ekki vanta á gleðistund. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Seltirninga. Þorrablót Árlegt þorrablót sjálfstæðisfélaganna [ Reykjavík verður laugardaginn 25. janúar nk. og hefst kl. 19.00. Vönduð dagskrá og veitingar. Hóflegt verð. Nánar auglýst síðar. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Hvöt Almennur félagsfundur varður haldinn í sjálfstæðishúsinu Valhöll, neðstu hæð, laugardaginn 18. janúar kl. 11.00. Umræðuefni: Barnið og heimilið Framsöguerindi flytja: 1. Ragnheiður Ólafsdóttir, formaður Heimavinnandi fólks. 2. Selma Dóra Þorsteinsdóttir, formaður Fóstrufélags íslands. 3. Opnar umræður. Stjórnin. I.O.O.F. 12 = 1731178'/2 = I.E. I.O.O.F. 1 = 173117872 = I.E. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænavika: Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu IngóHwtrætl 22. Askrfftarsfml Ganglera ar 39573. í kvöld kl. 21.00 flytur Tryggvi Sigurðsson erindi í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. H ÚTIVIST Dagsf. sunnud. 19. jan. kl. 13: Grímmannsfell. Tunglskinsganga mán. 20. jan. Sjáumst! Útivist Dagsferðir Ferðafélagsins Kjalarnesganga - (1. ferð endurtekin) 18. jan. kl. 13.00 (laugardag) Mörkin 6 - Árbær-Reynisvatn Brottför frá Mörkinni 6 (austast við Suðurlandsbraut). Gengið um Elliðaárdal, Reiðskarð að Árbæ (gamla þjóðleiðin). Þar mun Helgi Sigurðsson, safn- vörður, segja frá Árbænum sem ferðamanna- og gististað í al- faraleið. Síðan liggur leiöin um Reynisvatnsheiði að Reynis- vatni. Rúta til baka frá bænum Engi um kl. 17.00. Ekkert þátt- tökugjald. Sunnudagur 19. janúar kl. 11.00 Heiðmörk að vetri Gengið frá Lögbergi um Hólms- borg í reit Ferðafélagsins i Heið- mörk. Létt gönguferð. Verð kr. 800,- Mánudagur 20. janúar kl. 20.00 Vetrarkvöldganga á fullu tungli Gengið verður um Vffils- staðahlíö, komið við í Maríhelli. Verð kr. 500,- Brottför í ferðir sunnudag og mánudag verður frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Frltt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðaáætlun fyrir árið 1992 er komin útl Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.