Morgunblaðið - 05.03.1992, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.03.1992, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1992 B 7 NÝTTU ÞÉR ÞAÐ BESTA UR TÖLVUHEIMINUM* Með IBM AS/400 standa þér allar leiðir opnar PC, :/p52 I DEBET IkredvtVí 1 ..... 1 | I j t- Notaðu einkatölvuna til að gera uppgjör og áætlanir, því þú getur sótt upplýsingar frá AS/400 beint inn í Exel eða Lotus 1-2-3 töflureikni Með öflugum viðskipta- hugbúnaði á AS/400, fjárhags-, viðskipta- og birgða- bókhaldi færðu fulla yfirsýn yfir fjárhagsstöðu fyrirtækisins og getur því byggt allar ákvarðanir á nýjustu upplýsingum. / Iialtu beinu sambandi við birgja þína erlendis og tryggðu þór stöðugan aðgang að nýjustu upplýsingum um vörur, framboð og verð. Með AS/400 tengist þú skipafélagi þínu beint og þannig fylgist þú með stöðu pantana þinna frá því að skipin leggja úr höfn. Svo tryggir þú þér afrit af farmbréfum og reikningum með símbréfi áður en skipið kemur til landsins. rile t dt< WoAaheel Range <*<»ph 0*<« n Öll samskipti við bankann verða greiðari með AS/400: þú fylgist með stöðu reikninga, milli- færir og greiðir reikninga og gíróseðla. Þú sparar þér ótal spor og ómælda fyrirhöfn með innkaupakerfi á AS/400 og með því að senda tollskýrslur um gagnanet Pósts og síma. Með beinum aðgangi að þjóðskrá, bifreiðaskrá og fleiri skrám hjá Skýrr er hægt að afla sér margvíslegra upplýsinga. Með einni skipun sendir þú símbréf beint úr AS/400 skrifstofukerfinu til allra umboðs- manna eða viðskiptavina úti um landið eða erlendis. Láttu starfsfólkið vinna með þau verkfæVi sem best henta hverju sinni: PC-tölvur og AS/400 á staðarneti veita starfsmönnum jafnan aðgang að bókhaldinu á AS/400 og PC-forritum eins og ritvinnslu og töflureikni. Sparaðu þér peninga með því að nota AS/400 tölvuna til að samnýta dýr og afkastamikil jaðartæki svo sem geislaprentara. AS/400 Eins og hugur þiiui Kynntu þér kosti ASI400 sem fyrst. Verðið er ótrúlega hagstœtt og möguleikarnir ótakmarkaðir ' fyrir lítil fyrirtœki sem stór. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 69 77 00 eða samstarfsaðila okkar: Almenna kerfisfrœðistofan hf. Ferli hf................... Forritun sf................ Kerfi hf................... Miðverk hf................. RT-Tölvutœkni.............. . sími 68 22 00 sími 68 22 88 .sími 67 87 50 .sími 67 19 20 ..sími 68 87 20 .sími 68 04 62 SKAFTAHLÍÐ 24 REYKJAVÍK SÍMI 697700 * Lesendur tvcggja bundarískru tímarita, Datamation og Varbusincss hafa valið AS/400 "Product of thc Ycar" fyrir árið 1991. ARGUS/S i A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.