Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 C 9 MÁNUDAGUR 20. APRIL SJOIMVARP / MORGUNIM b o STOÐ2 9.00 9.30 10.00 10.30 ■ 1.00 1 1.30 ■ 2.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► Sögu- stund með Janusi. Teikni- mynd fyrir yngri áhorfend- ur. 9.30 ► Dýrasögur. Framhaldsþátturfyrirbörn og ungl- inga. 9.45 ► Kærleiksbirnirnir. Þessir'góðu og glöðu birnir komast aldeilis í hann krappann þegar ill öfl ætla að eyða allri vináttu og kærleika á jörðinm. 11.00 ► í sumarbúð- um.Teikni- mynd um káta krakka í sumar- búðum. 11.30 ► Merlin og drekarnir. Teiknimynd um dreka og draum lítils drengs. 12.00 ► Moby Dick. Hérer þetta sígilda ævintýri í nýjum búning. 13.05 ► Dagsins Ijós (Light of Day). Hér segir frá systkinum sem eiga sér þá ósk heitasta að slá í gegn með hljómsveitinni sem þau leika með. Aðall.: Michael J. Fox, Joan Jett og Gena Rowlands. Lokasýning. SJOIMVARP / SIÐDEGI 14.30 TF 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 15.45 ► Ástríkur og þrautirnar tólf. Frönsk teikni- mynd byggó á myndasögu eftir þá René Goscinny og Albert Uderzo. Sesarer búinn að leggja undirsig gerv- alla Gallíu utan eitt lítið þorp sem heitir Gautverjabær. Þar búa Ástríkur gallvaski, Steinríkur alvaski og fleiri hetjursem sýna Rómverjum mikla mótspyrnu. 17.15 ► Dansinndun- ar. Sýndverðurfrá heimsmeistarakeppni áhugamanna í sam- kvæmisdönsum sem fram fór í Bremen í fyrra. 18.30 18.00 ► Töfraglugginn. Endur- sýndurþátturfrá miðvikudegi. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 9.00 19.00 ► Nonni og Manni (6.6). Áðurádagskrá 30. desember 1988. e í STOÐ2 19:19. Framhald, fréttirog veður. 20.10 ► Mörk vikunnar. Farið yfir stöðu mála i ítalska boltanum. 20.30 ► Kossar. í þessum þætti er sögð sagan á bakvið marga af frægustu koss- um kvikmyndanna. Lauren Bacall rekur söguna. 21.20 ► Sayonara. Þaðeru þeir Marlon Brandc, ^ames Garner og Red Buttons sem fara með aðalhlutverkin í þessari sígildu Óskarsverðlaunamynd um ástirog örlög þriggja hermanna á tímum Kóreustríðsins. Reglur hersins banna samneyti dátanna við innfædd- ar konur og segir frá togstreitu einkalífs og starfsframa. Handrit kvikmyndarinnar skrifaði Paul Osborn en það er byggt á samnefndri bók James Michener, Tónlist ereftir Irving Berlin. Leikstjór: Joshua Logan. 1957. Maltin'sgefur★ ★ *y2. Kvöldverðarboðið. Gaman- söm mynd, gerð eftir leikriti George S. Kaufman. Aðall.: Lauren Bacall, Flarry Flamlin, Charles Durning o.fl. Lokasýn- ing. 1.15 ► Dagskrárlok. STÖÐ2 14.50 ► Blues-bræður. Grínmynd með góðum leikurum og skemmtilegri tónlist, sem enginn ætti að missa af. John Belushi og Dan Aykroyd eru í aðalhlutverkum. Leikstjóri: John Landis. 1980. Lokasýning. Maltin's gefur ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★. 17.05 ► Vegurinn heim (The Long Road Home). Fall- eg fjölskyldumynd um harða lífsbaráttu bónda nokkurs og fjölskyldu hans. Aðall.: Mark Harmon, Lee Purcell, Morgan Weisser og Tomothy Owen. Leikstjóri John Korti. 1991. Maltin'sgefurmeðaleinkunn. 18.35 ► Eðaltónar. Tónlistar- þáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veð- ur. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.0I 0 23.3I D 24.00 Nonni og 20.00 ►- 20.30 ► Simpson-fjölskyldan 21.30 ► Fyrsti hringurinn (The First Circle). Seinni hluti. 23.10 ► Syk- 23.40 ► Útvarpsfréttir í Manni. Fréttir og (9:24). Bandarískteiknimynd. Bresk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Alexander Solzhenits- urmolarnirí dagskrárlok. Myndaflokkur veður. 20.55 ► Sigurðar vísur Þórarins- yn. Sögusvið myndarinnarer hið illræmda Mavrino-fangelsi Amsterdam. Tf byggðurá sög- sonar. Sjónvarpskabarett með dansi þarsem Stalín safnaði saman helstu vísindamönnum ríkisins Fylgstmeð um Jóns og söng, sem byggður er á vísum og lét þá vinna að rannsóknum. Aðall.: Robert Powell, F. tónleikaferða- Sveinssonar. SigurðarÞórarinssonarjarðfræðings. Murray Abraham og Christopher Plummer | lagi þeirra. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HÁTÍÐARÚTVARP. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófast- ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morgunlög. Umsjón: Guðmundur Árnason. 9.00 Fréttir. 