Alþýðublaðið - 21.02.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1933, Blaðsíða 2
ALP 'ÐUBLAÐIÐ SJóðbrask og (ávitar. Undanlirðgð Magnúsar afhjúpisð. SamningiU' Magnúsar Guð- mumissonar og Vigfúsar Einars- sonar um kaupin á Reykjahlíð (Hlaðgerðarkofi) fyrir Minningar- sjóð Jóhanns Jóhamnessonar og Siguirbjargar Guðnadóttur var eft- ir frásögn Magnúsar gerður 2. nóvember s. L. Jarðarverðið með bygginguim og 10 kúm var 90 þúsuncí krónur, — þrefalt fast- eignamatsverð. Veðskuldir á jörð- ilnni voru þá 36 000 kr. á 1. veð- réttál; þar af 6000 kr. til Jaroelda- sjóds» er Vigfús hafði krækt sér í láln úr 1929, og líka var undir stjórn hans, en 30 000 kr. úr gam- almennahælissjóðnum. Tryggvi Þórhallsson mun hafa lagt blies*' un sína yfir þessd ián. Viyfús gerdi hverja tklraimina á fœiur\ armari til ad fá Trijgtypa Þórfiallssoy til a7) kaupa kottd f/jrir sjódlnn. en Tryggva mun hafa þótt hann ganga nógu langt með láúunuim alveg upp í reyk- háf, stóðst ávalt árásir Vigfúsar um þetta mái og þvemeitaði. ■Samkvæmt upplýsingum, er ég hefi fengið frá sýslumánni Gull- bringu og' Kjóðiar-sýslú, er ekki þifnglýst veðskuld á Reykjahlíð nema 6000 kr. til Jarðeldasjóös- ins. Veðsjwfd Vigfúsar, Eimrsson- m # (p\mu’mpnnahœlifísjóidsius hef/r alls ekki verið. pinglýst. Er þax um stórfcostlega embœttisvcm- rœkslu að ræða af háifu stjórn- anda sjóðsins, Vigfúsar Einarsson- ar, og aigerlegá óskiljanlegt, að hann skuli að minsta kosti ekki hafa trygt rétís sjóðsius með því að þiinglýsa skuldinui eins og hon- um er skylt. Gagnvart þriðja manni, sem kynni að vilja ganga að jörðinni, gildir ekki veðið til sjóðsins^ þegar þvi er ekki þing- lýst, ef honum er ekki sannan- lega kunnugt um það fyrir frarn. Tii dæmis um hve ósvífið kaup- verð sjóðsins á kotinu er, 90000 kr., skal þess getið, að tveir skjp- stjórar vildu kaupa jörðina s. 1. sumar og buðiu mast í hana 36 000 Ar.„ eða rétt fyrir áhvílandi veð- skiiiid. Vijgfús sjálfur gerði 1932 náðsmauninui mboð um að leigja honum jörðina fyrir 3000 kr„ en rálðsmaðurinn tók ekki, í mál að leigja hana fyrir meira en 1500 fcr., sem er 6 o/0; vextir af 25 000 kr. Það er því sjáantegt, að jörðin -mmi cdls ekld veryj meira virSf en hvljir. á hennlt svo að mieináng Vigfúsar og Magnúsar var, að Vjgfúsi yrði rétt .um 54 púsimd kr, gjöf úir ganmlme nnasjó ojium Þó er ekki hægt að sejgja að úigfúsi hafi eriginn greiði verið áiður gerður viðvíkjandi þessari jörð. Bygt var nýtt prestsetux að vlosfelli í Mosfellssveit árið 1930 yrir séra Hálfdan Helgason, son úskupsins. Þá þótti það hið mesta njallræði að nota heita vatnið sumtan tiíl í dalnuimií hitaveitu ti-1 þess eins að hita upp 'pnests- setrið. Gekk Jónas Jónsson, sem þá var ráðherra, og hefir eins og unnugt er, heita vatnið á heilan- um, þegar inn á þetta. Ein í stað þess þá að taka vatnið strax þar sem það var nægitegt til, á Norð- ur-Reykjum‘, var farið að bora fyrir meiru heitu vatni í Hlað- igerðarkoti, isem Vigfús var þá orðinn eigandi að. Var kostað til þessa 2000 kr. og féð teldð