Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 2
2 C
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992
FÖSTUDAGUR 17. A P RÍ L
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00
9.00 ► Villi vitavörður. Teiknimynd með ís- lensku tali. 9.10 ► Kalli kanína og félagar. Teiknimynd fyr- iralla aldurshópa. 9.20 ► Snædrottningin. Sígilt ævintýri í nýjum búningi. 10.20 ► Emil og Skundi. Seinni hluti íslenska sjónvarps- leikritsins um þá té- laga Emil og Skunda. 11.00 ► Peg- asus. Teikni- mynd þarsem saga skáld- fáksins Pegas- us er rakin.
11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
12.30 ► Kallikanínaogfélagar. Teiknimýndasyrpa.
12.50 ► Buckfrændi(Uncle Buck). Gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna um Buckfrænda sem fengínn ertil
að gæta þriggja bróðurbarna sinna við litla hrifningu
þeirra. Aðalhlutverk: John Candy og Macaulay Culkin.
Maltin'sgefur ★ ★ i4. Myndb.handb. gefur ★ ★.
11.30 ► Hrói höttur. Sígild saga
um Hróa hött og félaga hans í skóg-
inum.
SJONVARP / SIÐDEGI
4Jé
Tf
4.30 15.00 15.30 6.00 16.30 17.00 17.30 8.00 8.30 9.00
16.00 ► Gertrud. Sígild dörrsk bíómynd frá 1965 byggð á'samnefndn sögu eftir Hjalmar Saderberg. Myndin fjallar um óperusöngkonu sem þráir að eignast mann en gerir um leið þá kröfu að hann verði að vera reiðubú- inn að fórna öllu fyrir hana. Leikstjóri: Carl Th. Dreyer. Aðalhlutverk: Nina Pens Rode, Ebbe Rode, Bendt Rohte, Baard Owe og Axel Strobye. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 18.00 ► Flug- bangsar (14:26). Kan- adískurteikni- myndaflokkur um bangsa. 18.30 ► Hraðboðar (2:25). 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Nonni pg Manni (3:6). Þýskur mynda- flokkur i sex þáftum.
STÖÐ2 14.25 ► Ástríður og afskiptaleysi (ATime of Indiffer- ence). Seinni hluti dramatískrar framhaldsmyndar um örlög ítalskrarfjölskyldu á fjórða áratugnum. Aðalhlutverk: Liv Ullman, Peter Fonda, Cris Campion, Sophie Ward, Isa- belle Pasco og Laura Antonelli. Leikstjóri: Mauro Bologn- ini. Tónlist: Ennio Morricone. 16.05 ► Suðurhafstónar (South Pacific). Ung og ákveðin hjúkrunarkona verð- uryfirsig hrifin af miðaldra Frakka. Eitthvað lendir þeim skötuhjúum saman og hann ákveður að aðstoða bandaríska herinn við hættulegt verkefni. Aðal- hlutverk: Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, John Kerr og Ray Walston. Leikstjóri: Joshua Logan. Laga- og textahöfundar: Richard Rodgers.og Oscar Hammer- stein II. 1958. Maltin's gefur ★ ★. 18.10 ► Sean Connery í nærmynd. Heimildar- þáttur þar sem leitast er við að kynna manninn sem býrá bakvið stórstjörnuna Sean Connery. Hér segir hann frá æsku sinni og uppruna og rætt erviðfólk sem er honum nátengt. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
áy, Tf 20.00 ► Fréttirog veður. 20.25 ► Kristnihald i Moskvu. Séra Rögnvaldur Finnbogason var í Moskvu. 21.00 ► Chaplin - Sæludag- ur/Sölarmegin (A Days Pleasure - Sunnyside). Hér eru tvær myndir eftir Charlie Chaplin frá 1919. Chaplin skrifaði handritin, leikstýrðí og samditónlistina. 22.00 ► Kontrapunktur(12:12). Úrslitaþáttur. Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sígilda tón- lis't. íslendingar, Finnar, Svíar, Dan- ir og Norðmenn hafa reynt með sér og hér ráðast úrslitin. 23.00 ► Bilun (Nuts). Bandarísk bíómynd frá 1987. í myndinni segir frá konu sem orðið hefur manni að bana. Yfirvöld æfla að láta úrskurða hana geöveika og koma henni fyrirá hæli. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Richard Dreyfuss. Bönnuð yngri en 14 ára. 1.00 ► Útvarpsfréttirídagskrárlok.
