Morgunblaðið - 16.04.1992, Side 10
10 c
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL
19:19. Fréttirog veð- 20.10 ► Einn 20.40 ► Neyðarlínan
ur, framhald. íhreiðrinu. (Rescue911). Bandarískur
Gamanþáttur myndaflokkur þar sem Willi-
með Richard am Shatnersegirokkurfrá
Mulligan í hlut- verki ekkils. Hetjudáðum venjulegs fólks.
21.30 ► Þorparar(Minder)
(5:13). Nýr gamansamur bresk-
ur spennumyndaflokkur um
þorparann Arthur Daley og að-
stoðarmann hans.
22.25 ► ENG (22:24).
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur sem segir frá
lífi og stðrfum fréttamanna á
fréttastofu Stöðvar 10 í
ónefndri stórborg.
23.15 ► Mannvonska (Evil That Men Do).
Spennumynd með Charles Bronson i hlut-
verki leigumorðingja sem hyggurá hefndir
þegar gamall vinur hans er myrtur. 1984.
Lokasýning Stranglega bönnuð börnum.
0.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarins-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Sigriður Stephensen.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli. Ein-
ar Karl Haraldsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.10.)
7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Frétlir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. Heiðbjört eftir Frances
Druncome. Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór-
unnar Rafnar (22).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón:
Þórdis Arnljótsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Um-
sjón: Tómas Tómasson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Alnæmi og ferðamenn.
Umsjón: Andrés Guömundsson og Sigrún Helga-
dóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Kristnihald undir Jökli eftir
Halldór Láxness. Höfundur byrjar lestur sinn.
14.30 Miðdegistónlist.
— Sónata „í .gamla stilnum" eftir Alfred
Schnittke.
- Bresk sönglög útsett af Carl Maria von Weber.
15.00 Fréttir,
15.03 Snurða - Um þráð islandssögunnar. Um-
sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað
laugardag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
- Dans eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur á
píanó.
— Píanókonsert nr. 4 í c-moll, ópus 44 eftir
Camille Saint-Saéns. Jean-Philippe Collard leikur
með Konunglegu filharmóníusveitinni; André
Prévin stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér
um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá
Austurriki.
18.00 Fréttir,
18.03 i rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson.
(Einnig útvarpað löstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Tónmenntir — Jevgení Kissin. snillingur i
mótun Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (End-
urtekinn þáttur frá laugardegi.)
, 21.00 Landafræðiþekking unglinga. Umsjón: As-
qeir Eggensson. (Endurtekinn þáttur).
21.30 Hljóðfærasafnið. Lui Pui-yuen leikur á
kínverska strengjahljóðfærið pipa. t
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin ur Morgun-
þætti.
22.15 Veðudregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Jón í Brauðhúsum eftir Halldór Laxness.
Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leiklestur: Þor-
steinn Gunnarsson og Sigurður Sigurjónsson.
Sögumaður: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Tón-
list: Jón Nordal, Guðrún Birgisdóttir og Martial
Nardeau flytja. (Áður útvarpað á páskadag.)
22.45 Kristnihald i Japan. Anna Margrét Sigurðar-
dóttir ræðir við séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur,
sem er nýflutt heim eftir tveggja ár dvöl i Japan.
(Áður útvarpað annan í páskum.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veður-
fregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá Þýska-
landi. Tokió-pistill Ingu Dagfinns.
9.03 9-fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við
lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og sn á mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur <,lru
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþuúui Fréttastofu.
(Samsending með Rás t.) Dagskré helduráfram,
m.a. með vangaveltum Steinunnar Sigurðard.
18.00 Fréttir.
18.03' Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir..
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan: ,At home" með Shocking blue,
frá 1969.
22.10 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl.
6.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn, Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtóntist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, .
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlónar.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Alnæmi og lerðamenn.
Umsjón: Andrés Guðmundsson og Sigrún Helga-
dóttír. (Endurtekinn þáttur).
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Morgunútvarp með Ertu Friðgeirsdóttur.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir.
12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Þuriður Sigurðar-
dóttir og Guðmundur Benediktsson. Fréttapistill
kl. 12,45 i umsjón Jóns Ásgeirssonar.
13.00 Musik um miðjan dag. Umsjón Guðmundur
Benediktsson.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarasyni. Stjörnuspeki
með Gunnlaugi Guðmundssyni kl. 15.15.
16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson
og Ótafur Þórðarson.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 Lunga unga fólksins. Jón Atli Jónsson.
21.00 Harmónikkan hljómar.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
24.00 Lyftutónlist.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur.
19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Erla Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 24.50. Bæna-
linan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson,
Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl, 7 og 8.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, frétta-
pakki í umsjón Steingnms Ólafssonar og Eiríks
Jónssonar. Fréltir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15.
16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrimur Ólafsson. Mannamálkl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111,
myndriti 680064.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111.
22.00 Góðgangur. Umsjón Július 'Brjánsson.
22.30 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson.
24.00 Næturvaktin.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 í morgunsáríð. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst.Héðinsson.
12.00 Hádegisfrétlir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1
er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur
Kristjánsson.
9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
12.00 Karl Lúðvíksson.
16.00 Síðdegislestirt.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Ólafur Birgisson.
ÚTRÁS
97,7
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Krístrún.
20.00 Saumastofan.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki trá MS.
1.00 Dagskrárlok.
Bíóin í borginni
Amaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson
Víghöfði ★ ★ ★ ★
Magnaður þriller um lögmann og
fjölskyldu hans sem á í vök að
verjast gegn geðsjúkum afbrota-
manni sem Robert De Niro gerir
að einu eftirminnilegasta illyrmi
kvikmyndasögunnar. Stórkostleg í
alla staði og ein besta mynd Scors-
eses.
