Morgunblaðið - 16.04.1992, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992
C 11
n /II IÐV 1 KUI DAG u R 22. A P R íl L
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
Tf
0
0
STOÐ2
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1
16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur um nágrannana við Ramsay-stræti. 17.30 ►- Trúðurinn Bósó. 17.35 ► Fé- lagar. Teikni- myndir.
8.00
18.30
19.00
18.00 ► Töfraglugginn. Pála
pensill kynnirteiknimyndirúrýms-
um áttum. Umsjón: Sigrún Hall-
dórsdóttir.
18.55 ► Táknmálsfréttir.
19.00 ► Tíð-
arandinn.
Dægurlaga-
þáttur í umsjón
Skúla Helga-
sonar.
18.00 ► Um-
hverfis jörð-
ina (Around
theWorld with
Willy Fog).
18.30 ► Nýmeti. Tónlistarþáttur
þar sem allt það nýjasta í tónlistar-
heiminum ræður ríkjum.
19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
T7
19.30 ►-
Staupasteinn
(Cheers)
(24:26). Banda-
rískurgaman-
myndaflokkur.
20.00 ► Fréttir og
veður.
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
20.40 ► Á tali hjá Hemma Gunn.
Síðasti þáttur vetrarins verður fjöl-
breyttur og margir góðir gestir líta inn.
21.45 ► Nýjasta tækni og visindi.
íslensk uppfinning, hækja sem stendur
sjálf.
22.05 ► Dauðinn læðist
(Taggart - Death Comes
Softly) (2:3). Skoskursaka-
málamyndaflokkur um Tagg-
art rannsóknarlögreglumann
iGlasgow.
22.55 ► Minningartónleikar um Freddie Mercury. Upptaka frá tón-
leikum sem haldnir voru á Wembley-leikvanginum í Lundúnum annan í
páskum til minningar um Freddie Mercury söngvara hljómsveitarinnar
Queen, sem lést úr alnæmi fyrir skömmu. Meðal þeirra sem koma fram
á tónleikunum eru SpinalTap, Guns'n Roses, U2, Metallica, David
Bowie, Elton John, George Michael o.fl. 1.55 ► Dagskrárlok.
(i
0
STOÐ2
19:19. Fréttirog veð-
ur, framhald.
20.10 ► Beverly Hills
90210 (11:16). Framhalds-
myndaflokkur um lífið og til-
veruna hjátvíburasystkinun-
um Brendu og Brandon.
21.00 ► Ógnir um óttubil
(14:21). Bandarískurspennu-
myndaflokkur um útvarps-
manninn Jack Killian sem er
nokkurs konar kvöldsögumað-
urSan Fransiskóbúa.
21.50 ►-
Slattery og
McShane
bregða á leik
(6:7). Breskur
gamanþáttur.
22.20 ► Fegurð 1992. Stöð2 mun nú sem áðurfylgjast með
vali fegurðardrottningarl’slands 1992. i þessum þætti munum
við kynnast öllum stúlkunum sem taka þátt í ár auk þess sem
rætt verður við fegurðardrottningar fyrri ára. i lok þáttarins
verður sjónvarpað beint frá krýningarathöfninni sem fram fer
íkvöldá Hótel íslandi.
24.00 ► Sig-
rún Ástrós
(Shirley Valent-
ine) 1989.
1.45 ► Dag-
skrárlok.
MYNDBÖND
UTVARP
Sæbjörn Valdimarsson
Vandræða-
fuglar á
vegum úti
drama
Homer & Eddie^Á’
Leikstjóri Andrei Konchalovsky.
Handrit Patrick Cirillo. Aðalleik-
endur Whoopi Goldberg, James
Belushi, Karen Black, Anne
Ramsey. Bandarísk. Kings Road
Ent. 1989. Steinai- 1992. 96 mín.
Öllum leyfð.
Belushi, sem varð fyrir slysi er
leiddi til heilaskemmda í æsku, hef-
ur alist upp fjarri efnuðum foreldr-
um sínum í Oregon. Nú er hann á
leið norður til þeirra og fær' far
með geðsjúklingi á flótta (Gold-
berg), og lenda þau í hinum marg-
víslegustu hremmingum.