9.03 Þættir úr sígildum tónverkum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kristnihald í Japan. Anna Margrét Sigurðar- dóttir ræðir við séra Helgu Soffiu Konráðsdóttur, sem er nýflutt heim eftir tveggja ár dvöl í Japan. (Einnig útvarpað þriðjudagskvöld kl. 22.50.) 11.00 Messa i Aðventkirkjunni. Prestur séra Eric Guðmundsson. 12.10 Útvarpsdagbók og dagskrá dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Söngur til lifsins. Dagskrá um grænlenska vísnasöngvarann og Ijóðskáldið Rasmus Lyberth. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Fílosof með reisupassa. Dagskrá um Sölva Helgason. Umsjón: Viðar Eggertsson. 15.00 Páskaflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sirrni Kristin Hallsson óperusöngvara. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Freyskatla. Hljóðskúlptúr eftir Magnús Páls- son. Meðal flytjenda eru einsöngvararnir Sverrir Guðjónsson og Tómas Tómasson og félagar úr Mótettukór Hallgrímskirku. ’Stjórnandi er Hörður Áskelsson og sögumaður Steingrímur Her- mannsson. 17.00 Pianókonsert nr. 3. eftir Ludwig van Beethov- en Jónas Ingimundarson leikur með Sinfóniu- hljómsveit íslands; Thomas Baldner stjórnar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 17.45 Hallgrimur Pétursson og Passíusálmarnir. Sigurður Nordal les kafla úr bók sinni. (Áður út- varpað 1970.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Páskaþáttur. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Sigurðar Sigurjónssonar l.eikara. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá 2. október 1991.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Messa eftir Hjálmar Helga Ragnarsson. Sönghópurinn Hljómeyki syngur. Umsjón; Sigrið- ur Stephensen. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Dægurlög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 8.00 Morgunfréttir. 8.07 Morgunstund. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leik- ur Ijúfa morguntónlist. 9.03 níu - tólf. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.20 Hadegisfréttir. 13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Tveir fulltrúar frá f2 fjölmiðlum keppa um hinn eftirsótta fjöl- miölabikar. Keppnin er með útsláttarfyrirkomu- lagi. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum kl. 19.20.) 14.00 Nýtt og norrænt. Annar þáttur af fimm. Ný og nýleg norræn dægurtónlist. Umsjón: Örn Petersen. 15.00 Norðan yfir heiðar. Þröstur Emilsson fylgist með á skíðasvæðum landsins og leikur tónlist. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Norðan yfir heiðar. Þröstur Emilsson fylgist enn með á skíðasvæðum landsins og leikur tón- list. (Frá Akureyri.) 17.00 Gítarhetjúr á tónleikum. Hljómleikaupptökur með George Benson, Stanley Clarke, Larry Cor- yell, George Duke, Paco de Lucia og John McLaughlin. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 18.00 Söngleikir á Broadway. „The Secret Garden" (Dularfulli garðurinn). Söngleikurinn er byggður á samnefndri barnasögu eftir Frances Hodgson Burnett. Aðalhlutverkið, hina 10 ára gömlu Mary Lennox, syngur Daisy Egan. Tónlistin er eftir Lucy Simon. Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Tveir fulltrúar frá 12 fjölmiðlum keppa um hinn eftirsótta fjöl- miðlabikar. Keppnin er með útsláttarfyrirkomu- lagi. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. (Áður útvarpað kl. 13.00.) 20.20 islenska skífan: Sturla með Spilverki þjóð- anna, frá 1977. 21.00 Smiðjan - Frank Zappa. Fjórði þáttur af sex. Umsjón: Kolbeinn Árnason og Jón Atli Bene- díktsson. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson leikur islenska tónlist, flutta af islendingum. (Úr- vali ýtvarpað kl. 5.Ö1 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Páskadagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur frá páskum.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson leikur islenska tónlist, flutta af íslendingum. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum, 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP A RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Bókmenntir. 10.00 Pétur Pétursson endurtekinn. Hádegistónar kl. 12. 13.00 í dægurlandi. UmsjónGarðarGuðmundsson. 17.00 í lífsins ólgu sjó. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. 21.00 Bókmennlir. 