Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992
8 C
6—r
SUNNUDAGUR 19. APRÍL
Pabbi (Dad). Ljúf og falleg mynd 15.30 ► Gullni selurinn (The Golden Seal). Fjölskyldu-
um feðga sem ekki hafa verið neitt mynd um ungan dreng sem vingast við gullinn sel en
sérstaklega nánir í gegnum tíðina. þeir eru afar sjaldgæfir og talið er að það eitt að sjá
Leikstjóri: Gary David Goldberg. þá boði mikla heppni. En það eru fleiri sem gera tilkall
1989. Maltin's gefur ★ ★, til selsins og um tíma eru svartar blikur á lofti. Aðall.:
Myndb.handb. ★★★. Steve Railsback, Michael Beck, o.fl.
17.00 ► KiriTe Kanawa (Kiri's
World of Opera). Sópransöngkonan
Kiri Te Kanawa leiðir áhorfendur
um heim óperunnar eins og hún
sérhann. Margirfrægir listamenn
komaviðsögu.
18.00 ► 60 mínútur. Bandarískur 19.00 ►
fréttaþáttur, einn sá vandaðasti í Dúndur
heimi. Denni.
18.50 ► Kalli kanína og félagar. 19.19 ►
Teiknimyndasyrpa. 19:19. Fréttir og veður.
svn TILRAUNAÚTSENDING 17.00 ► Spánn -1 skugga sóiar (Spain - In the Shadow of the Sun) (4:4). Þessi heimildarmyndaflokkur er í fjórum hlutum en hér kynnumst við þessu sólríka og fallega landi frá alltöðrum hliðum. 18.00 ► Náttúra Ástral- fu (4:6). Einstakurheimild- armyndaflokkur í sex hlut- um um Ástralíu þar sem fjallað er um tilurð álfunn- ar, flóru hennarog líf. 18.45 ► Dagskrárlok.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
Nonni og 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► í fótspor Muggs. 100 21.55 ► Lagiðmitt. GunnarEyjólfssonskátahöfðingivelursérlag. 23.45 ► Útvarpsfréttir
Manni Fram- 20.25 ► Alltgott. Sjónvarpsleikrit ár eru frá fæðingu listamannsins 22.05 ► Fyrsti hringurinn (The First Circle). Fyrri hluti. Bresk sjónvarps- og dagskrárlok.
haid. Byggður -eftir Davíð Oddsson. Sögusviðið Guðmundar Thorsteinssonar mynd byggð á sögu Alexander Solzhenitsyn. Maður hringir í banda-
ásögum Jóns er lítið þorp úti á landi á þeim tíma sem kallaður var Muggur. Sjón- ríska sendiráðið í Moskvu og segist búa yfir upplýsingum um hernaðar-
Sveinssonar. ereplalykt varilmur jólanna. Sagan varpið gerði mynd um stutta en leyndarmál. Öryggislögreglan hljóðritar símtalið og rekur það en maður-
segir frá tveimur sjö ára snáðum. viðburðarfk ævi hans.. inn kemst undan. Aðall.: Robert Powell, Chistopher Plummer o.fl.
19.19. Fréttir og veður. 20.15 ► Heimaerbest 21.05 ► Charing Cross-vegur 84. Anthony Hopkins og Ann 22.40 ► Hlátrasköll (Punchline). Húsmóðir þráirað slá í gegn sem
19.45 ► Baryshnikov (Flomefront)(7:13). Banda- Banoroft fara með aöalhlutverk í myndinni þar sem ástarsam- grínisti. í óþökk eiginmanns sins stelst hún til að koma fram á áhuga-
dansar. Baryshnikov rískur framhaldsþáttur sem band hefst með einu bréfi. Hún leikur glæsilegan rithöfund mannakvöldi á næturklúbbi. Aðall.: Sally Field, Tom Hanks, John
kemur fram ásamt döns- segir frá lífi bandarískra her- frá New York sem skrifar til bókaverslunar í Londan í leit að Goodman. Maltin's gefur ★ ★ ★ Myndb.handb. ★ ★ V4
urum frá The American manna eftir seinni heims- sjaldgæfri breskri bók. Hann svarar þessari fyrirspurn. Þann- 0.40 ► Draumagengið. Gamanmynd um fjóra geðsjúklinga sem
BalletTheatre. styrjöld. ig hefst 20 ára ástarsamband milli heimsálfa. ganga lausir í New York. 2.30 ► Dagskrárlok.