Einfeldningur og geðsjúklingur,
svona uppá ódýran Hollywood
máta. Annaðhvort rífur áhorfand-
inn spóluna úr tækinu eftir nokkrar
mínútur eða hann gefur harla
óvenjulegri mynd tækifæri og fær
það launað að mörgu leyti. Belushi
ofleikur svo afkáralega að hann er
nánast fynd-
inn en Gold-
berg, með
mun verr
skrifað
handrit fer á
kostum.
Slakasta
mynd Rúss-
ans Konc-
halovsky í
Vesturvegi
til þessa, en
engu að síður forvitnileg vegamynd
sem vissulega má flokka undir mis-
tök en dulítið áhugaverð mistök.
Hér vantar dýpri skoðun og þekk-
ingu á háttum utangarðsfólks í
þjóðfélaginu og almennri flónsku.
Framhjá-
hald á fimm-
tugsárum
gamanmynd
Ég vil hann aftur — „I Want Him
Back“ ★ 'h
Leikstjóri Catlin Adams. Aðal-
leikendur Valerie Harper, Julie
Warner, Elliot Gould, Brenda
Vaccaro, Bruce Davison. Banda-
rísk kapalmynd. King Phoenix
Ent. 1990. Steinar 1992. 92 mín.
Öllum leyfð.
Hér er
grái fiðring-
urinn tekinn
til meðferð-
ai’, með sín-
um holdlegu
vandamál-
um. Gould,
sem búið
hefur í
skikkanleg-
asta hjóna-
banadi með konu sinni í áratugi,
fer að óttast almennt heilsu- en þó
ei’nkum getuleysi eftir fimmtugsaf-
mælið. Vænkast hagur strympu er
hann tekur að halda við framakon-
una Samönthu konu sinni til hrell-
ingar sem vill sinn Elliot óskiptan.
Verður seint talin með merki-
legra innleggi í umræðuna um
vandamál miðaldra. Til þess tekur
Eg vil hann aftur umfjöllunarefnið
ekki nógu alvarlegum né drama-
tískum tökum. Siglir metnaðarlítið
á milli. Þokkalegur hrærigrautur
af upprennandi og útbrunnum leik-
urum koma við sögu. Gould og eink-
um Vaccaro hafa ekki fengið ærlegt
hlutverk á þriðja áratug. Vaccaro
var síðast minnisstæð í Midnight
Cowboy, og þegar slíkar myndir
rifjast upp er lítið gaman að þessum
samsetning lengur.
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarins-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþátlur Rásar 1. - Guðrjn Gunnars-
dóttir og Sigríður Stephensen.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.)
7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig
útvarpað í Leslampanum laugardag kl. 17.00.)
8.00 Fréttir.
■ 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttaytirlit.
8.40 Heimshorn Menningarlílið um víða veröld.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. Heiðbjört eftir Frances
Druncome. Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór-
unnar Rafnar, lokalestur (23).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Bjarni Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 i dagsins önn - Áhrit vorsins á sálina. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Edith Piaf og Dusty
Springfield.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kristnihald undir Jökli eltir
Halldór Laxness. Höfundur les (2).
14.30 Miðdegistónlist ,
— Flautusónata nr. 6 i g-moll eftir Pietro Looat-
elli. Wilbert Hazelzet leikur á flautu, Ton Koop-
man á sembal og Richte van der Meer á barokk
selló.
— Sónata i A-dúr Wq. 55/4 eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 i láum dráttum — Ást með berum augum.
Brot úr lifi og starfi Jóns Halls Stefánssonar.
Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig út-
varpað næsta sunnudag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
- „Blow the wind southerly". Kathleen Ferrier,
kontraalt, syngur.
- Konsert i C-dur, KV299 fyrir flautu, hörpu og
hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Woltgang Schulz leikur á flautu og Nicanor Zaba-
leta á hörpu með Filharmóniusveitinni i Vinar-
borg: Karl Böhm stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér
um páttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Súdan.