* STÖD 2 19.45 ► Björtu hliðarnar. Spjallþáttur. Sígmundir Ernir Rúnarsson tekur á móti Haraldi Ólafssyni lektor og Jóni Ormi Halldórssyni lektor. Stjórn upp- töku: María Marj’usdóttir. 20.25 ► Austurlandahrað- lestin og Peter Ustinov (Ust- inov on the Orient Express). Það er Sir Peter Ustinov sem bregð- ur sér í óviðjafnanlega ferð með Austurlandahraðlestinni. 21.20 ► Vinstri fóturinn (My Left Foot). Pessi áhrifamikla kvikrriynd segir frá ungum manni, Christy Brown, sem frá fæðingu er bæklaður. Einstæð mynd hvað varðar framsetn- ingu á bæklun hans og baráttunni við að tjá sig. Aðalhlut- verk: Daniel Day-Lewis og Brenda Fricker. Matlin's gefur ★ ★ ★'/2. Myndb.handb. gefur ★ ★ ★Vá. 23.00 ► Rugiukollar (Crazy People). Gamanmynd með Dudley Moore í hlutverki auglýsingamanns. Fyrir mistök birtist rangur auglýsingatexti á prenti. Aðrir leikendur eru Daryl Hannah og Paul Reiser. Maltin's gefur ★ ★. 00.30 ► í blíðu og strfðu (Always). Mynd Stevens Spielberg með Richard Dreyfus. 2.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
HÁTÍÐARÚTVARP.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófast-
ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Andleg lög og þættir úr sígildum tónverkum.
- Litanei eftir Franz Schubert. Gunnar Kvaran
leikur á selló og Ragnar Björnsson á orgel.
— Ó höfuð dreyra drifið eftir Hans Leo Hassler
og
- Ég kveiki á kertum mínum'eftir Guðrúnu Böð-
varsdóttur. Ljóðakórinn syngur, GuðmundurGils-
son stjórnar og leikur með á orgel.
— Sjakkonna eftir Johann Pachelbel. Páll ísólfs-
son leikur á orgel.
— Fyrri þáttur sinfóníu nr. 8 i h-moll, þeirrar ófull-
gerðu eftir Franz Schubert. Fílharmoníusveit
Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
- Fyrsti þáttur, mngangur að strengjakvartett
ópus 51. „Sjö siðustu orð Krists á krossinum"
eftir Joseph Haydn, Gidon Kremer og Kathrin
Rabus leika á fiðlur, Gerard Caussé á víólu og
Ko Iwasaki á selló.
9.00 Fréttir.
9.03 Á föstudaginn langa. Séra Gunnar Björnsson
og Ágústa Ágústsdóttir söngkona velja tónlist
og kynna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Dymbilvika - páskar. Sorg og gleði. Um-
sjón: Signý Pálsdóttir. (Prá Akureyri.) (Einnig út-
varpað á páskadag kl. 22.25.)
11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur er sr. Valgeir
Ástráðsson.
12.10 Á dagskrá föstudagsms langa.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Píslarþankar. Umsjón: Séra Sigurður Árni
Þórðarson.
13.30 Strengjakvartett I a-moll ópus 132. eftir
Ludwig van Beethoven, Amadeus kvartettinn
leikur 1., 3. og 4 kafla.
14.00 „Blóm sem skinið, klukkur sem kólflausar
hrmgið", Píslarsagan i islenskum nútimabók-
menntum. Dagskrá í tali og tónum. Umsjón:
Heimir Pálsson.
15.03 Mattheusarpassian eftir Johann Sebastian
Bach. Bein útsending úr Langholtskirkju. Fyrri
hluti. Kór, kór kórskóla , kammersveit Langholts-
kirkju og einsöngvararnir Michael Goldthorpe
tenór, Ólöf Kolbrún Harðardóttir sópran, Björk
Jónsdóttir alt og bassarnir Bergþór Pálsson og
Kristmn Sigmundsson flytja: Jón Stefánsson
stjórnar. Kynmr: Tómas Tómasson.