Stöd 2;
Hlátrasköll
■^■■■i Bfómyndin Punchline
99 40 eða Hlátrasköll er
" gamanmynd, þar sem
frammistaða leikaranna ásamt
góðu handriti skipa myndinni á
bekk meðal bestu gamannlynda
undanfarinna ára, Tom Hanks
leikur ungan og frakkan
grínista. Hann hefur ótvíræða
hæfileika sem skemmtikraftur,
en því miður líka hæfileika til
að hrinda fólki frá sér. Þeirri
hlið kynnist húsmóðirin, sem á
þá ósk heitasta að verða
skemmtikraftur. Sally Field
leikur húsmóðurina, sem verður
að fela áhugamál sitt fyrir eigin-
manninum og neitar að gefast
upp. Hún treður upp á áhuga-
mannakvöldi í næturklúbbi og
kynnist þá unga grínistanum. I Sally Field
honum sér hún manninn, sem
getur hjálpað henni að láta drauminn rætast. Kvikmyndahandbók
Maltin’s gefur ★ ★ ★ og Myndbandahandbókin ★ ★ '/2.
Baryshnikov dansar
1 Q 45 lettifm
— Who
Cares? verður
sýndur á Stöð 2
páskadagskvöld.
Það er danshöf-
undurinn frægi,
George Balanc-
hine sem samdi
ballettinn við
tónlist Gers-
hwins, en mörg
að lögum hans
eru á vörum
fólks víðs um
heim. í dönsun-
Úr ballettinum Who Cares?
um skynjar áhorfandin áhrif jassins og glys New York-borgar. Aðal-
dansari í ballettinum er Rússinn Mikhail Baryshnikov, einhver dáð-
asti karldansari nútímans, en hann flúði frá Rússlandi til Bandaríkj-
anna fyrir mörgum árum. Með honum dansa Christine Dunham,
Leslie Browne og Deirdre Carberry, sem eru allar dansarar við
American Ballet Theatre.
UTVARP
sjón: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri.) (Aður ut-
RAS 1
FM 92,4/93,5
HÁTÍÐARÚTVARP.
7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálma-
lag.
8.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur séra Þórhall-
ur Höskuldsson.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á páskadagsmorgni.
- Fjórði þáttur úr sinfóníu nr. 5 i D-dúr „Siðbót-
arsinfóníunni" eftir Felix Mendelssohn.
— Annar og þriðji þáttur úr fiðlukonsert i g-moll
ópus 26 effir Max Bruch.
- Brandenborgarkonsert nr. 3 i G-dúr eftir Johann
Sebastian Bach.
— Fyrsti þáttur úr pianókonsert í B-dúr K450 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
- Milliþáttamúsík (intermezzo) úr Cavalleria rustic-
ana eftir Pietro Mascagni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 UglanhennarMinen/u. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Einnig útv. miðvikudag kl. 22.30.)
11.00 Messa í Ábæjarkirkju. Prestur séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
12.10 Dagskrá páskadags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tónlist.
13.00 Páskagleði Útvarpsins. Nafnarnir Jónas Ingi-
mundarson og Jónas Jónasson heimsækja Is-
lensku óperuna og listamennina þar.
14.30 „Ég lít í anda liðna tíð". „Síung gleði og sorg-
in djúp ..." Minningar Katrinar Ólafsdóttur Hjalt-
ested. Leiklestur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guð-
mundur Ólafsson, Árni Pétur Guðjónsson, Helga
Stephensen, Guðrún Marinósdóttir, Ragnar
Kjartansson og Katrin Júlia Ólafsdóttir. Óskar
Einarsson leikur á píanó og Laufey Sigurðardótt-
ir á fiðlu. Umsjón, leikstjórn og höfundur leikat-
riða: Guðrún Ásmundsdóttir.
15.30 Pianókonsert nr. 21 i C-dúr KV467. eftir
Wolfgang Ámadeus Mozart.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Jón í Brauðhúsum" eftir Halldór Laxness.
Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leiklestur: Þor-
steinn Gunnarsson og Sigurður Sigurjónsson.
Sögumaður: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Tón-
list: Jón Nordal, Guðrún Birgisdóttir og Martial
Nardeau flytja. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag
kl. 22.30.)
16.40 Oktett i F-dúr eftir Franz Schubert. Guðný
Guðmundsdóttir, Zbigniew Dubik og Júlina E.
Kjartansdóttir á fiðlur, Helga Þórarinsdóttir á lág-
fiðlu, Richard Talkowsky á selló, Dean’R. Farrell
á kontrabassa, Einar Jóhannesson á klarínettu,
Jósef Ognibene á horn og Hafsteinn Guðmunds-
son á fagott. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. (Hljóð-
ritun Útvarpsins á tónleikum Hljómleikafélagsins
i Hraunbergi 2., 19. janúar sl.)
18.00 „Þá far þú nú Móses" smásaga, eftir William
Faulkner. Valdimar Örn Flygenring les óbirta
þýðingu Sigríðar Albertsdóttur.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 „Og sólin dansar af gleði ...“. Þáttur um
páska og páskahald að fornu og nýju. Umsjón:
Ásdis Skúladóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. I minningu Vladim-
irs Horowitz. Umsjón: Knútur R. Magnússon.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Dymbilvika - páskar. Sorg og gleði. Um-
varpað á skirdag.)
