Morgunblaðið - 17.01.1992, Síða 33

Morgunblaðið - 17.01.1992, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992 33 BÍÓHOLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA KROPPASKIPTI ELLEN BÁRKIN BLAKE EDWARDS’ svritch JIMMY SMIT8 JoBETH WILLIÁMS LORRAINE BRACCO Arnon Milchan gerði „Pretty Woman", núna „Switch". Blake Edwards gerði „Blinde Date“, núna „Switch". Henry Mancini samdi tónlistina við „Pink Panther", núna „Switch". Ellen Barkin, kötturinn í „Sea of love“, núna „Switch". „SWITCH" - toppgrínmynd, gerð af toppfólki! Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Jimmy Smits, Lorraine Bracco, ogJobeth Williams. Framleiðandi: Aron Milchan. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd kl. 5,7,9og11. TÍMASPREIMGJAN “ONE OF THE BEST ACTION FILMS SINCE THE TERMINATOR’.” - Daniel Schweigef. FANGORIA MAGAZINE MICHAEL BI [ H N PAISV KENSII TIMEBOMB l*---- Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BÍÓBOCi SNORRABRAUT 37, SfMI 11 384 HIN SPLUNKUNÝJA STÓRMYND BILLY BATHGATE D u s t i n H ö f f m a n ÍI4 lu a Ncw 'íV'i k kitl f 34 i %v;vs louLinp t’or a hci 1 lc fmmvl ■mm Duldi Scluill/. Þessi splunkunýja stórmynd með þeim Dustin Hoffman, Bruce Willis og Nicole Kidman er komin. Fyrir nokkrum dögum var Nicole Kidman tilnefnd til Golden Globe verðiauna fyrir Biily Bathgate. Fiumsýnd samtímis í Reykiavík og London Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Bruce Willis, Nicole Kidman, Loren Dean. Framleiðendur: Arlene Donovan/ Robert Coles- berry. Handrit: Tom Stoppard eftir sögu E.L. Doctorow. Leikstjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. IDULARGERVI , k Sýnd kl. 5,9 og 11. w ★ ★ ÍÖS. DV. SACA-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 I FLUGÁSAR CHARLIE SHEEN CARY ELWES VALERIA GOLIIMO LLOYD BRIDGES THERE'S SOMETHING FUNNY, IN THE fllR. From the makers of the "Airplane” & “Naked Gun" movtes. ★ ★★ AI.MBL S H O T S ! Frá framleiðendum „Airplane" og „Naked Gun“ kemur sú besta „HOT SHOTS“. Ekki depla augunum, kú gætir misst af brandara. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes, Valeria Golino, Lloyd Bridges. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STÓRMYND RIDLEY SCOTT THELMAiLOUISE ★ ★★ SV. MBL. ★★★ SV. MBL. „ELDHRESS MYND...STÍGIÐ Á BENSÍNFÓTINN" Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Bönnuð innan 12 ára. SVIKAHRAPPURINN Sýnd kl.5,7,9og 11. Sýnd kl. 7,9og 11. Sýnd kl. 5. ■ ■■■■■■■■■■■■....IIIMIIIIT : ■ BALLETTKVIK- MYNDIN „Spartakus" verður sýnd í bíósal MIR, Vatnsstíg 10 á sunnudag, 19. janúar klukkan 16. Dansahöfundur er Júrí Grígorovitdj, en tónlistin er eftir Armenann Aram Khatsatúijan. Hljómsveit og dansarar Bolshoj-leikhúss- ins í Moskvu flytja verkið, en aðaldansarar eru Vladim- ír Vassiliév, Maris Liepa, Jekaterína Maxímova og Nína Timofejevna. FLUGÁSAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ **AIMBL. ■ Stjórn Lögreglufélags Suðurnesja lýsir undrun sinni á þeim starfsháttum og hugmyndum ríkisvaldsins, sem fram hafa komið í fjölm- iðlum, vegna niðurskurðar og sparnaðarráðstafana við embætti lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, segir í ályktun, sem Morgunblaðinu hefur borist. Stjórnin fær ekki séð á hvem hátt stjórn- völd ætla að leggja niður sérsveit lögreglu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE), sem sinnt hefur öryggisgæsíu og vopnaleit ásamt öðrum Iög- reglustörfum, og fela þau störf einkaaðilum, sem ekki má veita lögregíuvald, án ALDREIÁN DÓTTUR Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. þess að til komi skert lög- gæsla. Stjórn Lögreglufélags Suðurnesja mótmælir öllum tillögum í þá átt að leggja niður sérsveit lögreglu í FLE. ■ / LOK mánaðarins frum- sýnir leikfélagið Milljón sál- artryllinn, Til heiðurs Blús- bræðrum á Hótel Borg. Með blúsbræðrum er átt við þá bræður Jake og Elwood Blu- es, sem voru túlkaðir af John Belushi og Dan Ackroyd og Islendingar hafa kynnst í kvikmyndinni „Bluesbrot- hers“ sem sýnd var í Lauga- rásbíó. í Leikfélaginu Milljón eru ungir söngvarar og tón- listarmenn sem eiga það sammerkt að hafa tekið þátt í eða séð uppsetningu Leikfé- lags M.H., Rocky Horror síð- asta vetur. Aðalhlutverkin eru í höndum Bergs Más Bemburgs og Jóns Atla Jónasonar en alls taka 20 manns þátt í sýningunni. Til heiðurs Blúsbræðrum verður sýnt á fimmtudags- og föstu- dagskvöldum í janúar og fe- brúar. ■ ÁRLEGA er veittur styrkur úr Sögusjóði stúd- enta í Kaupmannahöfn. Styrkveitingin fer fram í febrúarmánuði og er um- sóknarfrestur til 20. febrú- ar, en fyrir þann tíma þarf stjómin að hafa fengið um- sóknir. Styrkurinn, 7.000 dansk- ar krónur, er veittur til verk- efna, sem tengjast sögu ís- lenskra námsmanna í Kaup- mannahöfn, sögu íslendinga í Kaupmannahöfn og í sér- stökum tilfellum til annarra verkefna, sem tengjast dvöl íslendinga í Danmörku. Heimilisfang sjóðins er: Sögusjóður stúdenta, 0ster- voldgade 12, 1350 Koben- havn K.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.