16.15 Veðurfregmr.
16.20 Mattheusarpassian eftir Johann Sebastian
Bach. Bein útsending úr Langholtskirkju. Seinni
hluti. Kór, kór kórskóla , kammersveit Langholts-
kirkju og emsöngvararnir Michael Goldthorpe
tenór, Olöf Kolbrún Harðardóttir sópran, Björk
Jónsdóttir alt og bassarnir Bergþór Pálsson og
Kristinn Sigmundsson flytja: Jón Stefánsson
stjórnar. Kynmr: Tómas Tómasson.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 „Oft lit ég upp til þín augum grátandi". Hug-
leiðing um sorgtna. Umsjón: Berglind Gunnars-
dóttir. (Áður útvarpað á nýársdag.)
20.00 Eínleikur.
- Eter eftir Hauk Tómasson.
— Fra den tavse verden eftir Atla Heimi Sveins-
son.
- Flakk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og
- Spum I eftir Guðmund Hafsteinsson. Bryndís
Halla Gylfadöttir leikur á selló. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
21.00 Maríukirkjan i París. .Páttur i umsjá Sigurðar
Pálsssonar. (Áður á dagskrá 1987.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. Umsjón:
Kristinn J. Nielsson.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál - Hátiðardjass. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregmr.
RÁS2
FM 90,1
8.00 Morgunfréttir
8.07 Morgunstund. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leik-
ur Ijúfa morguntónlist.
9.03 „Jesus Christ Superstar" eftir Andrew Lloyd
Webber og Tim ftice. Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son. (Einnig útvarpað i kvöld kl. 20.20.)
10.10 Páskaliljan. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppm fjölmiðlanna. Tveir fulltrúar
frá 12 fjölmiðlum keþpa um hinn eftirsótta fjöl-
miðlabikar. Keppnin er með útsláttarfyrirkomu-
lagi. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. (Einnig
útvarpað að loknum kvöldfréttum kl. 19.20.)
14.00 Rúnar Gunnarsson. Umsjón: ÁsgeirTómas-
son.
15.00 Langavitleysa. Kristín Ólafsdóttir spjallar við
hlustendur og leikur tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Langavitleysa. Kristín Ólafsdóttir heldur
áfram spjalli sínu við hlustendur.
17.00 „Mamma elskaði mig út af lífinu". Fléttuþátt-
ur um börn götunnar. Umsjón: Hreinn Valdimars-
son og Þórarinn Eyfjörð. (Áður á dagskrá).
18.00 Söngleikir á Broadway. „Assassins" („Vér
morðingjar".) Söngleikur um bandaríska lorseta-
morðingja frá þvi Abraham Lincoln var myriur.
Tónlistin er eftir Stephen Sondheím. Umsjón:
Árni Blandon.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Tveir lulltrúar
trá 12 fjölmiðlum keppa um hinn eftirsótta fjöl-
miðlabikar. Keppnin er með útsláttarfyrirkomu-
lagi. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. (Áður
útvarpað kl. 13.00.)
20.20 „Jesus Christ Superstar" eftir Ahdrew Lloyd
Webber og Tim Rice. Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
22.00 Fréttir.
22.10 Á tónleikum með Whitney Houston.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Frétlir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
0.10 Næturtónar.
2.00 Fréttir. • Næturtónar hljóma áfram. Veður-
fregnir kl: 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, lærð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar Iram að fréttum kl. 08.00.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9 / 103,2
9.00 Sínfóníur nr. 3 opus 56 (Skoska sinfónían)
og Sinfónía nr. 4 opus 90 (itaiska sinfónían) eft-
ir Mendelsohn. Flytjendur St. Martin-in-the-
Fields. Stjórnandi Neville Marriner.
10.05 Jóhannesar Passían (Jóhann Sebastian
Bach). Flytjendur. Kór Langholtskirkju, Kammer-
sveit Langholtskirkju, Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Solveig M. Björling, Michael Goldthorpe, Kristin
Sigmundsson og Viðar Gunnarsson. Stjórnandi:
Jón Stefánsson.
12.10 Hádegistónar.
13.00 Skáldskapurinn, tilveran og andvarinn. Dag-
skrá um Matthías Johannessen skáld og rit-
stjóra. Umsjón Ragnar Halldórsson.
15.00 Tónlist.
16.00 Rokkóperan Jesus Christ Superstar eftir
Andrew Lloyd-Webber og Tim Rice.
18.00 Klukkustund með Pavarotti.
20.00 Lunga unga fólksins. Jón Atli Jónasson.
21.00 Vinsældarlisti. Umsjón Böðvar Bergsson og
Gylfi Þór Þorsteinsson.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Þorsteinn Eggertsson.