23.00 Ljóðasinfónia eftir Hróðmar I. Sigurbjörns-
son. Sinfóníuhljómsveit Islands, kór Menntaskól-
ans viö Hamrahliö, Hamrahlíðarkórinn og ein-
söngvararnir Signý Sæmundsdóttir sópran, Jó-
hanna Þórhallsdóttir alt, Jón Þórarinsson tenór
og Halldór Vilhelmsson bassi flytja; Petri Sakari
stjómar.
23.40 Kvartett í G-dúr. eftir Georg Philipp Telemann
og Triósónata í A-dúr eftir Carl Philipp Emanuel
Bach. Barthold Kuijken leikur á þverfiautu, Sigis-
wald Kuijken á fiðlu, Wieland Kuijken á selló og
Robert Kohnen á sembal.
24.00 Fréttir.
0.10 Páskastund í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.00 Morgunfréttir.
8.07 Morgunstund. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leik-
ur Ijúfa morguntónlist.
9.03 Páskadagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni ÚWarpsins.
(Einnig aðfaranótt þriðjudags.)
11.00 Páskaliljan. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppni fjöímiðlanna. Tveir fulltrúar
frá 12 fjölmiðlum keppa um hinn eftirsótta fjöl-
miðlabikar. Keppnin er með útsláttarfyrirkomu-
lagi. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. (Einnig
útvarpað að loknum kvöldfréttum kl. 19.20.)
14.00 Nýtt og norrænt. (1:5) Ný og nýleg norræn
dægurtónlist. Umsjón: örn Petersen.
15.00 Gitarhetjur á tónleikum. Hljómleikaupptökur
með Albert Collins, Roberl Gray, Steve Cropper,
Bo Diddley, Dave Edmunds og B.B. King. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir.
16.05 Söngur villiandarinnar. Dægurtög frá fyrri tið.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút-
varpi aðlaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Stjórnandi:
Sigurður Þór Salvarsson. (Áður útv. kl. 13.00.)
20.20 Kvöldtónar.
21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Úr songbók Pauls Simons. Fyrsti þáttur af
fimm. Ferill Pauls Simons rakinn í tónum og með
viðtölum við hann, vini hans og samstadsmenn.
Umsjón: Snorri Sturluson.
0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
0.10 Næturtónar. r
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
9.00 Sinfónía nr. 1 í B-dúr opus 38 og Sinfónia
nr. 4 i d-moll opus 120 eftir Robert Schumann.
Vínar Filharmonían leikur. Stjórnandi Leonard
Bernstein.
10.05 Messias eftir George Friedrich Handel. Flytj-
endur: Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Kór Lundún-
ar Sinfóníunnar, einsöngvararnir Heather Har-
per, Helen Watts, John Wakelield og John Shirley-
Quirk. Stjórnandi: Sir. Colin Davis.
12.30 Hádegistónar.
13.00 íslenskir páskar og málshættir í umsjón Ingi-
bjargar Gunnarsdóttir.
15.00 Lif og starf Cole Porter. Hann er talinn einn
fremsti lagahöfundur Bandaríkjanna á þessari
öld. Umsjón: Kolbrún Bergþórsdóttir.
17.00 Páskaeggið. Umsjón Jón Atli Jónasson.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 MA-kvartettinn í umsjá Péturs Péturssonar.
Endurtekinn þáttur frá 11. janúar sl.
22.00 Tónlist að hætti hússins. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson.
24.00 Lyftutónlist.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sunnudagur með Togga.
11.00 Samkoma frá Veginum, kristnu samfélagi.
13.00 Guðrún Gísladóttir.
14.00 Hugvekja. Sr. Halldór Gröndal.
14.30 Samkoma frá Orði lifsins kristilegt starf.
16.30 Samkoma frá Krossinum.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17,30 og 23.50.Bæna-
línan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
11.00 Fréttavikan með Steingrimi Ólafssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
14.00 Bravo, Ban/issimol Sigurganga Kristjáns Jó-
hannssonar.
16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.
19.00 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar kl. 19.19.
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
23.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
13.00 Jóhann Jóhannsson.
16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtekið frá sl. föstu-
degi.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhannsson.
6.00 Náttfari. SÓL|N
FM 100,6
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
14.00 Karl Lúðvíksson.
17.00 Vilhelm Gunnarsson.
19.00 Hallgrimur Kristinsson.
22.00 Inga Gunnarsdóttir.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 Breski listinn. Arnar Helgason.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Örvar Stones.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist-
ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess.
1.00 Dagskrárlok.