18.00 Fréttir .
18.03 At öðru fólki. Anna Margrét Sigurðardóttir
ræðir við Kristinu Ólafsdóttur Ijósmóður, sem
hóf störf á Isafiíði 1942 og starfaði þar í 20 ár.
(Einnig útvarpað töstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvaiðasveitin. Leikin verða verk frá Ung
Nordisk Musik-tónlistarhátíðinni i Kaupmanna-
höfn i nóvember 1991. Sigriður Stephensen.
21.00 Samfélagið Áfallahjálp. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn
þáttur frá 8. april.)
21.35 Sígild stofutónlist. Kathleen Battle sópran
og Hermann Prey baritón syngja lög eftir Franz
Schubert.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Uglan hpnnar Minervu. Umsjón: Arlhúr Björg-
vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.j
23.00 í vetrartok. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 í vetrarlok. Þáttur Ragnheiðar Gyðu Jónsdótt-
ur heldur áfram.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lílsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Rósa Ingólfs
lætur hugann reika.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 Níu-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Vasaleikhúsiö Leikstjóri: Þorvaldur Þor-
steinsson.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram
með hugleiðingu séra Pálma Matthiassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Hljómfali guðanna. Dægurtónlist þriðja
heims og Vesturlanda. Umsj. Ásmundur Jóns-
son.
20.30 Mislétt millí liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan. .
22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
22.55 Minningartónleikar um Freddy Mercury, f.v.
söngvara hljómsveitarinnar Queen. Á tónleikun-
um koma meðal annarra fram: David Bowie,
Roger Daltrey, Def Leppard, Extreme, Guns N’
Roses, lan Hunter, Elton John, Annie Lennox,
London Community Gospel Choir, Metallica.
George Michael, Robert Plant. Mick Ronson,
Seal, Spinal Tap, Lisa St. (Samsent i sterió með
Sjónvarpinu.)
3.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00. 12.20, 14.00. 15.00, 16.00, 17.00,
18.00. 19.00. 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
3.00 í dagsins önn. Áhrit vorsins á sálina. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (End-
urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
(Endurtekið urval Irá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og ilugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljút lög (ram að tréttum kl.
08.00.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Uivarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9 / 103,2
7.00 Morgunútvarp með Ertu Friðgeirsdóttur.
9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir.
12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund-
ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Músik með Guðmundi Benediktssyni.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson
og Ólafur Þórðarson.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 Lunga unga fólksins. Jón Atli Jónasson.
21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson.
22.00 i lifsins ólgusjó. Umsjón IngerAnna Aikman.
24.00 Næturvaktin. Hilmar Þór Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur.
19.00 Guðrún Gísladóttir.
22.00 Lottur Guðnason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna-
linan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
Hlustendalína er 671111. Mannamát kl. 10 og
11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólalssonar
og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12,
13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15.
16.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og SteingrimurÖlafsson. Mannamál kl. I6. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Simi 671111,
myndriti 680064.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Quðmundsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ivar Guðmundsson. Stataruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartóniistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Timi tækifær-
anna kl. 18.3Q. Þú hringir i sima 27711 og nefn-
ir það sem þú vilt selja eða kaupa.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur
Kristjánsson.
9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
12.00 Karl Lúðvíksson.
16.00 Siðdegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Hallgrímur Kristinsson.
23.00 Kristinn úr Hljómalindinni.
ÚTRÁS
FM 97,7
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hliðin. „Hardcore" danstónlist.
22.00 Neðanjaróargöngin.
1.00 Dagskrárlok.
Stðð 2:
Fegurðarsamkeppnin
HHHi Stöð 2 hefur um árabil fylgst með Fegurðarsamkeppni
OQ 20 íslands og stúlkunum sem taka þátt í henni. í ár verður
bein útsending frá krýningarathöfninni sent frarn fer á
Hótel Islandi. Fyrst eru stúlkurnar kynntar í sérstökum þætti og
verður rætt við fyrrverandi fegurðardrottningar og fleiri. Sýnt er
brot úr gamalli kvikmynd Óskars Gíslasonar sem tekin var af fegurð-
arsamkeppninni í Tívolí árið 1956. Kynnir óg umsjónarmaður þáttar-
ins er Sigursteinn Másson.