úr kirkjujondicis.jó ði, en ekkert heitt vatn koim, svo að ekkert varð úr þeirri hitaveitu, og Vigfús hagn- aðist beld'ur ekki neitt á þessu. Þess skal samt getið til fróðleiks, \ að hiitaveita til Mosfells var síðan gerð frá Norður-Reykjum og kostaði 9000 kr„ sem líka voru teknar úr kirkjujaroasióc'L svo að betur hefði svarað kostnaði að gefdj prestinum öll kolin í húsið á hverju áír,i heimflutt. Hann er nú látinn gtleiða x leigu fyrir vatn-s- réttindin til eiganda þeirra 200 kr. á ári og annað ekki. Er þetta annað dæmi um ráðsmensku op- inberu sjóðanna. Magnús Guðmundsson hefiir í annað sínn í Morgunblaðinu 18. þ. m. reynt að afsaka iarðakaupin og skríður nú undir pilsfald Guð- rúnar Lárusdóttur, hetjan. Segir hann að gamalmeniniahælissjóðjr- inn 'hafi keypt jöxðina fyrir fá- vitahæli! og ætli ríkisstjómin síð- an að greiða sjóðnum leigu fyrir fávitahælið!!, fulla vexti af 90 þús. 'kr.! Það sjá nú allir, hversu mikiö vit er í þessu, að fara að brjóta skipuiagssikráha, er segir iað kaupa skuli jörð undir gamal- mennahæli og byggja það, svo að það sé tilbúið til starfa 1972, en í gærkveldi kl. 8V’i varð það slys hér rétt utan við ,‘Engiey, að þýzka fluitningaskipið Brigette Stuirm, er hingað var á teið með sailt, rakst á línuveiðarann Papey frá Hafnarfirði, er var að koma frá Reykjavík. Kom þýzka skipið á Papey miðja, sem sökk eftir 2—3 mín- útur. Á Papey voru 17 mienn, koim'ust fjónir þieirra upp á at- kexiið á bógi þýzka skipsi'ns, en fjónum var bjargað af sundi. Hin- ir niu sMpverjamir fórust, og voru það þessir: 1. Jón Oddísson, 1. vélstjóri, átti hieiima í Hafnarfirði, 32 ára, læt- ur eftír sig komr-og 3 börn. 2. Bjarni Magnússon, úr Hafn- arfirði, 40 ára garnall, ógiftur. ekki fyr, eni í þess stað að kaupa jörð strax og þáð undir fávita- hæli, en vaxtabyrðinni af þessu geypiverði jarðarinnar verði dengt á ríkissjóðinn. Til stofnunar fá- vitahælis er engin minsta heimild. í umræðunum á þingi 1932 um þingsáíl.till. frá Guðrúnu ,Lárus- dóttur um það má:l, og i rök- studdri dagskrá, sem vísaðj mál- imi algerlega frá„ er þess hváð eftír annað getið, að ekM komi 1il mála að leggja nú ú: I stóríeld- an kostnað út úr þessu; allán undirbúning vanti, og hann verði fram að fara fyrsit, áður en tengria veröi gengið. En undirbúningur- ihn er ekM sá, að brjóta s.kipu- lagsskrá gamalmsn nahælis s j ó ð s- ins, eyðileggja hann og gefa Vig- fúsi Emaxssyni stórfé, heldur að kynna isér hvernig slík hæli eigi að vera, áistand, fávita í landinu, láta lækni og kennara læra þessar sérfræðigneinar, sem enginn kann nú hér á landi, um aðhlynninigu og kenslu fávita. Svo iangt gengur Magnús Guð- munds'son, er hann er að reyna að Ijúgu sig. fm pessu hmykslismált og ábirgðum geraa stnna, að hann ber því við, að fávitahæli sé að eins ókoimið, og hafi legið beint við þess vegna að kaupa Reykja- hlíð, og það fyrir þetta okur- verð, sem enginn mælir bót. En nú er það svo, að jafnvel sá und- irbímlngur pessa máls, er pingic) œtkiðist til, hefir alls ekki verið gerðun Enginn hefir