24.00Næturvaktin. Hilmar Þór Guðmundsson
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Jþdis Konráðsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
14.00 Hugvekja. Högni Valsson.
17.00 Ólafur Haukur.
18.00 Kristín Jónsdöttir,
21.00 Loftur Guðnason.
1.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30. 13.30,17.30 og 23.50. Bæna-
línan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Björn Þórir Sigurðsson.
9.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Fréttir kl. 12.
12.15 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson.
19.19 Fréttir.
20.00 Shirley King.
22.00 Pálmi Guðmundsson
00.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegislréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir,
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsson kynnir.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó-
hannsson. Óskalagasiminn er 670957.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns.
6.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Axel Axelsson. Fréltir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 277)1 er
opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson.
9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
12.00 Karl Lúðvíksson.
16.00 Hraðfestin.
19.00 Kiddi „Bigfoot" og strákarnir.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Björn Markús. Óskalagasími 682068.
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FÁ.
16.00 Sund síðdegís.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 í mat með Sigurði Rúnarssyni.
20.00 MR.
22.00 Iðnskólinn í Reykjavík.
1.00 Næturvakt.
4.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Gertrud
■H Sjónvarpsdagskrá föstudagsins langa hefst snemma dags
00 eða klukkan 16.30 með sígildri danskri bíómynd frá árinu
1965. Kvikmyndin Gertrud eftir danska leikstjórann Carl
Th. Dreyer er byggð á samnefndu leikriti eftir Svíann Hjalmar Soder-
berg. Dreyer þótti á sínum tíma mesti kvikmyndaleikstjóri Dana þar
sem hann var sá eini sem hlotið hafði viðurkenningu á alþjóðlegum
vettvandi. Nina Pens Rode leikur hér óperusöngkonu sem leitar að
hinni sönnu ást. Hún gerir þá kröfu að ástmaður sinn sé reiðubúinn
að fórna öllu fyrir sig og hvorki vinátta við aðra né atvinna hans
geti nokkurn tímann varpað skugga á samband þeirra. Önnut' aðal-
hlutverk leika Ebbe Rode, Bendt Rothe, Baard Owe og Axel Strobye.
Stðð 2:
Sean Connery í nærmynd
■■ Við þekkjum öll leikarann Sean Connery. Hver man ekki
10 oftir honum úr myndum eins og Leitin að Rauða október,
““ Hinir vammlausu og Nafn rósarinnar, svo ekki sé minnst
á hlutverk hans sem James Bond. Nú gefst okkur tækifæri til að
að kynnast manninum sjálfum. Hann er sóttur heim þar sem hann
býr á Spáni og svo liggur leiðin Edinborgar. Þar ólst hann upp í
fátækt, en núna er erindi hans þangað að taka við heiðursborgara-
nafnbót. Hann segir frá uppvaxtarárunum, starfi sínu sem sendill,
líkkistupússari og módel í listaskóla. Það hefur margt breyst frá því
að hann fékk 14 pund á viku fyrir hlutverk í leikhúsi. Maðurinn sem
nú ræður sjálfur hve margar milljónir hann tekur fyrir að leika í
kvikmynd.
Sjónvarpið:
Bilun
Stór-
09 00 leik-
konan
Barbara Strei-
sand lætur sér
ekki nægja að
leika aðalhlut-
verkið í bíómynd
kvöldsins, heldur
er hún einnig Barbara Steisand
framleiðandi
myndarinnar og höfundur tónlistar. Barbara hefur tvívegis hlotið
Óskarsverðlaun og sömu sögu er að segja um Richard Dreyfus sem
fer með annað aðalhlutverkið í myndinni. Aðrir leikarar eru einnig
margverðlaunaðir en það eru Maureen Stapleton, Eli Wallach, Ro-
bert Webber, Jeremes Whitmore og Karl Malden. Aðalpersónan er
kona sem handtekin er fyrir morð. Dómskerfið lítu svo á að hún sé
veil á geðsmunum og ættingjar hennar taka í sama streng. Því stend-
ur til að koma henni á hæli, en hún krefst þess að vera úrskurðuð
sakhæf svo hún megi skýra umheiminum frá málavöxtum. Smátt
og smátt vinnur hún verjandann á.sitt band og þau heíja hatramma
baráttu við kerfið. Leikstjóri er Martin Ritt. Kvikmyndahandbók
Maltin’s gefur ★ ★ ★ og Myridbandahandbókin ★★★.