22.00 Tveir eins (endurtekinn). 24.00 Lyftutónlist. STJARNAN FM 102,2 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 14.00 Hugvekja. Hafliði Kristinsson. 17.00 Ólafur Haukur 19.05 Ævintýraferð í Odyssey. 19.35 Vinsældalisti, 20 efstu sætin. 20.35 Richard Perinchief prédikar. 21.05 Vinsældalistinn .. . framhald. 22.05 Fræðsluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45 og 23.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. Fréttir kl. 12. 14.00 Perluvinir fjölskyldunnar. Bein útsending frá Perlunni. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Bravo, Bravissimo! Sigurganga Kristjáns Jó- hannssonar. Fréttir kl. 17. 17.05 Pálmi Gunnarsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 22.00 Shirley King. INNG24.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUOÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónlist. Tekið á móti óskalögum og afmæl- iskveðjum i síma 2771 1. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SOLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðviksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hallgrímur Kristinsson. UTRAS FM 97,7 16.00 Iðnskólinn í Reykjavik. 18.00 FB. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 í öftustu röð. Umsjón Ottó Geir Borg og ísak Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: Svífur yfir Esjunni 20 Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur samdi fjöldann allan 55 af vísum og textum við lög úr ýmsum áttum. Kveðskapur hans hefur notið verðskuldaðra vinsælda um árabil, enda orti hann bæði hárómantísk kvæði og bráðsmellnar gamanvísur. Svífur yfir Esjunni nefnist kabarett sem Sjónvarpið hefur látið gera og er hann byggður á vísum Sigurðar. Sögusviðið er lítið gamaldags leikhús í hjarta Reykjavíkur um aldamótin. Reykvíkingar hafa ijöl- mennt þangað prúðbúnir á dans- og söngskemmtun. Lárus leikhús- stjóri byijar á að bjóða gesti velkomna og þegar tjaldið er dregið frá liggur mikil eftirvænting í loftinu. Flytjendur eru söngvararnir Bergþór Pálsson, Ingveldur G. Ólafsdóttir og Jóhann Sigurðarson og dansarinn Ásdís Magnúsdóttir. Tónlistarstjórn er í höndum Jó- hanns G. Jóhannssonar sem jafnframt leikur á píanó. Dansa samdi Sylvia von Kospoth en leikstjóri er Edda Þórarinsdóttir. Stöð 2: Frægustu kossar kvikmyndasögunnar ■■HBl Alla tíð hefur Ho.llywood verið heilluð af kossum. Ein af QA 30 fyretu tilraunum Edisons með kvikmyndir sýndi par kyss- ast. í fyrstu þöglu myndunum varð kossinn mikið notað tjáningarform — einn koss gat sagt miklu meira en mörg texta- skilti. Þó fólk tengi kossa oft kynferðislegu atferli, þá eru þeir líka tákn vináttu. Lauren Bacall kynnir ýmis afbrigði kossa í kvikmyndum í þættinum. Hún á sjálf minningar frá mörgum myndanna sem sýnt er úr, en segja má að hún hafi öðrum fremur sett mark sitt á kossa kvikmyndanna. í minningum sínum skrifaði hún m.a.: „Kossar eru mjög persónulegir. Það að kyssa mann, sem maður varla þekkir, að kennara sínum viðstöddum og með framtíðina að veði skýtur jafnvel reyndum leikara skelk í bringu. Fyrir byijanda var þetta einfaldlega hræðilegt.“ 1: Messa eftir Hjálmar Helga Ragnarsson ■■■■■ I kvöld flytur sönghópurinn Hljómeyki, Messu eftir Hjálm- QQ 10 ar Helga Ragnarsson. Messugjörð kristinna manna byggist &0 — annars vegar á föstum söngliðum, Ordinarium, og hins vegar á söngliðum, sem skipt er um eftir tíma kirkjuárs, Proprium. Föstu messuliðirnir eru fimrn: Kyrie, Gloria, Credo, Santus og Agn- us Dei. Allt frá miðöldum til dagsins í dag hafa tónskáld glímt við að semja tónlist við texta þessara föstu messuliða. í henni má þann- ig heyra merki um helstu hræringar og strauma í vestrænni tónlist, og endurspeglar hún jafnframt afstöðu manna á ólíkum tímum til Drottins síns og hvaða breytingum tilbeiðslan hefur tekið frá einni öld til annarrar. Hjálmar skrifaði skrifaði Gloríu-þáttinn 1982 en smíði messunnar lauk hann ekki fyrr en sjö árum síðar. Að hætti tónskálda sextándu aldarinnar skrifar Hjálmar messuna fyrir kór án undirleiks og án einsöngvara. Hljómeyki frumflutti verkið í heild sinni undir stjórn höfundarins á tónleikum í Skálholti í ágúst 1989. Þetta er í fyrsta sinn sem messan er flutt í útvarpi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.