kynt sér fyr- irkomulag slíkiia hæla, landlæknir ekki einu sinni verið beðinn um að gera neitt í þessu efni, og engmr, umsngnar hans lettad, Landlæknir, sem af sjálfsdáðuro heíir skoðað bygginguna í Reykja- hlið, segist álíta hana óhœfa til gamalmennahælis, spítala, fávita- hælis eðia hverrar annarar opin- berrar starfsemi Enda fer það að (ættaður úr Noröur-Múlasýslu) 43 áina, gif tur. Lætur eftir sig 3 börn. 4. Eiríkur Magnússon, úr Hafn- arfirði, 25 ára, vann fyrir gam- alli móður. 5. Gecil Sigurbjörnsson, úr Gmndaríirði, 37 ára. Lætur eftir sig konu og 5—6 börn í ómegð. 6. Jóbann Kriistjánsson, úr Gituindarfirði, 41 áírs. 7. Ólafur Jónsson, frá Dalvik, 20 áxa. 8. Þórður Kárason, úr Reykja- vík (sumilr segja ættaður úr Vestanannaeyjum) 24 ára gamall. 9. Þórður Guðmundsson, Vest- urgötu 22, Reykjavík, 42 ára. Var giftur Björgu Sigurðardóttur; þau ð'ttu 2 ung börn. vonum, þar sem byggíngin er auk peningshúsa ekM annað en ein góð íbúð og svo skot fyrir vinnu- fólk, en engir gangar, engin loft- ræsting oig engin fullnægjandi herbergjatala fyrir opinbera stofn- un. Auk þess má taka fram, að ríMð á nú þegax aðra og miklu falleigri, sóilríkari, auðugri og heit- laxft jörð, ReyM í Ölfusi, með lækni við hliðinia, sem hefði veiúð ólíkt betur tiivalin undir hæli, hvort heldur sam hefði verið fávitahæli eða gamalmennahæli. Magnús Guðmundsson talar um kaupin sem tilboð til fjárveitinga- nefnda alþingis, og Morgunblaðið tekur í sama strenginn. En þó játar hann að -hann hafi gert saynning við Vigfús Einarsson fyrir hönd sjóðsins. Hvernig stendur á því, ef þetta átti að vera tilboð, að hann gerði samninginn en beið ekM með það? Hvers vegna þvexbrauit hann skipulags- skrána? Og hvers vegnia segist hann nú ætla að leggja málið fyxv ir fjárveitimgianefndir þiingsins, sem málið kem'ur ekkert við? Þetta er alt auðvirðilegt yfirklór á gerðum hanis. Það hefir nú svo greinilega sem mest má verða verið sýnt fram á, að öll undanbrögð Magnúsar i þessu máli korna honum að engu haldi, og því lengur sem hann dregur að meðganga hrednitega brot sitt og taka afteiðingum þess ásamt ■ skcifstofustjórianum, þess ver skal flett ofan af honum. Er honum því vænstur kostur að taka þessu máli eins og maður, en af vaxnargreinum hams skyldu menn halda, að hann annaðhvort væri sjálfur fáviti eða héldi lesemdur blaðanna og flokksmemn sína vera það. Héðinn Valdmorsson. Þeir, sem björguðust, voru: 1. Guðmundur Magnússon, skipstj., Hallveiigarstíg 9, Reykja- vík. 2. Halldór Magnússon, stýri- maðiur, úr Hafnarfirði. 3. Bjarmi Marteinsson, II. vél- stjóri, úr Hafnarfirði. 4. Helgi Halldórsson, matsveinn, Skólavörðustíg 12, Reykjavík. 5. Bjami Ármason, úr Stykkis- hólmi. 6. Jórmundur Einarsson, úr Grundarfirði. 7. Guðmixmdur Jóhamn Guð- mundsson, úr Hafnarfiirði, og 8. Gunnar Sigurðsson, úr Hafn- arfirði. Stórslys í gærkveldl. Pýsska flntningaskipið Hrlgitfe Stm. m og Eínnveiðailim Papey rekast á. — 9 menn farast. 3. Björm Jónssom, úr Hafnarfirði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.