JFK ★★★★
Stórkostleg bíómynd Olivers Sto-
nes um Kennedymorðið er pólitísk-
ur samsærisþriller af þestu gerð
en ekki heimildamynd ef einhver
skyldi ætla það. Dúndur áhrifamik-
il samsærisstúdía sem lætur eng-
an ósnortinn. Frábært leikaralið.
BÍÓHÖLLIN
Banvæn blekking ★ ★Vi
Nokkuð langdreginn og drungaleg-
ur þriller þar sem fátt kemur á
óvart. Fagmannleg og forvitnileg-
ur, misjafn leikhópur.
Faðir brúðarinnar ★★,/2
Gamanmynd um undirbúning
brúðkaups dóttur Steve Martins.
Hittir oft á réttar nótur en er aldr-
ei meira en vandað stundargaman.
Síðasti skátinn ★ ★ ★
Hörkuspennandi, fyndin og fag-
mannleg Hollywood-afþreying,
kjörin fyrir alla þá sem vilja gleyma
sér um stund frá umhleypingun-
um. Byggð á Lethal Weapon og
einkaspæjaraformúlunni.
Svikráð ★★’/>
Goldie Hawn á í vök að verjast í
flókinni og ólíklegri spennumynd
en keyrslan er hröð og úrvinnslan
og leikur góður.
HÁSKÓLABÍÓ
Steiktir, grænir tómatar ★ ★ ★
Frábær mynd um vináttu tveggja
kvenna í Suðurríkjunum. Góður
leikur og góð, mannleg saga.
Litli snillingurinn ★★★
Ljúfsár saga um einmanaleika sjö
ára stráks sem er með mikla snilli-
gáfu en þráir að lifa venjulegu lífi.
Jodie Foster er fínasti leikstjóri.
Frankie og Johnnie ★★%
Raunsæisleg og vel leikin mynd
um ástarsamband Pacinos og
Pfeiffers sem vinna á veitingastað
í New York.
Ævintýri á norðurslóðum ★★
Þrjár, stuttar barnamyndir gerðar
af Grænlendingum, Færeyingum
og íslendingum um börnin, náttúr-
una og dulúðina. Litlar og Ijúfar
og sú íslenska sýnu best.
Háir hælar ★ ★ 'A
Kvennaraunir, ástríður og kald-
hæðni, gamalkunnug stef mynda
Almodóvars eru til staðar en erót-
íkina vantar. Latnesk blanda gam-
ans og alvöru skortir jarðsamband
en leikkonurnar eru góðar, Marisa
Peredes best.
Tvöfalt líf Veróniku ★★★Undur-
fögur tónlist, leyndardómsfullur
söguþráður um misjöfn mannanna
kjör sem áhorfendur geta túlkað
að vild.
Lömbin þagna ★ ★ ★ ★
LAUGARÁSBÍÓ
Reddarinn tr'A
Ofursaklaus og metnaðarlítil fant-
asía í kringum fjölbragðaglímu-
kappann Hulk Hogan í hlutverki
striðsmanns utan úr geimnum
sem nauðlendir á Jörðu hvar hann
tuskar til fól og fanta.
Barton Fink ★ ★ ★ 'A
Ein athyglisverðasta mynd ársins
þó hún skipti hressilega um gír um
miðbikið. Coenbræður eru forvitni-
legir sem endranær.
REGNBOGINN
Upp á lif og dauða ★ ★
Mikið og fjölbreytilegt leikaraúrval
í kómískum en heldur bitlausum
þriller.
Kolstakkur ★★★
Hrífandi en harkaleg mynd Beres-
fords um ótrúlega þrautseigju og
trúarkraft jesúítaprests í óbyggð-
um Kanada og viðskipti hans við
frumbyggjana.
Léttlynda Rósa ★★★
Húshjálpin Dern setur karlpening-
inn á annan endann í vel leiknu
og skrifuðu drama sem er sigur
fyrir alla þá sem að því standa.
Kastali móður minnar ★ ★ ★
Framhald endurminninga franska
skáldsins Pagnol er ekki síðra fyrri
myndinni undir stjórn Roberts og
leikhópsins góða. Töfrandi óður til
landsins og fólksins.
SAGA BÍÓ:
JFK - sjá BÍÓBORGIN
STJÖRNUBÍÓ
Krókur ★ ★
Pétur Pan í nútímanum. Rándýr
og íburðarmikil brellumynd og
ævintýri. Góð fyrir börn og góður
Hoffman og Williams en tæknin
ber mannlega þáttinn og gamanið
ofurliði.
Strákarnir í hverfinu ★ ★ ★ %
Þrír, þeldökkir unglingspiltar slíta
bernskuskónum í ógnvekjandi um-
hverfi Suður-Los Angeles og gæf-
an er misskipt. Ádeilin, tilfinninga-
rík, trúverðug og fjallar um vanda-
mál svertingja á mannlegri hátt en
áhorfendur eiga að venjast. Ein
athyglisverðasta mynd ársins.
BILUN í BEINNI ÚTSENDINGU
★ ★ ★ ★
Það er tæpast til það lýsingarorð
sem ekki er hægt að nota yfir þau
hughrif sem þessi mynd hefur á
áhorfandann.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR ★★★%'
Frábær bíómynd eftir Friðrik Þór
um gamalt fólk sem strýkur af elli-
heimilinu til æskustöðvanna. Gísli
Halldórsson og Sigríður Hagalín
eru stórgóð i aðalhlutverkunum.